Morgunblaðið - 11.02.1976, Síða 1

Morgunblaðið - 11.02.1976, Síða 1
28 SÍÐUR 33. tbl. 63. árg. MIÐVIKUDAGUR 11. FEBRUAR 1976 Prentsmiðja Morgunblaðsins. Slmamynd AP Frá viðræðum Joseph Luns og Henry Kissingers I Washington í gær. Fer Júlí- ana úr hásætinu? Haag, 10. febrúar. Reuter. Hollenzka stjórnin skipaði nefnd í dag til að rannsaka ásak- anir um að bandarfska flugvéla- fyrirtækið Lockheed hafi greitt Bernharð prins 1.1 milljón doll- ara f mútufé. Nefndinni var skip- að að hraða störfum sfnum og skila nákvæmri skýrslu. Jafnframt er hafin rannsókn á hugsanlegum tengslum yfir- manns sænska flughersins við Lockheed, Tanaka fyrrum forsæt- isráðherra Japans hefur verið framhald á bls. 12 Moro myndar nýja stjórn ViðræðurLuns við Fordog Kissinger: Sterkur skilningur á vanda íslendinga ÞAÐ kom fram mjög sterkur skilningur Bandarfkjamanna á erfið- „Því næst var Luns í hádegis- erfitt með það — og aðeins reynt leikum fslenzku ríkisstjórnarinnar að koma mikið til móts við Breta og á þvf hvað þetta er miklu alvarlegra vandamál fyrir Islendinga en Breta þótt ástandið sé býsna erfitt f fiskibæjunum f Bretlandi", sagði Haraldur Kröyer sendiherra um viðræður Joseph Luns, aðalfram- kvæmdastjóra NATO, við Ford forseta og Henry Kissinger utanrfkis- ráðherra f Washington f gær um fiskveiðideilu Islendinga og Breta. „Bandaríkjamenn munu hafa lýst yfir stuðningi sinum við það hlutverk Luns að reyna að koma einhverju í kring i London, er geti skapað þá aðstöðu á ný að hægt verði að taka upp viðræður,“ sagði Haraldur Kröyer en kvaðst annars lítið geta sagt efnislega frá viðræðunum. „£g var fyrst á fundi með Joseph Sisco varautanríkisfáð- herra kl. 10 í morgun til að setja hann sem bezt inn i myndina séð frá sjónarhóli ríkisstjórnar okkar. Síðan var Luns framkvæmda- stjóri á fundi með Sisco í einn klukkutíma og um það bil helmingurinn af þeim fundartíma mun hafa farið i að ræða deilumál okkar við Breta til undirbúnings för hans til London,“ sagði Haraldur. John Prescott í „friðarferð” JOHN Prescott, þingmaður Verkamannaflokksins frá Hull, sagði f gær að hann ætlaði að fara til Revkjavikur á laugardaginn til að reynda að binda enda á fiskveiðideilu Breta og tslend- inga. „£g er hræddur um að ef þessu heldur áfram öllu lengur kunni einhver kjósenda minna að bfða bana f þessum dauóadansi," sagði hann. Prescott dveist fjóra daga í Reykjavík og sagði að ráðstafanir hefðu verið gerðar til þess að hann gæti hitt áhrifamenn að máli og metið þannig möguleika á samkomulagi. Prescott er í vinstra armi Verkamannaflokks- ins og hefur oft látið í ljós samúð sína með vandamálum Islendinga og málstað þeirra i fiskveiði- deilunni. Hann kvaðst oft hafa fengið boð um að fara tíl tslands en aldrei Prescott þekkzt þau fyrr en nú. „Mér finnst timi til kominn að fara og kynna mér rækilega hvað mál- staður þeirra er sterkur. Astandið er þannig að allir stjórnmála- menn ættu að minnsta kosti að reyna að tala beint við þá menn sem viðriðnir eru báðar hliðar deilunnar,“ sagði hann. Prescott sagði að einn helzti til- framhald á bls. 12 verðarboði hjá Henry Kissinger utanrikisráðherra og þar ræddu þeir málið líka. Kl. 3 eftir hádegi átti Luns fund með Ford forseta i Hvíta húsinu og fyrsta málið sem þar var fjallað um var okkar mál,“ sagði hann. „Luns hringdi i mig þegar hann var kominn á hótel sitt áður en hann fór út á flugvöll í kvöld til þess að fara til London," sagði Haraldur Kröyer „til að tjá mér í stórum dráttum frá þvi sem farið hefði á milli i viðræðunum. Næst mun hann sem sagt ræða við Harold Wilson forsætisráðherra og James Callaghan utanrikisráð- herra í London. Ekkert hefur verið ákveðið um hvort hann kemur til Reykjavikur en hann er reiðubúinn til þess ef ríkisstjórn- in telur að eitthvert gagn geti orðið af þvi i ljósi þess sem fram kemur í viðtölum hans í London." „Yfirleitt má segja, “ sagði Haraldur Kröyer aðspurður að lokum, „að Bandaríkin hafi forðazt að blanda sér efnislega inn í deiluna — telji sig eiga að stuðla að þvi að báðir aðilar Framhald á bls. 15 Róm, 10. febrúar. Reuter. STJÖRNARKREPPAN á Italiu var leyst til bráðabirgða f dag þegar Aldo Moro forsætisráð- herra féllst á að mynda minni- hlutastjórn kristilegra demókrata. Stjórnin nýtur stuðnings sósfaldemókrata en sósfalistar og lýðveldissinnar hafa samþykkt að berjast ekki gegn henni. Hlutverk stjórnarinnar verður að lægja miklar öldur sem hafa risið í stjórnmálum og efnahags- málum eftir raunverulega 10% lækkun lirunnar. Þetta verður 38. stjórn Itala síðan 1943 og fimmta stjórn Moros. Luigi Gui, fráfarandi innan- ríkisráðherra, hefur færzt undan Framhald á bls. 15 Tillaga framkvæmdanefndar EBE: Bandalagið ein heild í fiskveiðimálunum Bríissel — 10. febr. einkaskeyti APtil Morgunblaðsins-. A FUNDI utanrfkisráðherra Efnahagsbandalagsrfkjanna f gær var skýrt ýtarlega frá málum sem ráðherrar munu þurfa að taka afstöðu til á hafréttarráð- stefnu Sameinuðu þjóðanna, er fram verður haldið f New York 15. marz n.k. I skýrslu, sem lögð var fyrir ráðherrafundinn, kemur m.a. fram að Efnahagsbandalagið verður að taka sameiginlega stefnu sfna f sjávarútvegsmálum til endurmats. Þá er lagt til að bandalagið skipi sérstakan aðila til að koma fram fyrir sfna hönd gagnvart utanaðkomandi löndum I sambandi við fiskveiðar þeirra á miðum á yfirráðasvæði Efnahags- bandalagsins og fiskveiðar aðildarrfkjanna á hafsvæðum innan lögsögu annarra rfkja. I skýrslunni kemur fram, að aðildarrfkin þurfi að samræma stefnu sfna fyrir ráðstefnuna f New York. Utanríkisráóherrarnir beindu því til framkvæmdastjórnar Efna- hagsbandalagsins, að hún skilaði tillögum sinum fyrir 15. febrúar, en enn er ekki vitað hvort störf- um verður lokið fyrir þann tíma. framhald á bls. 12 MPLA virðist hafa tryggt sér sigurinn London 10. febrúar. Reuter. HERLIÐ Marxistahreyfingarinnar MPLA náði á sitt vald f dag hafnar- bæjunum Lobito og Benguela og mætti engri mótspyrnu þegar það sótti inn f bæina að sögn júgóslavnesku fréttastofunnar Tanjug. Þar með virðist sigur MPLA vfs f styrjöldinni. Suður-afrfskir hermenn og leifar herliðs Unita-hreyfingarinnar höfðu hörfað frá Lobito og Benguela þegar herlið MPLA tók bæina að sögn Tanjug. Sókn MPLA mun nú beinast að bænum Sa Da Bandeira. Seinna sagði útvarp MPLA i Lu anda að herlið hreyfingarinnar hefði tekið Benguela og Lobito og auk þess bæinn Catumbela. I Jó- hannesarborg var sagt að fall Benguela gæti þýtt að hernaðar- mótstöðu Unita væri lokið og nú virtist líklegt að Jonas Savimbi, foringi hreyfingarinnar, skipaði mönnum sínum að hörfa til skóg- ar og hefja skæruhernað. MPLA sagði einnig frá „óskipu- legu undanhaldi" Unita á austur- vigstöðvunum. Herlið hreyfingar- irnar hefur þegar unnið viður- eignina á norðurvigstöðvunum. Víkingasveitir MPLA virðast hafa sótt með stuðningi skæruliða framhald á bls. 12

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.