Morgunblaðið - 12.02.1976, Blaðsíða 32
AUGLÝSÍNGASÍMINN ER:
22480
|»«f0unt>Ut>it>
AUGLÝSINGASÍMINN ER:
22480
}Ror0unt>U>>it>
FIMMTUDAGUR 12. FEBRUAR 1976
GÆSASTJÓRNARFUNDUR VIÐ TJÖRNINA: „Ahngöng-öng, ahng, ahng-öng-öng.“ Margir þekkja hið skvaldr-
andi nasahljóð grágæsanna og skvaldur fjarlægra hópa minnir á kindajarm.
✓
Islandsmet í loðnuveiði:
18790 tonn sl. sólarhring
Bræðslur hyggja á stöðvun móttöku vegna verkfallshættu
MESTI afladagur á loðnu var í gær, en þá veiddu 55
bátar alls 18790 tonn, en þetta er jafnframt mesta
aflamagn á einum degi f sögu ioðnuveiðanna við Island.
Gamla metið 18635 t. var frá 27. feb. í fyrra. Allar þrær
eru nú fullar á syðri Austfjörðum, en frá Seyðisfirði og
norður um er eitthvert pláss og svo frá Eyjum og vestur
um. Mest þróarrými á landinu er í Vestmannaeyjum, um
25. þús. tonna þrær, en þar er óráðstafað nú plássi fyrir
9 þús. tonn. 2—3 þús. tonna plássi er óráðstafað á
Seyðisfirði. Norglobal fylltist í nótt, en það tekur 3600
tonn. Samkvæmt upplýsingum hjá loðnunefnd hafa
nokkrar bræðslur rætt um mögulegan fyrirvara á lönd-
un til sín vegna yfirvofandi sjómannaverkfalls.
Bræðslan á Seyðisfirði og FES f Eyjum hafa rætt um að
þær taki ekki á móti loðnu eftir n.k. föstudag (morgun-
daginn) ef áframhaldandi útlit verður fyrir verkfall.
Eftirfarandi bátar fengu afla í
gær: Höfrungur III. 200 tonn,
Grindvíkingur 500, Rauðsey 400,
Bjarnarey 100, Harpa 300, Sveinn
Sveinbjörnsson 230, Magnús 260,
Skírnir 280, örn 300, Eldborg 540,
Isleifur 210, Faxi 190, Gunnar
Jónsson 130, Hrafn 400, Skógey
220, Helga II. 290, Þórður Jónas-
son 380, Asgeir 350, Snæfugl 180,
Dagfari 230, Huginn 400, Jón
Finnsson 380, Bergur 170, Alfta-
fell 250, Hilmir 500, Öskar
Halldórsson 370, Fífill 550, Krist-
björg 230, Ársæll Sigurðsson 200,
Geirfinnsmálið:
Einn í gæzlu
til viðbótar
FIMMTGGUR veitingamaður I
Revkjavfk var seint á þriðju-
dagskvöldið úrskurðaður f allt
að 45 daga gæzluvarðhald
vegna rannsóknarinnar á
hvarfi Geirfinns Einarssonar.
Sitja nú inni 4 menn vegna
rannsóknar málsins, en aðrir 4
sitja inni vegna annars máls,
sem virðist vera tengt þessu,
þ.e. hvarfs Guðmundar Einars-
sonar. Rannsóknarlögreglan
varðist allra frétta af rannsókn
Geirfinnsmálsins þegar Mbl.
ræddi við hana f gærkvöldi.
Loftur Baldvinsson 500, Þórkatla
II. 210, Gullberg 400, Ólafur
Magnússon 200, Helga 250, Bjarni
Ölafsson 400, Andvari 170,
FUNDUR var f gær f þeirri undir-
nefnd allsherjarnefndar Alþýðu-
sambandsins og vinnuveitenda,
er fjallar um Iffeyrissjóðsmálið
en Björn Jónsson forseti ASl,
hefur lýst þvf yfir að hann telji
endurbætur á lffeyrissjóða-
kerfinu eitt helzta mál yfirstand-
andi samningsgerðar.
Morgunblaðið náði tali af Birni
Jónssyni sem á sæti í þessari und-
irnefnd, að loknum fundi hennar
i gær og spurði hann hvernig
þessum málum væri komið. Björn
svaraði því til að svo seint hefði
gengið í þessum samningavið-
ræðum og svo naumur tími væri
til stefnu, að það gæti ekki orðið
núna um útfærslu á frambúðar-
lausn á þessum málum að ræða
heldur yrði það að bfða. Hins
vegar væri hugsanlegt að gefa út
um þetta atriði einhvers konar
yfirlýsingu er yrði nokkuð rúm og
lýsti fremur markmiðum endur-
Vörður 240, Álsey 120, Guðmund-
ur 750, Náttfari 230, Asberg 400,
Sigurður 1000, Reykjaborg 500,
Öskar Magnússon 550, Árni Sig-
urður 420, Flosi 250, Víðir 220,
KOMI TIL verkfalla hjá undir-
mönnum á stórum hluta fiski-
skipaflotans á miðnætti nk. föstu-
dags, og næstu daga þar á eftir
mun á 6. þúsund verkamanna og
-kvenna missa vinnuna, eftir þvf
sem Morgunblaðið kemst næst,
skoðunar á þessu skipulagi, svo og
ef til vill einhverjar tímasetning-
Framhald á bls. 18
Börkur 900, Lárus Sveinsson 330,
Arnarnes 220, Sæunn 180, Svanur
340, Hrafn Sveinbjarnarson 240,
Gísli Arni 550, Von 180 og Albert
300.
auk þess sem um 1200 yfirmenn á
fiskiskipaflotanum stöðvast.
Samkvæmt upplýsingum Krist-
jáns Ragnarssonar, formanns
LlO, hefjast verkföll sjómanna-
félaga í einstökum verstöðvum
sem hér segir: 1 Reykjavík og á
Akranesi 14. febrúar, á Hellis-
sandi 19. febrúar en í Ólafsvík,
Stykkishólmi og Grundarfirði 14.
febrúar en í Ólafsvík, Stykkis-
hólmi og Grundarfirði 14. febrú-
ar. Við Eyjafjörð hefst sjómanna-
verkfallið 15. febrúar, á Seyðis-
firði 14. febrúar og einnig í Nes-
kaupstað, á Eskifirði 20. febrúar,
á Hornafirði 17. febrúar og 14.
febrúar i Vestmannaeyjum. A
sama tíma einnig í Þorlákshöfn,
Framhald á bls. 18
Sjómannadeilan:
Völdu pró-
sentuleið
— sem útgerðarmenn
viðurkenna ekki
ÞUNGLEGA virðist nú horfa með
sáttaumleitanir f sjómannadeil-
unni. Samkomulag hefur orðið
milli fulltrúa undirmanna og yf-
irmanna um að velja prósentu-
leiðina svonefndu, en útvegs-
menn telja hins vegar að sú
prósentuleið sem þessir aðilar
hafa orðið sammála um sam-
ræmist ekki niðurstöðu tillögu-
nefndarinnar um endurskoðun
sjóðakerfisins og þeir geti þess
vegna ekki litið á hugmyndir
sjómanna sem umræðugrundvöll.
Fundur sáttanefndar meó deilu-
aðilum f gær stóð aðeins f um
þrjár klukkustundir en nýr
fundur hefur verið boðaður f dag
kl.2
Jón Sigurðsson, formaður
Sjómannasambands tslands, sagði
í samtali við Morgunblaðið í gær
meðan á fundinum stóð, að nú
væru aðilar lftillega farnir að
talast við. Hann var þá spurður að
því hvort undirmenn og yfirmenn
hefðu komizt að samkomulagi um
hvora leið tillögunefndarinnar
ætti að fara — þ.e. annars vegar
að draga oiiukostnað af óskiptu
aflaverðmæti eða draga tiltekna
prósentu frá aflaverðmæti, mis-
háa eftir stærð skipa. Jón kvaðst
telja svo vera og að þessir tveir
aðilar væru orðnir ásáttir um
Framhald á bls. 18
Eyjafjörður:
4 berkla-
tilfelli
Fjórir berklasjúklingar hafa
verið fluttir til Reykjavfkur sfðan
um áramót frá Akureyri, Dalvfk
og Sauðárkróki. Þrfr sjúkiing-
anna eru á Vffilsstöðum en einn
er um stundarsakir á öðru sjúkra-
húsi.
Samkvæmt upplýsingum Magn-
úsar Stefánssonar læknis á Akur-
eyri er vitað hvaðan smit er kom-
ið i þremur tilvikanna, en þrír
sjúklinganna eru innan sömu fjöl-
skyldu. Kvað hann smit þar komið
frá sömu uppsprettu, en fjórða
tilvikið taldi hann vera fyrir utan.
Siðustu tveir sjúklingarnir voru
fluttir á Vífilsstaði fyrir tæpri
viku og hálfum mánuði og kvað
hann ekki vitað til þess að þeir
hefðu smitað út frá sér, en búið er
að prófa á annað þúsund berkla-
prófanir siðustu daga í umhverfi
tveggja síðustu sjúklinganna á
Akureyri, bæði í skólum og utan
skóla. Þá er einnig verið að taka
prófanir á Dalvík, en ekki taldi
Framhald á bls. 18
S?5 Skíðastúlku boðinn
samningur eftir góða
frammistöðu á ÓL
Símamynd AP.
Steinunn Sæmundsdóttir
svigkeppninni f Innsbruck
gær.
Frfi Þórleifi ólafssyni blaðamanni Mbl. I
Innsbruck
STEINUNN Sæmundsdóttir og
Jórunn Viggósdóttir kepptu f
svigkeppni Ólympfuleikanna f
Innsbruck f gær. Stóð Steinunn
sig með mikilli prýði og varð 16. f
keppninni, en allar beztu skfða-
konur heims voru þarna meðal
þátttakenda. Er afrek Steinunnar
enn betra, ef tekið er tillit til
þess, að hún var ræst sfðust allra
keppenda, en þeir keppendur
sem hafa há rásnúmer f keppni
sem þessari eiga sjaldnast mikla
möguleika þar sem brautirnar
eru illa farnar þegar að þeim
kemur.
Eftir keppnina f gær komu
Framhald á bls. 18
Lífeyrissjóðamálið:
Reynt að finna
bráðabirgðalausn
Sjómannaverkfall:
Stöðvar vinnu á
6. þúsund manna