Morgunblaðið - 12.02.1976, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 12.02.1976, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 12. FEBRUAR 1976 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Óskum að ráða mann til starfa við bílariðvörn. Þarf helst að vera vanur riðvarnarvinnu. Tékkneska Bifreiðaumboðið H.F. Auðbrekku 44—46. Sími 42604. Bifvélavirkjar Óskum að ráða bifvélavirkja, helzt vana boddyviðgerðarmenn. Upplýsingar gefur verkstæðisformaður. Tékkneska Bifreiðaumboðið H.F. Auðbrekku 44—46. Sími 42604. Símavarzla Óskum að ráða stúlku til símavörzlu frá næstu mánaðamótum eða síðar. Tilboð er greini aldur og fyrri störf sendist augl. deild Mbl. fyrir 17. þ.m. merkt: Reglu- söm — 2373". Sölumaður Fasteignasala I fullum rekstri með góð viðskiptasambönd óskar eftir að ráða sölumann. Góðir tekjumöguleikar, vél- ritunarkunnátta nauðsynleg. Tilboð sendist Mbl. merkt: Fasteignasala — 2386. Afgreiðslumaður Ungur, röskur og reglusamur afgreiðslu- maður óskast í fatadeild. Verzlunin FACO. Tilboð sendist Mbl. merkt: „Faco — 2389 ". Vélabókhald Stúlka óskast til starfa við vélabókhald hluta úr degi. Einhver starfsreynsla æski- leg. Umsóknir um starfið ásamt uppl. um aldur menntun og fyrri störf sendist Mbl fyrir 1 6. þ.m. merkt „Strax: 2390". raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar nauöungaruppboö sem auglýst var í 62., 63., og 64. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1975, á Melaheiði 13, þinglýstri eign Magnúsar Siguroddssonar, fer fram á eigninni sjálfri mánudaginn 16. febrúar 1976 kl 16.30. sem auglýst var í 53., 54., og 56. tölublaði lögbirtingablaðsins 1975 á Hafnarbraut 6, þinglýstri eign Hjalls h.f. fer fram á eigninni sjálfri mánudaginn 1 6. febrúar 1976, kl. 1 0. sem auglýst var í 80., 81., og 83. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1975, á Þverbrekku 2, hluta, þinglýstri eign Gunnars Guðmundssonar, fer fram á eigninni sjálfri mánudaginn 16. febrúar 1 976 kl. 1 5. | lögtök Lögtök Eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík og að undangengnum úrskurði verða lögtök lát- in fram fara án frekari fyrirvara á kostnað gjaldenda en ábyrgð ríkissjóðs, að átta dögum liðnum frá birtingu þessarar aug- lýsingar, fyrir eftirtöldum gjöldum: Áföllnum og ógreiddum skemmtanaskatti og miðagjaldi, svo og söluskatti af skemmtunum, vörugjaldi af innlendri framleiðslu, skipulagsgjaldi af nýbygging- um, sölúskatti fyrir október, nóvember og desember 1975, svo og nýálögðum við- bótum við söluskatt, lesta-, vita- og skoð- unargjöldum af skipum fyrir árið 1975, gjaldföllnum þungaskatti af dísilbifreiðum samkvæmt ökumælum, almennum og sérstökum útflutningsgjöldum, aflatrygg- ingasjóðsgjöldum, svo og tryggingaið- gjöldum af skipshöfnum ásamt skráning- argjöldum. Borgarfógetaembættið íReykjavík, 1 1. febrúar 1976. húsnæöi óskast Iðnaðar og verzlunar geymsluhúsnæði til leigu í miðborginni ca 350 fm. hús- næði á jarðhæð. Hentugt fyrir léttan iðnað eða jafnvel verzlunarrekstur. Á sama stað geymsluhúsnæði í kjallara. Mjög hentugt sem lagerpláss fyrir verzl- anir. Upplýsingar um 150—180 fm iðnaðar- húsnæði í austurborginni á sama stað. Sími 19909 í vinnutíma og 18641 á kvöldin. tilboö — útboö i ÚTBOÐ Tilboð óskast í gatnagerð og lagnir í Breiðholti III, Hólahverfi 4. áfanga. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, gegn 15.000 - kr. skila- tryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað, þriðju- daginn 24. febrúar 1976, kl. 1 4,00 e.h. ' INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegí 3 — Simi 25800 ‘ ' Útl?oí> Einangrun — Hlífar á einangrun Tilboð óskast vegna kaupa á eftirtöldum vörum fyrir gufuveitukerfi Kröfluvirkj- unar. 1 . Einangrun fyrir gufuveitukerfi. 2. Álhlífar (kápur) fyrir einangrun. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri gegn 3.000 kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á skrifstofu vorri 8. mars 1 976, kl. 1 1 :00 f.h. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGAHTUNI 7 SÍM! 20844 - °- w i ÚTBOÐ Tilboð óskast í borun og sprengingar við j Holtaveg fyrir Reykjavíkurhöfn. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, gegn 2,000 - kr. skila- fyggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað, mið- vikudaginn 25. febrúar 1976 kl. 14,00 e.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Simi 25800 ' Tilboð óskast í Viðgerð flugvélarinnar Cessna A185F, TF-OIA, og hins vegar kauptilboð I flug- vélina eins og hún er nú. TF-OIA er til sýnis í sjóflugskýlinu á Reykjavíkurflugvelli eftir hádegi frá og með deginum í dag að telja. Tilboðum verði skilað á skrifstofu vora mánudaginn 1 6. þ.m. fyrir kl. 1 6.00. Trygging h. f. Laugavegi 1 78 sími 21120 húsnæöi í boöi___________ Iðnaðar- og skrifstofu- húsnæði til leigu á maí n.k. Húsnæðið er á Skúlagötu 51, húsnæði Sportvers h.f. á þriðju hæð samtals 673 fm. og samanstendur af 3 skrifstofuherb. ásamt kaffistofu með öllu tilheyrandi og sex sölum mismunandi stórum. Húsnæðið leigist I einu lagi eða smærri einingum eftir samkomulagi. Upplýsingar gefur Sverrir Sigurðsson í síma 1 1 304. tilkynningar Tilkynning til launaskattsgreiðenda Athygli launaskattsgreiðenda skal vakin á því, að 25% dráttarvextir falla á launa- skatt fyrir 4. ársfjórðung 1975 sé hann ekki greiddur í síðasta lagi 1 6. febrúar. Fjármálaráð uneytið.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.