Morgunblaðið - 19.03.1976, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 19. MARZ 1976
3
Vilja aukaáhöfn og meiri hvíld varðskipsmanna:
— segja konur
varðskipsmanna
upp við að þrýsta á stjórn-
völd.“
MENNIRNIR
MIKLU ÞREYTTARI
EN AÐUR
„Þessi fundur okkar er
búinn að vera i undirbún-
ingi í nokkurn tíma,“ sagði
Magnea Þorsteinsdóttir,
eiginkona Þórs Steingrims-
sonar 1. vélstjóra á Tý, „en
þessi fundur okkar hér er
búinn að vera i hugum
okkar lengi.
Upphafið að þessum
fundi í dag var að við
komum nokkrar saman á
heimili einnar konunnar
siðast þegar Þór var inni.“
„Eru skipverjar á varð-
skipunum þreyttari núna
en I siðasta þorskastríði?“
„Það er mikill munur á
hvað mennirnir eru þreytt-
ari nú en þá og okkur
finnst leikurinn verða sí-
fellt alvarlegri. Þessar
ásiglingar geta verið stór-
hættulegar. Og það vita
allir að það eru ekki varð-
skipin, sem sigla á herskip-
in. Lítill bfll æki aldrei á
stóran vörubil viljandi.
Það tekur því á taugarnar
að þurfa að sjá þessa stóru
dreka vera að sigla á varð-
skipin. Mér er óhætt að
fullyrða að flestar konur
varðskipsmanna og mæður
Þessir háu herrar yrðu að
athuga það, að íslenzkir
varðskipsmenn hefðu líka
taugar. Það er ekki
skemmtilegt fyrir okkur
eiginkonur mannanna að
hlusta á þetta hjal, en það
er alls ekki rétt að við
konur, giftar varðskips-
mönnum, viljum semja."
„Þá erum við lika
hneykslaðar á því, að Norð-
mönnum skuli hleypt inn I
landhelgi okkar, þegar við
eigum engan þorsk aflögu
og þeir þykjast ekki vera
aflögufærir um skip handa
okkur, til að verja lif
okkar,“ sagði Inga að
lokum.
Edna Falkward, eigin-
kona Friðgeirs Olgeirsson-
ar fyrsta stýrimanns á Þór,
var ein þeirra kvenna sem
mætti á Alþingi í gær til að
vekja athygli á aðbúnaði
varðskipsmanna.
TEL AÐ ÞÓR
SÉ ÓSJÓFÆR
— Helzta ástæðan er að
sjálfsögðu mjög slæmur að-
búnaður varðskipsmanna.
Ég tel t.d. að Þór sé orðinn
algjörlega ósjófær og ekki
hægt að halda skipinu úti
svona eins og það er. Við
leggjum mikla áherzlu á að
bætt verði við einni áhöfn
Gyða Vigfúsdóttir (t.v.) og Edna Falkward
Leggjum áherzlu á
bættan skipakost
„ÞETTA er aðeins byrjunin og ef þessar aðgerðir
okkar bera ekki árangur núna, þá munum við fjöl-
menna I sali alþingis tvisvar f viku. Okkar menn þurfa
meiri hvlld og ný skip þarf til landhelgisgæzlustarfa,"
sagði eiginkona eins varðskipsmanna við Mbl. I gær.
Þá söfnuðust um 50 konur, eiginkonur, unnustur og
mæður skipverja á varðskipum, saman á pöllum al-
þingis. Eftir skamma stund gengu þæruiður f anddyri
þinghússins, þar sem dómsmálaráðherra tók á móti
þeim og svaraði spurningum þeirra. Selma Júlfus-
dóttir afhenti Ölafi Jóhannessyni kröfulista frá kon-
unum. Fara þær fram á að komið verði upp aukaáhöfn
til að hvfla áhafnir varðskipanna og f öðru lagi leggja
konurnar þunga áherzlu á, að skipakostur gæzlunnar
verði bættur.
Ólafur Jóhannesson
dómsmálaráðherra tók
síðan til máls og sagði m.a.
að ekki væri siður ánægju-
legt að sjá konurnar en
sjálfa skipsmennina, en
erfitt væri að ná þeim
saman öllum i einu. — Ég
skil hug ykkar og veit að
það er erfitt að setja sig f
fótspor kvenna, sem eiga
menn sfna á varðskipunum
og oft er það jafnvel
þyngri þraut að þurfa að
sitja heima. Éiginmenn
ykkar hafa staðið sig af-
burðavel, verið vaskir,
yrði úr höfn. Þetta ætti a<
skapa aukið öryggi.
Dómsmálaráðherra sagð-
ist vilja taka það fram,
að starfi i Landhelgisgæzl-
unni fylgdi alltaf einhver
hætta og það yrði þannig
um ókomna framtið, þvi
oft mæddi mikið á mönn-
unum þótt ekki væri
þorskastríð.
SKIPVERJAR
LAGT TRYGGÐIR
Éin konan spurði dóms-
málaráðherra hvers vegna
Magnea Þorsteinsdóttir
Lilja Sveinsdóttir
Selma Júlfusdóttir afhendir Ólafi Jóhannessyni kröfur undirritaðar af konunum, um Dómsmálaráðherra ræðir við konurnar 1 anddyri Alþingis
aukaáhöfn og bættan skipakost.
farið dyggilega að og náð
árangri með ykkar aðstoð.
MITT AIIUGAMAL
AÐ AUKA
SKIPAKOSTINN
Ráðherra var spurður
um hvenær ný skip
bættust við flota gæzl-
unnar. Hann sagði, að það
væri sitt áhugamál að auka
skipakostinn og sem
kunnugt væri, væri nú
reynt að fá skip. Það hefði
ekki enn borið árangur, en
róið væri á fleiri en ein
mið.
Nú var Ólafur spurður
að því hvort núverandi að-
gerðir Landhelgisgæzl-
unnar væru ekki ævintýra-
mennska og hvort ekki
væri betra að semja til
skamms tíma. Þótt fleiri
skip bættust f hópinn yrði
erfitt að verja landhelgina.
Sífellt væri verið að sigla á
varðskipin og sum þeirra
a.m.k. ekki fyllilega fær að
standa i þessu. Ráðherra
sagði, að formlega hefði
verið óskað eftir því við
siglingamálastofnunina, að
varðskipin yrðu skoðuð
eftir áföll áður en farið
stæði á því að varðskips-
menn hefðu ekki verið bet-
ur undirbúnir undir út-
færsluna i 200 milur og
einnig gæzlan sjálf. —
Mennirnir á varðskipunum
hafa aðeins 10% áhættu-
þóknun, eða eins og götu-
lögregluþjónn. Þá eru skip-
verjar ekki tryggðir fyrir
neinni áhættu sem þessari.
Dómsmálaráðherra
sagði, að margir skipverjar
gæzlunnar hefðu fengið
mjög góða þjálfun í síðasta
þorskastriði eins og fram-
gangur þeirra bæri vitni
um. Það væri rétt að aðeins
almennar tryggingár næðu
yfir þessa menn, en ef
eitthvað kæmi fyrir, þá
gæti hann fullvissað kon-
urnar um, að alþingi og
fjárveitingavaldið myndi
styðja við viðkomandi.
DÓMAMALARAÐHERRA
A VARÐSKIP
Selma Júliusdóttir
spurði þá ráðherra að þvi
hve langt ætti að ganga
áður en bætt yrði úr skipa-
kosti og mennirnir fengju
fri I landi, þá fjóra daga
Inga Hlöðvesdóttir
Ljósm. Mbl.: Rax.
sem verið væri í höfn.
Þegar mennirnir kæmu
heim væru þeir dauð-
þreyttir og sennilega væri
ekki langt i það, að þeir
yrðu heilsulausir. Éf ekki
væri til fjárveiting til að
bæta skipakostinn og hvila
mennina í fríum, þá væri
alveg eins gott að hætta
gæzlunnar”
þessum leik. — Okkar
menn eru að verða von-
lausir, en þeir gefast samt
aldrei upp. Væri hægt að
fá dömsmálaráðherra út á
varðskip. — Jú sagði hann,
ég gæti vel hugsað mér
það.
SEGIEKKERTFYRR
EN ÉG SÉ
FRAMKVÆMDINA
Eftir að dómsmálaráð-
herra hafði þakkað varð-
skipskonum fyrir heim-
sóknina tók Mbl. Selmu
Júliusdóttur tali, en hún er
gift Óskari Indriðasyni vél-
stjóra á Þór og spurði
hvort hún teldi að þessi
fundur kvennanna með
ráðherra bæri einhvern
árangur.
„Undirtektir hans voru
að vfsu góðar, en ég segi
ekkert fyrr en ég sé fram-
kvæmdina. Hins vegar
vona ég, að við höldum
þessu starfi okkar áfram
þeirra eru órólegar þessa
dagana. Það eina skynsam-
lega, að mínu mati, er aó
semja til skamms tima við
Breta úr því sem komið er.
Við virðumst engan veginn
geta varizt þeim.“
til þess að mennirnir eigi
einhvern tímann fri. Þeir
verða að standa sínar vakt-
ir þegar þeir koma í land
svo það er ekkert frí. Það
væri indælt að hafa þá
heima þessa fjóra daga
sem þeir eru i landi.
VARÐSKIPSMENN
HAFA
LlKATAUGAR
„Við munum koma
hingað tvisvar I viku
þangað til ný gæzluskip
eru komin til starfa og það
gerir ekkert til þótt ráð-
herrar og þingmenn verði
hundleiðir á okkur," sagði
Inga Hlöðversdóttir en
hún er gift Hermanni
Sigurðssyni 2. stýrimanni á
Þór.
Hún og hennar stall-
systur sögðu, að sér fyndist
bæði forsætis- og dóms-
málaráðherra og yfirleitt
— Þessar aðgerðir hafa
verið i undirbúningi nokk-
uð lengi og hefur þetta ver-
ið rætt alveg frá þvi að við
konur varðskipsmanna fór-
um að koma saman. Nú
þegar átökin á miðunum
fara harðnandi var þessu
hrundið I framkvæmd.
TÆKI OG MEIRI
MANNSKAP
Gyða Vigfúsdóttir er gift
loftskeytamanninum á
Þór. Við spurðum hana
hvaða ástæður lægju að
baki þessum aðgerðum nú.
þingmenn tala of mikið um
að Islendingar ættu að
- Jú, ástæðurnar eru, að
eru harðnandi átök á