Morgunblaðið - 12.02.1976, Blaðsíða 4
4
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 12. FEBRUAR 1976
LOFTLEIDIR
isBÍLALEIGfl
T£ 2 11 90 2 11 88
/^BILALEIGAN 7
V^IEYSIR ó
CAR Laugavegur 66 ^
RENTAL ‘24460 £
28810 n
Utvarpog stereo kasettutæki
DATSUN .
7,5 I pr. 100 krn
Bílaleigan Miðborg
Car Rental | 0 A 00i
Sendum 1-94-921
GRAM
FRVSTIKISTUR
220 Itr. Br. 70 cm
FYRSTA FLOKKS FRÁ
FÖNIX
HÁTÚNI 6A.SÍMI 24420
VOLVOSALURINN
Fólksbílar
til sölu
Volvo 145
De Luxe ’74
4ra dyra station, ekinn 43.000 km.,
liturgulur Verð kr. 1.750.000.—
Volvo 144
De Luxe 1974
4ra dyra sjalfskiptur m/vökvastýri,
ekinn 53.000 km. Verð kr. 1.680.000 —
Volvo 144
DeLuxe 1973
4ra dyra ekinn 42.000 km litur rauður
Verð kr. 1.360.000.—
Volvo 142
De Luxe 1973
2ja dyra, ekinn 55.000 km., litur
Orange Verð kr. 1.320.000.—
Volvo 144
Grand Luxe 1972
4ra dyra ekinn 54.000 km. litur grá-
sanseraður Verð kr. 1.270.000.—
Volvo 144
De Luxe 1972
4ra dyra ekinn 80.000 km., litur
rauður Verð kr. 1.090.000.—
Volvo 144
De Luxe 1972
4ra dyra ekinn 62.000 km., litur grænn
Verð kr. 1.100.000 —
Vörubíll til sölu
Scania 76 árgerð 1967 3ja öxla, með
stálpalli Verð kr. 3.000.000 —
Oskum eftir Volvo bflum á sölulista
og óskum sérstaklega eftir Volvo 144
•70—71.
VELTIR HF
Útvarp Reykjavlk
FIMMTUDtkGUR
12. febrúar
MORGUNNINN
7.00 Morgunútvarp
Vedurfregnir kl. 7.00, 8.15 og
10.10.
Morgunleikfimi kl. 7.15 og
9.05.
Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og
forustugr. dagbi.), 9.00 og
10.00.
Morgunbæn kl. 7.55.
Morgunstund barnanna ki.
8.45: Kristján Jónsson les
söguna „Leyndarmál steins-
ins“ eftir Eirík Sigurðsson
(7).
Tilkynningar kl. 9.30. Þing-
fréttir kl. 9.45. Létt lög
milli atriða.
Við sjóinn ki. 10.25: Ingólfur
Stefánsson flytur þáttinn.
Morguntónleikar kl. 11.00:
Suk-trlóið leikur Trfó í g-
moll fyrir pfanó, fiðiu og
selló op. 15 efni
Smetana/Fine Arts kvart-
ettinn leikur Strengjakvart-
ett f e-moll op. 44 nr. 2 eftir
Mendelssohn.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkvnningar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir.
Tilkvnningar.
Á frívaktinni.
Margrét Guðmundsdóttir
kvnnir óskalög sjómanna.
SÍÐDEGIÐ
14.35 Spjall frá Noregi
Ingólfur Margeirsson talar
við tvo dýralækna, Eggert
Gunnarsson og Þorstein
Olafsson, um dýralækningar
ytra og heima.
15.00 Miðdegistónleikar
Roberto Szidon leikur tvö
píanóverk eftir Alexander
Skrjabín: Sónötu-fantasfu í
gís-mol) op. 19 nr. 2 og
Fantasíu í h-moll op. 28. Ung-
verska ríkishljómsveitin
leikur Svítu eftir Béla Bar-
tók; János Ferenesik stjórn-
ar.
16.00 Fréttir. Tilkv nningar.
(16.15 veðurfregnir).
Tónleikar.
16.40 Barnatími: Gunnar
Valdimarsson stjórnar
tJr verkum Jóhanns Magnús-
ar Bjarnasonar.
Lesið verður úr sögunum
„Eiríki Hanssyni" og „Vor-
nóttum á Elgshæðum", svo
og sungin tvö Ijóð. Flvtj-
endur: Guðrún Birna
Hannesdóttir, Þorsteinn V.
Gunnarsson, Hólmfríður
Hafliðadóttir og Þorbjörg
Valdimarsdóttir.
17.30 Framburóarkennsla í
ensku
17.45 Tónleikar. Tilkynn-
ingar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
KVÖLDIÐ
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Lesið 1 vikunni
Haraldur Olafsson talar um
bækur og viðburði líðandi
stundar.
19.50 Gestur 1 útvarpssal:
Walton Grönroos óperu-
söngvari frá Finnlandi
syngur tvo ijóðaflokka.
Agnes Löve leikur undir.
a. „Ljóó um daudann" eftir
Yrjö Kilpinen.
b. „Söngvar Eiríks konungs"
eftir Ture Rangström.
20.15 Leikrit: „Beðið eftir
Godot“ eftir Samuel Beckett
Þýðandi: Indriði G. Þor-
steinsson.
Leikstjóri: Hrafn Gunnlaugs-
son, sem gerði útvarpshand-
rit.
Persónur og leikendur:
Vladimir .. Róbert Arnfinns
son
Estragon Helgi Skúlason
Pozzo.......Valur Gfslason
Rödd .....Sigurður Pálsson
Drengur.....Skúli Helgason
22.00 Fréttir
22.15 Veðurfregnir
Kvöldsagan: „I verum“,
20.00 Fréttir og veður
20.30 Dagskrá og auglýsingar
20.40 Kastljós
Þáttur um innlend málefni.
Umsjónarmaður Ólafur
Ragnarsson.
21.30 Vfsnasöngur
Upptaka frá móti
vísnasöngvara á Skagen sl.
sumar.
Söngsveitirnar Ramund og
Autumn Rain og Per Dich,
sjálfsævisaga Theódórs Frið-
rikssonar Gils Guðmundsson
les síðara bindi (18).
22.40 Létt músik á síðkvöldi.
23.25 Fréttir. Dagskrárlok.
FÖSTUDtkGUR
13. febrúar.
MORGUNNINN
7.00 Morgunútvarp
Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og
10.10.
Morgunleikfimi kl. 7.15 og
9.05.
Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for-
ustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00.
Morgunbæn kl. 7.55.
Morgunstund barnanna kl.
8.45: Kristján Jónsson held-
ur áfram að lesa söguna
„Leyndarmál steinsins" eftir
Eirík Sigurðsson (8).
Tilkynningar kl. 9.3o. Þing-
fréttir kl. 9.45. Létt lög milli
atriða.
Spjallað við bændur kl.
10.05.
Ur handraðanum kl. 10.25:
Sverrir Kjartansson sér um
þáttinn.
Morguntónleikar kl. 11.00:
André Navarra og Jeanne-
Marie Darré leika Sónötu í
g-moll fyrir celló og pfanó
op. 65 eftir Chopin / Rena
Kyriakou og Pro Musica
hljómsveitin I Vfn leika
Píanókonsert í d-moll op. 40
nr. 2 eftir Mendelssohn;
Hans Swarowsky stjórnar.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkvnningar.
Eddie Skoller og Cornelis
Vreeswijk o.fl. skemmta.
Þýðandi Stefán Jökuisson.
(Nordvision-Danska sjón-
varpið)
22.05 Frá vetrarólympfu-
leikunum I Innsbruek
Meðal annars sýndar mynd-
ir frá keppni f svigi karla.
Kynnir Úmar Ragnarsson.
(Eurovision-Austurrfska
sjónvarpið. Upptaka fyrir
Island: Danska sjónvarpið)
00.05 Dagskrárlok
_____________ ■ A
12.25 Fréttir og veðurfregnir.
Tilkynningar.__________________
SÍÐDEGIÐ______________________
13.00 Við vinnuna: Tónleikar.
14.30 Miðdegissagan: „Sagan
af Birgittu", þáttur úr end-
urminningum eftir Jens Otto
Krag.
Auðunn Bragi Sveinsson les
þýðingu sína (6).
15.00 Miðdegistónleikar
Félagar í Dvorák-
kvartettinum leika „Minia-
tures" op. 75a fyrir tvær fiðl-
ur og lágfiðlu eftir Antonin
Dvorák.
Wolfgang Schneiderhan og
Walter Klien leika Sónötu I
Es-dúr fyrir fiðlu og pfanó
op. 18 eftir Richard Strauss.
15.45 Lesin dagskrá næstu
viku.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 veðurfregnir).
16.20 Popphorn
17.10 (Jtvarpssaga barnanna:
„Njósnir að næturþeli“ eftir
Guðjón Sveinsson
Höfundur les (4).
17.30 Tónleikar. Tilkynning-
ar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
KVÖLDIÐ______________________
19.35 Daglegt mál
Guðni Kolbeinsson flytur
þáttinn.
19.40 Þingsjá
Umsjón. Kári Kónasson.
20.00 Tónleikar Sinfónfu-
hljómsveitar Islands
f Háskólabíói kvöldið áður.
Stjórnandi Karsten Ander-
sen,
Einleikari á klarinettu: John
McCaw frá Lundúnum.
a. Brandenborgarkonsert nr.
3 eftir Johan Sebastian Bach.
b. Concertino í Es-dúr eftir
Karl Maria von Weber.
c. Concertino eftir Mátyás
Seiber.
d. Sinfónfa nr. 7 eftir Anto-
nin Dvorák.
21.30 (Jtvarpssagan: „Kristni-
hald undir jökli“ eftir Hail-
dór Laxness
Höfundur les (9).
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir.
Leiklistarþáttur
Umsjón: Sigurður Pálsson.
22.50 Áfangar
Tónlistarþáttur í umsjá As-
mundar Jónssonar og Gyðna
Rúnars Agnarssonar.
23.40 Fréttir.
Dagskrárlok.
=)
EHP" HQl b HEVHH1 l m
FIMMTUDAGINN 12. febrúar
kl. 20.15 verður flutt leikritið
„Beðið eftir Godot“ eftir
Samuel Beckett. Indriði G. Þor-
steinsson þýddi leikinn, — en
Hrafn Gunnlaugsson gerði út-
varpshandrit og er jafnframt
leikstjóri.
Þegar „Beðið eftir Godot“ var
frumsýnt í Parfs 1953 vakti það
mikla athvgli, jafnvel hneyksl-
an sumra, enda nýstárlegt að
Frá æfingu á leikriti Becketts „Beðið eftir Godot“ sem verður flutt f kvöld.
„Beðið eftir Godot”
í hljóðvarpi í kvöld
efnismeðferð. Beckett er kvfð-
inn um framtfð mannkvns,
telur að það muni að lokum
tortfma sér sjálft. Vonarneisti
kviknar þó hjá manninum öðru
hverju, kannski er ekki allt
glatað þrátt fyrir allt. Flæking-
arnir tveir, Vladimir og Estra-
gon í „Beðið eftir Godot“, eru
einmitt þessu markinu
brenndir. Hjá þeim kemur
fram eilff þrá mannsins eftir
einhverju betra, bláeyg bjart-
sýni hans á að menn séu í eðii
sfnu góðir og réttlætið hljóti að
sigra.
Samuel Beckett er írskur að
ætterni, fæddur f nágrenni
Dýflinnar 1906. Hann var
lektor I ensku í Parls 1928—30
og hefur verió búsettur í
Frakklandi síðan 1937. Mest af
verkum hans er skrifað á
frönsku. Hann lióf feril sinn
sem skáldsagnahöfundur, en
sneri sér sfðan að leikritun, og
er „Beðið eftir Godot" fyrsta
leikr^t hans. Af öðrum leik-
ritum hans má nefna „Leiks-
Iok“ (1957), „Sfðasta segul-
band Krapps“ (1960), sem sýnt
hefur verið hér á sviði og
„Hamingjudagar" (1961).
Leikfélag Reykjavfkur sýndi
„Beðið eftir Godot“ veturinn
1959—60. (Jtvarpið hefur áður
flutt eitt leikrit Becketts,
„Eimyrju", 1972.
Róbert Arnfinnsson og Helgi
Skúlason fara með aðalhlut-
verkin I „Beðið eftir Godot“, en
aðrir leikendur eru Valur
Gfslason, Sigurður Pálsson og
Skúli Helgason.