Morgunblaðið - 19.03.1976, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 19.03.1976, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 19. MARZ 1976 Kjarvalsstaðir: Basar í Bernhöfts- Þorsteinn M. Jónsson látinn % Brezku skáldin sem koma fram á Ijóðakvöldinu á Kjarvalsstöðum á sunnudagskvöld nk. — Skotinn David McDuff lcngst til vinstri, þá Peter Mortimer og Keith Armstrong, báðir frá Newcastle. (Ljósm. Mbl. Friðþjófur). Þr jú brezk skáld á ljóða- og tónlistar- torfuhúsi NEMENDUR þriðja árs f Hand- íða- og Myndlistarskólanum efna til basars og kaffisölu f einu af húsum Bernhöftstorfunnar eftir að hafa rutt húsið drasli, snurfus- að og málað svo það er orðið hið vistlegasta að innan miðað við það sem áður var. Tilgangurinn hjá þessu vaska fólki er að afla farareyris f námsferð til Hollands um páskana þar sem ætlunin er að skoða hin ýmsu listasöfn og svo einnig að vekja athygli að „hinum manneskjulegu húsum Bernhöftstorfunnar", eins og þau orðuðu það við blaðamenn. Basarinn er opinn kl. 11—7 i dag og frá kl. 10—7 á laugardag. Þarna verða á boðstólum munir og myndir eftir nemendurna sjálfa, sem eru 32 talsins. Með kaffinu sem verður á boðstólum verður borin fram sérstök torfu- bolla, sem Bernhöftsbakarí bak- ar, en einnig standa myndlistar- nemarnir fyrir happdrætti með málverkum eftir 34 kunna mynd- listarmenn og hafa þeir gefið verk sín til happdrættisins. Mið- inn kostar aðeins 200 kr. og dreg- ið verður 15. maí þannig á næstu daga á eftir verða númer birt i blöðunum. Einnig eru þrjár bæk- ur vinningar i happdrættinu. Fjármálaráðuneytið veitti skólafólkinu leyfi til basarhalds- ins i Torfunni og Torfusamtökin aðstoðuðu með ráðum og dáð við framkvæmd verksins, hreinsun og málun. Nokkur hundruð munir, allir unnir af nemendum sjálfum i vet- ur, verða seldir á basarnum, til þess að fá upp í kostnað fyrir væntanlegt listskoðunarferðalag til Amsterdam, Haag, Rotterdam, Kaupmannahafnar og Málmeyjar, en til þessarar ferðar hefur hóp- urinn fengið nokkurn styrk frá menntamálaráðuneytinu. Basarinn undirbúinn. Ljósmynd Mbl. Friðþjófur. sonur hjónanna Jóns Olafssonar bónda þar og konu hans Vilborgar Þorsteinsdóttur. Þorsteinn var kennari að mennt, en gerðist snemma mikill athafnamaður, stofnaði og rak skóla, stundaði búskap og rak útgerð. Einnig stóð hann að bókaútgáfu. Þorsteinn sat á Alþingi fyrir Norður-Múlasýslu á árunum 1916 til 1923 og stofnaði hann þá m.a. þingflokk Framsóknarmanna. Einnig var hann um skeið bæjar- fulltrúi á Akureyri. Þá var hann og einn af forystumönnum Góð- templarareglunnar á lslandi og Rotaryhreyfingarinnar. Yfirlýsing frá Guðna Þórðarsyni MORGUNBLAÐINU barst í gær eftirfarandi yfirlvsing frá Guðna Þórðarsyni, forstjóra ferðaskrif- stofunnar Sunnu: Vegna mikils áhuga og fyrir- spurna frá almenningi og vegna þess að á fáum dögum hafa sam- tök verið stofnuð í þeim tilgangi að halda áfram flugrekstri til að stuðla að samkeppni i utanlands- flugi og ódýrum orlofsferðum þykir mér rétt að fram komi við- horf mitt til þessara mála eins og þau nú standa. Ég kýs ekkert fremur en árang- ur náist í því mikilsverða hags- munamáli almennings sem hér eru í húsi. Ég treysti því að sam- vinna takist milli þeirra aðila, sem nú vinna að þessu markmiði. Ef sú samvinna tekst mun ekki standa á mér að rniðla dugmiklum athafnamönnum og samtökum al- mennings af þeirri reynslu og við- skiptasamböndum, sem starfsemi mín hefir skapað. Guðni Þórðarson. kvöldi EFNT verður til Ijóðakvölds með tónlistarívafi á Kjarvals- stöðum nk. sunnudagskvöld og hefst það kl. 10 eða strax eftir að Asgrímssýningunni, sem þar stendur yfir, hefur verið lokað. Hingað til lands eru komin tvö ensk Ijóöskáld, Keith Armstrong og Peter Mortimer, en þeir eru báðir í svonefndum Tvneside-hópi (The Tvnesiole Poets ) í Newcastle, sem mjög hefur haft sig í frammi á undanförnum árum. Munu þeir báðir lesa upp Ijóð eftir sig á þessu kvöldi ásamt Skotanum David McDuff. Hann dvelst hér á landi við nám en hefur einnig fengi/.t við Ijóðagerð og þýð- ingu hans á Ijóðum rússneska skáldsins Osip Mandelslam hefur komið út bæði í Englandi og Bandaríkjunum. Hefur þessi þýðing fengið lofsam- legar umsagnir vtra Auk Bretanna þriggja munu nokkur islcnzk skáld lesa upp úr verkum sínum á þessu ljóða- kvöldi, svo sem Þorsteinn frá Hamri, Nína Björk Arnadóttir, ÞORSTEINN M. Jónsson, fyrrum alþingismaður og skólastjóri er látinn á Vífilsstöðum á 91. aldurs- ári. Þorsteinn er síöasti nefndar- maður í sambandslaganefndinni frá 1918, sem andast. Þorsteinn M. Jónsson fæddist að Utnyrðingsstöðum í Suður- Múlasýslu hinn 20. ágúst 1885, Rifu vélina upp þegar bíll- inn blasti við á brautinni Jóhann Hjálmarsson, Steinunn Sigurðardóttir, Hrafn Gunn- laugsson og Þorvarður Helga- son, svo ' að einhverjir séu nefndir. Þá mun flokkur hljóm- listarmanna sem kalla sig Diabolis in Musiea koma fram inn á milli ljóðalestursins og flytja frumsamin verk, én þessi flokkur hefur vakið töluverða athygli undanfarið, þótt nýr sé af nálinni. Um Tyneside-hópinn sem þeir félagar Keith Armstrong og Peter Mortimer eru í, er það að segja, að þetta er óformlegur félagsskapur 15—20 ljóðskálda I norðausturhluta Engíands, sem hefur það markmið að vekja áhuga almennings að nýju á Ijóðlistinni. Beita þeir til þess ýmsum og oft nýstárlegum aðferðum, efna til ljöðakvölda, flytja ljóðin með undirleik hljómlístarmanna, fara i skóla og á ýmsar opinberar sam- kundur, leggja undir sig útvarp og sjónvarp eins oft og þeir megna, og lesa jafnvel upp ljóð sín á strætum og torgum úti í von um að ljóðlistin nái þannig eyrum vegfarenda. O Söngflokkurinn Diabolis in Musica. „ÞEGAR við urðum varir við^bil- inn á brautinni framundan var ekki annað að gera en rífa vélina upp. Ef við hefðum ekki getað það hefðu afleiðingarnar vafa- laust orðið ægilegar þvi hillinn stóð einmitt á brautinni þar sem hjól vélarinnar hefðu snerl Leikfélag Kópavogs frumsýnir Rauðhettu I KVÖLD kl. 20.30 frumsýnir Leikfélag Kópavogs leikritið Rauðhettu eftir Robert Burkner. Leikfélag Kópavogs sýndi leik- rit ið á lei kárin u 1961 —62. Leikstjóri er Jóhanna Norð- fjörð, en leikendur eru átta að tölu. Ljóð og tónlist hefur Þóra Steingrímsdóttir samið, en dansa Ingibjörg Björnsdóttir. Framhald á bls. 18 Gylfi Jónsson. hana." Það er Gylfi Jónsson, flug- stjóri á Fokkervél Fl, sem þetta mælir, en Gylfi og aðstoðarmaður hans gátu með snarræði komið i veg fvrir stórslvs á miðviku- 83 málverk á upp- boði Klausturhóla GUÐMUNDUR Axelsson list- munasali og uppboðshaldari í Klausturhólum heldur stórt mál- verkauppboð í Súlnasai Hótel Sögu á .-.unnudaginn kl. 15. A upp- boðinu eru 83 númer og eru mvndirnar til sýnis í Klaustur- hólum i dag og á morgun kl. 9 til 18. A uppboðinu eiga eftirtaldir málarar verk: Ágústa Thors, Bjarni Guðjónsson, Bragi Ás- geirsson, Eggert Guðmunds- son, Eiríkur Smith, Eyjólfur J. Eyfells, Guðbjartur Þorleifsson, Guðmundur Hinriksson, Guðrún Rafnsdóttir, Gunnar 1. Guðjóns- son, Gunnar S. Magnússon, Gunnar Þorleifsson, Hafsteinn Austmann, Hákon Oddgeir Hákonarson, Hreinn Elíasson, Hringur Jóhannesson, Jakob Hafstein, Jónas Guðmundsson, Karólína Lárusdóttir, Ölöf Gríma, Pétur Friðrik, Ragnar Páll, Sigur- Framhald á bls. 18 daginn þegar þeir voru að koma inn til lendingar og við blasti bíll á miðri braut. I vélinni voru rúm- lega 20 farþegar. Hríðarveður var þegar þetta gerðist og skyggni slæmt og var vélin í radarflugi. Vegna hríðar- innar hafði ökumaður bifreiðar- Framhald á bls. 18 Þorsteinn M. Jónsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.