Morgunblaðið - 12.02.1976, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 12.02.1976, Blaðsíða 1
32 SÍÐUR 34. tbl. 63. árg. FIMMTUDAGUR 12. FEBRUAR 1976 Prentsmiðja Morgunblaðsins. Umsvifum Pólverja mótmælt Kaupmannahöfn 11, febrúar. LANDGÖNGUSKIP frá Varsjárbandalagslöndun- um á stærð við ferjurnar á Stórabelti sigla að stað- aldri meðfram Sjálandi rétt eins og þau séu á skemmtisiglingu segir í skýrslu sem gefin var á fundi varnarmálanefndar danska þingsins um vax- andi umsvif herafla Var- sjárbandalagslandanna á Eystrasaltssvæðinu í dag. Áður hafði K.B. Andersen utan- ríkisráðherra skýrt pólska utan- rfkisráðherranum Stefan Olszowski frá áhyggjum Dana vegna vaxandi umsvifa pólskra flotadeilda og könnunarflugvéla nærri dönsku yfirráðasvæði. Pólskar sprengjuflugvélar fljúga oft til Rílgen sem er örfáar mílur frá dönsku yrirráðasvæði og her- skip þeirra og flugvélar eru að staðaldri nálægt dönsku landi. Olszowski utanríkisráðherra neitaði ekki þessum ásökunum en hann kvað þær mótleik gegn auknum umsvifum NATO. 1 skýrslunni sem var rædd á fundi varnarmálanefndar sagði að floti Varsjárbandalagslandanna á Eystrasalti hefði verið efldur verulega á undanförnum árum og búnaður hans stórbættur. Scranton líklegur Washington 11. febrúar AP BANDARtSKIR embættis- menn staðfestu f dag að YVilliam Scranton, fyrrverandi rfkisstjóri repúblikana f Pennsylvanfu, kæmi helzt til greina sem eftirmaður Patrick Moynihans f starfi aðal- fulitrúa Bandarfkjanna hjá Sameinuðu þjóðunum. Hins vegar sögðu þeir að Scranton hefði tjáð Ford forseta að hann hefði ekki ákveðið hvort hann ætti að taka við starfinu. Shirley Tempie Black, sem fræg var á sfnum tfma fyrir barnahlutverk sfn f kvikmynd- um en er nú sendiherra Bandarfkjanna f Ghana, kemur ekki til greina að sögn embættismannanna. Blaðafutltrúi Fords, Ron Framhald á bls. 18 Frankinn á í vök að ver iast SEÐLABANKAR Frakk- lands, Vestur-Þýzkalands og Bandaríkjanna gripu til samstilltra aðgerða f dag til að binda enda á spá- kaupmennsku, sem getur leitt til gengislækkunar Lausn í Líbanon Beirút. 11. febrúar. AP RASHID Karami forsætisráð- herra tilkynnti f dag að deilu- aðilar f I.fbanon hefðu náð sam- komulagi f grundvallaratiðum um pólitfska lausn og frá þvf yrði skýrt á laugardag. Kristnir leiðtogar munu hafa fallið frá kröfu um skriflegt lof orð þess efnis að forsetinn skuli vera kristinn. Kristnir menn og múhameðstrúarmenn munu jafn- framt fá jafnmarga þingfulltrúa og embættum verður skipt jafnt milli þeirra. Aður hafði verið talið að alvar- leg tormerki væru á þvi að lausn fyndist og kristnir leiðtogar hafa ekkert viljað segja um tilkynningu Karami en þögn þeirra er túlkuð sem samþykki. frankans og gengishækk- unar þýzka marksins. Þessar ráðstafanir eru taldar árangur fundar æðstu manna Frakklands, Vestur-Þýzkalands, Japans, Italíu, Bretlands og Bandaríkjanna i Rambouillet-höll í nóvember þar sem samþykkt var að tryggja aukið jafnvægi f peningamálum. Franski fjármálaráðherrann, Jean-Pierre Fourcade, sagði í dag að gengi frankans yrði áfram „fljótandi" og talsmaður stjórnar- innar sagði, að málið hefði ekki verið rætt á fundi hennar i dag. Frakklandsbanki neyddist til að selja jafnvirði 250 milljóna dollara í gær til að treysta gengi frankans og í dag er talið að bank- inn hafi selt milli 200—300 milljón dollara og að minnsta kosti 50 milljón mörk. Þarv með hefur Frakklands- banki alls selt um 1600 milljón dollara sfðan frankinn komst í hættu eftir 10% gengisfellingu spænska pesetans á mánudag. Vestur-þýzki seðlabankinn keypti hins vegar 50 milljónir franka i dag eða þrisvar sinnum meira en i gær. Bankastjóri seðla- bankans, Johannes Tungeler, kvaðst ekki telja að gengi frankans yrði lækkað og gengi marksins hækkað. Luns með punkta frá Harold Wilson Luns, Hattersley, Callaghan og Peart f brezka utanrfkisráðuneytinu. JOSEPH Luns aðalframkvæmda- stjóri NATO hafði meðferðis „nokkur efnisatriði“, þegar hann fór frá Downing-stræti 10 f gærkvöldi eftir viðræður sfnar við Harold Wilson forsætisráðherra og aðra brezka ráðherra og mun leggja þau fyrir fslenzku rfkisstjórnina. Hins vegar var ekkert látið uppskátt um þessi atriði f opinberri tilkynningu sem var birt um viðræðurnar. Dr. Luns fer aftur til aðalstöðva NATO f Briissel f dag. Hann mun sfðan setja sig f samband við fslenzku rfkisstjórnina og verið getur að hann komi til Reykjavfkur sfðar til viðræðna. 1 London er sagt að brezkir em- bættismenn séu við því búnir að fara til Reykjavfkur ef fslenzka stjórnin fallist á nýjar viðræður jafnvel þótt þær muni aðeins fjalla um takmarkaðan samning til briggja mánaða. Haft er eftir brezkum heimildum að hlutverk Luns nú verði i því fólgið að kanna hvers konar tilboð Islend- ingar séu reiðubúnir að leggja fram. AFLAMAGN OG GILDISTlMI Wilson er ekki talinn hafa lagt fram nokkrar nýjar tillögur i vió- ræðunum við Luns. I stjórnar- skrifstofunum í Westminster er litið svo á að afstaða Breta nú sé sú að ákveða verði ásamt Islend- ingum það heildarmagn af þorski sem leyfilegt verði að veiða þann- ig að tillit verði tekið til verndun- arsjónarmiða. Sagt er að náist samkomulag um þetta atriði geti báðir aðilar ákveðið hve mikið magn hvor um sig geti veitt. Annað atriði sem talið er að hafi borið á góma f viðræðunum i Downing-stræti er gildistfmi nýs Framhald á bls. 18 S-Afríkumenn búast til varnar í S-Angola Jóhannesarborg 11. febrúar Reuter FJÖGUR til fimm þúsund velvopnaðir og velþjálfaðir suðurafrfskir hermenn hafa búizt til varnar I traustum varnarstöðvum við Calueque- stffluna 25 kflómetra frá landamærum Suðvestur-Afrfku og eru þess albúnir að stöðva sókn herliðs marxlstahreyfingarinnar MPLA. Stíflan var reist fyrir suður- afrískt fé, en suður-afríska stjórn- in er þó sögð bjartsýn á að ekki þurfi að koma til átaka milli her- liðs hennar og MPLA og í því sambandi er á það bent að hreyf- ingin Frelimo reyndi ekki að trufla sta-fsemi hins risastóra orkuvers Portúgaia við Cabora Bassa þegar hún tók völdin i Mozambique. Samt segir Peter Botha landvarnaráðherra að suður-afrískir hermenn muni berjast á landamærunum og verja stífluna ef nauðsynlegt reynist. Jafnframt tilkynnti stjórnin i Luanda i dag, að herlið MPLA hefði náð á sitt vald tveimur mikilvægum bæjum til viðbótar f Suður-Angóla, hafnarbænum Mocamedes, og Sa Da Bandeira (Lubango) um 150 km lengra i austri. MPLA nálgast þar með ána Canene sem er ekki langt frá landamærum Suðvestur-Afríku. I Washington sagði utanríkis- ráðherra Zaire, Nguza Karl I Bond, að viðurkenning Einingar- samtaka Afríku (OAU) á stjórn- inni í Luanda væri ólögleg þar sem sú ákvörðun þyrfti stuðning Framhald á bls. 18

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.