Morgunblaðið - 25.01.1976, Qupperneq 28
28
MORGUNBLAÐIH SUNNUDAGUR 25. JANUAR 1976
taktinn meðan sú hœgri leikur
melódiska kafla í móti.
Af framangreindum pfanóleikur-
um eru þeir Roosevelt Sykes.
Walter Davis og Peetie
Wheatstraw án efa þekktastir.
Rossevelt Sykes var fæddur I
West Helena. Arkansas, íriS
1906. Hann var alinn upp f St.
Louis en kom oft I heimsókn til
fæSingarbæjar sfns og varð þar
fyrir áhrifum frá pfanóleikurunum
Baby Sneed. Joe Crump og Jesse
Bell og fleirum. Roosevelt Sykes
hljóðritaði sfn fyrstu lög 1929 og
allt til þessa dags hefur hann verið
stöSugur gestur f stúdfóum vlSa
um heim.
Roosevelt Sykes lék á pfanó á
fyrstu upptökum Walter Davis,
sem áttu sér staS I Sinton-
hótelinu I Cincinnatti 12. júnf
1930. Er upptakan átti sér staS
var Davis aSeins 18 ára. Walter
Davis var fæddur f Grenada,
Mississippi. áriS 1912. Þegar
hann var þrettán ára strauk hann
aS heiman og hélt til St. Louis.
Þar lærði hann planóleik og hóf aS
skemmta á næturklúbbum. Fyrir
tilstuSlan Roosevelt Sykes komst
Davis á samning hjá RCA Victor.
MeS fyrstu plötu sinni, M & O
Blues, sló Davis f gegn. Hann var
á samning hjá RCA allt til 1946 en
þá hafSi hljómplötumarkaSurinn
r
iBLUES
ÞÓ ALLMIKIÐ væri um blues-
söngvara f Indianapolis, þ.e.a.s.
borg þeirri sem fjallaS var um f
sfSustu grein minni um blues.
voru þeir þó fleiri i borginni St.
Louis f Missouri. Borgin var og er
mikil samgöngumiBstöS, þar eS
hún stendur á bökkum
M ississippif Ijóts. sem er mikil
samgönguæS. Borgin var einnig
miSstöS jámbrautakerfisins á sfnu
svæSi.
Margt bendir til þess aS
bluesinn hafi borizt snemma til
St. Louis. Trompetleikarinn
og lagasmiSurinn W.C.
Handy. sem er höfundur lagsins
St. Louis Blues. minnist þess
aS hafa heyrt f bluesgftarleik-
urum á götum St. Louis áriS
1892. LagiS. sem þeir léku. köll-
uSu þeir East St. Louis Blues en
tvær fyrstu Ifnurnar hljóSuSu
svona: „Ég gekk alla leiS frá East
St. Louis/ Og átti ekki nema eitt,
einasta sent. Þessi textabútur er
gamall húsgangur innan bluesins
og ótal bluessöngvarar hafa tekiS
hann sér f munn.
Ef hljómplötur eru notaSar sem
mælikvarSi er greinilegt. aS blues-
tónlist sú. er þróaSist I St. Louis,
nær yfir breitt sviS. í borginni
mátti heyra allt frá óhefluSum,
ekta sveitablues til bluestónlistar,
sem hafSi orSiS fyrir sterkum jazz-
áhrifum. Á milli þessara tveggja
póla er margskonar tónlist. sem
kennd er viS borgina. Hinir
stóSugu flutningar blökkumanna
til borgarinnar sáu til þess. aS
bluesinn byggSi alltaf á föstum
hefSbundnum grunni, en um leiS
breyttist þessi grunnur fyrir áhrif
tónlistarlegra nýjunga, sem sffellt
komu fram. MeS tfmanum urSu til
blueshljómsveitir meS taktfastari
tónlist. Þetta var engin útþynning
á sveitabluesnum, heldur kom
fram ný tegund bluestónlistar.
sem lagSi áherzlu á önnur atriSi
en sveitabluesinn. Hinn svo
kallaSi borgarblues endurspeglar
nýja lifnaSarhætti og nýtt um-
hverfi blökkumanna, sem ekki
höfSu þekkt annaS en sveitalffiS. f
borgunum var I grundvallaratriS-
um um sömu Iffsreynslu aS ræSa,
nefnilega útilokun. aSskilnaS og
kúgun.
St. Louis er einna þekktust fyrir
bluespfanóleikara, sem virSast
hafa sótt til borgarinnar. f þessu
sambandi má geta þess. aS
ragtime-tónlistin er upprunnin f
borginni Sedalia. sem er stutt frá
St. Louis. Önnur ástæSa mun vera
sú, aS mikiS var um ólöglegar
vlnkrár (speakeasies) f St. Louis
og systurborg hennar East St.
Louis handan Mississippi-fljótsins
I lllinois-fylki. Þessir staSir notuSu
oft pfanóleikara til aS skemmta
gestum sfnum. Af planóleikurum I
St. Louis má nefna: Roosvelt
Sykes, Henry Brown, Stump
Johnson. Steady Roll Johnson,
Barrelhouse Buck McFarland,
Aron „Pine Top" Sparks. Peetie
Wheatstraw, Walter Davis og
Speckled Red (Rufus Perryman).
Þessir menn höfSu oft aSeins
bækistöSvar f St. Louis en fóru
vfSa um nálæg fylki f leit aS
vinnu eSa þá til þess aS taka upp
hljómplötur. sem aSallega átti sér
staS f Chicago eSa New York.
Allt bendir til þess, aS blues sé
tónlist. sem reynir aS llkja eftir
mannsröddinni. Á gftar er hægt aS
beita slidegltartækni, dempa
strengina og slaka á þeim og gera
þá strekktari. Blues-
munnhörpuleikarar, sjúga f gegn-
um hljóSfæriS og breyta þannig
hljóSi og tóntegund. Ofangreint
atriSi veldur vandamálum hjá
bluespfanóleikurum, þvf nóturnar
á pfanói eru stilltar eftir evrópska
tónskalanum, sem er allt annar
skali en sá er bluesplanóleikarar
nota. Bluesistar vilja helzt nota
hljóSfæri. sem eru örlftiS fölsk.
ÞaS sem greinir bluesplanóleik frá
t.d. klassiskum pfanóleik eru hin
sffellt endurteknu bassastef.
Bluespfanóleikur er f aSalatriSum
tvlskiptur, vinstri höndin leikur
Olga Guðrún
Árnadóttir
— Eniga Meniga
ÁÁ Records 027
AN þess að mikið bæri á, fór
Olga Guðrún tii Englands á sfð-
asta ári og tók þar upp sérlega
góða plötu. Ólafur Haukur
Símonarson samdi öll 15 lög
plötunnar, sem fyrst og fremst
er ætluð yngri áheyrendum, og
texta við 14 þeirra. Lögin eru
mörg undir „country“- og
„folk“-rokk áhrifum, en samt
frumleg. Þau eru öll mjög
melódísk, fjörug og sterk og
mjög vel sungin af Olgu. Hin
ljúfa og tæra rödd hennar og
áreynslulausa og góða raddbeit-
ing skipa henni einnig á bekk
með betri söngkonum hér á
landi. Allan undirleik, að
undanskildum píanóleik,
trommuleik og fiðluleik,
annaðist Gunnar Þórðarson,
þ.e. gítan, bassal., banjól., og
sinthesiserleik, og einnig út-
setti hann öll lögin. Þessi stóri
þáttur Gunnars hefur einnig
mjög afgerandi áhrif á gæði
plötunnar. Utsetningar hans
eru mjög fjölbreyttar og
skemmtilegar, og hljóðfæra-
leikur fyrsta flokks. I nokkrum
lögum er svo kryddað með
fiðluleik Grahams nokkurs og á
trommur leikur Terry Doe, en
þeir hafa einnig leikið á
flestum plötum Hljóma hf. er
komu út fyrir síðustu jól.
Um texta er það svo að segja
að þeir eru hreint og beint á
öðru og hærra plani en það
hjákátlega rugl er oftast hingað
til hefur verið sungið á barna-
ÖLGA
ENIGA MENIGA
* . Mp.
plötum (sbr. Ingibjörg Þor-
bergs, Svanhildur & Ölafur
Gaukur, Ábót o.s.frv.). Textar
Ólafs H. eru um umhverfið, um
vandamál eða viðfangsefni
barna séð frá eigin sjónarhóli,
um þjóðfélagið, um dýrin, um
tilveruna almennt eða bara
fantasía og flestir eru líklegir
til að vekja umhugsun.
ENIGA — MENIGA
Eniga — meniga
allir rövla um peninga
Súfckadí — púkkadl
kaupa meira ffnerl
kaupæði — máleði
er þetta ekki brjálæði
Eitthvað fyrlr alla
konurog kalla
krakka meö hár
og kalla með skalla
EitthvaA fyrir krakka
káta krakkalakka
sem kostar ekki neitt
þú krækir bara I pakka
eöa fyndinn frakka
eóa feitan takka
Eniga —meniga
ég á enga peninga
súkkadf — púkkadf
en ég get sungið fyrir því
sönglandi og raulandi
með garnirnar gaulandi.
Eitthvað íyrlr alla...
KÖTTURINN SEM GUFÁÐI UPP
Eg átti eitt sinn kött sem að gufaði upp
já hann hvarf bara svona einn daginn
Eg vissi aldrei alveg hvað af honum varð
en ég sé hann aldreí ganga um bæinn
Og svo gufaði hann upp og svo gufaði
hann upp
og svo gufaðí hann upp og ég sé hann
aldrei meír
Hann átti aldrei trefil, hann átti aldrei
skó
en hann gaf þvf alls engar gætur
Hann vafði skýi um hálsinn og skelii-
skellihló
og gantaðist úti allar nætur
Og svo gufaði hann upp...
Eg átti eitt sinn kött sem að gufaði upp
já hann hvarf bara svona einn daginn
£g vissi aldrei alveg hvað af honum varð
en ég sé hann aldreí ganga um bæinn
Og svo gufaði hann upp...
ÞAÐ VANTAR SPÝTUR
: Kannist þið við krakka sem að kúra i
sandkassa?
Þeim leiðist heldur Iffið og eru löngu hætt
að krassa:
:Það vantar spýtur og það vantar sög
það vantar málningu og f jörug lög:
:Þau hafa rólað hundrað milljón sinnum
út og inn
og mokað sama sandinum f skóinn sinn:
Það vantar spýtur...
.-Kannist þið við snáða sem að engu fá að
ráða?
Þeir þvælast bara hér og þar og eru fyrir
alls staðar:
Það vantar spýtur...
:Kannist þið við krakka sem að kúra á
skólabekkjum
og langtum flestum Ifður eins og karöfl-
um í sekkjum?
Það vantar spýtur...
Þessi plata er stórt stökk
fram á við i gerð barnaplatna
og jafnframt má skipa henni á
bekk með betri poppplötum
hérlendis.
Bald. J.B.
ÝR
ÁÁ RECORDS
030
Þegar hin lítt þekkta isfirska
hljómsveit Yr hélt til New York
i september siðastliðnum,
ásamt Jakobi Magnússyni og
Hvítárbakkatríóinu, vakti það
töluverða athygli meðal Is-
lenskra poppaðdáenda, því i
slík stórvirki ráðast að venju
ekki nema þeir er náð hafa
almennum vinsældum.
Skyldi Ýr þá hafa eitthvað
sérstakt uppá að bjóða? Svar
við þessu er því miður frekar
neikvætt.
Efni plötunnar skiptist i
aðalatriðum í þrjá flokka
þ.e. „funky“-rokklög eða rokk-
Iög undir soul-áhrifum, hrein
rokklög, bæði hefðbundin hröð
lög og hæg og melódisk lög og
þar að auki er eitt „country"-
rokklag á plötunni. Samtals eru
11 lög á'plötunni og á Sigurður
Rósi flest eða fjögur. Reynir
Guðmundsson á tvö, Jakob
Magnússon á tvö og önnur lög
eru hvert eftir sinn höfund.
Einu upplýsingarnar er fylgja
plötunni eru um höfunda laga
og texta, en hvergi kemur fram
hvort þeir eru meðlimir hljóm-
sveitarinnar. Um lögin er það
annars að segja að öll eru þau
mjög taktföst og mæðir því
töluvert mikið á þvi að tromm-
ur og bassi skili hlutverkum
sinum vel. Svo vill þó fara að
trommu- og bassaleikur verði
fulleinfaldur og tilbreytingar-
laus á köflum, en það er þó
bætt mikið upp af tíðum og
skemmtilegum skiptingum í
laglinum, þannig að lögin sjálf
verða ekki einhæf eða lang-
dregin. Mörg þeirra eru vel fall-
in fyrir dans og í heild er plat-
an hin ágætasta samkvæmis-
skemmtun.
Hljómborðshljóðfæraleikur
er einnig mjög áberandi í öllum
lögum og er hann yfirleitt vel
af hendi leystur, e.t.v. á Jakob
Magnússon þar einhvern hlut
að máli. Vegna hinnar miklu
fyrirferðar hljómborðshljóð-
færa fellur svo gítarinn dálítið í
skuggann, sem er miður, þvi
þar sem hann á hlut að máli
skilar hann sínu hlutverki mjög
vel. Söngraddir eru fjölbreytt-
ar og falla yfirleitt vel að við-
komandi lögum, þó eru þær
ekki nógu skýrar i nokkrum
lögum, (t.d. Kanínann, Upp í
fjallið, Stálfjörður), þannig að
texti skilst mjög illa. — Til
hvers að syngja texta ef þeir
ekki skiljast? — Textar eru
annars ýmist á Islensku eða
ensku, en öll lög hafa íslensk
nöfn. I „Kántrívísum“ er svo
enskur texti borinn fram á
íslenskan máta og leikið á slæd-
gítar til að líkja eftir „steel“-
gítar þeim er notaður er við
„country“-músík. Með þessu
lagi er kannski verið að gera
grín að frumstæðum og sveita-
mannslegum útsetningum og
stælingum íslenskra hljóm-