Morgunblaðið - 12.02.1976, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 12.02.1976, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 12. FEBRUAR 1976 Keflavík Aðalfundur fulltrúaráðs Sjálfstæðisfélaganna í Keflavík verður haldinn í Sjálfstæðishúsinu í Keflavík, fimmtudaginn 1 2. febrúar og hefst kl. 20.30. Dagskrá 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Fjárhagsáætlun Keflavíkurbæjar. 3. Önnur mál. Félagar mætið vel og stundvíslega. Stjórnin. Fundur um landhelgis og efnahagsmál Breiðholtsbúar Sjálfstæðisfélögin í Fella, Hóla, Bakka og Stekkjahverfi halda almennan fund um landhelgis og efnahagsmál að Seljabraut 54 (hús Kjöt og Fisk), fimmtudaginn 12. feb. kl. 8.30. Guðmundur H. Garðars- son ræðir um landhelgismálið. Prófessor Ólafur Björnsson ræðir um efnahagsmálin. Munu ræðumenn svara fyrirspurnum fundarmanna að ræðum lokn- um. Félagar fjölmennið og takið með ykkur gesti. Stjórnin. Spilakvöld Sjálfstæðisfélaganna i Hafnarfirði miðvikudaginn 11. febrúar kl. 9 Kaffiveitingar og góð kvöldverðlaun. Nefndin. Sjálfstæðismenn Vestmannaeyjum Aðalfundur Sjálfstæðisfélags Vestmannaeyia verður haldinn fimmtudaginn 12. þ.m. kl. 20:30. í samkomuhúsinu, Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf. Önnur mál. Stjórnin. Heimdallur^S.U/S. Fundur i starfshópi um varnarmálin, föstudaginn 13. febrúar i Sjálf- stæðishúsinu Bolholti 7, kl. 18:00. Umsjónarmenn hópsins eru Hreinn Loftsson og Erlendur Magnússon. Heimdallur S U S JónG. Zoaga Heimdallur Fræðslunámskeiðið í kvöld Almenn félagsstörf Leiðbeinendur: Jón Gunn Zoéga og Pétur Sveinbjarnarson. Heimdallur Pétur Sveinbjarnarson Albert Geirþr. Félög sjálfstæðismanna í Nes- og Melahverfi — Vestur- og miðbæjar- hverfi Félagsfundur um borgarmál Almennur félagsfundur að Hótel Sögu, Átthagasal, fimmtudaginn 1 2. febrúar kl. 20:30 um borgarmál. Dagskrá: 1) Framsöguræða: Framtiðarskipulag Reykja- vikur Birgir ísl. Gunnarsson, borgarstjóri 2) Háborðs-umræður, fyr- irspurnir frá fundarmönnum. Þátttakendur í háborðs- umræðum: Birgir fsl. Gunnarsson, borgarstjóri Albert Guðmundsson alþingismaður GeirþrúðurH. Bernhöft, ellimálaf ulltrúi Áslaug Ragnars, blaðamaður. Fundarstjóri: Dr. Óttar P. Halldörsson, verkfræðingur. Sjálfstæðisfólk i hverfunum er hvatt til að mæta og leggja fram spurningar fyrir borgar- stjóra og aðra háborðs- þátttakendur. Stjórnirnar. Aslaug Akureyri Almennur stjórnmálafundur Matthias Á. Mathiesen, fjármálaráðherra ræðir stjórnmálaviðhorfið á almennum stjórnmálafundi sem haldinn verður i sjálf- stæðishúsinu n.k. sunnudag 15. febrúar kl. 15.00 Sjálfstæðisfélögin á Akureyri. i He imsmeis tara- HB mótunglinga ct,irJÓN Þ-M,R EINS og skýrt var frá í fréttum í sumar fór heimsmeistaramót unglinga fram i Júgóslavíu á tímabilinu 16. ágúst til 2. september. Þátttakendur voru 40 og tefldu þeir 13. umferðir eftir Monradkerfinu. Sigur- vegari og þá um leið heims- meistari unglinga í skák varð Sovétmaðurinn V. Chekov, hann hlaut 10 v. I 2. sæti varð Larry Christiansen frá Banda- ríkjunum með 9,5 v. og 3. Englendingurinn J. Mestel með 9 v. Fulltrúi Islendinga í keppninni var Margeir Péturs- son. Honum gekk bærilega í upphafi, en skorti úthald og hafnaði loks í 29.—40. sæti með 6 v. Hér'fylgja nú þrjár skemmti- legar skákir frá mótinu: Hvftt: L. Christiansen (U.S.A.) Svart: A. Kuligowski (Pólland) Réti bvrjun 1. Rf3 — Rf6, 2. g3 — d5, 3. Bg2 — g6, 4. b4 — Bg7, 5. Bb2 — 0—0, 6. 0—0 — c6, 7. Ra.3 — Dd6, 8. b5 — c5, 9. c4 — d4, 10. e3 — e5. 11. exd4 — exd4, 12. Hel — Rbd7, 13. d3 — Dc7, 14. Rc2 — Bh6, 15. a4 — a5, 16. bxa6 — bxa6, 17. Rg5 — Bxg5, 18. Bxa8 — Db8, 19. Bd4 — Dxa8, 20. Bci — Dc6, 21. h4 — Bb7, 22. f3 — Dc7, 23. Kf2 — Bh4, 24. Hgl — Rg4, 25. fxg4 — Df4 og hvftur gaf. Næst kemur sýnishorn af taflmennsku nýja heims- meistarans. Hvltt: P. Nurmi (Kanada) Svart: V. Chekov Sikileyjarvörn 1. e4 — c5, 2. Rf3 — Rc6, 3. d4 — cxd4, 4. Rxd4 — Rf6, 5. Rc3 — e5, 6. Rdb5 — d6, 7. Bg5 — d6, 8. Bxf6 — gxf6, 9. Ra3 — b5, 10. Rd5 — f5, 11. exf5 — Bxf5, 12. Bd3 — e4, 13. De2 — Rd4, 14. De3 — Bg7, 15. De4 — 0-0, 16. 0-0-0 — Bxe4, 17. Dxe4 — He8, 18. Dd3 — Dg5, 19. Re3 — Df6, 20. c3 — Df2, 21. cxd4 — Hxe3, 22. Hhfl — Hc8 og hvítur gafst upp. Loks kemur ein af skákum Margeirs úr mótinu. Hvftt: John Rafael (Frinidad) Svart: Margeir Pétursson Sikileyjarvörn 1. e4 — c5, 2. Rf3 — e6, 3. d4 — cxd4, 4. Rxd4 — Rc6, 5. Rc3 — Rf6, 6. Be3 — a6, 7. Be2 — Dc7, 8. 0—0 — Bb4, 9. Ra4 — 0—0, 10. Rxc6 — bxc6, 11. Rb6 — Hb8, 12. Rxc8 — Hfxc8, 13. Bxa6 — Hd8, 14. Bd3 — Bd6, 15. f4 — e5, 16. f5 — Hxb2, 17. g4 — h6, 18. h4 — Bf8, 19. g5 — Rd5, 20. Bcl — Db6, 21. Khl — Re3, 22. Bxe3 — Dxe3, 23. Hf3 — I)d4, 24. gxh6 — d5, 25. Hg3 — dxe4, 26. hxg7 — exd3, 27. Dh5 — De4, 28. Kgl — Bc5, 29. Kh2 — De2, 30. Dxe2 — dxe2, 31. f6 — Hxc2, 32. Kh3 — Bf2 og hvítur gaf. Fargjöld á Grænlandi hækka Kaupmannahöfn, 10. febr. Einkaskeyti til Mbl. Frá Lars Olsen VERÐ á farmiðum með þyrlum á Grænlandi hækkar um 33% þann 1. marz næst komandi. Þá hækka einnig fargjöld á leiðinni Kaup- mannahöfn — Syðristraum- fjörður um 15% og fargjöld með strandferðum hækka um 14%. Samkvæmt frásögn danska blaðs- ins „Mini-Avisen“ sem er gefið út af jafnaðarmönnum stafa hækkanir þessar af þvf að umferð hefur orðið mun meiri á leiðinni I NIÐURSTÖÐUM opinberrar skoðanakönnunar Louis Harris- stofnunarinnar sem var birt f New York I dag kemur fram að Edward Kennedy nýtur langmestrar hylli hugsanlegra forsetaefna, bæði meðal demókrata og óháðra kjósenda. Af 2500 spurðra studdu 29% Kennedy, en næstur honum var Hubert Humphrey sem naut fylgis 18% aðspurðra. Kennedy hefur ekki lýst þvf yfir að hann tæki útnefningu flokksins og Kaupmannahöfn til Syðristraum- fjarðar en við hafði verið búist. Það hefur f för með sér að erfið- leikar eru á þvf að fá farþega flutta frá Syðrastraumfirði og með ströndinni og ætla stjórnvöld nú að reyna að koma jafnvægi þarna á með hækkun á fargjöld- um. önnur ástæða sem er sögð verða fyrir þessum hækkunum er að verklýðssamtök Grænlands hafa fengið umtalsverðar launa- hækkanir eftir samningavið- ræður við danska Grænlands- Humphrey hefur ekki opinber- lega sótzt eftir útnefningu, þótt hann hafi sagt að hann myndi þiggja hana ef flokksþing demókrata færi þess á leit við hann. George Wallace, ríkisstjóri hlaut 12%, Henry Jackson 7% og aðrir fengu 4% eða minna. Þá kom fram að þeim Kennedy og Humphrey frátöldum naut Wallace mest fylgis eða 22% Jackson 16% og Jimmy Carter fyrrverandi rfkisstjóri i Georgiu 12%. málaráðuneytið. Auk þess tengist það málinu að gistihúsið i Syðra- straumfirði hefur ekki bolmagn til að taka á móti öllum þeim ferðamönnum sem þangað koma. Því er i athugun að nota strand- ferðaskipin meira í stað þess að fara með þyrlum eins og algengara hefur verið. 210 Ferða- félagsferð- ir 1976 FERÐAAÆTLUN Ferðafélags Islands er nýkomin út. Þar eru áætlaðar 210 ferðir á árinu 1976. Gist er í skálum félags- ins þegar unnt er, en skáfarnir eru 16 talsins. Heldur félagið áfram að endurbæta skálana og fjölga þeim. Aformað er f sumar að endurbyggja skálann í Hvftárnesi og ætfunin að byggja nýjan skála f stað þess gamla á Hveravöllum. Þá er ákveðið að byggja f sumar 2 smáskála fyrir göngumenn á leiðinni milli Þórsmerkur og Landmannalauga, en með til- komu göngubrúa á Emstrur verður þarna ákjósanleg gönguleið. Sumarleyfisferðirnar 1976 eru 24 talsins, 2—3ja daga ferðirnar 79 þar af 36 í Þórs- mörk, 17 i Landmannalaugar og 9 á Kjöl. Og styttri ferðir eru 107 talsins, en um helgar eru farnar gönguferðir frá Umferðarmiðstöðinni um helgar og auglýstar í hvert sinn. I bæklingi F.I. með ferðunum í sumar eru nú einnig ferðir deilda félagsins úti á landi. Þannig má sjá að fyrirhugaðar eru 33 ferðir Ferðafélags Akureyrar, sex ferðir Ferðafélags Húsavíkur, 7 ferðir Ferðafélags Skag- firðinga, 4 ferðir Ferðafélags Fljótsdalshéraðs og tvær ferðir Ferðafélags Vopnafjarð- ar. A aðalfundi félagsins voru endurkjörnir í stjórn F.t. Sig- urður Jóhannsson, vegamála- stjóri, sem er forseti, Eyþór Einarsson, Lárus Ottesen og i stað Gísla Gestssonar, sem ekki gaf kost á sér eftir 40 ára starf í stjórn, var kjörinn Böðvar Pétursson. Fyrir í stjórninni voru Sigurður Þórarinsson, varaforseti, Einar Þ. Guðjohn- sen, Grétar Eirfksson, Haraldur Sigurðsson, Haukur Bjarnason, Jóhannes Kolbeins- son, Jón E. Isdal og Páll Jóns- son. 4“ Jarðarför sonar okkar SIGURJÓNS er andaðist á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 4 feb sl , fer fram frá Akureyrarkirkju laugardaginn 14 feb n k kl 13.30 Blóm og kransar vinsamlega afþökkuð. en þeim, sem vilja minnast hans, er bent á Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri eða Krabbameinsfélag (slands Helga Jónsdóttir Bragi Sigurjónsson Bjarkastlg 7, Akureyri. + Útför eiginkonu minnar ÞÓRU J. MAGNÚSDÓTTUR. Otrateigi 3, sem andaðist í Landspítalanum 7. þ m , verður gerð frá Fossvogskirkju föstudaginn 13.febrúarkl 1 3 30 Þeim, sem vildu minnast hinnar látnu er vinsamlega bent á liknar- stofnanir GuSmundur Jónsson. t GUÐMUNDUR SIGUROSSON, Nýlendugötu 15A, andaðist 28 janúar. Bálförin hefur farið fram Aðstandendur Kennedy með mest fylgi demókrata New York, 10. febr. Reuter

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.