Morgunblaðið - 24.02.1976, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 24.02.1976, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 24. FEBRUAR 1976 21 Það er mýkt og fegurð í stellingu ungu stúlkunnar sem var meðal keppenda í bikarkeppni FSl MIKLAft FRAMFARIR FIMLEIKAFÖLKS ------------------------------------------7 og skemmtileg keppni í bikarkeppniFSI Bikarmeistaramöt Fimleikasam- bands tslands fór fram um fyrri helgi, en vegna mikilla þrengsla I blaðinu hefur frásögn af þvf orðið að bíða þar til nú. Mótið fór fram f Iþróttahúsi Kennaraháskóla ts- lands og þótti heppnast hið bezta. Má greina framfarir hjá hinu unga fimleikafólki, og greinileg- an árangur hinnar nýju stefnu sem Fimleikasambandið hefur tekið upp. AIIs voru keppendur yfir 80 á mótinu, og hefur ekki verið svo góð þátttaka í fimleika- móti hér í langan tfma. Margir keppendanna voru ungir að ár- um, og eiga þvf framtfðina fyrir sér. Bikarkeppnin er stigakeppni milli félaga bæði í karla- og kvennaflokki og var um nokkuð jafna baráttu að ræða. I karla- flokki sigruðu KR-ingar sem hlutu samtals 186,0 stig. Ármenn- ngar sendu tvö lið og varð A-lið þeirra í öðru sæti með 172,9 stig, og B-liðið í þriðja sæti með 145,8 stig. I fjórða sæti varð svo lið Gerplu í Kópavogi sem hlaut 116.4 stig. I kvennaflokki bar lið Bjarkar úr Hafnarfirði sigur úr býtum, hlaut 91,2 stig. B-lið Gerplu varð í öðru sæti með 88,9 stig, A-lið IR í þriðja sæti með 85,9 stig og i fjórða sæti varð A-lið Gerplu með 78.4 stig. I kvennaflokki náði Berglind Pétursdóttir úr Gerplu beztum einstaklingsárangri, en hún hlaut 20,5 stig. Önnur varð Karólína Valtýsdóttir úr Björk með 19,3 stig og þriðja varð Ásta ísberg úr Gerplu með 19,1 stig. í karlaflokki var það hins vegar Islandsmeistarinn, Sigurður T. Sigurðsson sem náði beztum árangri og sýndi mikla leikni i flestum æfinganna. Hlaut hann 47,4 stig. Annar varð félagi hans úr KR, Sigmundur Hannesson sem hlaut 40,7 stig og þriðji varð Gunnar Ríkharðsson úr KR sem hlaut 39,8 stig. Næsta stórverkefni fimleika- fólks verður fimleikameistaramót Islands sem haldið verður dagana 27. og 28. marz n.k. Islandsmeistarinn, Sigurður Sigurðsson, varð stighæstur f karlaflokki f bikarkeppninni og sýndi mikið öryggi. Bikarkeppni SSÍ BIKARKRPPNI Sundsambands Islands fer fram f Sundhöll Revkjavfkur dagana 12., 13. og 14. marz n.k. Er bikarkeppni þessi jafnan aðalsundmót vetrarins og ef að Ifkum lætur verður mikil EITT m SLEGIB 0(1 HMID VWRI IjiUM í IKILIWMim MJÖG góð þátttaka var í Is- landsmóti yngstu aldursflokk- anna í frjáisum fþróttum innanhúss er fram fór í Iþrótta- húsinu í Hafnarfirði nýlega, og þar mátti sjá hóp af ungmenn- um sem vafalaust eiga eftir að láta verulega að sér kveða f þessari fþróttagrein þegar fram líða stundir. Eitt aldursflokka- met var sett á mótinu af Þórdfsi Gísladóttur úr IR sem stökk 1,59 metra og bætti þar með eldra meyjametið í greininni, en það átti Lára Halldórsdóttir, FH, og var það 1,58 metrar. Á móti þessu hlaut Leiknir, iþróttafélagið í Breiðhoiti, sinn fyrsta Islandsmeistaratitil f frjálsum iþróttum, en Sigurjón Sigurðsson sigraði í langstökki pilta án atrennu og náði ágæt- um árangri með því að stökkva 2,68 metra. Er ekki ótrúlegt að meira eigi eftir að heyrast frá Leiknismönnum í þessari íþróttagrein i framtiðinni. Meistaratitlar skiptust þann- ig milli félaga, að HSK hlaut flesta, eða 3 talsins, FH og UBK hlutu tvo meistaratitla, og UMSS, IR og Leiknir sinn titilinn hvort félag. Helztu úrslit i einstökum greinum á mótinu urðu sem hér segir: SVEINAFLOKKUR: HASTÖKK: Þorsteinn G. Artalsteins., FH 1,71 Þorsteinn Þórsson, UMSS 1,71 Iljörtur Howser, FII 1,66 Magnús Rúnarsson, IISK 1,55 Ingvar Sigurðsson, FH 1,50 Hafsteinn Björgvins., HSK 1,50 Ingólfur Guðm.s., FH 1,50 HASTÖKK AN ATRENNU: Þorsteinn Þórsson, UMSS 1,35 Þorsteinn G. Aðalst.s., FH 1,35 Einar Hermannsson, FH 1,35 Kristinn Guðm.s., USAH 1,30 Hjörtur Howser, FH 1,20 Björgvin Björgv.s., FH 1,15 LANGSTÖKK AN ATRENNU Guðm. Mikulásson, HSK 2,75 Þorsteinn Þórsson, UMSS 2,75 Jón A. Tryggvason, FH 2,72 Snorri Ingimarsson, A 2,68 JómErlingsson, HSK 2,67 Hallþór Gylfason, USAH 2.64 ÞRlSTÖKK AN ATRENNU Kári Jónsson, HSK 8,58 Þorsteinn Þórsson, UMSS 8,35 Þorsteinn Aðalst.s., FH 8,29 Hafsteinn Björgvins., HSK 8,22 Magnús Rúnarsson, HSK 7,91 Guðmundur Nikulásson, HSK 7,85 MEYJAR: HASTÖKK: ÞórdfsGIsladóttir, IR 1,59 Hildur Harðardóttir.FH 1.50 Lára Halldórsdóttir, FH 1,45 Asta B. Gunnlaugsdóttir, IR 1,45 Sólveig Birgisdóttir, FH 1,40 Ingibjörg Ivarsd., HSK 1,35 LANGSTÖKK AN ATRENNU Ingibjörg lvarsdóttir, HSK 2,51 Margrét Grétarsdóttir, A 2,44 Asta B. Gunnl.d., IR 2,38 Asthildur Valbjömsd., KR 2,29 Lára S. Halldórsdóttir, FH 2,22 Þórdís Sigurdórsd., USAH 2,17 TELPUR: IlASTÖKK Iris Jónsdóttir, UBK 1,45 Katrfn Sveinsdóttir, A 1,45 Helga Halldórsdóttir, KR 1,40 Kristfn Bragadóttir, A 1,35 Hrefna Magnúsdóttir, HSK 1,30 Inga Birna Úlfarsd., KR 1,30 LANGSTÖKK AN ATRENNU Iris Jónsdóttir, UBK 2,46 Helga Halldórsdóttir, KR 2,41 Kristfn Bragadóttir, A 2,32 Erla Gunnarsdóttir, HSK 2,24 Hrefna Magnúsdóttir, HSK 2,22 Thelma J. Björnsd., UBK 2,21 PILTAR HASTÖKK: Sigurður P. Guðj.s., FH 1,64 Ami Pétursson, HSK 1,55 Friðgeir Jónsson, Leikni 1,45 Sigurjón Sigurðss„ Leikni 1,45 Gunnar Garðarsson, HSK 1,40 Birgir Jóakimsson, lR 1,35 LANGSTÖKK: Sigurjón Síg., Leikni 2,68 Sigurður P. Guðjónsson, FH 2,61 Guðni Tómasson, A 2,57 Friðgeir Jónsson, Leikni 2,51 Þormar Þorkelsson, A 2,47 Unnar Garðarsson, HSK 2,47 þáfttaka f henni að þessu sinni, og ef til vill jafnari barátta um bikarinn en undanfarin ár, en þá hefur Sundfélagið Ægir unnið með nokkrum vfirburðum. Hefur Ægir t.d. unnið bikar þann sem nú er keppt um tvfvegis í röð, og fær hann til eignar vinni liðið sigur einnig að þessu sinni. Bikarkeppnin er stigakeppni milli félaga, og er þátttaka bundin við mest 2 þátttakendur í hverja sundgrein og eina sveit í hvert boðsund frá hverju félagi. einstaklingur má aðeins taka þátt í 4 greinum, auk boðsunda. Félög- um er þó heimilt að senda fleiri keppendur, en þeir keppa þá sem gestir, án stiga. Þátttöku í bikarkeppnina þarf að tilkynna á tímavarðakortum til stjórnar Sundsambandsins f.vrir kl. 14.00, laugardaginn 7. marz 1976. Á tímavarðakortunum skal getið löglegs tima í 25 metra braut á þessum vetri. Ef löglegir tímar eru ekki til staðar má skrifa æfingatima, en þá innan sviga. Með þátttökutilkynningunum skal einnig fylgja listi frá hverju félagi með nöfnum og fæðingar- árum keppenda, svo og þátttöku- gjald sem er kr. 50.00 fyrir hverja skráningu. Niðurröðun i riðla fer fram á skrifstofu Sundsambands Islands i íþróttamiðstöðinni i Laugardal, laugardaginn 7. marz kl. 14.00 og er æskilegt að þar mæti fulltrúar frá félögunum. Keppnisgreinar í bikarkeppn- inni eru eftirtaldar: EÖSTt D.VCil R 12. MARZ KL. 20.0« 1. ftroin: 400 m bringusund kvenna 2. f’roin:400 m hrinf>usund karla 3. grein:800 m skriósund kvonna 4. grein: 8(K) ni skriðsund karla LAl'GARDAGUR 13. MARZ KL. 16.00 5. grein: 400 m fjórsund kvenna 6. grein: 2(K) m flugsund karla 7. grein: 100 m skriósund kvenna 8. grein: 1(K) m baksund karla 9. grein:200 ni hringusund kvenna 10. groin: 100 m hringusund karla 11. grein: 100 m flugsund kvenna 12. grein: 200 m skriósund karla 13. grein: 200 m haksund kvenna hlé I 10 mfnútur 14. grein: 4\ 100 m fjórsund karla 15. groin: 4\100 m skriósund kvenna SINMDAGI R 14. MARZ KL. 15.(H) 16. grein: 400 m fjórsund karla 17. grein: 200 m flugsund kvenna 18. grein: 100 m skriósund karla 19. grein: 100 m baksund kvenna 20. grein: 200 m bringusund karla 21. grein: 100 m bringusund kvenna 22. grein: 100 m flugsund karla 23. grein: 200 m skriósund kvenna 24. grein: 200 m baksund karla hlé í 10 minútur 25. grein: 4\100 m fjórsund kvenna 26. grein: 4\ 100 m skriósund karla. Kári Jónsson, HSK 2,81 Ekki vitum við hvað þessi ungmenni heita, en vfst er að þau fþrótta f framtfðinni. leggja sig fram, og ætla sér greinilega að koma við sögu frjálsra

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.