Morgunblaðið - 08.01.1976, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 08.01.1976, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 8. JANÚAR 1976 JÓLAMYND 1975 „GULLÆÐIД E-inhver allra skemmtilegasta og vinsælasta „gamanmyndin" sem meistari Chaplin hefur gert. Ógleymanleg skemmtun fyrir unga sem gamla. Einnig hin skemmtilega gaman- mynd: „Hundalíf”' Höfundur, leikstjóri, aðalleikari og þulur: Charlie Chaplin. islenzkur texti. Sýnd kl. 3. 5. 7, 9 og 1 1.15. Hækkað verð Hrói höttur Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sama verð á allar sýningar Sala hefst kl. 4. Sfmi 11475 TÓNABÍÓ Simi31182 Borsalino og co Spennandi, ný frönsk glæpa- mynd með ensku tali, sem gerist á bannárunum. Myndin er framhald af ,,Borsalino" sem sýnd var í Háskólabíói. Leikstjóri: JACQUES DERAY Aðalhlutverk: ALAIN DELON RICCARDO CUCCIOLLA CATHERINE ROUVEL Bönnuð börnum innan 1 6 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9. íslenskur texti. STONE KILLER íslenzkur texti Æsispennandi og viðburðarik, ný, amerísk sakamálakvikmynd í litum. Leikstjóri: Michael Winner. Aðalhlutverk: Charles Bronson, Martin Balsam. Mynd þessi hefur alls staðar slegið öll aðsóknarmet. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Bönnuð börnum. ’fÞJÓÐLEIKHÚSIfl Góða sálin í Sesúan 5. sýning i kvöld kl. 20 Gul aðgangskort gilda. 6. sýníng sunnudag kl. 20. Sporvagninn girnd föstudag kl. 20 Carmen laugardag kl. 20 Uppselt. miðvikudag kl. 20 LITLA SVIÐIÐ Milli himins og jarðar sunnudag kl. 1 5 Fáar sýningar eftir. Miðasala 13.15 — 20. Sími 1-1200. HÚSMÆÐUR Kryddkynning í dag fimmtudag kl. 2 — 6 í versluninni Aðalstræti 9. Dröfn Farestveit leiðbeinir um notkun hinna ýmsu kryddtegunda. VERIÐ VELKOMIN. Matardeildin, Aðalstræti 9. JÓLAMYNDIN í ÁR Lady sings the blues A NEW STAR IS BORN! “DIANA ROSS HAS TURNED INTO THIS YEAR'S BLAZING NEW MUSICAl ACTRESS!” -G.n« Sholit, NSC-TV “DIANA ROSS DELIVERS THE KINDOF PERFORW- ANCE THAT WINS OSCARS!”—Pet«r Trov«ri, Reoderj Oigett (EDU) “DIANA ROSS-AHH, DIANA ROSS! SHE DOES AMARVELOUS JOB!” —Grovp W Rodio “A MOVIE DEBUT BY DIANA ROSS THAT IS REMARKABLE, BOTH FOR VOICE AND PERFORMANCE!” —CBS-TV Afburða góð og áhrifamikil lit- mynd um frægðarferil og grimmileg örlög einnar frægustu ,,blues" stjörnu Bandaríkjanna Billie Holliday. Leikstjóri: Sidney J. Furie. íslenzkur texti Aðalhlutverk: Diana Ross Billy Dee Williams Sýnd kl. 5 og 9 ÍSLENZKUR TEXTI JÓLAMYNDIN 1975 Nýjasta myndin með „T rinitybræðrunum ": Trúboðarnir (Two Missionaries) Bráðskemmtileg og spennandi alveg ný, itölsk-ensk kvikmynd i litum. Myndin var sýnd s.l. sumar i Evrópu við metaðsókn. Aðalhlutverk: TERENCE HILL BUD SPENCER Nú er aldeilis lif I tuskunum hjá „Trinity-bræðrum". Sýnd kl. 5, 7 og 9. Músikleikfimi Kennsla hefst mánudaginn 12. janúar. Styrkjandi æfingar og slökun fyrir konur. Tímar í húsi Jóns Þorsteinssonar. Kennari Gígja Hermannsdóttir. Upplýsingar og innritun í síma 13022, alla daga. XUNSS Kennt verður: Barnadansar Táningadansar Stepp Jazzdans Samkvæmis- og gömludansarnir Kennslu- staðir: Breiöholti I Urðarkettir (Breiðholtsskóla) Breiöholti II Seljahverfi Safnaðarheimili Langholtssóknar Ingólfskaffi Sjálfstæðishúsið Hafnarfirði Rein, Akranesi Samkomuhúsið Borgarnesi ID^sX Síðustu innritunar- dagar Sími 84750 frá Kl. 10-12 og 1-7 a Sérstakir X ^ tímar í 'Jitterbug \ og Rokk Skólalíf í Harvard Timothy Bottoms Lindsay Wfogner John Houseman "The Paper Chase” íslenskur texti Skemmtileg og mjög vel gerð verðlaunamynd um skólalíf ung- menna. Leikstjóri James Bridges. Sýnd kl. 5, 7 og 9 LAUGARA8 B I O Sími32075 FRUMSÝNING í EVRÓPU JÓLAMYND 1975 ÓKINDIN JAWS Mynd þessi hefur slegið öll aðsóknarmet i Bandaríkjunum til þessa. Myndin er eftir sam- nefndri sögu eftir PETER BENCHLEY, sem komin er út á islenzku. Leikstjóri: STEVEN SPIELBERG. Aðalhlutverk: ROY SCHEIDER, ROBERTSHAW, RICHARD DREYFUSS. Sýnd kl. 5, 7.30 og 1 0. Bönnuð börnum innan 1 6 ára Miðasala hefst kl. 4. Hækkað verð. <*J<» LEIKFELAG REYKjAVlKUR Pfli Equus íkvöld kl. 20.30. 4. sýning, rauð kort gilda. Skjaldhamrar föstudag kl. 20.30. Saumastofan laugardag kl. 20.30. Equus sunnudag kl. 20.30. 5. sýning, blá kort gilda. Skjaldhamrar þriðjudag kl. 20.30. Saumastofan 20. sýning miðvikudag kl. 20.30. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er op- infrá kl. 14. Sími 16520. AUGLÝSINGASÍMINN ER: 22480 JMorgtsnbfabife

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.