Morgunblaðið - 19.03.1976, Síða 25

Morgunblaðið - 19.03.1976, Síða 25
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 19. MARZ 1976 25 fólk í fréttum Allt er hey í harðindum + Hollywood má muna sinn fff il fegri. Hún skipar ekki ieng- ur þann sess innan kvikmynda- iónaðarins sem hún löngum hafði. 1 örvæntingarfullri til- raun til að baða sig á ný í Ijóma liðinna ára hefur nú verið gripið til þess ráðs að gera kvik- myndir um einkalíf þeirra leik- ara sem gert hafa garðinn frægan. Sá er þó hængurinn á, að líf þeirra var oftast nær hversdagslegra en látið var í veðri vaka. Fyrir nokkru var frumsýnd mvnd um leikarana Clark Gable og Carole Lomhard, sem fengið hefur þá einkunn, að vera dýrasta og jafnframt heimskulegasta mvndin í Hollywood á því herrans ári 1976. Ætla má, að á þessum vel- mektarárum sinum hafi þau hjónin haft í ýmsu að snúast starfs síns vegna en hjá þvi er algerlega sneitt. Eftir mynd- inni að dæma virðist samband þeirra eingöngu hafasnúizt um hina áköfustu ástaleiki. Sagt er að með þessari mynd hafi Hollvwood komizt langt i að kveða sjálfa sig í kútinn — óviljandi þó. Clark Gable og Carole Lombard — hjónaband þeirra var einungis Ifkamleg ást, ef trúaskal kvikmyndinni. + Rithöfundurinn Micky Spill- ane, sem einkum hefur skrifað um kalda karla og kynæsandi konur, hefur nú krafizt skilnað- ar frá konu sinni, dansmeynni Sherri. Ástæðan: Ástleitni hennar tefur hann við skrift- irnar. + Leikkonan Ginger Rogers lætur ekki deigan siga þó að komin sé fast að hálfsjötugu. Hér hjólar hún sér til heilsu- bótar í Hljómskálagarðinum þeirra i Nýju-Jórvík en þar skemmtir hún á Waldorf- Ástoria hótelinu við miklar og góðar undirtektir. BO BB & BO BRUNA-ÚTSALA Ýmsar vörur á sérlega lógu verði FESTI Frakkastíg 13 ==^=== (í kjallaranum) Ný sending af ÓDÝRU ^TOSHIBA EINAR FARESTVEIT BERGSTAÐASTRÆTI 10A SÍMI 1-69-95 10" sjónvarpstækj- um komin bæði fyr- ir 12 og 220 volt. Verð kr. 48.665 - Greiðsluskilmálar. 20.000 við útb., síðan 10.000 á mánuði. & CO. HF. litmyndir yðar á 3 dögum Þér notið Kodak fHmu, við gerum myndir yðar á Kodak Ektacolor-pappír og myndgæðin verða frábær Umboðsmenn um land allt — ávallt feti framar HANS PETERSEN HF

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.