Morgunblaðið - 23.03.1976, Page 24

Morgunblaðið - 23.03.1976, Page 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 23. MARZ 1976 ' Fat Jennings, markvörður Tottenham or knattspyrnumaður ársins I Engiandi slær knöttinn framhjá eftir skot Brians Little, leikmanns Aston Villa í leik liðanna á dögunum. Tottenham tók 4 stig á útivöllum í sfðustu viku og hefur liðið þokast mjög upp á við að undanförnu. Aðeins eitt lið, Liverpool, hefur náð betri árangri í leikjum slnum á útivelli I vetur en Tottenham, en árangur Tottenham á White Hart Lane, heimavelli félagsins hefur hins vegar ekki verið góður. Efstu liðin léku á útiveUi og unnu ÖÍl Ekki skýrðust linurnar á toppnum i ensku 1. deildar keppninni i knatt- spyrnu neitt á laugardaginn. Fimm efstu liðin, Q.P.R., Liverpool, Man- chester United, Derby County og Leeds United áttu öll leiki á útivelli og öll sigruðu þau i leikjum sinum. Hafa þessi lið nú nokkuð skorið sig úr, og þá sérataklega fjögur fyrst- nefndu liðin, og verður að teljast mjög líklegt að slagurinn um Eng- landsmeistaratitilinn standi milli þeirra í ár. Og jafnari og tvísýnni getur baráttan tæpast verið. Tveim- ur stigum munar á Queens Park Rangers sem er í fyrsta sæti og Derby County sem er í fjórða sæti, en Q.P.R. hefur leikið einum leik meira en hin liðin þrjú, þannig að Liverpool og Derby gætu náð Q.P.R. að stigum en Manchester gæti hins vegar náð eins stigs forystu, ef liðið vinnur þann leik sem það á inni. Leikir liðanna fimm á laugardaginn voru allir hinir skemmtilegustu og gif- urleg barátta í þeim frá upphafi til enda Einna mesta athygli vakti viður- eign Newcasle United og Manchester United, en i henni voru skoruð hvorki fleiri né færri mörk en sjö. en slikt er harla óvenjulegt í ensku 1 deildar keppninni Annar leikur á laugardag- inn bauð þó upp á sjö mörk, en sá var leikur Arsenal og West Ham United, en í þeim leik sigraði Arsenal 6— 1. Leikur Newcastle og Manchester Uni- ted bauð upp á mikla spennu og gifur- leg varnarmistök á báða bóga Fyrsta mark leiksins kom þegar á 13 minútu er vörn Newcastle-liðsins galopnaðist og Stuart Pearson skoraði á heldur ódýran hátt Aðeins tveimur mínútum síðar lá knötturinn aftur í marki New- castle og var það John Bird sem skor- aði þá sjálfsmark á einkar klaufalegan hátt Síðan kom að því á 18 mínútu að vörn Manchester-liðsins gerði sig seka um byrjendamistök og Mick Burns skoraði Malcolm McDonald jafnaði síðan með skalla fyrir Newcastle á 22 mínútu og höfðu þvi verið skor- uð fjögur mörk á tæplega 10 mínút- um Á 41 mínútu bætti McDonald öðru marki við, en hann var þá kominn i allgott færi, skaut á Manchestermark- ið og knötturinn fór í Alan Gowling og breytti um stefnu, þannig að markvörð- ur Manchester Umted kom ekki við vörnum Var staðan þannig 3 — 2 fyrir Newcastle í hálfleik En það var sem meistaraheppni væri með Manchester- liðinu í þessum leik, þar sem Pat Howard skoraði annað sjálfsmark New- castle á 50 mínútu og átta mínútum síðar bætti Stuart Pearson fjórða Man- chestermarkmu við eftir að Steve Cop- pell hafði lagt knöttinn fyrir hann í dauðafæri Áhorfendur voru 41.424 — þarf ekki að því að spyrja að alls staðar er metaðsókn þar sem Manches- ter United kemur við sögu í leik Stoke og Queens Park Rangers var það heimaliðið sem var meira með knöttinn og átti hættulegri sóknir Vörn Q.P.R. var þó jafnan vel á verði og tókst að afstýra hættunni í tíma Þar kom svo á 32 mínútu að Q P R átti mjög fallega sókn sem gaf sigurmark leiksins John Masson tók aukaspyrnu og sendi knöttinn yfir vörn Stoke- liðsins, þar sem Mick Leach náði hon- um og sendi fyrir markið þar sem David Webb var til staðar og skoraði með fallegu skoti Áhorfendur voru 22.848 Mikil barátta var í leik Middles- brough og Derby County Til að byrja með var Derby betri aðilinn í leiknum og náði forystu með marki á 33 mín- útu sem hinn marksækm framherji liðsins Charlie George skoraði Eftir að Derby náði forystunni varð hins vegar töluverð breyting á gangi leiksins og Middlesbrough tók að sækja ákaflega Allt kom þó fyrir ekki og þegar 7 minútur voru til leiksloka átti Derby góða sóknarlotu sem lauk með skoti Kevin Hectors og í marki Middles- brough hafnaði knötturinn og sigur Derby var innsiglaður Áhorfendur voru 24 000 Frábær frammistaða markvarðar Li- verpool-liðsins, Clemence, átti fyrst og fremst hlut að því máli að staðan í hálfleik liðsins við Norwich var 0—0. Höfðu þeir Johnny Miller og Ted MacDougall átt góð skot af stuttu færi á Liverpoolmarkið sem Clemence varði meistaralega í seinni hálfleiknum hélt þunginn áfram í sókn Norwich-liðsins og hurð skall nærri hælum við mark Liverpool hvað eftir annað, sjaldan þó eins og þegar Phil Boyer átti skot í þverslá af stuttu færi. Á 59 minútu urðu svo varnarmönnum Norwich á afdrifarfk mistök David Jones ætlaði að senda knöttinn aftur til markvarðar Norwich, en David Fairclough komst inn í sendinguna og skoraði sitt fyrsta deildarmark i vetur, mark sem vafa- laust á eftir að reynast Liverpool-liðinu ákaflega dýrmætt Áhorfendur að leiknum voru 29 038 í leik Leicester og Aston Villa sem lyktaði með jafntefli 2 — 2 skeði sá einstæði atburður að Chris Nicholl, leikmaður Aston Villa, skoraði öll mörkin fjögur, en því miður fyrir hann lentu tvö þeirra í röngu marki Hann skoraði fyrra sjálfsmark sitt á 14 mín- útu, en sendi síðan knöttinn í markið hjá Leicester á 40 mínútu og stóð þannig í hálfleik 1 — 1 í seinni hálfleik bætti Nicholl öðru marki við í eigið mark á 54 mínútu, en jafnaði síðan þegar 4 mínútur voru til leiksloka Má segja að Nicholl hafi átt þarna einstak- an leik bæði með því að skora falleg mörk, og sýna af sér fádæma Jdaufa- skap Virðast sjálfsmörk vera að verða sérfag Nicholls þar sem hann skoraði eitt slíkt í leik Aston Villa og Totten- ham fyrir skömmu Áhorfendur voru 24 663 Ekkert mark var skorað i fyrri hálfleik leiks Everton og Leeds, en á 65. mín- útu náði Leeds forystu með marki Billy Bremner Dæmd hafði verið vítaspyrna á Everton sem Frank Gray tók, en markvörður Everton, Dave Lawson, varði spyrnuna Hrökk knötturinn fram á völlinn þar sem Bremner kom aðvíf- andi og „negldi” í netið Á 79 minútu breyttist staðan í 2—0 fyrir Leeds er Joe Jordan skoraði, og á síðustu tveimur minútunum komu tvö mörk Mike Lyon skoraði fyrir Everton eftir mistök David Harvey, markvarðar Leeds, og Carl Harris skoraði siðasta mark leiksins fyrir Leeds, þannig að úrslitin urðu 3—1 Áhorfendur voru 28 566 Arsenal vann sinn stærsta sigur í vetur á laugardaginn, 6—1, í leik sínum við West Ham-liðið sem virðist nú algjörlega heillum horfið Fyrsta mark leiksins kom þegar á fyrstu mín- útu og var það Alan Ball, sem það skoraði Billy Jennings jafnaði fljótlega fyrir West Ham. Síðan voru dæmdar tvær vitaspyrnur með stuttu millibili á West Ham fyrir brot varnarmanna á Brian Kidd Mervyn Day, markvörður West Ham, varði fyrst vítaspyrnu Alan Ball, en í seinna skiptið lét Ball ekki að sér hæða og skoraði örugglega. Var það á 30 mínútu. Minútu síðar skor- aði George Armstrong fyrir Arsenal og breytti stöðunni í 3—1 og skömmu fyrir lok fyrri hálfleiks bætti Brian Kidd fjórða markinu við Kidd skoraði svo tvö mörk til viðbótar í seinni hálfleikn- um og átti auk þess skot í þverslá. Áhorfendur voru 34 01 1. Slagurinn á botninum í 1 deildinni er einnig hinn harðasti Sheffield Uni- ted er örugglega fallið í 2 deild, en síðan verður það að teljast sennilegt að tvö eftirtalinna liða Birmingham, Wol- ves, og Burnley fylgi því niður. Hvert þessara liða nær að bjarga sér, er erfitt að segja um eins og málin standa nú, en Birmingham var eina botnliðið sem náði stigi á laugardaginn í 2 deild hefur Bristol City svo gott sem tryggt sér eitt af þremur efstu sætunum, en sex önnur lið eiga góða möguleika á að komast upp Athygli vekur hversu vegur Bolton Wanderes hefur verið litill að undanförnu, en liðið varð á laugardaginn að skipta við sæti við Sunderland Lið West Bromwich Albion er hins vegar i miklum ham um þessar mundir og smalar stöðugt stig- um Er ekki óliklegt að það verði eitt þeirra þriggja liða sem komast upp í 1 deild að þessu sinni. 1 1. DEILD QueensPark Rangers 36 13 4 0 33—10 6 7 6 21 — 16 49 Manchester United 35 13 4 0 33—11 6 6 6 26—24 48 Liver pool 35 i 10 5 2 32—18 7 8 3 19—9 47 Derbv County 35 14 1 2 37—22 5 8 5 21—21 47 Leeds United 34 10 3 4 30—16 7 5 5 24—21 42 Manchester Citv 33 12 5 1 39—11 2 5 8 15—19 38 Ipswich Town 33 7 6 3 24—16 4 8 5 16—18 36 Middlesbrough 35 7 7 4 18—10 6 3 8 19—22 36 Tottenham Hotspur 36 4 9 4 24—28 7 5 7 27—28 36 Leicester City 35 7 8 3 25—22 3 8 6 13—22 36 Stoke City 33 7 4 6 24—21 6 4 6 17—18 34 West Ham United 36 10 4 5 25—21 3 4 10 19—38 34 Arsenal 35 10 4 4 30—14 2 5 10 12—26 33 Everton 34 7 6 4 30—22 4 5 8 19—37 33 Newcastle United 33 9 4 3 42—19 3 4 10 16—29 32 Coventry City 35 5 7 5 17—17 5 5 8 20—30 32 Norwich Citv 34 X 5 5 28—21 3 4 9 21—31 31 Aston Villa 35 9 6 2 29—16 0 7 11 14—36 31 Birmingham City 34 8 5 5 27—23 2 1 13 18—38 26 Wolverhampton Wand. 35 5 5 7 18—20 3 3 12 22—38 24 Burnley 36 5 6 7 21—22 2 4 12 18—36 24 Sheffield United 35 2 6 10 14—29 0 3 14 10—41 13 2. DEILD Bristol City 35 10 6 2 30—10 7 6 4 22—18 46 Sunderland 33 14 1 0 36—8 4 5 9 15—24 42 Bolton Wanderes 33 9 4 2 26—9 7 6 5 23—22 41 West Bromwich Albion 34 7 8 2 21—11 8 3 6 18—19 41 Southampton 33 14 2 1 40—12 2 5 9 16—27 39 Notts County 34 9 4 4 27—13 7 3 7 21—22 39 Luton Town 35 11 4 2 30—12 5 3 10 18—30 39 Notthingham Forest 35 9 1 7 25—18 4 9 5 21—20 36 Chelsea 35 7 7 4 23—16 5 4 8 22—27 35 Oldham Athletic 35 10 7 1 30—19 2 4 11 19—34 35 Charlton Athletic 33 10 3 4 36—27 4 4 8 14—29 35 Bristol Rovers 34 6 7 4 17—13 4 7 6 14—22 34 IIull City 35 8 3 6 22—16 5 4 9 15—24 33 Blackpool 34 6 8 3 21—20 5 3 9 12—20 33 Fulham 34 7 5 4 23—12 4 5 9 17—26 32 Oricnt 33 9 4 5 19—11 2 6 7 11—20 32 Plymouth Argvle 36 11 4 4 33—19 0 6 11 11—29 32 Carlisle United 35 7 7 3 23—19 3 5 10 15—31 32 Blackburn Rovers 34 4 6 7 17—21 3 7 7 16—23 27 Oxford United 35 5 7 6 20—22 3 4 10 13—26 27 Portsmouth 35 3 5 9 11—18 5 1 12 15—30 22 York City 34 7 1 10 22—30 14 11 8—29 21 Knattspyrnuúrsllt KNCiLANl) 1. DKILD: Arsonal — West llam 6—1 BirminKham —Coventry I — 1 Burnley—Tottenham 1—2 Everton — Leeds 1—3 Lelcester — Aston Villa 2—2 Manchester City — Wolves 3—2 Midrileshrough—Derby 0—2 Newcastle — Manchester Lftd. 3—4 Norwieh—Liverpool 0 — 1 Sheffield Utd. — Ipswieh I—2 Stoke —Q.P.R. 0—1 ENCLAND 2. DEILD: Bristol City — Fulham ö—0 Charlton — Blaekburn 2—1 Chelsea — Bristol Rovers 0—0 NottsCounty—Blaekpool 1—2 Olrihant — Sunderland I — 1 Orient — Luton 3—0 Oxford—Portsmouth 1—0 Plymouth—IIull 1 — 1 Southampton—('arlisle 1 — 1 W.B.A. — Bolton 2—0 York—NotthinKham 3—2 ENCLAND 3. DEILD: Brikhton —Swindon 2—0 Bury — Hereford 2—3 Chester—Chesterfield 2—1 Colehester — Gíllingham 2—2 Halifáx — Wrexham 0—1 Mansfield — Crystal Palaee 1—1 Millwali — Port Vale 1—0 Preston —Grimsby 0—0 Rotherham—Sheff. Wed. 1—0 Shrewsbury—Cardiff 3 — 1 Walsall—Aldershot 4—I ENCLANI) 4 DEILD: Bradford — Torquay 3—1 Brentford —Crewe 0—0 Cambridke — Southport 2—2 Doneaster—Exeter 0—0 Huddersfield—Bamslev I—2 Newport — Hartlepool 0—1 Northampton — Boumemauth 6—0 Rcariing— Darlington 4—1 Seunthorp—Lincoln 0—2 Watford—Tranmere 2—2 Workington — Roehdale 0—0 SKOTLAND tJRVALSDEI LD: Dundee—Celtie 0—1 Hihernian — Dundee Utd. 0—1 Motherwell—Aherdeen 2—1 Rangrrs—Hearts 3—1 St. Johnstone — Ayr Utd. 1—2 SKO/KA VOKKIKARKEPPNIN Al bion Kovers — Arbroat h 1 —0 Berwiek — Alloa 2—2 Clyde — Raith Rovers 2—2 Clydebank — Queen of the South 4—0 Dunfermline — Hamilton 1—2 EastFife — Brechin 2—0 Forfar — Meadowbank 3—3 Kilmarnock—Falkirk 0—1 Montrose —East Stirlink 3—0 Queens Park —Cowoenbeath 2—0 St. Mirren — Partiek 1—2 Stenhousemuir—Dumbarton 2—1 StirlinK—Morton 0—1 Stranraer — Airdrieonians 0—1 PÓLLAND 1. DEILD: CKS — Slask 2—1 Wisla—Legia 2—0 Lech — Corn ik 1 —2 Polonia — LKS 1 — 1 /aglebie—Row 0—2 Stal Miele — Pogon 2—ö Ruch— StalRZ 0—0 Widzew — Szom bierk i I —ö AUSTURRlKI 1. DEILD: Austria Salzhurg — Admira Waeker 1—1 SturmCraz—SW Innshruek ö—3 Austria WAC — Grazer AK 5—0 Austria Klaj'enfurt — Voeest Linz o—0 Linzer ASK — Rapid Vln 2—3 FRAKKLAND l.DEILD: Valeneiennes — Metz 3—0 Lyons — Lille 3—() Nantes — Saint Etienne 3—0 Strassbourg—Bastia l—3 Soehauz—Monaeo 4—0 Nice — Marseilles 2—1 Bordeaux — Paris St. Cermain 2—1 Nimes — Avigon 1—0 Troves — Lens 1 — 1 Nancy—Theims 3—1 SPÁNN 1. DEILD: Sevilla — Racing 3—1 Atletieo Madrid — Real Oviedo 3—1 Granada — Hercules 0—0 Barcelona — Real Betis 3—1 Athletio Bilbao—Las Palmas 1—0 Salamanca — Real Sociedad 1—2 Elche — Espanol 2—1 Sporting—Valencia 1—1 Real /aragoza — Real Madrid 3—1 IIOLLAND 1. DEILD: Feyenoord — Go Ahead Eagies 4—2 FC Amsterdam—NEC 1—1 Utrecht — MVV 2—1 AZ67 — Eindhoven 2—0 deCraafsehap — FCTwente 1 — 1 PSV — Telstar 6—1 Roda—Ajaz 0—0 FCIIaag—Sparta 1—0 Exeelsior — NAC 0—2 BELClA 1. DEILD: FC Malinois — Raeing Malines 4—1 Molenheek—Berchem 5—0 Liegeois — CS Briigge 0—Ö LaLouviere—Beveren 1—1 FC Brtigge —Ostend 5—0 Beringen—Anderleeht 2—0 Beerschot—Waregem 2—1 Lokeren — Standard Liege 1—0 Antwerpen—Charleroi 1—1

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.