Morgunblaðið - 23.03.1976, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 23.03.1976, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 23. MARZ 1976 17 I ípróttlr I Þorsteinn Sigur jónsson. Unglingarnir skiptn unnm nróðnrlega á ÞAU fjögur félög sem þátt tóku í um vmsu flokkum nokkuð ungiingameistaramótinu í bróðurlega á milli sín. Það fór þó badminton á Siglufirði um helg- ekki á milli mála að sterkustu ina, skiptu verðlaununum i hin- einstaklingar þessa móts voru TBR-strákarnir Jóhann Kjartans- Aldursforsetinn varð Reykjavíkurmeistari PÁLL Guðbjörnsson SR varð Reykjavíkurmeist- ari í 15 kílómetra skíða- göngu en keppnin fór fram við Skíðaskálann í Hveradölum á laugar- daginn. Hafði Páll nokkra yfirburði fram yfir andstæðinga sína og ekki sakar að geta þess að Páll var elztur þeirra, sem þátt tóku í keppn- inni. 1 2. sæti í 15 km göngunni varð Jóhann Jakobsson úr Hrönn og félagi hans, Hermann Guðbjörnsson, varð þriðji. I 10 km göngu 17—19 ára sigraði Sigurður Sigurðarson Hrönn, en hann sigraði einnig i þessum flokki i fyrra. Annar varð Birg- ir Sigurjónsson Hrönn, Reynir Einarsson, Hrönn varð þriðji. Veður vaf allgott til keppni á laugardaginn, að vísu él annað slagið, en frostlaust. Göngu- stjóri varð Skarphéðinn Guð- mundsson, brautarstjóri Har- aldur Pálsson. BONMNN HUST EKKI í LttmilkkAMm son og Sigurður Kolbeinsson. Unnu þeir báðir þrefalt, en það léku ekki aðrir eftir að þessu sinni. Urslit i einstökum flokkum urðu'sem hér segir: Einliðaleikur sveina: Gunnar Jónatansson Val vann Þorstein Hængsson TBR 11:4 og 11:2 Tviliðaleikur sveina: Gunnar Jónsson og Þorsteinn M. Jónsson Val unnu Gunnar Tómasson og Skarphéðinn Garðarsson TBR 15:7 og 15:5. Tvenndarieikur sveina og meyja: Rúnar Marteinsson og Særún Jóhannsdóttir TBS unnu Jónas Skúlason og Ingibjörgu Hinriks- dóttur TBS 15:5 og 15:2. Einliðaleikur meyja: Kristin Magnúsdóttir TBR vann Særúnu Jóhannsdóttur TBS 11:2 og 12:10. Tvíliðaleikur meyja: Björg Sif Friðleifsdóttir KR og Þórunn Oskarsdóttir KR unnu Sigrfði Jónsdóttur og Ingibjörgu Hinriksdóttur TBS 15:0 og 15:1. Einliðaleikur drengja: Sigurður Kolbeinsson TBR vann Agúst Sigurðsson Val 11:7 og 11:1 Tviliðaleikur drengja: Kristján Helgason og Reynir verðlaun- milli sín Guðmundsson Val unnu Brodda Kristjánsson og Guðmund Adolfs- son TBR 7:15, 15:11,15:8. Tvenndarleikur drengja og telpna: Sigurður Kolbeinsson og Kristin Magnúsdóttir TBR unnu Kristinn Helgason og Björgu Sif Friðleifsdóttur KR 15:0 og 15:3. Einliðaleikur telpna: Sigrún Jóhannesdóttir TBS vann Guðrúnu Blöndal TBS 6:11, 12:11 og 11:0. Tvfliðaleikur telpna: Sigrún og Særún Jóhannsdætur TBS unnu Ölmu Möller og Maríu Björnsdóttur TBS 10:15, 15:2 og 15:9. Einliðaleikur pilta: Jóhann Kjartansson TBR vann Gunnár Aðalbjörnsson TBS 15:9 og 15:4. Tvfliðaleikur pilta: Jóhann Kjartansson og Sig- urður Kolbeinsson TBR unnu Gunnar Aðalbjörnsson og Ölaf Marteinsson TBS 15:7 og 15:2. Tvenndarkeppni pilta og stúlkna: Jóhann Kjartansson og Kristin Magnúsdóttir TBR unnu Gunnar Aðalbjörnsson og Lovisu Hákonardóttur TBS 15:8 og 15:12. Einliðaleikur stúlkna: Kristín Magnúsdóttir TBR vann Sóleyju Erlendsdóttur TBS 11:2. Tvfliðaleikur stúlkna: Kristín Magnúsdóttir og Kristín Kristjánsdóttir TBR unnu Sóleyju Erlendsdóttur og Lovísu Hákonardóttur TBS 15:5 og 15:5. ÞORSTEINN Sigurjónsson, bondinn sterki úr Húnavatnssýslunni sem keppir fyrir Víkverja sigraði í þyngsta flokki Landsflokkaglímunnar sem fram fór á laugardaginn. Attu andstæðingar hans tveir ekki möguleika gegn þessum skemmtilega glímumanni. Forföll settu leiðan svip á þetta annað stærsta glímumót og vantaði t.d fimm af 16 skráðum keppendum I flokkum fullorðinna. Mörg kunn nöfn voru þannig fjarverandi t.d. Hjálmur Sigurðsson, Sigurður Jónsson, Jón Unndórsson og Ingi Yngason. Þeir keppendur, sem komu lengst að, Reyðfirðingarnir sem keppa fvrir UlA, komust ekki til ieiks fvrr en tæpum tveimur tímum of seint. En þrátt fvrir að þeir kæmu beint úr flugvélinni í keppnina, þá stóðu þeir vel fyrir sínu. Vegna seinkunar Reyðfirðing- anna var fyrst keppt i flokkum fullorðinna og lögðu Þorsteinn Sigurjónsson og Pétur Yngvason HSÞ Guðmund Ólafsson Armanni nokkuð auðveldlega og ekki hafði Þorsteinn lengi glímt við Pétur er sá siðarnefndi lá á vinstri fótar klofbragði. 1 milliþyngdinni var hins vegar um spennandi keppni að ræða Eiríkur Þorsteinsson Víkverja, Guðmundur Freyr Halldórsson Ármanni og Kristján Yngvason HSÞ unnu sína glím- una hver og þurfti því að glíma Haukar — Valur í kvöld HAUKAR og Valur leika I bikar- keppninni I handknattleik I kvöld og fer leikurinn fram I fþróttahúsinu I Hafnarfirði og hefst klukkan 20.30. aftur i þeim flokki. I 2. tilraun lagði Guðmundur báða and- stæðinga sína og hlaut meistara- titilinn. Eiríkur lagði Kristján og fékk annað sætið. I léttvigtinni sigraði Halldór Konráðsson af öryggi, tapaði ekki glímu og er þar mjög skemmtileg- ur glimumaður á ferðinni. Mikið var um umglímur i þessum flokki, en á endanum fékk Þóroddur Helgason Vikverja 2. verðlaun, Sigurjón Leifsson Armanni varð þriðji, en Óskar Valdimarsson varð í 4. sæti. I flokkum þeirra yngri var hart barizt og þurfti að endurtaka margar glímur. Þannig tókst t.d. ekki að fá fram úrslit í sveina- flokki í keppni um þriðju verð- laun fyrr en dregið var um hvort Marteinn Magnússon KR eða Tómas Kristinsson UlA ætti að fá verðlaunin. I yngri flokkunum vöktu sérstaka athygli þeir Eyþór Pétursson HSÞ og Auðunn Gunnarsson UIA. Sigurvegarar í flokkum þeirra yngri urðu: Unglingaflokkur: Eyþór Pétursson HSÞ 4 Árni Unnsteinsson Vfkverja 3 Hjörleifur Sigurðsson HSÞ 2 Drengjaflokkur: Auðunn Gunnarsson UlA 2 Skúli Birgisson UlA 1 Helgi Bjarnason KR 0 Sveinaflokkur: Helgi Kristjánsson Víkverja 2+1 Gústaf Ómarsson UÍA 2+0 Marteinn Magnússon KR 1 Glímustjórar voru Þeir Guðmundur Agústsson og Kjartan Bergmann Guðjónsson. Yfirdómari Gisli Guðmundsson, en Ölafur Guðlaugsson, formaður Glímusambands Islands, afhenti verðlaun. —áij „vio ædnm okkiu' að vinna ívöíalt’ ’ — ÉG held að ekki sé vafi á því að Framliðið sé það sterkasta ef við lítum á Íslandsmótið i heild sinni, sagði Oddný Sig- steinsdóttir fvrirliði Fram þeg- ar meistaratitillinn var í höfn. Hlaut Fram 2 stigum meira en Ármann og þremur stigum meira en Valsstúlkurnar sem urðu að sætta sig við þriðja sætið að þessu sinni. — Nei, mér finnst kvenna- handknattleikurinn lítið hafa breytzt í vetur, þetta er ósköp svipað og áður hélt Oddný áfram. Liðin eru mikið til skip- uð sömu stúlkunum og fáar stjörnur hafa skotið upp kollin- um, nema helzt Guðríður Guðjónsdóttir hjá okkur. — Framliðið hefur smátt og smátt bætt við sig i ailan vetur. Valsliðið var t.d. sterkt áður en það lék gegn HG í Evrópu- keppninni, en datt síðan alveg niður. Ármannsliðið hefur komið mikið upp að undan- förnu, en við eigum eftir að sýna þeim það i bikarkeppninni að við erum beztar. Við ætlum okkur að vinna tvöfalt í vetur. sagði Oddný, bæði bikarinn og deildina. Aðspurð um málefni kvenna- landsliðsins sagðist hún vera mjög óánægð hvernig haldið hefði verið á málum þar í vetur. — Skipulagið hefur engan veg- inn verið nógu gott i vetur og mér finnst full ástæða til að endurskoða málefni kvenna- landsliðsins ofan i kjölinn, sagði Oddný að lokum. ÞfMf PFA.I* PfAft PfAFf r Islands- meistarar Fram 1976 Islandsmeistarar F’ram í Kvenna- handknattleik 1976. Aftari röð frá vinstri: Guðjón Jónsson, þjálfari, Bergþóra Asmundsdótt- ir, Jenný Grétudóttir, Steinunn Helgadóttir, Kristin Orradóttir, Arnþrúður Karlsdóttir, Guðrlður Halldórsdóttir, Helga Magnús- dóttir, Oddný Sigsteinsdóttir og Ólafur Jónsson, formaður hand- knattleiksdeildar F'ram. F’remri röð frá vinstri: Jenný Magnús- dóttir, Guðrún Sverrisdóttir, Elfn Hjörleifsdóttir, Kolbrún Jó- hannsdóttir, Guðrfður Guðjóns- dóttir, Bára Einarsdóttir og Jó- hanna Halldórsdóttir. I

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.