Morgunblaðið - 24.02.1976, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 24.02.1976, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 24. FEBRUAR 1976 9 VALLARTRÖÐ 5 herb. ibúð á 2 hæðum, alls um 120 ferm. auk stórs bílskúrs. Svalir á báðum hæðum. Stór garður. ÁLFHEIMAR 4ra herb. íbúð á 2. hæð, um 120 ferm. Ibúðin er suðurslofa, hjónaherbergi með skápum, 2 barnaherbergi, annað með skápum, eldhús, forstofa innri og ytri, og baðherbergi. Svalir til suðurs. Teppi i ibúðinni og á stigum. HJARÐARHAGI 3ja herb. ibúð á 3. hæð ásamt herbergi i risi. íbúðin er stofa, 2 svefnherbergi eldhús forstofa og baðherbergi Verð 6.5 millj. LEIFSGATA 100 ferm. ibúð á 1. hæð (3ja herb. ibúð, sem breytt hefur verið i 4ra herbergja). Snyrtileg ibúð. Verð 6.5 millj. kr. MARÍUBAKKI 3ja herb. falleg ibúð á 2. hæð. íbúðin er stofa með suðursvöl- um, svefnherbergi og barnaher- bergi, bæði með skápum, eldhús með borðkrók og flisalagt bað- herbergi. Þvottaherbergi og geymsla inn af eldhúsi. Verð 6.7 millj. kr. EYJABAKKI 2ja herb. ibúð á 1. hæð ca 70 ferm. (búðin er ein stör stofa, svefnherbergi með skápum, eld- hús og lítið herbergi inn af þvi. Falleg ibúð. HAÐARSTÍGUR Parhús, með 5 herb. íbúð, mikið endurnýjuð. ÁLFHEIMAR 2ja herb. ibúð á 3. hæð i fjöl- býlishúsí. Sólrík ibúð með svölum BtlKAHÓLAR 2ja herb. ibúð á 1. hæð ásamt einu herbergi í kjallara. Verð 4,6 millj. Útb. kr. 3,5 millj. EFSTIHJALLI Ný 2ja herb. íbúð á 2. hæð í tvílyftu húsi. Svalir. Verð 4,8 millj. ÁLFASKEIÐ 3ja herb. íbúð á 1. hæð um 83 ferm. íbúðin er ein stofa, 2 svefnherbergi, eldhús með borð- krók, flisalagt baðherbergi. Sval- ir. 2falt verksm. gler. HAGAMELUR 4ra herb. neðri hæð i tvilyftu húsi. Endurnýjað eldhús, bað- herbergi, hurðir og karmar einnig endurnýjað. Sér hitalögn. Tvö herbergi í risi fylgja. EINBÝLISHÚS við Háaleitisbraut til sölu. Húsið er hæð með 6 herb. íbúð, glæsi- legu eldhúsi, tveim baðherb. þvottaherb., og miklum skápum. Jarðhæðin er um 80 fm. og er þar stórt anddyri, gestasalerni, geymsluherb. og bilgeymsla. Falleg lóð. RÁNARGATA Steinhús sem er 2 hæðir ris og kjallari. I húsinu eru 3 góðar 3ja herb. ibúðir hver að grunnfleti ca 80 ferm. Húsið er allt endur- nýjað. Nýtt þak, nýjar raflagnir, nýtt hitakerfi. Selst i einu eða tvennu lagi. Góðir greiðsluskil- málar. NÝJAR ÍBÚÐIR BÆT- ASTÁ SÖLUSKRÁ DAG LEGA. Vagn E. Jónsson hœstaréttarlögmaður Málflutnings- og innheimtu- skrifstofa — Fasteignasala Suðuriandsbraut 18 (Hús Oliufélagsins h/f) Simar: 21410 (2 llnur) og 82110. Til sölu Litið einbýlishús við Öldugötu í Hafnarfirði, 3 herbergi á hæð og eitt i kjallara, sem er óinnréttaður að öðru leyti. Góðir greiðsluskil- málar. Dr. Gunnlaugur Þórðarson hrl., Berqstaðastræti 74A, sími 16410. 26600 ÁLFTAHÓLAR 3ja herb. íbúð á 2. hæð i blokk. Nýleg góð íbúð. Verð: 6.6 millj. Útb.: 4.5 millj. BARÓNSTÍGUR 2ja herb. íbúð á neðri hæð i tvibýlishúsi. Sér hiti, sér inn- gangur. Einnig ca 180 fm iðnaðarhúsnæði. Tilboð óskast. ESKIHLÍÐ 3ja herb. ca 100 fm suðurenda ibúð á 3ju hæð i blokk. 2 herb. ásamt snyrtingu i risi fylgja. Verð. 6.4 millj. Útb.: 4.7 millj. EYJABAKKI 2ja herb. mjög rúmgóð ibúð á 1. hæð í blokk. Glæsileg ibúð. Verð: 5.6 millj. Útb.: 4.0 millj. EYJABAKKI 4ra herb. ibúð cá 1 00 fm, á 3ju hæð (efstu i blokk. Nýleg falleg ibúð. Mikið útsýni. Verð: 8.4 millj. Útb.: 6.0 millj. FERJUVOGUR 3ja herb. 96 fm kjallaraíbúð i tvibýlishúsi. Samþykkt ibúð. Verð: 5.8 millj. Útb.: 4.0 millj, GRUNDARGERÐI 2ja—-3ja herb. 64 fm kjallara- ibúð i þribýlishúsi. Sér hiti. Sér inngangur. Verð: 4.5 millj. Útb.: 3.0 millj. HRAUNBÆR 4ra herb. ca 1 1 5 fm ibúð á 3ju hæð i blokk. Verð: 8.5 millj. Útb.: 5.0—6.0 millj. JÖRFABAKKI 4ra herb. ca 100 fm. ibúð á 2. hæð í blokk. Herb. i kjallara fylgir. Þvottaherb. og búr innaf eldhúsi. Fullgerð sameign. Verð: 8.5 millj. Útb : 5.5—6.0 millj. KLEPPSVEGUR 4ra herb. 120 fm ibúð á 3ju hæð (efstu i blokk. Nýleg góð ibúð. Sér hiti. Tvennar svalir. Verð: 9.0 millj. Útb.: 6.0—6.5 millj. KÓNGSBAKKI 4ra herb. 105 fm íbúð á 2. hæð í blokk. Þvottaherb. i íbúðinni. Suður svalir. Verð: 7.5 — 7.8 millj. Útb.: 5.5 millj. KÓNGSBAKKI 2ja herb. mjög rúmgóð íbúð á 2. hæð í blokk. Þvottaherb. í íbúð. Falleg íbúð. Verð: 5.5 millj. Útb.. 4.2 millj. LEIRUBAKKI 3ja herb. 83 fm íbúð á 2. hæð í blokk. Þvottaherb. í íbúðinni. Herb. í kjallara fylgir. Laus í júní. Verð: 6.8 millj. MIÐVANGUR 3ja herb. 90 fm íbúð á 2. hæð í blokk. Þvottaherb. og búr í íbúð- inni. Suður svalir. Laus fljótlega. Verð: 7.0 millj. Útb.: 5.0 millj. MÓABARÐ 3ja herb. 72 fm ibúð á efri hæð í fjórbýlishúsi. Bilskúr fylgir. Suður svalir. Mikíð útsýni. Verð: 7.1 millj. Útb.: 5.0 millj. RAUÐAGERÐI 5 herb. ca 146 fm neðri hæð i þribýlishúsi. Bilskúr fylgir. Sér- hiti, sérinngangur. Verð: 14.0 millj. Útb. 9.0 millj. í smíðum ÁLFTANES Einbýlishús, 141, fm, ásamt stórum bílskúr. Húsið er fokhelt. Til afhendingar strax. Verð: 7.0 millj. ENGJASEL 3ja herb. 91 fm íbúð á 2. hæð i blokk. Ibúðin selst tilbúin undir tréverk, til afhendingar strax. Fullgerð bifreiðageymsla fylgir. Sameign að mestu frágengin. Verð: 5,8 millj. Útb.: 4.740 þúsund. FLJÓTASEL Raðhús sem er 2Vb hæð um 240 fm. Selst fokheld. Til afhend- ingar strax. Verð: 7.0 millj. Fasteignaþjónustan Austurstræti 17 (Silli& Valdi) simi 26600 Sjá einnig fasteignir á bls. 11 SÍMIMER2410 Til sölu og sýnís 24. 8 herb. íbúð á tveim hæðum, alls um 225 ferm. með vönduðum innrétt- ingum, ásamt innbyggðum bil- skúr á jarðhæð í tvíbýlishúsi við Mánastíg í Hafnarf. Sér inn- gangur, sér hitaveita og sér þvottaherb. Möguleg skipti á góðri 5 herb. ibúðarhæð i Hafnarf. Einbýlishús Vandaðar eignir í Kópavogs- kaupstað og i Hafnarfirði. í Vesturborginni Steinhús, 80 ferm. að grunn- fleti, kjallari, tvær hæðir og ris- hæð á eignarlóð. Allt laust nú þegar. Hæð og rishæð alls 5—6 herb. íbúð i góðu ástandi i steinhúsi nálægt Land- spitalanum. Hæð og rishæð Alls 5 herb. ibúð i steinhúsi í eldri borgarhlutanum. Sér inn- gangur og sér hitaveita. 4ra herb. íbúð um 1 00 ferm. efri hæð með sér inngangi í forskölluðu timbur- húsi 1 eldri borgarhlutanum. Geymslul' . yfir íbúðinni. Útb. 4 milij. Nýleg 3ja herb. íbúð um 96 ferm. með vönduðum innréttingum við Blikahóla. BII- skúr fylgir. Við Hraunbæ Góðar 3ja herb. ibúðir. Við Bjargarstig 3ja herb. efri hæð i járnvörðu timburhúsi með sér inngangi og sér hitaveitu. Útb. 2.7 millj. 3ja herb. rishæð með sér hitaveitu i steinhúsi við Barónsstig. Útb. 2 millj. og 800 þús. Við Löngubrekku 3ja herb. jarðhæð með sér inn- gangi og sér hitaveitu. Bilskúr fylgir. Fokhelt raðhús um 1 50 ferm. við Flúðasel. Selst frágengið að utan. Teikning i skrifstofunni. Lítið einbýlishús 3ja herb. ibúð á girtri lóð rétt utan við borgina. 2ja herb. jarðhæð með sér inngangi og sér hita- veitu við Unnarbraut. Húseignir 'af ýmsum stærðum o.m.fl. \ýja fasteipasalan Laugaveg 1 2 Simi 24300 utan skrifstofutima 18546 Hafnarfjörður Til sölu 2ja herb. íbúð við Sléttahraun 4ra herb. ibúð við Breiðvang. Tilbúin undir tréverk. Til afhendingar nú þegar. Kópavogur 3ja herb. íbúð í fjórbýlishúsi við Álfhólsveg. Bilskúrsréttur. Garðabær einbýlishús 7—8 herb. ekki full- frágengið. Skipti á minni eign kemur til greina. GUÐJON STEINGRÍMSSON hrl. Linnetstíg 3, sfmi 53033. Sölumaður Ólafur Jóhannesson, heimasfmi 50229. Einbýlishús á Alftanesi Til sölu er einbýlishús á einni fegurstu sjávarlóð á Álftanesi. Húsið er steinsteypt, 136 fm. fjögur svefnherbergi, stór og rúmgóð stofa, eldhús o.fl., ásamt bilskúr og geymslu, 32 fm. Húsinu fylgir um 2000 fm. eignarlóð. Göð aðstaða fyrir bát. Stórkostlegt útsýni. Utb. 9_10 millj. Hæð við Víðimel m bilskúr. 5 herb. efri hæð við Víðimel, sem skiptist i saml. stofur og 3 svefnherb. Bilskúr fylgir. Utb. 6,5—7 millj. Hæð við Kópavogsbraut 4 — 5 herb sérhæð (1. hæð) nýstandsett i timburhúsi. Bil- skúrsréttur. Stór lóð. Utb. 4,8 millj. Við Háaleitisbraut 5 herb. 1 20 fm glæsilecj ibúð á 1. hæð. Bilskúr fylgir. Útb. 7 millj. í smáibúðarhverfi 5 herb. nýleg efri hæð við Búðargerði. Sér inngangur. Útb. 4,5—5 millj í Fossvogi 4ra herb. ibúð á 2. hæð. (búðin er m.a. stofa og 3 herb. Utb. 6—6,5 millj. Við írabakka 4ra herb. vönduð ibúð á 2. hæð Útb. 5,5—6 millj. Við Flúðasel i smiðum 4ra herb. fðkheld íbúð á 3, hæð (efstu). Skipti koma til greina á 2ja herb. ibúð i Reykjavik. Við Kársnesbraut 3ja herb. glæsileg ibúð i fjór- býlishúsi. Herb. i kjallara fylgir. Bilskúr. Útb. 5,5—6 millj. Við Maríubakka Ný mjög vönduð fullfrág. 3ja herb. íbúð á 2. hæð. Góðar innréttingar, teppi. Sér þvotta- hús og geymsla innaf eldhúsi. Sameign fullfrág. Útb. 4.5 millj. Við Miðvang 3ja herb. glæsileg íbúð á 2. hæð. Laus strax. Útb. 5 millj. Við Löngubrekku 3ja herb. ibúð á jarðhæð m. bilskúr. Sér inng. og sér hiti. Útb. 3,5—4 millj. Við Ægissíðu 3ja herb. góð kjallaraibúð (samþykkt). Sér inng. Utb. 3,8 millj. Við Njálsgötu 3ja herb. ibúð á 3. hæð. Útb. 4 millj. Við Miklubraut 2ja herb. góð íbúð á 1. hæð. Herb. ásamt W.C. i risi fylgir. Útb. 4,2 millj. Við Hraunbæ 2ja herb. ibúð á 2. hæð. Útb. 3,3 millj. Við Efstahjalla 2ja herb. ný og vönduð íbúð á 2. hæð. Útb. 3,5 millj. UONARSTRÆTI 12 Simi 27711 Sötustjóri: Sverrir Kristinsson Húseign í Garði, Gerðahreppi með 3 íbúðum til sölu. Mikið landrými, sem liggur að sjó, getur fylgt með. Selst í einu lagi, eða hver íbúð fyrir sig. Guðjón Steingrímsson hrl , Linnetsstig 3, Hafnarfirði, sími 53033, sölumaður Ólafur Jóhannesson, heimasimi 50229. EIGNASALAIM REYKJAVÍK Ingólfsstræti 8 EINSTAKLINGSÍBÚÐ í kjallara við Rauðarárstíg. Laus nú þegar. Útb. 1—1,5 millj. sem má skiptast. 2ja HERBERGJA risibúð við Mosgerði. Ibúðin í mjög góðu standi standi Laus fljótlega. 2ja HERBERGJA glæsileg íbúð á 3. hæð i háhýsi við Keppsveg. Stórar og góðar svalir. 3j HERBERGJA 85 ferm. kjallaraibúð við Efsta- sund. íbúðin eröll nýstandsett. 3ja HERBERGJA 82 ferm. íbúð á 3. hæð við Eyjabakka. Þvottahús fylgir inn af eldhúsi. 3ja HERBERGJA 104 ferm. endaibúð á 3. hæð við Hjallabraut i Hafnarfirði. íbúðin er nýleg. sameign frá- gengin og gott útsýni. 3ja HERBERGJA ibúð á 2. hæð við Hraunbæ. Mjög góð íbúð. 4ra HERBERGJA 110 ferm. ibúð á 3. hæð við Eyjabakka. Þvottahús inn af baði, gestasnyrting. Sérstaklega stór geymsla fylgir í kjallara. Sala eða skipti á 4ra herbergja ibúð tilb. undir tréverk og máln- ingu. 4ra HERBERGJA 108 ferm. íbúð á 2. hæð við Kóngsbakka. Sala eða skipti á 3ja herb. ibúð ásamt herb. í kjallara kemur til greina. SÉRHÆÐ 4ra herb. sérhæð við Grundar- gerði. sem skiptist i tvær sam- liggjandi stofur, 2 góð svefn- herb., eldhús með borðkrók og bað, ásamt einu herb. í kjallara. Einnig fylgir stór og góður biskúr sem er einangraður. Ræktaður garður. Gott útsýni. 5 HERBERGJA 116 ferm. mjög góð íbúð á 3. hæð við Bergþórugötu. milli Snorrabrautar og Barónstigs. íbúðin er i góðu standi. Mikil sameign fylgir. LÓÐIR 1230 ferm. undir einbýlishús á Arnarnesi. Teikning fylgir, verð 3 millj. Einnig 900 ferm. lóð við Stapasel undir einbýlishús verð 2,5 millj. EIGIMASALAIM REYKJAYÍK Þórður G. Halldórsson sími 1 9540 og 19191 Ingólfsstræti 8 Kvöldsími 53841. 28444 Hraunbær 2ja herb. 60 fm ibúð á 1 hæð. íbúðin er stofa, skáli, svefnher- bergi eldhús og bað. Mjög falleg ibúð. Kóngsbakki 2ja herb. 76 fni ibúð á 1. hæð íbúðin er stofa, skáli, svefnher- bergi, eldhús og bað. Sérþvotta- hús. Vandaðar innréttingar. Mjög góð íbúð. Þverbrekka, Kópavogi. 2ja herb. 60 fm. íbúð á 6. hæð i fjölbýlishúsi. íbúðin er laus fljót- lega. Góð ibúð. Mikið útsýni. Vallartröð Kópavogi 2ja herb. 60 fm. kjallaraibúð, Sérinngangur. G6ð ibúð. Höfum kaupendur að öllum stærðum ibúða. Verðmetum eign yðar samdægurs. ___________^7 HÚSEIGNIR VELTUSUND11 0 Q|#|n StMI 28444 Gi. ■

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.