Morgunblaðið - 19.03.1976, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 19.03.1976, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 19. MARZ 1976 9 GEITLAND Óvenju falleg 5 herb. íbúð á 2. hæð. 2 samliggjandi stofur með svölum, 3 svefnherbergi, fallegt eldhús með borðkrók og sér inn- fluttum tækjum, þvottaherbergi og búr, baðherbergi með lituðu setti. 2falt verksmiðjugler í gluggum. Parkett á öllum gólf- um, nema teppi í svefnherbergi. Bilskúr fylgir. Úrvalsíbúð. EYJABAKKI 3ja herb. ibúð á 2. hæð ca 85 ferm. i 3ja hæða fjölbýlishúsi. (búðin er ein stofa, eldhús með borðkrók, 2 svefnherbergi, bað- herbergi flisalagt með lituðu setti. Ný teppi á gólfum. RAUÐALÆKUR 6 herb. sérhæð með sér inn- gangi. sér hita og bilskúr. Stærð um 1 33 ferm. íbúðin er 2 stofur, 4 svefnherbergi, skápar i 2 þeirra. Svalir. Herbergi fylgir i kjallara. MÁVAHLÍÐ Hæð og ris, alls 8 herb. ibúð. Hæðin er um 1 14 ferm og er 2 samliggjandi stofur með svölum. svefnherbergi með skápum og forstofuherbergi, rúmgott eld- hús, skáli og baðherbergi. í risi eru 4 herbergi, 2 geymslur og snyrting. Sér inngangur og sér hiti. FÍFUHVAMMSVEGUR 4ra herb. ibúð á miðhæð i stein- húsi sem er hæð kjallari og ris. Fallegt nýtizku eldhús stórt bað- herbergi. Mjög fallega standsett hæð. Sér hiti. DVERGABAKKI 3ja herb. ibúð á 1. hæð ca 85 ferm. Stofa með svölum 2 svefn- herbergi, eldhús með borðkrók og baðherbergi. ÆSUFELL 2ja herb. ibúð á 2. hæð i háhýsi. HAFNARFJÖRÐUR Hæð og ris, alls 8 herbergja ibúð, ásamt bilskúr. Húsið er byggt um 1949. Hitaveita. Dan- fosskranar á ofnum. Sér inn- gangur. Stór garður. JÖRVABAKKI 4ra herb. ibúð á 1. hæð um 110 ferm. íbúðin er stofa, svefnher- bergi með skápum, 2 barnaher- bergi, annað með skáp, eldhús og þvottaherbergi og búr inn af því. Falleg ibúð með vönduðum innréttingum og góðum teppum. íbúðarherbergi i kjallara fylgir. ÁLFASKEIÐ 3ja herb. íbúð á 1. hæð um 83 ferm. íbúðin er ein stofa 2 svefn- herbergi, eldhús með borðkrók, flisalagt baðherbergi. Svalir. 2falt verksm. gler. HAGAMELUR 4ra herb. neðri hæð i tvilyftu húsi. Endurnýjað eldhús, bað- herbergi, hurðir og karmar einn- ig endurnýjað Sér hitalögn. Tvö herbergi í risi fylgja. NÝJAR ÍBÚÐIR BÆT- AST Á SÖLUSKRÁ DAG- LEGA. Vagn E. Jónsson hæstaréttarlögmaður Málflutnings- og innheimtu- skrifstofa — Fasteignasala Sudurlandsbraut 18 (Hús Oliufélagsins h/f) Simar: 21410 (2 linur) og 82110. 26600 ÁLFHÓLSVEGUR 3ja herb. ca 70 fm ibúð á 1. hæð i fjórbýlishúsi. Nýleg ibúð. Bílskúrsréttur. Útsýni. Verð: 6.5 millj. Útb.: 4.5 millj. ÁSVALLAGATA 3ja herb. ca 80 fm kjallaraíbúð i þribýlishúsi. Sér hiti, sér inng. Verð: 5.5 millj. Útb.: 4.0 millj. BLÖNDUHLÍÐ 3ja herb. ca 74 fm risibúð i fjórbýlishúsi. Verð: 5.0 Útb.: 3.0 millj. DVERGABAKKI 3ja herb. ca 85 fm ibúð á 2. hæð i blokk. Verð: 6.8 millj. Útb.: 5.0 millj. DVERGABAKKI 2ja herb. litil ibúð á 1. hæð i blokk. Verð: 4.7 millj. Útb.: 3.5 millj. ENGJASEL Raðhús. jarðhæð og tvær hæðir alls 179 fm. Húsið selst frá- gengið utan með fullgerðri bif- reiðageymslu. Verð: 8.350 þús- und. ESKIHLÍÐ Húseign sem er kjallari, tvær hæðir og ris, samt. ca 160 fm. Selst i einu eða tvennu lagi. Laust fljótlega. Verð: 16.0 millj. HOLTSGATA 3ja herb. ibúð á 3ju hæð i stein- húsi. Laus nú þegar. Verð: 5.3 millj. Útb.: 4.0 millj. HRAUNBÆR 2ja herb. ca 65 fm ibúð á 1. hæð i blokk. Suður svalir. Verð: 5.3 mitlj. Útb.: 4.0 millj. HRAUNBÆR 4ra herb. um 1 10 fm íbúð á 2. hæð i blokk neðarlega i Hraun- bænum. Tvennar svalir. Laus 1. júni n.k. Verð: 8.0 millj. Útb.: 6.0 millj. HRAUNBÆR 3ja herb. mjög falleg ibúð á 2. hæð i blokk. Gufubað i sameign. HVASSALEITI 4ra herb. 1 1 2 fm ibúð á 4. hæð i blokk. Laus nú þegar. Bilskúrs- réttur fylgir. Verð: 9.0 millj. Útb.: 6.0 millj. MEISTARAVELLIR 4ra herb. 112 fm ibúð á 3ju hæð i blokk. Góð ibúð. Stórar suður svalir. Verð: 10.0 millj. Útb.: 7.2 millj. MELGERÐI, Rvík 3ja herb. ca 80 fm risibúð i tvíbýlishúsi. Sér hiti. Verð: 6.0 millj. Útb.: 4.0 millj. MIÐVANGUR 4ra herb. ca 1 10 fm ibúð á 3ju hæð i blokk. Þvottaherb. i ibúð- inni. Laus 15. mai n.k. Verð: 8.5—9.0 millj. Útb.: 6.0 millj. MÓABARÐ 3ja herb. um 75 fm ibúð á 2. hæð i fjórbýlishúsi. Suður svalir. Mikið útsýni. 24 fm bílskúr fylg- ir. Verð: 7.1 millj. Útb.: 5.0 millj. NJÖRVASUND 2ja herb. samþykkt kjallaraibúð í tvibýlishúsi. Sér hiti (ný lögn) Sér inngangur. Innréttingar að mestu nýjar Góð ibúð. Verð: 5.0 millj. Útb.: 4.0 millj. VALLARGERÐI, Kóp. Einbýlishús um 120 fm, 4ra herb. ibúð. Bilskúr og stór lóð. Góð eign. Verð: 1 3.0 millj. Útb.: 8.0 millj. VESTURBERG Raðhús á tveimur hæðum um 1 60 fm.. auk bílskúrs. Góð eign. VESTURBERG 3ja herb. ca 85 fm endaibúð á 3ju hæð i blokk. Þvottaherb. i ibúðinni. Ófullgerð en íbúðar- hæf. Verð: 6.5 millj. Útb.: 4.2 millj. VÖLVUFELL Raðhús um 1 30 fm á einni hæð. Húsið er ekki alveg fullgert en vel ibúðarhæft verð: 14.0 millj. ÞVERBREKKA 3ja herb. endaibúð á 1. hæð í háhýsi. Hagstætt verð. Fasteignaþjónustan Austurstræti 17 (Silli&Valdi) sími 26600 SIMIfflER 24300 Til sölu og sýnis 1 9. í Hlíðar hverfi steinhús, kjallari, tvær hæðir og ris. Á 1. hæð er 2ja herb. íbúð, en á 2. hæð og risi 3ja herb. íbúð. í kjallara 1 herb. snyrting, þvottaherb. og geymslur. Eignin er í góðu ástandi. Möguleiki á að taka góða 3ja herb. íbúð upp í. í borginni. Við Njálsgötu 4ra herb. efri hæð um 1 00 ferm. ásamt geymslulofti yfir hæðinni. Sér inngangur. íbúðin þarfnast lagfæringar. Útb. 3 millj. sem má skipta. Nýleg4ra herb. íbúð um 95 ferm á 2. hæð við íra- bákka. Sér þvottaherb. 3ja herb. jarðhæð um 70 ferm. með sér hitaveitu við Bragagötu. Útb. 3 millj. Gæti losnað fljótlega. Vönduð séríbúð 145 ferm. efri hæð i tvibýlishúsi Kópavogskaupstað Vesturbæ. Sér inngangur sér hitaveita og sér þvottaherb. Rúmgóður bil- skúr. Vel ræktuð og girt lóð. Laus 2ja herb. tbúð um 60 ferm. á 1. hæð í stein- húsi við Þórsgötu. Út. 2Vi — 3 millj. H úseignir að ýmsum stærðum m.a. ein- býlishús, 2ja ibúða hús, 3ja íbúða hús o.m.fl. Hljja fasteignasalan Laugaveg 1 2 utan skrifstofutíma 18546 Tll sölu Kópavogur 2ja herb. falleg ibúð á jarðhæð við Álfhólsveg. Sér inngangur. Sér hiti. 2ja herb. íbúð með bíl- skúr óvenju stór og vönduð 2ja herb. ibúð á 3. hæð við Dalbraut Nýtt tvöfalt verksmiðjugler í glugg- um. Skipti á 2ja—3ja herb. ibúð möguleg. Espigerði 5 herb. glæsileg ibúð á 4. hæð í háhýsi við Espigerði. Vandaðar innréttingar. Sameign og lóð fullfrágengin. Smáíbúðahverfi Mjög gott einbýlishús í Smá- ibúðahverfi 85 fm að grunnfleti. Á 1. hæð eru 3 saml. stofur, eldhús og snyrting. I risi eru 3 svefnherb. og bað. í kjallara eru geymslur og þvottahús. Upphit- aður bilskúr. Húsið er i mjög góðu ástandi. Einbýlishús Glæsilegt 170 fm einbýlishús ásamt 44 fm bilskúr á mjög fallegum stað i Mosfellssveit Vandaðar innréttingar. Mjög stór og falleg lóð með gosbrunni. Möguleikar á að hafa sundlaug. Skrifstofuhúsnæði 4ra herb. kjallaraíbúð við Berg- staðastræti, hentug sem skrif- stofuhúsnæði. Þarfnast stand- setningar. Hagkvæmir greiðslu- skilmálar. Seljendur athugið Höfum fjársterka kaupendur að íbúðum, sérhæðum, raðhúsum og einbýlishúsum. Málflutnings & L fasteignastofa Aonar Gústatsson. hrl." Austurstrætl 9 L Simar 22870 - 21750, Utan skrifstofutima: — 41028 Klapparetig 16. tlmar 11411 og 12811 Grettisgata 4ra herb. ibúð um 122 fm á 3. hæð i steinhúsi. Viðimelur góð 4ra herb. ibúð á efri hæð. Eitt herbergi i kjallara. Bílskúr. Baldursgata 4ra herb. íbúð á 1. hæð i stein- húsi. Hliðar 5 herb. ibúð á 2. hæð. Bilskúrs- réttur. Miklabraut 2ja herb. risibúð. Asparfell 3ja herb. ibúð á 3. hæð. Æsufell 3ja herb. íbúð á 4. hæð. 2ja herb. vönduð ibúð á 8 hæð við Hrafn- hóla i Breiðholti. Fallegt útsýni. Útb. 3,5 millj. 3ja herb. Höfum til sölu mjög góða 3ja herb. ibúð i steinhúsi við Grettis- götu á 2. hæð. Parket á gólfum flisalagt bað. Ársgömul eldhús- innrétting. Útb. 4.5 millj. 3ja herb. ibúð á 1 . hæð við Dvergabakka i Breiðholti 1. tvennar svalir. Verð 6.3—6.5 útb. 4.3—4.5 millj. Raðhús Höfum i einkasölu raðhús á þrem hæðum samtals 240 fm. við Ðakkasel i Breiðholti II. Húsið er að mestu frágengið með harðviðarinnréttingum, teppalagt. Útb. 8 millj. kemur til greina að skipta á 4ra herb. ibúð i blokk, milligjöf. 4ra herb. 4ra herb. ibúð á 1. hæð við Dvergabakka Breiðholti 1 um 1 07 ferm. og að auki eitt ibúðar- herb. i kjallara. Verð 8.2 útb. 5 millj. Jörvabakki 4ra herb. ibúð sérlega vönduð á 1. hæð, um 1 10 ferm. og að auki íbúðarherb. í kjallara, tvennar svalir, þvottahús og búr innaf hæðinni, ibúðin er með harðviðarinnréttingu, teppalögð flísalagðir baðveggir. íbúðin er öll sérlega vel með farin. Verð 8.5—8.6 útb. 5.5—5.6 millj. Kópavogsbraut 142 ferm. 6 herbergja efri hæð. Sér inng. Sér hiti, sérþvottahús á hæðinni. Bilskúr fylgir. Glæsi- leg eign. Útb. 8—9 millj. 7 herb. Höfum til sölu 7 herb. jarðhæð i þribýlishúsi við Kópavogsbraut i Kópavogi. Sérhiti. Sérinn- gangur, Sérþvottahús. (búðin er um 140 fm 5 svefnherbergi, 2 samliggjandi stofur. Verð 8.5 milljónir. Útborgun 5,5 milljón- ir. Laus samkomulag. Risíbúðir 3ja og 4ra herb. i Hliðunum og viðar útb. 3 og 4 millj. Hraunbær 5 herbergja vönduð endaíbúð á 2. hæð um 120 ferm. plús her- bergi i kjallara. Laus i júni. Útb. 6 milljónir. ÚMNIVÚS friSTEIENlB AUSTURSTRÆTI 10 A 5 HÆO Sfmi 24850 og 21970. Heimasími 37272. EIGNASALAIM REYKJAVÍK Ingólfsstræti 8 IÐNAÐARHÚSNÆÐI BYRJUNARFRAM- KVÆMDIR Við byggingu iðnaðarhúsnæðis, um 1 80 ferm. á Ártúnshöfða. PARHÚS Við Digranesveg. Á 1. hæð er stór stofa, rúmgott eldhús, hol. þvottahús og snyrtiherb. Á efri hæð eru 4 herbergi og bað. Tvennar svalir. Bílskúr fylgir. Sala eða skipti á 4ra herbergja íbúð með bílskúr. 2JA HERBERGJA íbúð við Laugarnesveg. Sér inn- gangur. Frágengin lóð. Teppi fylgja. 3JA HERBERGJA Nýleg íbúð á 2. hæð við Nýbýla- veg. Sér þvottahús og búr á hæðinni. Bílskúr fylgir. 3JA HERBERGJA íbúð á 3. (efstu) hæð í nýlegu fjölbýlishúsi við Eyjabakka. Sér þvottahús á hæðinni. EYJABAKKI 1 10 ferm. 4ra herbergja íbúð á 3. hæð. íbúðin í góðu standi. Sér þvottahús á hæðinni. KÁRSNESBRAUT 4ra herbergja rishæð í þríbýlis- húsi. Stór lóð. Hagstæð kjör. MIÐVANGUR Vönduð 120 ferm. 5 herbergja ibúð i nýlegu fjölbýlishúsi. Sér þvottahús og búr á hæðinni. Frá- gengin sameign. EINBÝLISHÚS 1 20 ferm. einbýlishús i Garða- bæ. Stór bílskúr fylgir. Hagstæð lán áhvilandi. EIGNASALAIM REYKJAVÍK ÞórðurG. Halldórsson sími 19540 og 19191 Ingólfsstræti 8 FASTEIGN ER FRAMTÍÐ 2-88-88 Við Markland 3ja herb. falleg ibúð á 2. hæð. Suðursvalir. Snyrtileg sameign. Við Hamrahlið 3ja herb. ibúð á jarðhæð í þri- býlishúsi. Við Blönduhlíð 3ja herb. risibúð. Við Sólheima 3ja herb. snyrtileg ibúð i háhýsi. Við Hraunbæ 3ja herb. ibúð. Suðursvalir. Góð sameign. Við Grettisgötu 3ja herb. ibúð ný innrétting og tæki i eldhúsi. Við Æsufell 2ja herb. snyrtileg íbúð. Við Þverbrekku 2ja herb. ibúð i háhýsi. í Kópavogi 3ja herb. ibúð á jarðhæð. 4ra—5 herb. ibúðir við Álfheima, Búðargerði, Fögru- brekku, Háaleitisbraut, Seljaland og Kópavogsbraut. í smiðum fokhelt raðhús við Seljabraut á góðum útsýnisstað. Húsið er 2 ibúðarhæðir og kjallari. Bilskýlis- réttur. Verð 6.8 milljónir. Beðið eftir hluta af veiðdeildar- láni. Mismunur greiðist á 10 mánuðum. í smíðum 5 herb. efri hæð í tvibýlishúsi i Mosfellssveit. 2ja — 3ja herb. íbúð i tvibýlishúsi i Mosfellssveit. Seljast fokheldar. AGALFASTEIGNASALAN VESTURGÖTU 17, SÍMI 28888 kvöld- og helgarsimi 8221 9.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.