Morgunblaðið - 24.02.1976, Side 32

Morgunblaðið - 24.02.1976, Side 32
18 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 24. F’EBRUAR 1976 Einkunnagjöfin LIÐ ÞRÓTTAR: Marteinn Arnason Sveinlaugur Kristjánsson Gunnar Gunnarsson Trausti Þorgrímsson Halldór Harðarson Erling Sigurðsson Friðrik Friðriksson Halldór Bragason Björn Vilhjálmsson Kristján Sigmundsson Bjarni Jónsson Konráð Jónsson LIÐGRÓTTU: Guðmundur Ingimundarson Björn Magnússon Björn Pótursson Árni Indriðason Hörður Már Kristjánsson Grétar Vilmundarson Georg Magnússon Axel Friðriksson Magnús Sigurðsson Kristmundur Ásmundsson Gunnar Lúðvfksson DÓMARAR: Jón Friðsteinsson og Gunnlaugur Hjálmarsson LIÐ FRAM: Guðjón Frlendsson Andrés Bridde Arni Sverrisson Sigurbcrgur Sigsteinsson Pétur Jóhannesson Arnar Guðlaugsson Gústaf Björnsson Birgir Jóhannesson Pálmi Pálmason Hannes Lcifsson Magnús Sigurðsson LIÐ FII: Birgir Finnbogason Sæmundur Stefánsson Viðar Símonarson Guðmundur Árni Stefánsson Guðmundur Sveinsson Geir Hallsteinsson Örn Sigurðsson Þórarinn Ragnarsson Andrés Kristjánsson DÓMARAR: Krislján Örn Ingibergsson og Kjarlan Steinbeck I stuttu máli Þróttnr - (irótta Fram - FH (iANííCK l.FIKSINS: (iANÍilIR LFIKSINS: Mfn. Þrúttur (irótta Mín. Fram Fll 4. Ilalldór B 1:0 2. 0:1 (Juómundur Sv, (». Bjarni fi. 2:0 2:1 Ámi 4. 9. 0:2 (Jeir 0:3 Þórarinn 7. 2:2 MaKnús 11. Pótur 1:3 K. Bjarni 3:2 12. 1:4 (iuómundur S\. !). 3:3 Ami (v ) 14. 1:5 Þórarinn 10. Bjarni 4:3 l(i. Andrós 2:5 12. 4:4 Magnús 20. Ilannos 3:5 12. Svcinlauj'ur 5:4 22. 3:(i Vióar 13. 5:5 Ami 25. 3:7 (iuómundur Á. 14. 5:(i Kristmundur 2(i. Ilannos 4:7 15. Friórik (i:(i 2(i. 4.K (ii*ir 17. Frlrik 7:(i 27. Birj>ir 5:K 17. 7:7 Bjórn I*. 30. (iústaf (i:8 IK. Konráó K:7 30. (i:9 Vióar 22. K:K Bjiirn 1*. Ilálfloikur 23. K:9 Bjórn M. 31. Pótur 7:9 23. Ilalldór B. 9:9 32. 7:10 (iuómundurSv 25. Bjórn 10:9 35. Maj;nús 8:10 2«. 10:10 (iunnar 3«. Pálmi 9:10 27. Trausti 11:10 39. 9:11 Þórarinn 2K. Bjarni 12:10 41. Ilannos 10:1 1 29. 12:11 Bjórn 1*. 42. 10:12 (i«*ir 30. Ilalldór II. 13:11 llálfloikur 43. 43. 10:13 Vióar 10:14 Þórarinn 31. 13:12 Maj>nús (v) 44. Pálmi (v) 11:14 32. Bjarni 14:12 45. (iústaf 12:14 33. 14:13 Bjórn 1*. 4K. Ilannos 13:14 35. 14:14 Kristmundiir 51. 13:15 (i<*ir 37. 14:15 Axel 53. 13:l(i Þijrarinn 39. 14:lli Bjórn 1*. 53. Ilannos 14:1« 40. 14:17 Maj4nús 54. 14:17 Þórarinn 43. 14:IK Bjórn 1». 5(i. Ilanncs 15:17 45. Konráó 15:1K 57. 15:18 Vióar (v) 45. 15:19 (ioorj' 5K. Ilanncs 10:18 4(i. Friórik 1 (i: 19 59. lli: 19 (i«*ir 4K. l(i:20 Magnús 59. Pálmi 17:19 49. 1 (i:21 (ioorji (Í0. 17:20 (iuóniundurSv 52. Svrinlauj'u r 17:21 MÖRK FRAM: llann«*s la*ifsson 7, Pálmi 54. (iunnar 1 K:21 Pálmason 3. (iústaf Björnsson 2. Pólur 54. 1K:22 Árni Jóhann<*sson 2, Andr«'*s Bridd«* 1, Birj>ir 4(i. 1K:23 Arni Jóhannosson 1. Magnús Sigurósson 1. 5K. 1K:24 Björn 1». M()RK FIl: Þórarinn Ragnarsson (i. (Jeir «0. 18:25 Björn 1». Hallsteinsson 5 , (iuómundur Sv«*insson 4. MÖRK ÞRÓTTAR: Bjarni Jónsson 5. \’ióar Símonarson 4. (Juómundur Ámi Friórik Frióriksson 3. Ilalldór Bragason Stofánsson 1. 2. Svoinlauj’ur Kristjánsson 2, Konráó BROTTVlSANIR AF VFIJJ: (.uómundur Jónsson 2. Bjórn Yilhjálmsson 1. Trausti Ámi Stcfánsson, Sa'mundur Stefánsson, Þorgrfmsson 1. llalldór llaróarson 1. Þórarinn Ragnarsson. FII í 2 mín., Vióar (iunnar (iunnarsson 1. Sfmonarson. Fll í 2 mfn. oj> 5 mín. MÖRK (iRÖTTl : Björn Pétursson K. Ámi MISIIFPPNIH) VlTAKÖST: Bircir Finn- IndriAason 5. MaKnús Sigur«Ks«»n 5. (iotirR MaKnússon 2, Kristniundur Ásmundsson 2. Björn Mai'nússon l.fiunnar LúAvfksson 1. Axol Fridriksson 1. BROTTVtSANIR AF VFIJJ: (iunnar (iunnarsson. Björn Vilhjálmsson o« Svcinlauf’ur Kristjánsson, I»rótti í 2 mln. AxpI Friöriksson. (iróttu í 2 mín. MISIIFPPNIÐ VlTAKÖST: Martcinn Árnason varói vítakast frá Birni Péturs- syni á 2. mín., (iuómundur Inj'imundar son varói vftakast Frióriks Friórikssonai á 50. mfn. hof'ason varói \ftakast Pálma Pálmasonar á K. mfn. Cieir Hallsteinsson innsiglar sigur FH-inga í leiknum á sunnudagskvöldid med glæsilegu marki þe varnar eru Magnús Sigurðsson, Hannes L< FH-ingar Island Sigruðu Fram 20-17 í skemmt FH-liðið sem búið var að afskrifa sem mögulega íslands- meistara að hálfnuðu tslandsmótinu í handknattleik að þessu sinni, tryggði sér titilinn með sigri yfir Fram á sunnudagskvöldið, 20:17, í leik sem tvírnælalaust verður að teljast bezti leikurinn sem Islandsmótið í handknattleik hafði uppá að bjóða að þessu sinni. Sigur FH-inga í leiknum á sunnudagskvöldið var fyllilega sanngjarn — þeir voru betra liðið af tveimur góðum og gífurlegur baráttukraftur og stemmning einkenndi leik þess alit frá upphafi leiksins til enda. Þótt úrslit þessa leiks hafi ef til vill ekki komið á óvart, má segja með sanni að frammistaða FH-inga að undanförnu hafi gert það, en liðið er nánast gjörbreytt frá því sem það var um tíma f vetur, þótt það sé skipað nákvæmlega sömu leikmönnum og þá. Og þegar FH-Iiðið er sjálfu sér líkt þá hafa fá lið jafnmikla hæfileika til þess að snúa jafnvel tapaðri stöðu, eins og virtist vera í mótinu, sér í hag. irnir undir mótslok hafa sýnt aö liöin eru að jafnasig.mismunandi að vísu, eftir þessa blóðtöku, og það er óþarfi að vera með of mikla svartsýni í framtíðinni. Greinilegt er að nýir menn eru að fylla í skörð- in, en þurfa aðeins meiri tima til þess að gera það alveg. En Valsmenn-liðið sem búið var að bóka sem Islandsmeistara, sitja eftir með sárt ennið og hefur það sennilega ekki verið mikið auð- veldara fyrir Valsmenn að vera áhorfendur að leiknum á sunnu- dagskvöldið, heldur ef þeir hefðu veríð á ,,vígvellinum“. Sigur Fram í leiknum hefði þýtt Islandsmeistara- titil til Vals og jafntefli hefði þýtt aukaleik þeirra og FH-inga um titil- inn. god unuii iíhíih mwmm — ÞAO er alltaf erfitt að leika víð Framliðið, en jafnframt gaman, sagði Geir Hallsteinsson eftír leik inn á sunnudagskvöldið. —- Framararnir leika jafnan drengilega en eru jafnframt baráttumenn sem láta ekkert af hendi fyrir litið. Ég verð að segja. að ég undrast þann árangur sem Ingólfur Óskarsson hefur náð með Framliðið i vetur. Þetta verður topplið innan þriggja ára. Geir sagði. að hin góða byrjun FH-inga hefði haft mikið að segja og sennilega ráðið úrslitum. — Við vorum undir gifurlegri pressu I þessum leik, en hin góða byrjun okkar létti af okkur mesta farginu. Geir sagði, að skýringin á velgengni FH liðsins nú siðari hluta mótsins lægi í þvi, að það hefði átt þá svo marga leiki á heimavelli, og auk þess hefði liðið þá loksins veríð farið að jafna sig svolitið eftir að hafa misst þá Ólaf og Gunnar Einarssyni. — Það voru menn sem skoruðu samtals 10—15 mörk i leik fyrir okkur, og munar auðvitað um minna. En það voru önnur lið sem áttu við sömu vandamál að etja I vetur, — það var búið að reyta af þeim skrautfjaðr irnar. Það tekur sinn tima að jafna sig eftir slikt, og ég leyfi mér að spá þvi að handknattleikurinn verði mun betri næsta vetur. — Þá var Geir spurður að þvi hvort hann teldi að einhverjir FH-leikmenn mundu nú leggja skóna á hilluna? — Það eru % hlutar leikmanna liðsins komnir yfir þritugt, svaraði Geir, — þannig að svo kann að fara að einhverjir hætti. Á hinn bóginn tel ég mjög liklegt að þátttakn i Evrópubikarkeppninni fruisti manna, þannig að þeir hætti ekki fyrr en þá eftir næsta keppnistímabil. — Valsmenn færðu okkur titilinn 1972 með því að sigra FH-inga í siðasta leik mótsins, og vissulega væri gaman að geta endurgoldið þeim það núna, sagði Pálmi Pálma- son, fyrir leikinn á sunnudags- kvöldið. Og Framararnir reyndu líka hvað þeir gátu til þess að svo gæti orðið. Liðið sýndi ágætan leik, og óhætt er að fullyrða að ekkert fslenzkt handknattleikslið hefur sýnt eins miklar framfarir í vetur og Framliðið, sem var hreint ekki gæfulegt í mótsbyrjun. Mega hin liðin örugglega þakka fyrir að Framarar tóku ekki strik sitt fyrr, því ella er líklegt að það hefði fengið annað og meira en brons- verðlaunin í mótinu. Miðað við þá miklu spennu sem var í leiknum og mikilvægi hans, verður ekki annað sagt en aó liðin tvö, FH og Fram, hafi sýnt ágætan handknattleik á sunnudagskvöldið, og sannað að þrátt fyrir allt eru íslenzk handknattleikslið ekki dauð úr öllum æðum ennþá. Öneitanlega hefur það keppnistimabil sem lauk á sunnudagskvöldið töluvert ein- kennst af því að margir af beztu handknattleiksmönnum okkar fluttu búferlum til útlanda. Einar Magnússon, Gunnar Einarsson, Ölafur Einarsson, Axel Axelsson, Ölafur H. Jónsson. Engan þarf að undra þótt fjarvera þessara manna skildi stórt skarð eftir sig. En leik- Óskabyrjun FH-ingar fengu óskabyrjun í leiknum á sunnudagskvöldið og átti Birgir Finnbogason, markvörður þeirra, sem hefur ekki leikið betur í langan tima mestan heiðurinn af þvi. Hann hélt marki sinu hreinu fyrstu 10 mínútur leiksins og fengu þó Framarar dæmt eitt vítakast á þeim tíma. Að fyrri hálfleiknum hálfnuðum var staðan 5:1 fyrir FH og þýddi þessi staða mun meira en fjögurra marka mismun, þar sem baráttuandi og stemmning náðúst vel upp í FH-liðinu við þessa vel- gengni, jafnframt því sem mótlætið verkaði niðurdrepandi fyrir Framara. Og forystu sína lét FH aldrei af hendi i leiknum. Fram tókst reyndar að minnka muninn niður í eitt mark nokkrum sinnum í seinni hálfleiknum og fékk liðið þá a.m.k. tvivegis gullin færi til þess að jafna, en á örlagastundu brást leik- mönnunum bogalistin og FH-ingar héldu sínu. Ekki er gott að segja hvernig farið hefði, hefðu Framar- ar náð að jafna leikinn, sérstaklega er staðan var 14:13 rösklega 10 mínútur fyrir leikslok, en þá voru taugar leikmanna FH greinilega þandar til hins ítrasta eftir að Fram hafði skorað þrjú mörk í röð. En á þessari stundu hafði liðið meistara- heppnina með sér og þeim Geir og Þórarni tókst að breyta stöðunni í 16:13 og þar með náði FH-liðið aftur upp nauðsynlegu öryggi. Uóöir einstaklingar Þótt FH-lióið sem heild næði þarna ljómandi góðum leik er þvi ekki að neita, að nokkrir einstakl- ingar þess báru af í leiknum. Svo ti! óbreytt lið var inná allan leikinn. Þeir sem einna mest komu á óvart voru þeir Birgir Finnbogason, markvörður, sem varði stórkostlega vel þegar mest á reið og Þórarinn

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.