Morgunblaðið - 19.03.1976, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 19.03.1976, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 19. MARZ 1976 Á hættu- slóðum í ísraelSÍKSre Sigurður Gunnarsson þýddi það þefiar hann var að alast upp í fjar- læiíu iandi. Báðir voru þeir vopnaðir skammbyssum. Svalur andvari bar vínberjaangan að vitum Oskars. ()« allt í einu þráði drengurinn ákaft að vera kominn aftur til Noregs, — þráði ferskleika hins norska morpuns, anj»an f»reniskóga og viðarkvoðu gamalla furutrjáa. Hér héngu appelsínurnar, gullnar og stór- vaxnar eins og ljósker í myrkrinu og hér héngu bananarnir, ibognir og gijáandi, — það þurfi ekki annað en að rétta út hóndina eftir þessum ágætu ávöxtum. En — Noregur, landið hans, var nú samt sem áður miklu ofar í huga hans. ()g svo kom sólin upp. r COSPER-------------\ Þarna sérðu.— Fornegyptar stunduðu skíðaíþróttir. Og aftur gerðist hið mikla undur hér við Jórdandalinn: þeir sáu allt í einu glitra fagurlega á fljótið milli trjánna og sýrlenzku fjöllin blöstu við. Það var sem allt risi strax af dvala, þegar geislar morgunsólarinnar flæddu yfir landið og allt varö undursamlega bjart á ótrúlega skömmum tíma. Vinnufélagarnir voru nú allir tilbúnir og lögðu af stað. Þeir ætluðu yfir á hinn bakka Jórdan-fljótsins, þar sem ísrael átti mjóa landræmu. Vegurinn lá alveg að sýrlenzku landamærunum I jeppanum voru ekki aðrir en Jesemel, Míron og Óskar. Stór vöruflutningabíll kom á eftir þeim með hina vinnufélagana. Míron horfði til landamæranna sem voru aðeins í fimmtíu metra fjarlægð og auðkennd voru með litlum grjótvörðum. Þeir urðu enn hvergi varir við menn í Sýrlandi. En skyldu þeir ekki iiggja í leyni bak við einhverja hæðina? Jesemel sat við stýrið og ók hratt. Óskar hafði hugsað heim til Noregs og til fjölskyldu sinnar þar. Nú höfðu þau vonandi fengið bréf hans og var því kunnugt um, að hann var staddur í ísrael, en hann hafói skrifaó heim fyrir nokkru. En nú var hugur hans bundinn vandamáli líðandi stundar: lífshættu- legri ökuferð á landamærum Israels og Sýrlands, í sívaxandi hita, sem var senn eins og í bakarofni. Þetta var um það bil fimm kílómetra leið. Enginn þeirra mælti orð af vörum. Á vissum stað lá vegurinn alveg upp að landamærunum, en þeir sáu hvergi nokkra sál. Míron og Jesemei var kunnugt um að uppi í sýrlenzka hálendinu, tiltölulega skammt fram undan, var þorp nokkurt. Þar bjó nú hópur Araba, sem neyddir höfðu veriö til þess að fiytja frá Galíleu, þegar styrjöld geisaði fyrir nokkrum ár- um. Það var mál manna, að þeim liði þar ekki vel og ættu aðeins eina ósk, — að koma hingað aftur. En hvenær mundu þeir koma? Kannski í dag, — eða á morgun? Enginn haföi hugmynd um það. Félagarnir þrír í jeppanum héldu stöðugt áfram. Vegurinn var vondur, og á einum stað festu þeir bílinn. Óskar og Míron fóru út, og Míron hafði skamm- byssuna tilbúna. Þeir ýttu á jeppann af öllum kröftum þegar Jesemel gaf þeim merki, — og þá þaut hann upp úr KAFFíNO w r* Ég var a<) vona að þú kæmir heim glaðlegri ásvipinn. Með svona útkomu getur bekk- urinn áreiðanlega hjálpað reiknimeisturunum við fjárlög- in á Alþingi. Grimur. gamall bragðarefur, átti orðið litið af frambæri- legum fötum. Þ<í voru skörnir orðnir verstir, og hugsar Grímsi að svo geti ekki gengið lengur. Ilann leggur því af stað til kaupstaðarins til þess að fá sér skó. A leiðinni mætir hann einum kunningja sínum og spyr hann. hvort hann viti ekki af góðri búð, þar sem fá mætti skó að láni. — Því að, littu á, sagði Grímur, ég hefi hugsað mér að borga þá í eilffðinni. Kunningi Gríms ávítar hann og bregður honum um óráð- vendni og Ijótan hugsanagang. — Já, en geturðu ekki skilið. sagði Grímsi, að fyrst ætla ég að prútta endalaust. og þá losna þeir við að tapa eins miklu. A efri árum sínum var Grim- ur „frelsaður". Hann brevtti um líferni og gekk í bræðra- félag. Þ<» lenti honum eitt sinn saman við kaupmann, sem einnig var í söfnuðinum og Þegar ég verð andvaka revni ég að telja peninga. Það er eins og við færum i sumarleyfi sitt í hvora áttina. — því nú á Jónsi að afplána á Hrauninu. þóttist rangindum beittur. Þá varð Grimi að orði: — Ef ég væri ekki orðinn andlega þenkjandi, mvndi ég gefa þér einn á túlann, en nú verð ég aö kaupa einhvern til þess i minn stað, sem ekki er frelsaður. X Karl kom í kaupstaö og sá þar nýja slökkvistöð. Honum þótti byggingin mikil og virti hana vandlega fyrir sér. Siðan segir hann með spekingssvip: — Já, margan eldsvoða og mikinn þarf til þess, að svona stofnun borgi sig. X Jónas skipstjóri: — I mínu ungdæmi var bragð að brenni- víninu. Þegar ég saup á flösk- unni, var eins og jarðskjálfti færi um skútuna, en nú er þetta eins og vatn, sem þvnnt hefur verið út. Arfurinn i Frakklandi Framhaldssaga eftir Anne Stevenson Jóhanna Kristjónsdóttir þýddi 22 um innrásina. Þetta var blóðugur tfmi, stuttur tfmi en mjög blóði drifinn. — Svo að sagan um enska gullið sem falið sé f húsinu mfnu hefur þá öriitlar forsendur, sagði David. — Hver sagði yður það, Gautier? Nú er ég hissa. — Nei, það var ekki Gautier. Nicole gerði það. — Alveg eftir henni Nicole. Kg get alténd fullvissað yður um að f húsinu yðar er ekki falið gull. Ef svo hefði verið — hann brosti — hefði ég haft það á braut með mér fyrir æði löngu. Nú var enginn ásvölunum leng- ur. Þær virtust kaldar og nötur- legar án Helenar. Hef ég orðið svona snortinn á aðeíns sólar- hring, hugsaði David með sér — að þegar hún er hvergi nærstödd finnst mér allt eyðilegt og tðmt? — Og faðir minn, sagði hann. — Hvar kemur hann til sögunnar? — Ég held að faðir yðar hafi verið hér kærkominn maður á erfið- leikatfmum. Þá var talið að Her- ault-húsið væri öruggt skjðl. Bær- inn hérna var áfangastaður flótta- manna sem komu yfir Pýrenea- fjöll. Faðir yðar var á slfkum flótta. Flugvélin hans hafði far- izt. Hann hafði meiðzt á fæti, þeg- ar hann stökk út úr vélinni skömmu áður en hún skall á jörð- ina, skildist mér. Um það leyti sem hann kom hingað hafði bólga og ígerð komizt f sárið og honum leið mjög illa. Herault læknir tók hann til sfn. Móðir yðar hjúkraðí honum. Þau tóku á sig afskaplega mikla áhættu.-Hann var þarna I húsinu I upp undir mánuð. Það kom og móður yðar skemmtilega á óvart að þarna var kominn gam- all kunningi. Þau höfðu hitzt fyr- ir stríð, eins og ég býst við að þér vitið. — Já. Ég vissi það. — Við fréttum að hann hefði komizt heim til Englands. Eftir strfðið frétti ég sömuleiðis að Simone hefði eignaet barn og að hún byggi f Knglandi. Ég sá hana aldrei eftir dagínn þann sem áhlaupið var gert á Herault-húsið. — Hvert haldið þér að hún og Madeleine hafi flúið? — Ég veit það ekkK Ég veit bara að einhvers staðar fundu þær skjól og höfðust þar við. Svo að hann hafði verið getinn f húsinu. Og móðir hans hafði ekki viijað láta það af hendi. sennilega vegna þeirra minninga sem við það voru tengdar. Af rómantfsk- um ástæðum, hafði Marcel sagt. En það cina sem var athugavert við það var f rauninni að hann hafði aldrei kynnzt konu sem var jafn laus við að vera rómantfsk og tilfinningarfk eins og móðir hans. 4. Kafli Helen ðk honum aftur inn f bæinn. Þau voru kát og létt f sinni eins og áhvggjulausir unglingar sem hafa fengið íri i skólanum. Kinkennileg léttistilfinning sem greip hann þegar hann var laus úr návist Mercels kom David óneitanlega á ðvart. En allt var svo yfirþyrmandi og stórbrotið á heimili hans og persónuleiki mannsins sjálfs virtist skyggja á ailt annað. — Ég er ekki viss um hvað er að gerast, sagði Helen. — Ætlar þú að koma aftur 1 kvöld? A ég að sækja farangurinn þinn eða ekki? — Ég skýrði fyrir Carrier að það væri heppilegra fyrir mig að búa inni f bænum unz ég hefði lokíð erindum mfnum varðandi húsið, sagði David. Helen lyfti brúnum. — Og tók hann það sem góða og gilda afsökun fyrir að hafna sfnu konunglega heimboði? — Það virðist öll hafa hálf- gerðan beig af manninum. Hann var Ijúfur sem lamb. .Sérstaklega þegar ég sagðist mundu koma og vera nokkra daga áður en ég færi hcim tii Englands. — Þá sérðu að hann fær vilja sfnum framgengt í sfðustu lotu. Þá ættirðu einnig að skilja hvers vegna okkur stendur beygur af honum. — Þú ert I miklu dálæti hjá honum, skilst mér, sagði David. —- Hann sagðist unna þér sem dóttur. Helen hió við. Það er þá Ifklega hans máti að taka ósigri býst ég við. Ekki eru mörg ár sfðan hann elti mig á röndum og lét mig ekki í friði. Loks gafst ég upp á þvf og sagðist Ifta á hann sem eins konar föður. Svo ætlaði ég ekki að koma árið eftir en þá skrifaði Monique mér formlegt boðsbréf og sagði að þau söknuðu mfn öll og ég sá f einni svipan að Marcel hafði staðið á bak við þetta og þvf ieit ég svo á að allt væri gleymt og grafið og kom aftur. Mér þvkir ósköp vænt um þau 611. þótt skrítin séu. — Furðulegatil orða tekið. — Ég veit nú ekki hvort það er svo furðulegt. Paul er alltaf að bfða eftir að björtu dagarnir renni upp og Monique er fjúk- andi vond út f Marcel vegna þess hann vill ekki gera formlega erfðaskrá þar sem hann arfleiðir Paul að öllu eftir sinn dag. Þar af leiðandi finnst Monique eins og þau lifi eins og hálfgerðir betlarar og það geti eins dottið i

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.