Morgunblaðið - 19.03.1976, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 19.03.1976, Blaðsíða 4
X MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 19. MARZ 1976 LOFTLEIDIR -H 2 1190 2 11 88 BILALEIGAN — 51EY5ÍR l LAUGAVEGI 66 24460 ^ ,28810 n Útvarpog stereo,.kasettutæki CAR RENTAL FERÐABÍLAR h.f. Bilaleiga, sími 81 260 Fólksbílar — stationbílar -— sendibílar — hópferðabílar. Bok ársins 1975 „í tnninD eftir Halldór Laxness er komin aftur í bókabúðir í fallegu bandi, . . . Aldrei hefur bók eftir Nóbelsskáldið fengið þvílíkar viðtökur. Lesendur og gagnrýn- endur á einu máli. Bezta bók skáldsins Tilvalin vinargjöf fyrir unga og aldraða. Helgafell Inuhúsi Kaupið fermingargjaf- irnar í Unuhúsi þar sem klassísku bók- menntirnar fást. - Verk Halldórs Laxness með afborgunarkjör- um. Útvarp Reykjavík FÖSTUDKGUR 19. marz MORGUNNINN 7.00 Morgunútvarp Vcðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30 (og forustu- greinar dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Gunnviir Braga heldur áfram lestri sögunnar „Krumma bolakálfs" eftir Rut Magnúsdótlur (5). Tilkvnningar kl. 9.30. Þing- fréttir kl. 9.45. Létt lög milli atriða Spjallað við ba-ndur kl. 10.05. Ur handraðanum kl. 10.25: Sverrir Kjartansson sér um þáttinn. Morguntónleikar kl. 11.00: Gervase de Pever og félagar í Melos hljómlislarflokknum leika Kvintett í A-dúr fvrir klarínellu og slrengja- kvartelt (K581) eftir Mozart/ Arturo Bencdetti Miehelangeli leikur I’íanó- sónötu nr. 32. í c-moll op. 111 eftir Beethoven. 12.00 Ilagskr áin Tónleikar. Tilkynningar. SÍÐDEGIÐ 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkvnningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.25 Miðdegissagan: „Maður- inn frá Mínap" eftir Júlíj Daníel llalldór Stefánsson les síðari hluta sögunnar í þýðingu sinni. 15.00 Miðdegistónleikar M'aldemar Wolsing og llerman D. Koppel leika Fantasiestvkker fvrir óbó og píanó op. 2 eftir Carl Nielsen. Daniel Shafran og Jakov Flíer leika Sónötu fvrir selló og píanó op. 19 eftir Sergej Rakhmaninof f. 15.45 Lesin dagskrá næstu viku 16.00 Fréttir. Tilkvnningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn 17.10 Útvarpssaga barnanna: Spjall um Indiána Bryndís Víglundsdóttir heldur áfram frásögn sinni (7). 17.30 Tónleikar. Til- kvnningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kv nningar. KVÖLDIÐ 19.35 Daglegt mál Guðni Kolbeinsson flvtur þáttinn. 19.40 Þingsjá Kári Jönasson sér um þátt- inn. 20.00 Frá tónlistarhátlðinni í Prag i sumar. George Malcolm og St. Martin-in-the-Fields hljóm- sveitin leika Sembalkonsert í d-moll eftir Johann Sebastian Bach. Stjórnandi: Neville Marriner. 20.25 Svipleiftur úr sögu Tyrkjans Sverrir Kristjánsson flvtur næstsíðasta erindið I þessum flokki: Dauðatevgjur ósmanska veldisins (Illjóðritun frá nóv. í vetur). 21.15 Utvarpskórinn í Vfnar- borg svngur kórverk eftir Bruckner og Ligeti; Gottfried Preinfalk stj. 21.30 Utvarpssagan: „Síðasta freistingin" eftir Nikos Kazantzakis Kristinn Björnsson þýddi. Sigurður A. Magnússon les (6). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Lestur Passfusálma (28) 22.25 Operan „Don Carlos“ eflir Giuseppe Verdi Hljóðritun frá tónlistarhátíð- inni í Salzhurg I Austurríki í ágúst. Guðmundur Jónsson kvnnir fyrri hluta verksins (síðari hlutinn verður á dagskrá sfð- degis á sunnudaginn kemur). Flvljendur: Mirella Freni, Christa Ludwig, Nicolai Ghjauroff, Placido Domingo, Pero Cappuccilli o.fl. ein- söngvarar ásamt Ríkisóperu- kórnum og kór Tónlistar- félagsins í Vfnarborg og Fíl- harmónfusveit Vínar. Stjórn- andi: Herbert von Karajan. 23.50 Fréttir, Dagskrárlok. UUGARQ4GUR 20. marz MORGUNNINN 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00. 8.15 og 10,10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for- ustugr. daghl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Gunnvör Braga heldur áfram að tesa söguna „Krumma bolakálf" eftir Rut Magnúsdóttur (6). Tilkvnningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Oskaiög sjúklinga kl. 10.25: Kristin Sveinbjörnsdóttir kvnnir. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkvnningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkvnningar. Tónleikar. SÍÐDEGIÐ_____________________ 12.25 Fréttir og Veðurfregnir. Tilkvnningar. Tónleikar. 13.30 Iþróttir. Umsjón: Jón Asgeirsson. 14.00 Tónskáldakvnning Atla Heimis Sveinssonar. 15.00 Vikan framundan Björn Baldursson kynnir dagskrá útvarps og sjón- varps. 16.00 Fréttir 16.15 Veðurfregnir tslenzkt mál Asgeir Blöndal Magnússon cand. mag. flytur þáttinn. 16.40 Popp á laugardegi 17.30 Tónleikar. Tilkvnning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kvnningar. KVÖLDIO 19.35 Spurningin um fram- hald lífsins Sigvaldi Hjálmarsson flytur erindi. 20.00 Hljómplöturabb Þorsteins Hannessonar. 20.45 Þjóð í spéspegli: Eng- lendingar. Ævar R. Kvaran leikari flvt- ur þýðingu sína á bókarköfl- um eftir Georg Mikes (Aður útv. sumarið 1969). Einnig sungin brezk þjóðlög. 21.30 „Mo!dá“ kafli úr tón- verki eftir Bedrich Smetana Fflharmoníusveit Berlínar leikur; Herbert von Karajan stj. 21.45 tLjótalandi Pétur Gunnarsson les úr óprentuðu handriti sínu. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir. Lestur Passíusálma (29). 22.25 Útvarpsdans á vorjafn- dægri — nálægt góulokum Fyrir miðnætti leika einvörð- ungu fslenzkar hljómsveitir gamla og nýja dansa af hljómplötum, — en erlendar cftir það. (23.55) Fréttir). 01.00 Dagskrárlok. FÖSTUDAGUR 19. mars 1976 20.00 Fréttir og veður 20.30 Dagskrá og auglýsingar 20.40 Kastljós Umsjónarmaður Svala Thor- iacius. 21.40 Hreyfingar Stutt, finnsk kvikmvnd. (Nordvision — Finnska sjónvarpið) 21.55 Dagbók djáknans Danskt sjónvarpsleikrit, byggt á sögu eftir Steen Steensen Blicher. Klaus Rif- bjerg færdi i leikbúning, en leikstjóri er Jonas Cornell. Aóaihlutverk Lars Knutzon, Lane Lind og Nis Bank- Mikkelsen. Blicher skrifaði þessa sögu árið 1824. Hún er rituð sem dagbók djáknans Mortens Vinge á árunum 1708—1753. Er sagan hefst, er Morten ungur hóndasonur. Hann ræðst til óðalshónda og verður ástfanginn aí Soffíu dóttur hans. Soffía strýkur að heiman með Jens veiói- manni, en Morten gerist her- maður og dvelst fjarri ætt- jörðinni um árabit. A efri árum fer hann aftur heim og hittir gamla kunningja. Þýðandi Dóra Hafsteins- dóttir. (Nordvision — Danska sjón- varpið). 23.15 Dagskrárlok. I Kastljósi sem verður í sjón- varpi kl. 20.40 í kvöld verða þrjú málefni tekin fyrir. Ölafur Ragnar Grímsson mun í fram- háldi af 60 ára aífmæli ASl og Alþýðuflokksins ræða um vérkalyðshreyfihgar og verka- lýðsflokka á Islandi, þróun þeirra og hugsanleg nýmæli i starfi þeirra. Mun hann fá menn með sér til að ræða þessi mál. Þá verður fjallað um það hvort leggja eigi niður prest- kosningar, en fyrir Alþingi liggur nú þingsályktunartillaga þess efnis. Slíkar tillögur hafa nokkrum sinnum áður verið lagðar fyrir Alþingi en ekki náð fram að ganga. Vilborg Sig- urðardóttir kennari mun sjá um þetta mál og ræðir bún við Ulfar Guómundsson og Helga Seljan. Þriðja efnið er heimsókn í Hlaðgerðarkot í Mosfellssveit en þar rekur Fíladelfía heimili fyrir drykkjusjúklinga sem nefnist Samhjálp. Er spjallað við starfsfólk rætt við ungan mann sem var drykkjusjúkl- íngur í 15 ár, en hefur nú tekist að hætta drykkju. Svala Thorlacius sér um þetta efni en hún er jafnframt umsjónar- maður Kastljóss í kvöld. Ur danska sjónvarpsleikritinu Dagbók djáknans sem sýnt verður í sjónvarpi kl. 21.55 í kvöld. Lane Lind og Nis Bank- Mikkclssen í hlutverkum sínum. 1-4 3 ER^™ HEVRRl ) Síðasta freistingin Lestri útvarpssogunnar Síðasta freistingin verður haldið áfram í kvöld kl. 21.30. Sagan er éftir Nikos Kazantzak- is sem sennilega er hvað fræg- astur fyrir söguna um Gríkkj- ann Zorba. Einnig samdi hann bókina Frelsið eða dauðinn sém til er á íslenzku. Síðasta freistingin er ein af hans fræg- ustu sögum en söguna samdi Kazantzakis á efri árum. Fjall- ar hún um líf Krists út frá forsendum og sjónarhóli skáldsins. Er sú mynd sem dregin er upp í sögunni tölu- vert ólík því sem vant er og er mikil áherzla lögð á það mann- lega í fari Krists. Skáldið lýsir sinni reynslu af Kristi en í for- mála segist hann hafa grátið yfir þessari reynslu og hafi aldrei upplifað neitt eins sterkt. I sögunni er lýst sálarkvölum Krists einkum i bernsku og æsku. Vill hann ekki verða það sem honum er ætlað og á í eins konar baráttu við almættið. Að lokum verður hann þó að láta undan og leggur út á þá braut að prédika og kenna. 1 bókinni gegnir Júdas einnig miklu hlutvérki. Hann er bylt- ingarmáður og hefur nokkuð aðrar hugmyndir um Krist. Vill hann að Kristur frelsi Israel undan oki Rómverja, en Krist- úr vill innleiða bræðralag og kærleik. Er mikil togstreyta á rnilli Krists og Júdasar og er sú barátta þungamiðjan i sögunni. Nafnið Síðasta freistingin er raunverulega sú freisting sem mest ásótti Krist að mati skálds- ins, en það var að eignast fjöl- skyldu og geta lifað rólegu lífi sem venjulegur borgari. Þýðingu sögunnar gerði Kristinn Björnsson, en Sig- urður A. Magnússon les. Alls verða testrarnir yfir 40 en í kvöld er 6 lestur. .M J, 1.-AV.-M tt U. «U>. * 4. m «4^. M-jk.MmHm iint/Mk é * & * a. 4 4-» m k M A « at« 4* fe m * ** +■

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.