Morgunblaðið - 12.02.1976, Page 6

Morgunblaðið - 12.02.1976, Page 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 12. FEBRUAR 1976 i dag er fimmtudagurinn 1 2. febrúar, sem er 43. dagur ársins 1976. Árdegisflóð er i Reykjavik kl. 03.54 og sið- degisflóð kl. 16 21. Sólar- upprás er i Reykjavik kl. 09 36 og sólarlag kl. 17.50. Á Akureyri er sólarupprás kl. 09.29 og sólarlag kl. 17.25. Tunglið er i suðri yfir Reykja- vík kl. 23.10. (íslandsal manakið). Hinn réttláti mun gleðjast yfir Drottni og leita hælis hjá honum, og allir hjarta- hreinir munu sigri hrósa. (Sálm. 64. 11.) KROSSGATA LARÉTT: 1. flýtir 3. rfki 5. trausta 6. hola 8. bardagi 9. spil 11. hluti 12. ending 13. á litinn LÖÐRÉTT: 1. tómt 2. árar 4. verkfæris 6. (mvnd- skýr.) 7. saurgar 10. sérhlj. LAUSN Á SÍÐUSTU: LÁRÉTT: 1. sár 3. NT 4. skrá 8. traust 10. óorðna 11. LTR 12. ýr 13. at 15. smán LÓÐRÉTT: 1. snauð 2. át 4. stóll 5. krot 6. rarram 7. starf 9. sný 14. tá. iFRbl IIR HALLGRlMSKIRKJA. Biblíulestur í kvöld kl. 8. Séra Karl Sigurbjörnsson. LEIKLIST — Sovézki leik- stjórinn Viktor M. Strishof spjallar um leiklist og leik- hús í Sovétríkjunum í MÍR-salnum, Laugavegi 178, laugardaginn 14. febrúar kl. 16. Kvikmynda- sýning að erindinu loknu. öllum er heimill aðgangur. KVÆÐAMANNAFÉLAG- IÐ Iðunn heldur árshátíð sína i Lindarbæ á föstudag- inn kemur 13. febr. Nú eru félagsmenn um 130 talsins og er formaður félagsins Ulric Ricter. Árshátíðin hefst kl. 8 síðd. INGA T. LÁR-nefndin, sem annast um fjársöfnun vegna minnisvarðans sem reisa skal um tónskáldið Inga T. Lárusson hefur beðið Dagbókina að vekja athygli á að þeir sem vilja leggja sitt af mörkum til minnisvarðans, geti greitt framlög sín inná giróreikn- ing númer 19760 — (ártal yfirstandandi árs að við- bættu núlli.). Ferðafél. Islands efnir til tveggja ferða um næstu helgi. Árla laugardag verður lagt af stað í fyrstu Þórsmerkurferðina á þessu ári. Þorra verður blótað í skála félagsins um kvöldið með kvöldvöku. — Klukkan 13 hefst hin ferð- in frá Umferðarmiðstöð- inni, sem farin verður til Grindavikur undir leið- sögu þeirra Gísla Brynjólfssonar fyrrv. pró- fasts og Einars Kr. Einars- sonar. A mvndinni eru Asa Stefánsdóttir, Sigurður M. Þor- steinsson formaður F.B.S. og Rúna Brvnjólfsdóttir. „Fyrst sjá þeir byssan og svo sjá þeir mig, þá mega þúfutittling- arnir fara að passa sig." SJÓÐSTOFNUN — 1 tilefni af tuttugu og fimm ára afmæli Flugbjörgunarsveitarinnar var stofnaður minningarsjóður um Ömar Tómasson flugstjóra, sem fórst i flugslysi við Dacca 2. desember árið 1970. Móðir Ómars, frú Ása Stefánsdóttir, hóf söfnun til minningarsjóðsins, i sambandi við sjötiu ára afmæli sitt á síðastliðnu ári og afhenti hún FBS bankabók með 200 þúsund krónum, sem skulu vera til frjálsra nota við störf FBS. Þó skulu alltaf vera eftir í bókinni 50 þúsund kr. Minning um Ömar á forsögu hjá FBS. Fyrir nokkrum árum gaf frú Rúna Brynjólfsdóttir, sem búsett er í Bandaríkjunum, FBS umslög með frímerki frá fyrstu tunglgöngunni. Þessi frímerki hafa ekki verið sett í sölu, þar sem þau verða verðmeiri síðar. Rúna gaf þessi frimerki til minningar um Ómar, og mun verðmæti beirra sameinast minningarsjóðnum um hann. Gjafir bárust frá Flugleiðum og Kvennadeild Flug- björgunarsveitarinnar. Auk þess barst sveitinni fjöldi skeyta f tilefni af afmælinu. Þessi köttur heitir Tobbi. Hann fór að heiman frá sér, Baldursgötu 37, Reykjavfk, fyrir viku síðan og hefur ekkert til hans spurst sfðan. Þeir sem vita hvar Tobbi er vinsam- legast hringi í síma 19181. Tobbi er grábröndóttur, með hvíta bringu og fætur. Hann var ómerktur. | FRÉTTIR Frlkirkjusöfnuðurinn . f Reykjavík. KVENFÉLAG Fríkirkju- safnaðarins í Reykjavik heldur skemmtifund í Tjarnarbúð í kvöld, fimmtudagskvöld kl. 8. Spiluð verður félagsvist. Fjölmennið og takið með ykkur gesti. ást er . . . . .. bezta meðalið. TMReg US Pal Otf — Álnghtsr«9erv*d /-/u. T> 1976 by Los Aogcles Times LÆKNAROG LYFJABUÐIR DAGANA 6. til 12. febrúar verður ana i Borgar Apóteki og að auki í Reykjavikur Apóteki, sem verða opin til kl. 10 siðd. alla vaktdagana nema sunnudag. — Slysavarðstofan i BORGARSPÍTAL- ANUM er opin allan sólarhringinn. Simi 81200. — Læknastofur eru lokaðar ð laugardögui. og helgidögum, en hægt er að ná samba.idi við lækni á göngudeild Landspítalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardögum frá kl. 9—-'12 og 16—17, simi 21230. Göngu- deild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl. 8— 1 7 er hægt að ná sambandi við lækni i sima Læknafélags Reykjavikur 11510, en þvi aðeins að ekki náist i heimilislækni. Eftir kl 1 7 er læknavakt i sima 21230. Nánari upp- lýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. — TANNLÆKNA- VAKT á laugardögum og helgidögum er í Heilsuverndarstöðinni kl. 17—18. ÓNÆMIS- AÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30—17.30. Vinsam- legast hafið með ónæmisskírteini. HEIMSÓKNARTÍM- AR: Borgarspitalinn. Mánudaga — föstudaga kl. 18.30— 19.30. laugardaga — sunnudaga kl. 13.30—14 30 og 18.30—19. Grensás- deild: kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 á laugard. og sunnud. Heilsuverndar SJÚKRAHÚS Stöðin: kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30. Hvita bandið: Mánud.—föstud. kl. 19.—19.30, laugard.—sunnud. á sama tima og kl. 15—16. — Fæðingarheimili Reykja- vtkur: Alla daga kl. 15.30—16.30. — Kleppsspltali: Alla daga kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30— 17. — Kópavogshaelið: E. umtali og kl. 15—17 á helgidögum. — Landakot: Mánudaga—föstudaga kl. 18.30—19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 15—16. Heim- sóknartlmi á barnadeild er alla daga kl. 15—17. Landspltalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Fæðingardeild: kl. 15—16 og 19.30— 20. Barnaspltali Hringsins kl. 15—16 alla daga. — Sólvangur: Mánud.—laugard. kl. 15—16 og 19.30—20. — Vifilsstaðir: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl. 19.30—20. Q fí E M BORGARBÓKASAFN REYKJA- ÖUrly VÍKUR: — AÐALSAFN Þingholtsstræti 29 A, slmi 12308. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9—22. Laugar- daga kl. 9—18. Sunnudaga kl. 14—18. Frá 1. mal til 30. september er opið á laugar- dögum til kl. 16. Lokað á sunnudögum. — BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirkju, simi 36270. Opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21. — HOFSVALLASAFN, Hofsvallapötu 16. Opið mánudaga til föstudaga kl. 16—19. — SÓLHEIMASAFN Sólheimum 27, slmi 36814. Opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21. Laugardaga kl. 14—17. — BÓKA- BÍLAR, bækistöð I Bústaðasafni, simi 36270. — BÓKASAFN LAUGARNESSKÓLA. Skóla bókasafn, slmi 32975. Opið til almennra útlána fyrir börn mánudaga og fimmtudaga kl. 13—17. BÓKIN HEIM, Sólheimasafni. Bóka- og talbókaþjónusta við aldraða. fatlaða og sjóndapra. Upplýsingar mánud. til föstud. ki. 10—12 I sima 36814. — LESSTOFUR án útlána eru I Austurbæjarskóla og Melaskóla. — FARANDBÓKASÖFN. Bókakassar lánaðir til skipa, heilsuhæla, stofnana o.ft. Afgreiðsla I Þingholtsstræti 29 A, simi 12308. — Engin barnadeild er opin lengur en til kl. 19. — KVENNASÖGUSAFN ÍSLANDS að Hjarðarhaga 26, 4. hæð t.d , er opið eftir umtali. Simi 12204. — Bókasafnið I NORRÆNA HÚSINU er opið mánud.—föstud. kl. 14—19, laugard. kl. 9—19. — AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl. 13—19. — ÁRBÆJAR- SAFN er opið eftir umtali (uppl. I slma 8441 2 kl. 9—10) ÁSGRÍMSSAFN er opið sunnu- daga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13.30— 16. Aðgangur ókeypis. — LISTA- SAFN EINARS JÓNSSONAR er opið sunnu daga og miðvikudaga kl. 13.30—16. NÁTT- ÚRUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud , þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. — ÞJÓÐMINJASAFNIÐ er opið þriðjudaga. fimmtudaga. laugardaga og sunnudaga kl. 1.30— 4 slðdegis. SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19. BILANAVAKT VAKTÞJÓNUSTA borgarstofnana svarar alla virka daga frá kl. 1 7 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Slminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfi borgar- innar og I þeim tilfellum öðrum sem borgar- búar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- manna. InAp Fyrir 35 árum, eða 12. UMU febrúar árið 1941, segir Mbl. frá blaðamannaf undi sem Roosevelt Bandaríkjaforseti hafði haldið daginn áður í Hvita húsinu. Hann hafði þar rætt um hugsanlega Kyrrahafsstyrjöld. Hvað yrði þá um hernaðarhjálp Bandaríkja- manna til Breta. Forsetinn hafði svarað þvi til að þótt svo færi að Bandaríkin myndu dragast inn í styrjaldarátökin á Kyrrahafi, myndi það ekki hafa áhrif á hjálpina til Breta. — Forsetinn hafði svo bætt þvi við að hann gerði ekki ráð fyrir því að Bandarikin drægjust inn í neina styrjöld. | Eimng Kl.13.00 K.up S.1. | 1 1 Banda rfkjadolla r 170,90 171, 30 1 ‘ Ste rlingspund 346,40 347,40 | Kanadadollar 171, 65 172,15 100 Danaka r krónur 2785,80 2793,90 * 100 Norakar kfónur 3099,20 3108, 30 * | 100 Sænakar krónur 3910, 50 3921,90 * | 100 Finnak mörk 4465, 50 4478.60 * 1 100 Franakir franka r 3830,15 3841, 35 * 100 Belg. frankar 436, 80 438,10 * | 100 Sviaan. frankar 6653,00 6672,50 * 100 Gyllini 6431,40 6450,20 * ■ 100 V. - I>ýak mörk 6706, 60 6726,20 * 100 Lfrur 22, 53 22,71 * | 100 Auaturr. Sch. 934.90 937,60 * | 100 Eacudos 627,80 629,60 * . 100 Peaeta r 257,55 258,25 * 100 | 100 Yen Reikningskrónur - 56,86 57,03 *. 1 1 1 Vöruakiptalönd Reikningadollar - 99,86 100,14 1 Vöruakipta lönd 170,90 171, 30 | * Breyting Írí •i'Cuatu akráningu 1 J

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.