Morgunblaðið - 08.01.1976, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 08.01.1976, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 8. JANÚAR 1976 í dag er fimmtudagurinn 8. janúar, sem er 8. dagur árs- ins 1976. Árdegisflóð er í Reykjavik kl. 10.43 og sið- degisflóð kl. 23.13. Sólar- upprás i Reykjavík er kl. 11.10 og sólarlag kl. 15.59. Á Akureyri er sólarupprás kl. 11.20 og sólarlag kl. 15.18. Tunglið er i suðri i Reykjavík kl. 18.48 (íslandsalmanakið). Þeir, er þekkja nafn þitt, treysta þér, þvi að þú, Drott- inn, yfirgefur eigi þá er þin leita. (Sálm 9.11). | KROSSGÁTA I Lárétt: 1. vendi 3. belju 4. hesta 8. æstar 10. hrópum 11. kraftur 12. segir belja 13. síl 15. einþvkkur Lódrétt: 1. snjóhóll 2. atviksorð 4. hestar 5. æst 6. (mvndskýr.) 7. limur 9. vesæl 14. álasa. Lausn á síðustu Lárétt: 1. ost 3. TT 5. tfna 6. óhóf 8. L(J 9. nár 11. aflaði 12. FA 13. sið Lóðrétt: 1. Ottó 2. stffnaði 4. marrið 6. Olafs 7. húfa 10. áð 0 Körfuknattleikur er fþrótt sem stöðugt veitir fleiri gleði og ánægju, jafn leikmönnum og áhorfend- um. Vinsældir þessarar fþróttar slaga um þessar mundir hátt upp f hvlli handknattleiksins, sem fram að þessu hefur verið allra vetrar fþrótta vin- sælust. Meðfvlgjandi mynd er tekin f leik tveggja af beztu körfu- knattleiksliða landsins um sfðustu helgi, þar sem Ar- menningar báru sigurorð af liði fR eftir mikla bar- áttu. Sá leikmaður, sem næstur er á myndinni er Kristinn Jörundsson, fyrir- liði ÍR og landsliðsins. | ÁMEIT OC3 GJ/XFIR 1 Áheit og gjafir afhent Morgunblaðinu. Brunasöfnun v/Norður- botns: Önefndur 3.000.-, Starfs- fólk ferðaskrifst. rfkisins 20.000.-, H.K. 1.000.-, Svava og Ludvig Storr 10.000.-, E.J. 1.000.-, N.N. 2.000.-, Svava 2.000.-, Rúna 1.000.-, N. 1.000.-, E.J. 2.000.-, Helga Heiðar 5.000.-; G.B. 5.000.-, Gömul hjón 2.000.-, Þ.S. 600.-, F.G. 1.000.-, S. og K. 5.000.-, N.N. 1.000.-, St.G. 5.000.-, D.G. 2.000.-, Ómerkt 5.000.-. Brunasöfnun v/Akraness: Ka 1.000.-, Ömerkt 1.000.-, % Það hefur gengið á ýmsu í flugsamgöngunum nú um hátíðarnar. Á hið ðstýriláta veðurfar sinn mjög svo afgerandi þátt í því. Oft hefur verið þröng farþega í afgreiðslu innanlands- flugsins á Reykjavíkurflugvelli, en þar var þessi mynd tekin á dögunum. uósm Mbi ást er . . . ... að láta hann einan um hrað- bátinn. H. B. 1.000.-, Frá konu , 1.000.-, H.T. 5.000.-, Stefán i Jónsson 5.000.-, Anna Mar- I grét 5.000.-, Börge Jónsson 500.-, Ómerkt 500.-. Strandakirkja: B.G.H. 500.-, M.A.Ó. Grindavfk 1.000.-, E.H.M. 2.400.-, H.M.B. 1.000.-, N.N. 200.-, N.N. 700.-, N.N. I. 200.-, Gamalt áheit 500.-, N.N. 300.-, L. 500.-, S.M. 200.-, Hanna Ló. 100.-, G.G. 100.-, tvö áheit 2.000.-, N.N. 1.000.-, G. og E. 1.000.-, | BRIDGE | Eftirfarandi spil er frá leiknum milli fslands og Bretlands í Evrópumótinu 1975. Norður S. D-10-8-7 II. A-D-G-5 T. 9 L. 10-9-7-5 Vesfur Austur S. 9-4-2 S. A H. K-10-8 H. 9-6-4-3-2 T. 7-6 T. A-8-4-3.2 L. K-D-G-3-2 L. 8-6 Suður S. K-G-6-5-3 H. 7 T. K-D-G-10-5 L. A-4 Brezku spilararnir sátu N-S við annað borðið og þar gengu sagnir þannig: V- N- A- S P- P- P- ls 21- 4s- P- 51 P- 5h- P- 5s P- 6s- Allirpass. Spilið varð 2 niður. Við hitt borðið sátu brezku spilararnir A-V og hjá þeim varð lojcasögnin 5 hjörtu, sem voru dobluð. Sögnin varð 3 niður og fékk íslenzka sveitin 500 fyrir. — Samtals græddi íslenzka sveitin 7 stig á þessu spili. ARIMAD MEILLA Gefin hafa verið saman f hjónaband ungfrú Katrín Andrésdóttir íþróttakenn- ari og Gunnar Kristjánsson bankaritari. Heimili ungu hjónanna er að Bárugötu 26 A (Ljósmyndastofan Asis). Gefin hafa verið saman í hjónaband ungfrú Þórey Aspelund og Lúðvík Baldursson. Heimili þeirra er að Sæviðarsundi 84. (Myndastofa Jóns K. Sæm.) | FRÉTTIR HATEIGSKIRKJA Bibliu- lestur annað kvöld, föstu- dag, kl. 9. Séra Arngrímur Jónsson. KVENFÉLAGIÐ Bylgjan Hið árlega „herrakvöld" sitt heldur félagið í kvöld kl. 8.30 að Bárugötu 11. FRA Baháium í Reykjavík. Kynning á Baháitrúnni fer fram hvert fimmtudags- kvöld kl. 8 að Óðinsgötu 20. MÖNUSTPt LÆKNAR0G LYFJABUÐIR DAGANA 2.— 8 janúar 1976 werBur kvöld-, helgar,- og næturþjónusta lyfjaverzlana I .augavegs apóteki og að auki í Holts apóteki, sem verður opið til kl. 10 síðd. alla vaktdag- ana nema sunnudag. — Slysavarðstofan I BORGARSPÍTAL- ANUM er opin allan sólarhringinn. Simi 81200 — Læknastofur eru lokaðar á laugardögur. og helgidögum, en hægt er að ná sambaudi við lækni á göngudeild Landspitalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardögum frá kl. 9—12 og 16—17, sími 21230. Göngu deild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl. 8—1 7 er hægt að ná sambandi við lækni I síma Læknafélags Reykjavikur 11510, en þvf aðeins að ekki náist I heimilislækni. Eftir kl. 1 7 er læknavakt i síma 21230. Nánari upp- lýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar i símsvara 18888. — TANNLÆKNA- VAKT á laugardögum og helgidögum er i Heílsuverndarstöðinni kl. 17—18. ÓNÆMIS- AOGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30—17.30. Vinsam- legast hafið með ónæmisskirteini. C MIKDAUIIQ HEIMSÓKNARTÍM- OJUIXnMrlUO AR: Borgarspitalinn. Mánudaga — föstudaga kl. 18.30— 19.30, laugardaga — sunnudaga kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Grensás- deild: kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 á laugard. og sunnud. Heilsuverndar- stöðin: kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30. Hvita bandið: Mánud.—föstud. kl. 19. —19.30. laugard.—sunnud. á sama tima og kl. 15—16. — Fæðingarheimili Reykja- víkur: Alla daga kl. 15.30—16.30. — Kleppsspitali: Alla daga kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30— 17-— Kópavogshælið: E. umtali og kl. 15—17 á helgidögum. — Landakot: Mánudaga—föstudaga kl. 18.30—19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 15—16. Heim- sóknartimi á barnadeild er alla daga kl. 15—17. Landspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Fæðingardeild: kl. 15—16 og 19.30— 20. Barnaspitali Hringsins kl. 15—16 alla daga. — Sólvangur: Mánud.-^laugard. kl. 15—16 og 19.30—20. — Vífilsstaðir: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl. 19.30—20. C Ö E M BORGARBÓKASAFN REYKJA- OUllV VÍKUR: — AÐALSAFN Þingholtsstræti 29 A. simi 12308. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9—22. Laugar- daga kl. 9—18. Sunnudaga kl. 14—18. Frá 1. mai til 30. september er opið á laugar- dögum til kl 16. Lokað á sunnudögum. —* BUSTAOASAFN, Bústaðakirkju. simi 36270. Opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21. — HOFSVALLASAFN, Hofsvallagötu 16. Opið ' mánudaga til föstudaga kl. 16—19. — SÓLHEIMASAFN. Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21. Laugardaga kl. 14—17. — BÓKA- BÍLAR, bækistöð i Bústaðasafni, simi 36270. — BÓKASAFN LAUGARNESSKÓLA. Skóla bókasafn, simi 32975. Opið til almennra útlána fyrir börn mánudaga og fimmtudaga kl. 13 —17. BÓKIN HEIM, Sólheimasafni. Bóka- og talbókaþjónusta við aldraða. fatlaða og sjóndapra. Upplýsingar mánud. til föstud. kl. 10—12 I slma 36814. — LESSTOFUR án útlána eru I Austurbæjarskóla og Melaskóla. — FARANDBÓKASÖFN. Bókakassar lánaðir til skipa, heilsuhæla, stofnana o.fl. Afgreiðsla I Þingholtsstræti 29 A, sími 12308. — Engin barnadeild er opin lengur en til kl. 19. — KJARVALSSTAÐIR: Sýning á verkum Jó- hannesar S. Kjarvals er opin alla daga nema mánud. kl. 16—22. — KVENNASÖGUSAFN fSLANDS að Hjarðarhaga 26. 4. hæð t.d , er opið eftir umtali. Simi 12204. — Bókasafnið i NORRÆNA HÚSINU er ' opið mánud.—föstud. kl. 14—19, laugard. kl. 9—19. — AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl. 13—19. — ÁRBÆJAR- SAFN er opið eftir umtali (uppl. i sima 84412 kl. 9—10) ÁSGRÍMSSAFN er opið sunnu- daga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16. Aðgangur ókeypis. — LI5TA- SAFN EINARS JÓNSSONAR er lokað til 1. febrúar n.k. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13 30—16. — ÞJÓÐMINJASAFNIÐ er opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga kl. 1.30—4 siðdegis. SÆDÝRA- SAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19. DIlANAVAK I borgarstofn svarar alla virka daga frá kl. 1 7 siðdegis ti 8 árdegis og á helgidögum er svarað a sólarhringinn. Siminn er 27311. Tekið er tilkynningum um bilanir á veitukerfi bori innar og I þeim tilfellum öðrum sem bon búar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarsta manna. í n AP pyrir 20árumvarrættum ætt V UAu ar nöfn á íslandi ísölum Al- þingis. I inngangi að frásögn Mbl. 8. jan. 1956, frá umræðunum segir m.a. á þessa leið: Ein tillaga var sú að afnema ættar- nöfn i næstu kynslóð. Önnur að afnema öll ættarnöfn tafarlaust. Bjarni Benediktsson þáverandi menntamálaráðherra tók þátt í umræðunum og sagði m.a.: Ef þingmenn vilja í rauninni afnema ættarnöfn f land- inu þá verður það ekki gert með öðrum hætti en þeim, að þau séu öll bönnuð frá samri stundu... .,,011 önnur ákvæði í þessa átt væru kák eitt... .„Þingmenn gætu þá sýnt hver hugur fylgdi máli, hvort þeir kynnu að mæta vandamálinu, en væru ekki á flótta undan því.“ Eining Kl.13. 00 Kaup Sala i Ðanda rfkjadolla r 170,60 171, 00 i Sterlingspund 346,90 347,90 1 Kanadadolla r 168, 40 168,90 100 Danskar krónur 2781,60 2789.80 * 100 Norskar krónur 3073, 80 3082,80 * 100 Saenskar krónur 3916,20 3927.70 * 100 Finnsk mörk 4463,50 4476, 60 * 100 Franskir franka r 3839,00 3850, 30 » 100 Belg. frankar 435,30 436, 60 * 100 Svissn. frankar 6553,35 6572,55 * 100 Gyllini 6392,40 6411,20 100 V. - Þýzk mörk 6556,60 6575, 80 100 Lfrur 25, 07 25. 14 * 100 Austurr. Sch. 929,70 932,40 * 100 Escudos 628, 70 630,60 * 100 Pesetar 286, 80 287,60 100 Y en 55,89 56,05 * 100 Reikningskrónur - Vóruakiptalönd 99.86 100, 14 1 Reikningadollar - Vöruskiptalönd 170, 60 171,00 * B reyting írá •fSuatu •kráningu I I I I I I

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.