Morgunblaðið - 23.03.1976, Blaðsíða 4
4
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 23. MARZ 1976
LOFTLEIDIR
n 2 n 90 2 11 88
BILALEIGAN —
51EYSÍR l
CAR LAUGAVEGI66 py
RENTAL 24460 ^
P28810 r
Utvarp og stereo,.kasettutæki
I Hópferðabílar
i
8 — 22ja farþega i lengri og
skemmri ferðir.
Kjartan Ingimarsson
Sími 36155 — 32716
| — 37400.
| Afgreiðsla B.S.Í.
FERÐABÍLAR h.f.
Bílaleiga, simi 81260
Fólksbilar — stationbílar
sendibílar — hópferðabilar.
® 22-0-22- 1
RAUOARÁRSTÍG 3l|
Argentína:
Stjórnmála-
menn reyna
að ná samstöðu
Bueitos Aires,
19. marz. Reuter.
ALLIR helztu stjörnmálaleið-
togar Arf>entinu vinna nú aó því
aó reyna aó koma á sameifjin-
legum fundi til aó reyna að forð-
ast valdarán herforinfjja, er vilja
velta Estelu Peron forseta úr
sessi. Tilkynnt var um þennan
fyrirhufíaða fund i ftærkvöldi og
var sagt að reynt yrði á honum að
móta sameif’inlef-a stefnu er gæti
sannfært herinn um að stjórn-
málamenn en ekki hermenn væru
færir um að leysa þá miklu efna-
hafjs- of> stjórnmálakreppu, sem
landið er í. Samstaða um fundinn
náðist í f>ær, eftir að varafor-
maður Peronistaflokksins og
helzti leiðtogi stjórnarandstöð-
unnar höfðu setið á fundi tveir og
einir.
Er búizt við að lögð verði fram
tíllaga á fundinum um valddreif-
ingu og að mynduð verði sam-
steypustjórn.
lílvarp Reykjavlk
ÞRIÐJUDAGUR
23. marz
MORGUNNIIMN________________
7.00 Morgunútvarp
Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og
10.10.
Morgunleikfimi kl. 7.15 og
9.05.
Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og
forustugr. daghl.), 9.00 og
10.00.
Morgunbæn kl. 7.55.
Morgunstund barnanna kl.
8.45: Gunnvör Braga endar
söguna af „Krumma hola-
kálfi“ eftir Rut Magnúsdótt-
ur (8).
Tilkynningar kl. 9.30. Þing-
fréttir kl. 9.45. Létt lög milli
atriða.
Fiskispjall kl. 10.05: Asgeir
Jakobsson flvtur.
Hin gömlu kynni kl. 10.25:
Valborg Bentsdóttir sér um
þáttinn.
Morguntónleikar kl. 11.00:
Attilio Peeile og Angelieum
hljómsveitin í Mílanó leika
Tilbrigði í U-dúr fyrir klarí-
nettu og kammersveit eftir
Rossini; Massimo Pradella
stj./Leontyne Priee og RGA
ftalska óperuhljómsveitin
flvtja atriði úr óperunni
„Aidu" eftir Verdi; Fran-
eeseo Molinari-Pradelli
st jórnar/Cleveland hljóm-
sveitin leikur Sinfóníu nr. 4 í
A-dúr op. 90, „Itölsku sin-
fóníuna" eftir Mendelssohn;
Georg Szell st j.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkvnningar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir.
Tilkynningar.
SÍODEGIÐ
13.00 Við vinnuna: Tónleikar.
14.30 Póstur frá útlöndum
Sendandi: Sigmar B. Ilauks-
son.
15.00 Miðdegistónleikar
Jean-Pierre Rampal og
hljómsveitin Antigua Musiea
leika Flautukonsert í F-dúr
eftir Johann Gottlieh Graun;
Jaeques Roussel stj. / Pierre
Fournier og kammersveitin í
Stuttgarl leika Sellókonsert í
B-dúr eftir I.uigi Boeeherini;
Karl Múnehinger stjórnar.
Fílharmoníusveitin í Slóvak-
íu leikur Sinfóníu nr. 44 í
e-moll eftir Josef Havdn;
Garlo Zeeehi stjórnar.
16.00 Fréttir. Tilkv nningar.
(16.15 Veðurfregnir). Tón-
leikar.
16.40 Litli Barnatíminn
Sigrún Björnsdóttir sér um
tíniann.
17.00 Lagiðmitt
Anne-Marie Markan sér um
óskalagaþátt fyrir hörn vngri
en tólf ára.
17.30 Framhuróarkennsla í
spænsku og þýzku.
17.50 Tónleikar. Tilkvnning-
ar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kvnningar.
KVÓLDIÐ
19.35 Frá tveimur friðarþing-
um
María Þorsteinsdóttir flvtur
erindi.
20.00 Lög unga fólksins
Sverrir Sverrisson kvnnir.
20.50 Frá ýmsum hliðum
Guðmundur Arni Stefánsson
sér um þátt fyrir unglinga.
21.30 Frá tónleikum Kammer-
sveitar Revkjavíkur
i sal Menntaskólans við
Hamrahlíð í febrúar s.l. Rut
Ingólfsdóttir, Ilalldór Ilar-
aldsson og Pétur Þorvaldsson
leika Tríó í e-moll eftir
Sveinbjörn Sveinbjörnsson.
21.50 Kristfra'ði Nýja testa-
mentisins
Dr. Jakop Jónsson flvtur ell-
efla erindi sitt: Rabbi.
22.00 Fréttir
22.15 Veðurfregnir
Lestur Passíusálma (31)
22.25 „Stvrjöld Guðmundar á
Sandi" ritgerð eftir Kristin
E. Andrésson
Gunnar Stefánsson les fvrsta
lestur.
22.50 Harmonikulög
Ravmond Siozade og félagar
leika.
23.00 Á hljóðbergi
Leo Tolstoy endursegir
nokkur rússnesk ævintýri.
lan Riehardson les.
23.40 Fréttir. Dagskrárlok.
AHE3NIKUDAGUR
24. marz
MORGUNNINN
7.00 Morgunútvarp
Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og
10.10. Morgunleikfimi kl.
7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30,
8.15 (og forustugr. dagbl.),
9.00 og 10.00. Morgunbæn kl.
7.55. Morgunstund barnanna
kl. 8.45: Evvindur Eiríksson
byrjar að lesa þýðingu sína á
sögunni „Söfnurunum" eftir
Marv Norton. Tilkvnningar
kl. 9.30. Þingfréttir kl. 9.45.
Létt lög milli atriða. Kross-
fari á 20. öld kl. 10.25: Bene-
dikt Arnkelsson cand. theol.
flvtur fjórða þátt sinn um
predikarann Billy Graham.
Passiusálmalög kl. 10.40:
Sigurveig Hjaltested og Guð-
mundur Jónsson svngja við
orgelleik dr. Páls Isólfs-
sonar. Morguntónleikar
11.00: Kenneth Gilbert
leikur Svítu í e-moll fvrir
sembal eftir Rameau /
Helmut Walcha leikur á
orgel Fantasíu og fúgu í e-
moll eftir Bach / Milan
Turkovie og Eugen Ysaye
strengjasveitin leika Fagott-
konsert f G-dúr eftir Múthel;
Bernhard Klee stjórnar.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir.
Tilkvnningar. Tónleikar.
SÍÐDEGIÐ___________________
13.15 Til umhugsunar
Þáttur um áfengismál í um-
sjá Arna Gunnarssonar.
13.30 Við vinnuna: Tónleikar.
14.30 Miðdegissagan: „Þess
bera menn sár“ eftir Guð-
rúnu Lárusdóttur
Olga Sigurðardóttir les (2).
15.00 Miðdegistónleikar:
Frönsk tónlist
Suisse Romande hljómsveit-
in leikur „Gullastokkinn",
ballettsvftu eftir Glaude
Debussv; Ernest Ansermet
st jórnar.
Arthur Grumiaux og Lamou-
reux hljómsveitin í París
leika Fiðlukonsert nr. 3 í h-
moll op. 61 eftir Camille
Saint-Saéns; Jean Fournet
stjórnar.
16.00 Fréttir. Tilkv nningar.
(16.15 Veðurfregnir).
16.20 Popphorn
17.10 Útvarpssaga barnanna:
Spjall um Indfána
Brvndís Víglundsdóttir
heldur áfram frásögn
sinni (9).
17.30 Framburðarkennsla í
dönsku og frönsku
17.50 Tónleikar. Tilkvnn-
ingar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
KVOLDIÐ
19.35 Ur atvinnulifinu
Rekstrarhagfræðingarnir
Bergþór Konráðsson og
Brvnjólfur Bjarnason sjá um
þáttinn.
20.00 Kvöldvaka
a. Samleikur á selló og pianó
Pétur Þorvaldsson og Olafur
Vignir Albertsson leika is-
lenzk lög.
b. Máttlausir vinir
Einar Kristjánsson skóla-
stjóri flytur frásöguþátt.
c. Visnaþáttur
Sigurður Jónsson frá Hauka-
gili flvtur.
d. Þegar ég var 17 ára
Snæbjörn Einarsson segir
frá.
e. Um islenzka þjóðhætti
Arni Björnsson cand. mag.
flvtur þáttinn.
f. Kórsöngur
Alþýðukórinn svngur. Söng-
stjóri; Dr. Hallgrímur
Helgason.
21.30 (Jtvarpssagan: „Sfðasta
freistingin" eftir Nikos
Kazantzakis
Kristinn Björnsson íslenzk-
aði. Sigurður A. Magnússon
les (7).
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir
Lestur Passfusálma (32)
22.25 „Stvrjöld Guðmundar á
Sandi“ ritgerð eftir Kristin
E. Andrésson
Gunnar Stefánsson les mið-
hlutann.
22.50 Nútfmatónlist
Þorkell Sigurbjörnsson
kvnnir.
23.35 Fréttir. Dagskrárlok.
SKJÁNUM
ÞRIÐJUDAGÚR
23. mars 1976
20.00 Fréttir og veður
20.30 Auglýsingar og dagskrá
20.40 úmræðuþáttur um
Borgarleikhús
úmsjónarmaður Margrét R.
Bjarnason fréttamaður.
Stjórn upptöku Andrés
Indriðason.
um Fernand Raynaud.
21.40 Atökumópíum
Bresk heimildamynd um
mikilvægi ópiumræktar og
verslunar fvrir stríðandi
þjóðarbrot og hagsmuna-
hópa i Burma.
Einnig er greint frá ýmsum
ásta'ðum, sem torvelda
lausn opiumvandans. Þýð-
andi og þulur Stefán Jökuls-
son.
Dagskrárlok
21.10 Látbragðsleikur
Fimm stuttir þættir miH)
franska látbragðsleikaran- 22.55
i
ERP* HOI ' HEVRR!
Styrjöld við
nýja tímann
t hljóðvarpi í kvöld er
fyrsti lestur Gunnars
Stefánssonar um Styrj-
öld Guðmundar á Sandi.
Les Gunnar úr ritgerð
eftir Kristin E. Andrés-
son. Sagói Gunnar aó rit-
gerðin fjallaði um af-
stöðu og viðhorf Guð-
mundar Friójónssonar
til nýrra atvinnuhátta í
landinu og er töluvert
fjallað um fólksflutninga
úr sveitum í bæina. Er
þetta eins konar styrjöld
við nýja tímann. Er rit-
gerðin einnig um skáld-
skap Guómundar og þau
vióhorf til breytinga í
þjóðlífinu sem þarkemur
fram.
Þættirnir verða alls
þrír og er það sá fyrsti
sem er í kvöld.
Ópíumvandinn
í brennipunkti
í SJÓNVARPI í kvöld kl.
21.40 er mynd sem nefn-
ist Átök um ópíum. Er í
myndinni fjallað um
ýmis vandamál og ástæð-
ur sem torvelda lausn
ópiumvandans. Er m.a.
greint frá mikilvægi
ópíumræktar og ópíum-
verziunar fyrir stríðandi
þjóðarbrot og hagsmuna-
hópa í Burma. Ræktun og
verzlun með ópíum er
víða snar þáttur í lífi
þessa fólks og snýr það
sér ógjarnan að öðrum
störfum.
Ofneyzla og misnotkun
ópíums og annarra fíkni-
efna er vaxandi vanda-
mál viða um heim.
Myndin er einkum
athyglisverð vegna þess
að ekki er eingöngu
fjallað um vandamálið á
Vesturlöndum og það
vandamál sem fylgir
neyzlu efnisins heldur er
fja’lað um þá hópa sem
eiga afkomu sína að
byggja á ræktun ópíums.
Þýðandi og þulur með
myndinni er Stefán
Jökulsson.
úr myndinnl nm baráttuna við
ópfumvandann sem er í sjón-
varpi f kvöld.