Morgunblaðið - 12.02.1976, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 12.02.1976, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 12. FEBRUAR 1976 21 smáauglýsingar — smáauglýslngar — smáauglýsingar — smáauglýslngar Hagfræðingur með haldgóða reynslu í stjórnun og erlendum við- skiptum óskar að skipta um starf. Tilboð merkt: „hagfræðingur — 2372" sendist Mbl. Stúlka óskar eftir starfi i sérverzlun. Hef 3ja ára starfsreynslu. Uppl. i sima 5051 9 eftir kl. 2. Laghentur ungur maður með vélvirkjapróf og 2. bekk úr vélskóla, óskar eftir vel launaðri vinnu. Margt kemur til greina. Uppl. i sima 75495. 23ja ára stúlka óskar eftir góðri vinnu. Ýmsu vön. Uppl. i sima 75495. Verkfæraleigan Hiti Rauðahjallar 3 simi 40409. Múrhamrar, steypuhræri- vélar, hitablásarar, málninga- spr. -WV- húsnæöi í boöi Keflavík 1. apríl verður til leigu á góðum stað í bænum ný og falleg einstaklingsíbúð ca. 50 fm. Einhver fyrirframgreiðsla æskileg. Tilboð sendist afgr. Mbl. í Reykjavík merkt: „Keflavík '75—966" Keflavík Til sölu 4ra herb. íbúð tilbúin undir tréverk, ásamt full- gerðum bílskúr. Fasteignasalan, Hafnargötu 27, Keflavik, sími 1420. húsnæöi óskast Keflavik Höfum kaupanda að góðu einbýlishúsi i Keflavik. Út- borgun 5—6 milljónir. Fasteignasalan, Hafnargötu 27, Keflavik, simi 1420. Óska eftir að kaupa 22 manna Benz árgerð '71—'73. Uppl. i sima 33809 i dag frá kl 1 1 —21. Keflavík Til sölu 100 ferm. einbýlis- hús á Bergi. 3 svefnherb. stofa og eldhús. Húsið er i mjög góðu standi. Fasteignasala Vilhjálms og Guðfinns, Vatnsnesvegi 20 Keflavik, simar 1263 og •2890, Verðlistinn Munið sérverzlunina með ódýran fatnað, Laugarnes- vegi 82, sími 31 330. 2ja herb. íbúð til leigu 1. marz i Vesturbænum. Tilboð sendist Mbl. merkt: Melar — 2371. X-kubbar — X-kubbar flashperur. Úrval af efnum fyrir áhugaljósmyndara. Alkaline rafhlöður i tölvur. Amatör, Laugaveg 55, S. 22718. Siðasta útsöluvika Rauðhetta, Iðnaðarmanna- húsinu. Til sölu 30 ha. Evinrude snjósleði sími 81320 og 37304 næstu kvöld. Verzlun til sölu Upplýsingar i sima 1 5504. Ný sending buxnasett með vesti og pils með vesti. Gott verð. Dragtin, Klapparstig 37. Bátur til sölu 3 tonna bátur með nýrri diselvél nýjum dýptarmæli tveimur nýjum rafmagns- rúllum og sjálfseignartalstöð. Upplýsingar i simum 96- 41362 og 41264 kl. 7 á kvöldin. Vil kaupa lokunarvél fyrir hringlok. ekki sjálfvirka. Tilb. sendist Mbl. merkt „Lokunarvél — 2388'. félagslíf 4 ___JLaa la , 1 1.0.0.F 5 = 15721 2810 E 1.0.0.F. 1 1 = 1 5 7 21 2 816 □ ST.-. ST.-. 59762127 — VIII—9. Ferðafélagsferðir Laugardagur 14. febrúar. kl. 07 Þórsmörk, Þorra blótað m.a. með brennu, flugeldum, kvöld- vöku o.fl. Fararstjóri: Sturla Jónsson. Farseðlar á skrifstofunni. Kl. 13.00. Kynnisferð til Grindavikur. Hvernig var þar umhorfs áður fyrr? Hvað er að sjá þar nú? Þessum spurn- ingum svara leiðsögumenn- irnir Gisli Brynjólfsson og Einar Kr. Einarsson. Fargjald kr. 1 000 gr. við bilinn. Brottfararstaður: Umferða- miðstöðin (að austanverðu) Ferðafélag íslands, Öldug. 3. Simi 19533 og 1 1 798. Bænastaðurinn Fálkagötu 10 Samkoma fimmtudag 8.30. Bænastund virka daga kl. 7 eftir miðdag. H jálpræðisherinn i kvöld fimmtudag kl. 20.30 almenn samkoma. Allir velkomnir. Kvenfélagið Keðjan Aðalfundur félagsins verður í kvöld kl. 20.30 að Bárugötu 1 1. Þorramatur. Stjórnin. Filadelfia Almenn samkoma i kvöld kl. 20.30. Kristniboðsvikan, Keflavik Almenn samkoma i Kefla- vikurkirkju i kvöld kl. 8.30. Maria Finnsdóttir, hjúkrunar- kennari, sýnir nýjar myndir frá kristniboðinu i Konsó. Benedikt Jasonarson, kristni- boði talar. Allir velkomnir. Kristniboðssambandið. KFUM AC Fundur i kvöld kl. 20.30. Sr. Ingólfur Guðmundsson talar um efnið: Auga fyrir auga — eða hinn vangann. Allir karlmenn velkomnir. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar fundir — mannfagnaöir Stýrimannafélag íslands heldur félagsfund í Tjarnarbúð í kvöld kl. 20.30. Fundarefni: Kjaramálin. Áríðandi að sem flestir komi á fundinn. Stjórnin. Starfsstúlknafélagið Sókn Aðalfundur starfsstúlknafélagsins Sóknar verður haldinn í Víkingasal, Hótel Loft- leiða sunnudaginn 15. febrúar 1976 kl. 16.30 e.h. Fundarefni: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Samningarnir. Mætið vel og stundvíslega. Starfsstúlknafélagið Sókn. : Skaftfellingar Þorrablót verður haldið að Hlégarði ! laugardaginn 21. febrúar og hefst kl. 1 9. j Sætaferðir verða frá Umferðamiðstöðinni kl. 18.30. Forsala aðgöngumiða verður í Lindai- götuskóla sunnudaginn 15. febrúar kl. 3 — 5. til sölu Hagstætt verð Sængurfötá 1480.- Verzlunin Sunnuhvoll Víðime! 35. Útsala — Útsala — Útsala Herrabuxur, drengjabuxur, telpubuxur. Vinnusloppar. Rúmteppi og m.fl. Bútar mjög fjölbreytt úrval. Flauelsbútar yfir 1 5 litir. Buxna- og bútamarkaðurinn, Skúlagötu 26. þjónusta Tökum að okkur að nikkel- og krómhúða. -STÁLHÚ-SGAGNAGERÐ 'STEINAR.S JÓHANN-SS. Skeifunni 8, Rvík. S-33590 og 351 10. _______óskast keypt_______ Landeigendur Suðurnesjum Félag Vestmannaeyinga á Suðurnesjum óskar eftir að fá keyptan landsskika. Landið hyggst félagið nota til skógræktar og uppgræðslu. Landeigendur vinsam- legast skili tilboðum til formanna félagsins Eyþórs Þórðarsonar, Holtsgötu 1 7, Ytri-Njarðvík, sími 1 705. | þakkir______________ Innilegar þakkir færi ég öllum, sem auð- sýndu mér vináttu á sjötugsafmæli mínu þann 31. janúar sl. Lifið heil. Hjörtur L. Jónsson. Skolp í Norðursjó skaðar ekki fiskstofna Kaupmannahöfn, 10. febr. Eink&skeyti til Mbl. frá Lars Olsen GAGNSTÆTT þvf sem fram að þessu hefur verið álitið bendir nú vmislegt til þess að afrennsli frá hinum geysistóru sorprennum frá fljótum f Evrópu, einkum og sér f lagi Rfnarfljóti, skaði ekki fisk- stofnana f Norðursjó. Þýzkir haf- fræðingar telja að skolpúrgangur- inn auki þvert á móti vöxt fisk- stofnanna og þessi skoðun hefur nú verið staðfest af Hans Tomabs- Liche,^ sem er norskur haf- fræðingur við Alþjóða hafrann- sóknaráðið f Danmörku. Hans Tomabs-Liche segir að skolpvatnið beri í sér mikið magn af fosfati og næringarefnum og hætta er jafnvel á að of mikið magn af þessum áburðarefnum sé við ármynnin, en í heild ér þetta til gagns fyrir líf i Norðursjónum. t Norðursjónum eru mikil af- bragðs fiskimið. Frá árinu 1960 og til 1970 hefur orðið margföld- un á aflamagni þar, eða úr hálfri annarri milljón tonna og i þrjú millj. tonn á ári. I Norðursjó eru veidd 70 kíló af fiski á hverjum hektara en meðaltal fyrir úthöfin er um 0.2 kílógrömm. Ein af ástæðum fyrir þvi að hið geysi- mikla skolp sem flæðir i Norður- sjóinn veldur ekki tjóni, er að sögn norska haffræðingsins, að fiskur frá Atlants.hafi leitar þangað stöðugt og endurnýjun verður því eðlileg og jafnvel meira en það. Argentína: Tengdadóttir Lanusse myrt Buenos Aires 10. febr. Reuter MORÐIÐ á Mariu Caride de Lanusse, tengdadóttur fyrrver- andi forseta Argentlnu, svo og fregnir um að gerð hafi verið tilraun til að ráða þekktan hers- höfðingja Acdel Vilas af dögum með eitri, kom eins og reiðarslag yfir (búa Argentfnu i dag segir ( fréttaskeytum þaðan. Maria Lanusse var gift syni Alejandro Lanusse, sem var síðasti forseti herforingjastjórnarinnar f land- inu og var við völd á árunum 1971 — 1973. Konan var 28 ára að aldri. Komið var fyrir pakka með sprengju f á heimili hennar f gær- kvöldi og sprakk sprengjan f höndum hennar, þegar hún tók upp böggulinn er hún var á leið inn f fbúð sfna. Eiginmaður henn- ar slasaðist Iftillega. Leitað er morðingjanna, en lögreglan kveðst engan grun hafa um ástæð- una fyrir morðinu. Þá bárust þær fréttir að Mononeros -skæruliðasveitir Per- ónista sem eru í andstöðu við sterkari arm Peronista í landinu hafi skýrt frá því að þeir hafi reynt að eitra fyrir Vilas hers- höfðingja sem hefur haft á hendi yfirstjórn í baráttunni við skæru- liðahópinn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.