Morgunblaðið - 24.02.1976, Side 28

Morgunblaðið - 24.02.1976, Side 28
AUGLÝSÍNGASÍMINN ER: 22480 ÞRIÐJUDAGUR 24. FEBRUAR 1976 Sjómannasambandið í gærkvöldi: Stöðvun Norglobal ella viðræðum hætt SJÓMANNASAMBAND tslands tilkynnti I gærkveldi sáttanefnd rfkis- ins, að fulltrúar þess við samningagerð væru hættir viðræðum við útgerðarmenn, nema vfirlýsing kæmi frá leigjendum Norglobal um að eigi yrði tekið á móti loðnu um borð í skipið fyrr en kjaradeilur yrðu leystar. Jafn- framt skýrði Jón Sigurðsson, formaður Sjó- mannasam- bandsins, Morg- unblaðinu frá þvf f gærkveldi, að Sjómanna- sambandið myndi fara þess á leit við Al- þýðusamband tsland að það hætti sömuleið- is viðræðum við vinnuveitendur á Hótel Loftleiðum. Mál þetta kom upp f gær, er fundir meðal sjómanna og útvegsmanna höfðu staðið f um það bil tvær klukkustundir. Höfðu samningar þá gengið allvel til þess tfma og tekizt hafði f fyrrinótt að ná samkomulagi um öll hlutaskipti nema á vertfðarbátum, þ.e. á Ifnu, netum og botnvörpu. Þegar hefur því verið gengið frá hlutaskiptareglum á rækju, humar, hörpudisk, loðnu, kol- munna, grálúðu og lúðuveiðtim og ennfremur hafði samizt um kjör sjómanna á minni skuttogurum. Önnur atriði, sem ófrágengin voru, munu hafa verið á úrslita- stundu, er Norglobal kom inn i samningsmyndina. Eftir er einnig að ganga frá sérkröfum og ýmsum breytingum og í gær hafði sátta- nefnd jafnframt viðrað við aðila sérstaka hugmynd um lausn á deilu um lágmarkskaup sjómanna og hlutaskipti á vertíðarbátum. Jón Sigurðsson formaður Sjó- mannasambandsins, sagði að sam- Mjólkur- dreifingin hefst í dag STEFNT er að því að byrja dreif- ingu á mjólk til barna og sjúkl inga I Revkjavík og á Suður- nesjum eftir hádegi f dag, að því er Skúli G. Johnsen borgarlæknir tjáði Morgunblaðinu f gærkvöldi. Fer það eftir magninu sem berst til Mjólkursamsölunnar hvaða aldurshópur barna fær mjólk, en Skúli kvaðst vona að öll börn upp að 6 ára aldri fengju sem svaraði einum Iftra af mjólk á dag. Dreif- ingin fer fram f mjólkurbúðum. Samkomulag hefur orðið um það milli þeirra aðila, sem hlut eiga að máli, að hafa þennan hátt á. Borgarlæknir sagði, að í gær- kvöldi hefði verið byrjað að safna mjólkinni saman. Atti að hefja vinnslu á henni seinnipartinn i nótt og kvaðst hann vona að mjólkin yrði söluhæf orðin eftir hádegi. Fólk fær mjólkina af- greidda út á sjúkrasamlags- og fæóingarskírteini. Sjúklingar verða að afla sér vottorða hjá læknum, og taldi Skúli að þar væri ekki um stóran hóp að ræða. Reynt verður að dreifa mjólkinni sem víðast í mjólkur- búðum svo að fólk þurfi ekki að sækja hana langar leiðir. Samkomulag hafði um helgina tekizt um mjólkurdreifingu á Sel- fossi og var mjólk úthlutað til barna í gær gegn framvísun skfr- teina. Síðustu fréttir: Norglobaltekur ekkiámótíloðnu RÉTT fvrir kl. 1 í nótt mun Jón Ingvarsson annar leigjenda Norglobals hafa gefið þá vfirlýsingu, að ekki yrði tekið á móti loðnu um borð í Norglobal á meðan á verkfallinu stæði. Auk þess mun hann hafa lýst þvf vfir, að leigjendur skipsins mvndu taka ákvörðun um það innan tveggja daga hvort skipið yrði sent til Noregs. Tveir bátar, Hákon með 430 lestir og Helga Guðmundsdóttir með 500 lestir, biðu við Vestmanna- eyjar í gærkvöldi, en bæði skipin ætluðu að losa aflann um borð f Norglobai. Skipin verða því að sigla austur með landi með aflann. Möguleiki er á að þau geti losað á Breiðdalsvfk eða Fáskrúðsfirði, en þar á verk- fall að skella á um miðnætti f nótt. Ef skipin ná ekki þangað á tilsettum tfma, verða þau að sigla til Raufarhafnar með aflann. kvæmt fréttum, sem fulltrúar sjó- manna hefðu fengið í gærkveldi, væri Norglobal á leið til Vest- mannaeyja og myndi þar taka á móti loðnu úr bátum, sem eru að veiðum. Fulltrúar Verkamanna- félagsins Jötuns í Vestmannaeyj- um munu hafa lýst því yfir að tæki bræðsluskipið við loðnu myndu þeir ganga af fundi og því yrði ekki um eðlilegt framhald viðræðna að ræða. Alþýðusam- band Islands gerði í gær tilraun til þess að krefjast lögbanns á starfsemi Norglobal, en lögsaga slíks lögbanns nær aðeins til fjög- urra rm'lna og því var ekki unnt að stöðva bræðsluna um borð. Sjó- mannasambandið — sagði Jón Sigurðsson — samþykkti á sínum tíma að skipinu væri heimilt að taka á móti loðnu frá skipum, þar sem ekki væri verkfall hjá land- verkafólki. Hins vegar væri skip- ið nú komið inn á verkfallssvæði og þvi sagði hann ekki unnt að þola slikt. Samkvæmt upplýsing- um, sem Mbl hafði í gær, var Norglobal í gærkveldi úti fyrir Hornafirði og á leið vestur með Suðurlandi. Var ákvörðunarstað- ur skipsins sagður Hvalfjörður. 1 Hvalfirði er ekki verkfall og var því Jón Sigurðsson spurður um það í gærkveldi hvort ekki væri í lagi að það legðist þar. Hann kvað Hvalfjörðinn verkfallssvæði, þótt ekki væri verkfall í Hvalfirðinum sjálfum, þar sem sitt hvoru megin Framhald á bls. 35 Ljósm. Sig. Sigm. MJÓLK HELLT NIÐUR — Bændur eru farnir að hella niður mjólk í stórum stíl vegna verkfallsins eins og fram hefur komið i fréttum og milljónaverðmæti fara þar forgörðum dag hvern. Þessi mynd var tekin um helgina í Dalbæ í Hrunamannahreppi og sést hvar mjólkin bunar út úr tanknum. Enn miðar í samkomulagsátt: Samið um sérkröfur landssambanda ASI Fá að landa 1 Færeyium ALÞVÐUSAMBAND Islands hefur heimilað nokkrum togur- um, sem farnir voru til veiða, að landa afla sfnum f Færevjum. Er þetta gert að beiðni útgerðar- manna og skipshafna togaranna, svo að fiskurinn skemmist ekki. Áður hafði verið tilkynnt, að Föroya Arbeidarafélag hefði lagt bann við löndunum á afla fslenzkra skipa að beiðni A.S.I. en þetta breyttist aftur í gær. Morgunblaðinu er kunnugt um, að Stálvík frá Siglufirði og Freyja frá Reykjavík eru nú á leið til Færeyja, og jafnvel einn Akur- eyrartogaranna. SAMKOMULAG um sérkröfur landssambanda innan Alþýðusambands Islands náðist f gærkveldi klukkan 19. Hafði þá styr staðið um sérkröfurnar frá þvf á laugardagskvöld, er sáttanefnd rfkisins lagði fram hugmynd að sáttatillögu. Voru samningamenn á Loftleiðum almennt sammála um að tillagan væri bráðsnjöll, þar sem hún gaf nær ótakmarkaða möguleika á að ráðstafa þeirri hækkun, sem hún bauð upp á innan hinna sérstöku landssambanda. Er samkomulag náðist klukkan 19 í gærkveldi var fundarhlé gefið til klukkan 22, en fundur hafði þá staðið samfleytt frá þvf klukkan 14 á sunnudag eða f 29 klukkustundir. ... , . Tillaga sattanefndarinnar var svohljóðandi: „Sérkröfur ein- stakra félaga og landssambanda verði teknar til greina að því marki, sem jafngildir allt að 1% kauptaxtahækkun frá gildistöku væntanlegra kjarasamninga, allt samkvæmt nánara samkomulagi aðila.“ Svo að menn skilji hvað hér er um að ræða, er þetta eina prósent metið á jafnvirði 600 milljóna króna miðað við kaup- gjald i landinu í dag. Lita ber á þetta prósentustig sem þessa ákveðnu upphæð, sem skipta ber milli félaga og ’andssambanda. Jogvan Arge, fréttaritari Mbl. í Færeyjum, sagði í gær að stjórn Föroya Arbeidarafélags hefði ákveðið að félagar þess lönduðu ekki afla úr íslenzkum fiskiskip- um, að beiðni A.S.I., á meðan verkfall væri á Islandi. I Föroya Arbeidarafélagi eru allir verka- menn i Færeyjum, nema í Þórs- höfn og Klaksvík. Hins vegar var gert ráð fyrir að þeir tækju þátt í þessu einnig. Ekki mun þó öllum íslenzkum skipum heimilt að sigla með aflann til Færeyja. Verður að sækja um undanþágu á löndun hverju sinni og hún veitt ef skip- in hafa farið út fyrir verkfall og ekki gerzt brotleg á neinn hátt. félaga Iðju fá það, sem tillagan bauð upp á, en það eru þeir innan félagsins, sem unnið hafa 3 ár eða lengur samkvæmt töxtum þess, var unnt að ná fram aldurshækk- un eftir 3 ár i félaginu og tókst Iðju með þessu móti að ná fram aldurshækkun ári fyrr en krafan gerði ráð fyrir. Verkamannasam- band Islands nýtti t.d. tillöguna Framhald á bls. 35 Sem dæmi má nefna verkalýðs- félag, sem ákveður t.d. að láta aðeins 20% félagsmanna sinna njóta þeirra kjarabóta, sem þessi sérkröfutillaga býður upp á. Myndu þá þessi 20% félagsmanna fá kauphækkun, sem nemur 5%, en aðrir félagsmenn fá ekki neitt. Þá má nefna, að Iðja, félag verk- smiðjufólks, hafði sérkröfu, sem var um aldurshækkun eftir 4 ár. Með því að láta aðeins helming Bruggari tekinn LÖGREGLAN 1 Hafnarfirdi handtók fyrir helgina mann nokkurn sem við vfirhevrslur játaði að hafa nú um nokkurt skeið stundað bruggun og eimingu f auðgunarskvni. Að bruggun lokinni, eimaði hann mjöðinn allt að sex sinn- um og fékk þannig um 90% vínanda. Landann seldi hann kunningja sínum á 3700 krón- ur og sá seldi flöskurnar með enn meiri ágóða. Hæst mun flaskan hafa farið í 6000 krón- ur á Sigöldu. Alls mun brugg- arinn hafa selt milli 50 og 60 flöskur og hagnaðurinn mun hafa orðið um 200 þúsund krónur hjá honum.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.