Morgunblaðið - 24.02.1976, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 24.02.1976, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 24. FEBRU'AR 1976 FRETTIP ARBÆ.JARSÖFNUÐUR. — Séra Guðmundur Þor- steinsson hefur beðið Datí- bókína að geta þess að sími hans, 85741 — sé övirkur veftna bilunar. Muni við- Kerð ekki t;eta farið fram fyrr en að verkfalli loknu. — Viðtalstímar hans séu eftir sem áður milli kl. 5—6 alla virka dafta í Glæsibæ 7 og eftir sam- komulajii við hann. KVKNFKLAG Hreyfils minnir félaxskonur á fund- inn í kvöld kl. 8.30 í Hreyfiishúsinu. MÆÐRAFELAGIÐ minnir félasskonur á fund- inn annað kvöld kl. 8.30 að Hverfisfiötu 21. Fréttir verða sagðar af bandalags- þingi kvenna og mynda- sýning verður. Blikahingó Aður hafa birst 9 tölur. Næstu tölur eru: 1-18, 0-66, 0-75. Upplýsingasimar 40354 og 42339. I HEIMILISDÝR | Dýraverndunarfélag Reykjavíkur vill beina þeim tilmælum einu sinni enn til kattaeigenda, aó þeir merki ketti sína og hafi þá inni um nætur. ást er ... að finna á sér hvers hún væntir. TMReg U $ Pat 0« — AlngWs,.£/ <j '976 by Los Angeles Tlmes í DAG er þriðjudagurinn 24 febrúar, Matthiasmessa 55. dagur ársins 1976. Árdegis- flóð í Reykjavik er kl. 01.31 og siðdegisflóð kl 14.14. Sólarupprás er i Reykjavik kl. 08.55 og sólarlag kl. 18.28. Á Akureyri er sólarupprás kl. 08.46 og sólarlag kl. 18.07. Tunglið er i suðri yfir Reykja vik kl. 09.15 (íslands- almanakið) Þá skal ég þó gleðjast i Drotni, fagna yfir Guði hjálpræðis mins. (Habak. 3.18.) GEFIN hafa verið saman í hjónaband ungfrú Jenný Einarsdóttir og Hjalti Sæmundsson. Heimili þeirra að Ölduslóð 26 Hafn. (Ljósmyndastofa Iris) GEFIN hafa verið saman í hjónaband ungfrú Auður Búadóttir og Finnbogi Þor- steinsson. Heimili þeirra er að Hraunbæ 130 R. (Ljósmyndastofa Þóris) LÁRÉTT: 1. lítil 3. komast 4. garga 8. merkir 10. auka II. sk.st. 12. frá 13. kringum 15. vfir fljótum LÓÐRÉTT: 1. tal 2. levfisl 4. annríki -f r 5. ferðast li. (myndskvr) 7. afl 9. keyra 14. flugur Lausn á síðustu LÁRÉTT: 1. BSt 3. ak 5. urða 6. Átla 8. RR 9. tía 11. kastar 12. af 13. frá LÓÐRÉTT: 1. baul 2. skrattar 4. tamari 6. arkar 7. traf 10. IA Menn velta því nú fyrir sér hvort synjun dómsmálaráðuneytis- ins um að leyfa aðstoðarskipinu Hausa að setja veikan sjómann i land í Neskaupstað, hafi verið gerð til að hindra rannsókn á því að hann hafi stundað veiðiþjónað á alfriðaða svæðinu. NlRÆÐUR varð 3. febr. austur á Fáskrúðsfirði Guð- mundur Guðmundsson Vestmann. Kona Guðmundar er Pálfna Þórarinsdóttir. Eru þau hjón við allgóða heilsu. A afmælisdegi sfnum tók Guðmundur á móti ættingjum og vinum á heimili slnu í Melbrún. Var þar gestkvæmt allan daginn. Sextfu ára hjúskaparafmæli áttu þau Pálfna og Guðmundur fyrir nokkrum árum. Hefur Guðmundur beðið Dagbókina að flytja öllum þeim, sem gerðu honum daginn ánægjulegan, beztu þakkir og árnaðaróskir. LÆKNAROG LYFJABUÐIR DAGANA 20. til 26. febrúar er kvöld , nætur- og helgarþjónusta apótekanna I Reykjavik sem hér segir: i Garðsapóteki, en auk þess er Lyfjabúðin Iðunn opin til kl. 22 þessa daga nema sunnudag. — Slysavarðstofan i BORGARSPITAL- ANUM er opín allan sólarhringinn. Simi 81200. — Læknastofur eru lokaðar á laugardögut. og helgidögum, en hægt er að ná samba idi við lækni á göngudeild Landspitalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardögum frá kl. 9—12 og 16—17. simi 21230. Göngu deild er lokuð á helgidógum. Á virkum dögum kl. 8— 1 7 er hægt að ná sambandi við lækni i síma Læknafélags Reykjavikur 11510, en þvl aðeins að ekki náist i heimilislækni. Eftir kl 1 7 er læknavakt i sima 21230. Nánari upp- lýsingar um iyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar I símsvara 18888. — TANNLÆKNA- VAKT á laugardögum og helgidögum er i Heilsuverndarstöðinni kl. 17—18. ÓNÆMIS AOGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusétt fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á mánudögum kl. 16.30—17.30. Vinsam- legast hafið með ónæmisskirteini. SJÚKRAHUS HEIMSÓKNARTÍM AR: Borgarspitalinn. Mánudaga — föstudaga kl. 18.30— 19.30, iaugardaga — sunnudaga kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Grensás deild: kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 á laugard. og sunnud. Heilsuverndar- stöðin: kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30. Hvita bandið: Mánud.—föstud. kl. 19.—19.30, laugard.—sunnud. á sama tima og kl. 15—16. — Fæðingarheimili Reykja- víkur: Alla daga kl. 15.30—16.30. — Kleppsspitali: Alla daga kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30— 17. — Kópavogshælið: E. umtali og kl. 15—17 á helgidógum. — Landakot: Mánudaga—föstudaga kl. 18.30—19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 15—16. Heim- sóknartimi á barnadeild er alla daga kl. 15—17. Landspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Fæðingardeild: kl. 15—16 og 19.30— 20. Barnaspitali Hringsins kl. 15—16 alla daga. — Sólvangur: Mánud.—laugard. kl. 15—16 og 19.30—20. — Vifilsstaðir: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl. 19.30—20. nnrit| BORGARBÓKASAFN REYKJA OUrlV VÍKUR: — AÐALSAFN Þingholtsstræti 29 A, simi 12308. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9—22. Laugar- daga kl. 9—18. Sunnudaga kl. 14—18. Frá 1. mai til 30. september er opið á laugar- dögum til kl. 16. Lokað á sunnudögum. — BÚSTAÐASAFN, Bústaðakírkju, simi 36270. Opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21. — HOFSVALLASAFN, Hofsvallagötu 16. Opið mánudaga til föstudaga kl. 16—19. — SÓLHEIM ASAFN Sólheimum 27, slmi 36814. Opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21. Laugardaga kl. 14—17. — BÓKA- BÍLAR, bækistöð i Bústaðasafni, simi 36270. — BÓKASAFN LAUGARNESSKÓLA. Skóla bókasafn, simi 32975. Opið til almennra útlána fyrir börn mánudaga og fimmtudaga kl. 13—17. BÓKIN HEIM. Sólheimasafni. Bóka- og talbókaþjónusta við aldraða. fatlaða og sjóndapra. Upplýsingar mánud. til föstud. ki. 10—12 Isima 36814. — LESSTOFUR án útlána eru i Austurbæjarskóla og Melaskóla. — FARANDBÓKASÖFN. Bókakassar lánaðir til skipa, heilsuhæla, stofnana o.fl. Afgreiðsla i Þingholtsstræti 29 A, simi 12308. — Engin barnadeild er opin lengur en til kl. 19. — KVENNASÖGUSAFN ÍSLANDS að Hjarðarhaga 26, 4. hæð t.d , er opið eftir umtali. Slmi 12204. — BÓKASAFN NORRÆNA HÚSSINS: Bókasafnið er öllum opið, bæði lánadeild og lestrarsalur. Bóka- sagnið er opið til útlána mánudaga — föstu- daga kl. 14—19, laugardaga og sunnudag kl. 14—17. Allur safnkostur, bækur, hljóm- plötur. timarit, er heimill til notkunar, en verk á lestrarsal eru þó ekki lánuð út af safninu, og hið sama gildir um nýjustu hefti timarita hverju sinni. Listlánadeild (artotek) hefur grafikmyndir til útlána, og gilda um útlán sömu reglur og um bækur. — AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl. 13— 19. — ÁRBÆJARSAFN er opið eftir umtali (uppl. I sima 84412 kl. 9—10) ÁS- GRÍMSSAFN er opið sunnudaga. þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16. Aðgangur ókeypis. — LISTASAFN EINARS JÓNS- SONAR er opið sunnudaga og miðvikudaga kl. 13.30—16. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud , þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. — ÞJÓÐMINJASACNIÐ er opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga kl. 1.30—4 síðdegis. SÆDÝRA SAFNIO er opið alla daga kl. 10—19. BILANAVAKT borgarstofnana svarar alla virka daga frá kl. 1 7 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Siminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfi borgar- innar og f þeim tilfellum öðrum sem borgar búar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- manna. í DAÍi Árið 1941- eða fyrir 35 I UHU árum, birti Mbl. fréttina af því, að fjárlagafrumvarp fyrir árið 1942 hefði verið lagt fram á Alþingi. — Fyrirsögnin var: Dýrtíðin setur sinn svip á fjárlögin. — Gjöldin hækka um 3 milljónir króna. 1 inngangi að fréttinni segir: Fjárlagafrum- varpinu fyrir árið 1942 var útbýtt á Al- þingi í gær. Má sjá á þessu fjárlagafrum- varpi, að stríðið er farið að segja til sín all verulega í ríkisbúskapnum. Rekstrarút- gjöldin voru áætluð í frv. rúml. 21 milljón Tekjurnar eru áætlaðar tæpl. 22,6 millj. kr. og rekstrarafgangur er áætlaður tæpl. 1,5 millj. kr. I GENCISSKRÁNING nr.3s'-zj. t« inmg Kl, 13.00 Kaup Sftl« 1 Hftnda ríkjiftlnlla r 170, 90 171, 30 1 SltrlingspunH 345. 90 346,90 1 Ka nadadolla r 172, 45 172,95 * 1 00 Danskar krónur 2784,70 2792, 90 * 100 Norsk.t r k rói >. r 3093, 30 3102, 30 * 100 S.nskar krónur 3901,60 3913, 00 1 1)0 Finnsk n.ork 4459, 60 4472,70 * 100 1- ranskir lr.tnk.tr 3814,45 3825,65 100 1W lu. írat.k.t r 435, 95 437,25 * 1 00 Svií-sn. lrank.t: 6667,30 6686,80 * íoo Ciyllini 6402,50 6421,20 * iOú V . - l'v/.k nn.rk 6668, 35 6687,85 * 100 Lir.ir 21, 90 22, 08 * 100 Austurr. Srli. 937, 20 939.90 100 Kkiudos 617,70 619,50 * 100 l'vseta r 257,30 258,10 100 Vfii 56, 48 56, 64 * 100 Ktokningskromir - Vt.ruskiptali.nd 99, 86 100,14 l Ri ikningsdollar - Voruskiptali.nd 170, 90 171, 30 skráningu J

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.