Morgunblaðið - 24.02.1976, Qupperneq 18

Morgunblaðið - 24.02.1976, Qupperneq 18
26 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 24. FEBRUAR 1976 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Góðir blaðamenn óskast Dagblað vill ráða blaðamenn strax. Góð íslenzkukunnátta og staðgóð þekking á þjóðmálum algjör nauðsyn. Umsóknir með uppl. um menntun og fyrri störf sendist i pósthólf 1426. Tæknimenntaður ungur maður óskar eftir eftirlits mælinga eða verkstjórastarfi, fleira kemur til greina. Hefur starfsreynslu. Upplýsingar í síma 53424 eftir kl. 6 næstu kvöld. Skrifstofustarf Framleiðslueftirlit sjávarafurða, óskar eftir að ráða stúlku til starfa á skrifstofu frá lokum marsmánaðar eða fyrr. Verslunarskóla- eða hliðstæð menntun æskileg. Upplýsingar hjá stofnuninni. Fra m leið slue ftirlit sjá vara furða, Hamarshúsinu V/ Tryggvagötu. Sími 16858. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar til sölu fundir — mannfagnaöir Pappírsskurðarhnífur og þrískeri til sölu Félagsbókbandið, sími 44400. Til sölu Til sölu er gamla íþróttahúsið á Akranesi. Húsið stendur á eignarlóð og er mjög hentugt fyrir ýmiss konar atvinnurekstur. Húsið er um 380 fm með rafmagnshitun í sal. Uppl. gefur formaður I.A Rikharður Jónsson, sími 93- 1425. tilkynningar Söluskattur Viðurlög falla á söluskatt fyrir janúar mánuð 1976, hafi hann ekki verið greiddur í síðasta lagi 25. þ.m Viðurlög eru 2% af vangreiddum sölu- skatti fyrir hvern byrjaðan virkan dag eftir eindaga uns þau eru orðin 10% en síðan eru viðurlögin 11/2% til viðbótar fyrir hvern byrjaðan mánuð, talið frá og með 1 6. degi næsta mánaðar eftir eindaga. Fjármálaráðuneytið, 20. febrúar 1976. Kópavogur. Niður- greiðsla daggæzlu á einkaheimilum Félagsmálaráð Kópavogskaupsstaðar hef- ur ákveðið að greiða niður vistgjöld barna einstæðra foreldra, sem eru í daggæzlu á einkaheimilum. Niðurgreiðslur þessar eru bundnar því skilyrði að viðkomandi heimili hafi tilskilið leyfi frá Félagsmála- stofnuninni. Niðurgreiðsla þessi verður fyrir hvert barn helmingur vistgjalds á dagheimili kaupstaðarins á hverjum tíma eða nú kr. 4.500 - á mánuði. Umrædd- um aðilum er bent á að hafa samband við F élagsmálastofnunina Álfhólsvegi 32. simi 41 570. Félagsmálaráð. Skagfirðingafélagið í Reykjavík Skagfirðingamót félagsins verður að Hótel Sögu föstudaginn 27. febrúar og hefst með sameiginlegu borðhaldi kl. 19:30 Dagskrá: 1 . Mótið sett, Gestur Pálsson formaður félagsins. 2 Karlakór úr Skagfirsku söngsveitinni syngur, stjórnandi frú Snæbjörg Snæ- bjarnadóttir. 3. Ómar Ragnarsson með nýtt?????? 4. Hljómsveit Ragnars Bjarnasonar. Heiðursgestur mótsins verður Björn Egils- son frá Sveinsstöðum. Veizlustjóri: OttoA. Michelsen. Aðgöngumiðar seldir í anddyri Súlnasalar Hótel Sögu miðvikudaqinn 25. febrúar kl. 1 6—18. Borð verða tekin frá gegn framvisun að- göngumiða. Einnig í Vörðunni á fimmtud. og föstudag, sími 1 9031 . Árnesingamót 1976 Árnesingamótið verður haldið í Félags- heimili Fóstbræðra Langholtsvegi 109 —111 laugardaginn 6. mars n.k. Húsið opnað kl. 1 8.30. Dagskrá: 1. Borðhald hefst kl. 19.30. a. Formaður félagsins Arinbjörn Kolbeins- son setur mótið. b. Ávarp heiðursgests mótsins Kristins Kristmundssonar skólameistara á Laugar- vatni. c. Frú Þuríður Pálsdóttir stjórnar söng. d. Skemmtiþáttur Baldur Brjánsson og Gísli Rúnar Jónsson. i e. Létt tónlist verður leikin milli þátta. 2. Dans hefst um kl. 22.30 hljómsveit Karls Jónatanssonar leikur fyrir dansi. Aðgöngumiðar verða seldir og borð tekin frá í Félagsheimili Fóstbræðra sunnu- daginn 29. febrúar kl. 1 6 til 18. Aðgöngumiða er hægt að panta í síma 38717 eftir kl. 17 daglega. Einnig verða aðgöngumiðar til sölu í bókaverslun Lárusar Blöndal Skólavörðustíg. Árnesingar ailir sýnið félagssamstöðu og fjölmennið, vinnið gegn verðbólgu og I kaupið miðana á lækkuðu verði. Stjórn Árnesingafélagsins í Reykjavík. | húsnæöi i boöi____________| Byggingavöruverzlun Til sölu er ein af eldri byggingavöru- verzlunum borgarinnar. Verzlunin er vel staðsett í eigin húsnæði og hefur mörg góð verzlunarsambönd. Tilboð leggist inn á augl.deild Mbl. fyrir 28. þ.m. merkt: Byggingavöruverzlun — 2408. bílar Til sölu 33ja sæta hópferðarbifreið af Volvo gerð. Allar nánari upplýsingar í síma 99-4291 kennsla Suðurnesjabúar Unnið er að athugun á stofnun fjölbrautarskóla fyrir Suðurnes er taki til starfa í Keflavík næsta haust. Áformaðar námsbrautir menntaskólabraut, viðskiptabraut, uppeldis og hjúkrunar- braut, iðn og tæknibraut. Þeir, sem óska að Stunda nám í skólanum hafi samband við skólastjórana á svæðinu fyrir 1. marz sem gefa nánari upplýsingar. Samstarfsnefnd um fjölbrautarskóla á Suðurnesjum. Ólafur G. Einarsson Friðjón Þórðarson Ingibergur Hannesson Fulltrúaráð Sjálfstæðis- félaganna á Akranesi heldur fund í Sjálfstæðishúsinu að Heiðarbraut 24, miðvikudaginn 25. þ.m. kl. 20.30. Fundarefni Viðhorf í íslenzkum stjórnmálum. Frummælandi: Ólafur G. Einarsson, alþmgismaður Alþingismennirnir Friðjón Þórðarson og Ingiberg Hannesson mæta á fundinum. Stjórnin.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.