Morgunblaðið - 19.03.1976, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 19.03.1976, Blaðsíða 21
MÖRGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 19. MARZ 1976 21 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar 150—250 fm húsnæði óskast má vera óínnréttað. Tilboð sendist á auglýsingadeild Mbl. merkt: N-2309" fyrir 23. marz. —r-ytr húsnæöi ± boói Til sölu gamalt íbúðarhús á Reyðar- firði. Verð 1. millj. Uppl. i sima 97-4289. óskast keypt Grásleppunet Óska eftir nýjum eða not- uðum grásleppunetum. Uppl. i sima 85424. Bílasalinn v/ Vitatorg Vantar bila á skrá. Opið frá kl. 10 f.h. til 10 e.h. Simar 12500 og 12600. Bilasalinn v/Vitatorg simar 1 2500—1 2600 Opið frá 10 f.h. til 10 e.h. Athugið Til sölu sjálfskiptur Fiat 1 32 GLS árg. 1974. Fiat- umboðið, Siðumúla 35, sími 38888 og 38845. Kenning Bibliunnar Guð, manneskjuna og frelsar- ann. Sendið eftir ókeypis bæklingi. Christiadelphian Bible Mission, (Room 335), 6 Cairnhill Road. Bearsden Glasgow G61 1AJ. U.K. Iðnnám 76 Ungur laghentur maður óskar að komast i iðnnám. Hefur lokið verknámsdeild Iðnskólans. Svör merkt: Raf- 1 142" óskast send Mbl. fyrir mánudagskvöld 22.3. 18 fira stúlka vön veitingastörfum óskar eftir vinnu á veitingahúsi úti á landi. Getur byrjað strax. Upplýsingar i sima 1 9492. tilkynningar■ Dregið hefur verið í Happdrætti Sunddeildar Ármanns Þessi númer komu upp. 1. vinningur 3874, 2. vinningur 4680, 3. -5. 4859 6—9 1 546 . vinningur —3462—3867 vinningur 2414- — 488 — 4393 1 0. vinningur 3587. Skriftarkennsla Lærið að skrifa vel og greini- lega. Vanaleg skrift og form- skrift. Uppl. i síma 13713. Sníðskólinn Sniðkennsla. Kennt er að sniða allan dömu- og barna- fatnað. Námskeiðið hefst mánudag 22. marz. Uppl. og innritum kl. 10—12 f.h. og 6—9 e.h. simi 34730. Bergljót Ólafsdóttir. Raflagnir og viðgerðir Teiknum raflagnir. Ljósafoss, Laugav. 27, Simar 82288 — 16393 Bifreiðaeigendur Utvegum varahluti i flestar tegundir bifreiða. Nestor umboðs- og heild- verslun, Lækjargötu 2 (Nýja Bíóhúsinu) s-25590. Til sölu nýtt glæsilegt yamaha orgel. Uppl. i sima 53709 eftir kl. 8 á kvöldin. Svefnbekkjaiðjan Höfðatúni 2, s. 15581. Margar gerðir svefnbekkja. 1 og 2ja manna. Svefnstólar. Póstsendum. I.O.O.F. 12 S 1573198’/; = □ MÍMIR 597632013.30 — 4 I.O.O.F. 1 = 1573198VÍ = 9. II. Laugardaginn 20, mars kl. 08.00 Þórsmerkurferð. Fararstj. Sturla Jónsson Farmiðar á skrifstofunni. Ferðafélag Islands Öldug. 3 s. 1 1798 og 19533. Dýrfirðingafélagið býður eldri félögum sinum og gestum þeirra til kaffi- fundar og myndasýningar i Safnaðarheimili Langholts- kirkju sunnud. 21. marz n.k. að lokinni Guðþjónustu i kirkjunni. sem hefst kl. 1 4. Skemmtinefndin. Frá Guðspekifélaginu Menn og höfrungar nefnist erindi sem Skúli Magnússon flýtur i Guðspekifélagshúsinu, Ing- ólfsstræti 22 i kvöld föstudag 19. marz kl. 9. Öllum heimill aðgangur. raðauglýsingar raðauglýsingar raðauglýsingar tilboö — útboö nauöungaruppboö Utboð Tilboð óskast í að fullgera bílastæði og gangstéttir við sambýlishúsin nr. 7 —13 við Furugerði. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri gegn 5.000.00 kr. skila- tryggingu. Tilboðum sé skilað á skrifstofu vora eigi síðar en þriðjudaginn 6. apríl kl. 1 1 f.h. VERKFRÆÐISTOFA SIGUROAR THORODDSEN sf tKBMM ÁRMÚLI 4 REYKJAVlK SlMI 84499 Útboð — Framræsla Samkvæmt jarðræktarlögum býður Bún- aðarfélag íslands út skurðgröft og pló- græslu á 12 útboðssvæðum. Útboðs- gagna má vitja hjá Búnaðarfélagi íslands, Bændahöllinni. Tilboðin verða opnuð á sama stað fimmtudaginn 8. apríl n.k. kl. 14.30. Stjórn Búnaðarfélags íslands Nauðungaruppboð að kröfu Kristjáns Stefánssonar, lögfræðings fer fram upp- boð á fiskitrolli og 2 toghlerum eign þrotabús Öldufells h.f., Skagaströnd, uppboðið hefst í skrifstofu lögreglunnar á Skagaströnd, laugardaginn 26. marz n.k. kl. 14. Sýslumaðurinn í Húnavatnssýslu. til sölu Sjaldgæfar bækur Nýr bæklingur „Aretica" er kominn út. í honum er að finna um 750 bækur og landakort yfir ísland, Grænland ofl. Af því má nefna bækur m.a. Skálholtsprentanir. Verð N.Kr. 10 (innifalinn flutningskostn- aður). Damms Antikvariat, A/S, Toll- bodgt, 25, N-Oslo 1, Norge. fundir — mannfagnaöir Aðalfundur Aðalfundur Sparisjóðs vélstjóra verður haldinn að Hótel Esju, Suðurlandsbraut 2, laugardaginn 20. marz n.k. kl. 14.00 Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf Aðgöngumiðar að fundinum verða af- hentir ábyrgðarmönnum eða umboðs- mönnum þeirra föstudaginn 19. marz í afgreiðslu sparisjóðsins og við inngang- inn. Stjórnin ÞARFTU AÐ KAUPA? ÆTLARÐU AÐ SELJA? Vinsamlega birtið eftirfarandi smáauglýsingu 1111 i i i i l l i i i i i i i i i 150 Í; | 1 11 1 i i i i l 1 1 i i i i i i i i 1 1 1 1 1 | 3nn 1 1 1 1 l 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 i i i i 1 1 i i i 1 L 1 asn > I 1 I 1 1 1 1 1 1 1111 1 1 l 1 l 1 1 l l 1 1 | Rnn * t I I 1 1 l l l 1 1 1 1 i 1 l 1 j 1 1 l 1 1 i i 1 1 750 >1111 1 1 1 1 1 1111 l 1 1 1 1 1 l 1 1 1 l | ann ’ 1 1 1 L 1 1 1 1 1 1 1 1 L. 1 1 1 1 1 l 1 1 1 1 1 11050 Hver lína kostar kr. 1 50 Meðfylgjandi er greiðsla kr. NAFN: .. HEIMIU: —v v "V —w—■■ 1 ‘Athugið SkrifiS meS prentstöfum og < k setjið aSeins 1 staf í hvern reit. ( ÁríSandi er aS nafn, heimili og sími fylgi. . . . £ r.'.í xjE/su r ZUJC.UM Jto TfJrA 'A. .JJS./Au ZJjt-' J> J,SA MÆAJ.t JAUA ./. SAJtLA. At/A-.' C&.HVJX , JAWt /zr/4 M£/n/J-/. \ 1 áV’SAT.í./M&A/e. ./. A/au .t.Ág/xA. < I JI A . X 4 . 1 Auglýsingunni er veitt móttaka á eftirtöldum stöðum: REYKJAVÍK: HAFNARFJÖRÐUR: KJÖTMIÐSTÖOIN, Laugalæk 2, SLÁTURFÉLAG SUÐURLANDS Háaleitisbraut 68, KJÖTBÚÐ SUÐURVERS, Stigahlíð 45- HÓLAGARÐUR, Lóuhólum 2—6 SLÁTURFÉLAG SUÐURLANDS LJÖSMYNDA- OG GJAFAVÖRUR Reykjavíkurvegi 64, _47 VERZLU.N ÞÓRÐAR ÞÓRÐARSONAR, Suðurgötu 36, Álfheimum 74, KÓPAVOGUR ÁRBÆJARKJÖR, Rofabæ 9, ÁSGEIRSBÚÐ, Hjallabrekku2 BORGARBÚÐIN. Hófgerði 30 ..........................SÍMI: ........ III l n im i ii—mAii«.wiiimA I I I I^L. yiwtuoiu iii aiuacii Morgunblaðsins, Aðalstræti 6, Reykjavfk J,-.....A_____A____» - - A A -A A

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.