Morgunblaðið - 19.03.1976, Blaðsíða 20
20
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 19. MARZ 1976
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Háseta vantar
á netabát frá Þorlákshöfn. Upplýsingar í
síma 99-3877 og 99-3725.
Ungur
viðskiptafræðingur
sem hefur í hyggju að breyta til um starf
óskar eftir viðræðum við áhugasama
stjórnendur.
Bréf sendist í pósthólf 7006 Reykjavík
fyrir 1 . apríl 1976.
Stýrimann
og háseta
vantar á 140 lesta netabát frá Þorláks-
höfn. Sími 99-3625.
Óskum að ráða
stúlku
til léttra skrifstofustarfa cg sendiferða
Vélritunarkunnátta nauðsyn'eg.
Nánari uppl. veittar í skrifstofunr i, ekki i
síma.
Mjólkurfélag Reykjavíkur,
Laugoveg 164
Skrifstofustúlka
Viljum ráða nú þegar stúlku til almennra
skrifstofustarfa. Góð vélritunar og ensku-
kunnátta nauðsynleg. Þarf að geta byrjað
strax. Tilboð merkt: Rösk 1144 sendist
afgr. Mbl. fyrir n.k. mánudag
23 ára mann vantar
vinnu strax. Sími 52670.
Háseta vantar
á m b. Gylfa frá Patreksfirði, sem stundar
netaveiðar.
Uppl. í síma 94-1 1 66 og 94-1 308
Okkur vantar menn
í fiskaðgerð. Unnið eftir bónuskerfi. Sími
98-1 101
ísfélag Vestmannaeyja
Innri Njarðvík
Umboðsmaður
óskast
til að annast dreifingu og innheimtu fyrir
Morgunblaðið í Innri Njarðvík.
Upplýsingar hjá umboðsmanni Njarð-
víkurbraut 31 eða á afgreiðslu Morgun-
blaðsins sími 10100.
Skrifstofustarf
Stúlka vön vinnu við bókhaldsvélar, vél-
ritun og önnur venjuleg skrifstofustörf
óskast sem fyrst. Þarf að geta hafið störf
eigi síðar en 25. marz.
Tilboð sendist Mbl. fyrir 23. marz merkt
Vön — 1 143"
Einn vanan
háseta
Einn háseti vanur netaveiðum, óskast
strax á m/b Njörð AR 9, sem gerður er út
frá Þorlákshöfn. Upplýsingar um borð í
bátnum í dráttarbraut Slippfélagsins og í
síma 86382 eftir kl. 1 8.00.
Hraðfrystihús Stokkseyrar.
raðauglýsingar
raðauglýsingar
raðauglýsingar
bátar — skip
Herpinótaskip
2 vel búin herpinótaskip, sem taka ca.
1 0— 1 2000 hl. óskast til kaups af norsk-
um leyfishöfum. Reikna má með góðu
verði. Þeir sem hafa áhuga snúi sér til:
Civilökonom Daniel J Thomsen,
Langatún 10, 3800 Thorshavn,
FÆRÖERNE
Sími 14690 eftir k/. 18.00, te/ex 81221.
Þingmannakvöld —
Heimdallar S.U.S.
Ragnhildur Helgadóttir mætir á þing-
mannakvöld Heimdallar í nýja Sjálfstæð-
ishúsinu við Bolholt, n.k. mánudag 22.
mars kl. 20:30. Hún mun ræða um
nýafstaðið Norðurlandaráðsþing, svo og
þau þingmál sem henni eru ofarlega »
huga.
Félagar eru hvattir til að fjölmenna.
Heimdallur.
Hvergerðingar
Hvað er framundan
í atvinnumálum?
Sjálfstæðisfélagið Ingólfur heldur almennan fund i Hótel
Hveragerði, laugardag 20. marz kl. 14.00 um iðnaðar- og
atvinnumál í Hveragerði. Frummælandi verður Sveinn Björns-
son,
Iforstöðumaður Iðnþróunarstofnunar ís-
I lands.
I Allir þingmenn suðurlandskjördæmis eru
] boðnir á fundinn.
iVinsamlega mætið stundvíslega.
Stjórnin
Árshátíð sjálfstæðis-
félaganna á Akureyri
verður haldm í sjálfstæðishúsinu laugardagmn 20. marz og
hefst með borðhaldi kl. 19.
Góð skemmtiatnði.
Dans á eftir til kl. 2.
Heiðursgestir hátíðarinnar verða formaður flokksins Geir Hall-
grímsson og frú og framkvæmdastjóri flokksins Sigurður
Hafstein og frú.
Miðasala í sjálfstæðishúsinu fimmtudaginn 18. marz milli kl.
17 — 19 og laugardaginn 20. marz kl. 13—15.
Nefndin.
F.U.S. Kjósarsýslu
Aðalfundur F.U.S. ! Kjósarsýslu verður haldlnn mánudaginn
22 mars að Hlégarði. Mosfellssveit og hefst stundvislega kl.
9
Venjuleg aðalfundarstörf.
Jón Magnússon.for'maður HeimdaHar kemuf á fundinn.
Ungt Sjálfstæðisfólk er hvatt til að.mæta.
Stjórnin
t - »
w g
Lv r
Kl. 1 2:00
Kl. 13:00
Kl. 14.00
Kl. 15:00
Kl.
Kl.
16:00
16:30
Kl. 18:00
Matarhlé
Blandað kerfi hlutfallskosninga og einmennings-
kjördæma. (Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, frkv. stj ).
Fyrirspurnir, umræður.
Einmenningskjördæmi. (Jón Magnússon, lög-
fræðingor)
Kosningakerfið ! írska lýðveldingu. (Jón Steinar
Gunnlaugsson, lögfræðingur). Umræður, fyrir-
spurnir.
Kaffihlé
Starfshættir Alþingis og nauðsynlegar breytingar
á þeim. (Þorsteinn Pálsson, ritstjóri). Fyrirspurnir
og umræður.
Kynnisferð.
Ráðstefna
S.U.S. og
amáli
helgina 27. og 28. mars á Akureyri
Heimdallar
Varðar F.U.S.
um kjordæmamálið og starfshætti Alþingis,
1 Sunnudagur 28. mars
Kl. 9—1 2:00 Starfshópar starfa.
Kl. 13:00
Kl. 14:00
Dagskrá ráðstefnunnar verður sem hér segir:
Laugardagur 27. mars.
Kl. 10—10:45 Ráðstefnan sett.
Kl 1 0:45 Breytingar á’islenskri kjördæmaskipan og megin-
þáettir i kjördæmaskipan nágrannaþjóða okkar.
- * ..(Halldór Blöndal, kennari). Fyrirspurnir, um-
ræður
Kl. 17:00
Umræður oa niðurstöður starfshópa kynntar.
Drög að ályktun lögð fram. Panel-umræður siðan
frjálsar umræður og afgreiðsla ályktunar. Ellert
B.Schram, Jón Steinar Gunnlaugsson, Halldór
Blöndal, Þorsteinn Pálsson, Vilhjálmur Þ.
Vilhjálmsson og Jón Magnússon,
Ráðsteínuslit.
Væntanlegir þátttakendur láti skrá sig á skrifstofu Heimdallar,
Bolholti 7, sima 82900 fyrir miðvikudagskvöld 24. mars. þar
er og að fá frekari upplýsingar um verð og annað. Farið verður
frá Reykjavik siðdegis föstudaginn 26. mars og komið til baka
sunnudag 28. mars, dvalið verður á Hótel Varðborg' en
ráðstefnan sjálf verður haldin i Sjálfstæðishúsinu.
— HEIMDALLUR