Morgunblaðið - 23.03.1976, Blaðsíða 26
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 23. MARZ 1976'
26
Gísli Gunnarsson:
Að sjá skóginn fyrir trjánum
I Morgunblaðinu 24. dcs. sl.
birtist t;rcin cftir Jón Kristvin
Margeirsson scm bar heitið „Mjöl-
og skrciðaraðfcrðin". Grcin Jóns
á að heita svar við grein cftir
undirritaðan í sama blaðí 1). okt.
sl.
Til þcss að hægt sc að kalla
ritvcrk svargrcin vcrður höf-
undur að uppfylla ákvcðin skil-
yrði:
1. Hiifundur verður að skilja
allt það scm hann cr að svara.
2. Höfundur ntá ckki rangfæra
það scnt hann hcfurskilið.
3. Höfundur má ckki gera mót-
hcrja sinunt upp skoðanir, scm
hann hefur aldrci haft.
Jön Kristvin Margcirsson upp-
fyllir ckkcrt ofangrcindra skil-
yrða. Þctta gctur hvcr scm cr
sannfærzt unt mcð því að bcra
saman grcin mina frá 11. okt. og
grcin hans frá 24. dcs. Það kom
því á mig nckkurt hik hvort cg
ætti yfirlcitt að svara þcssari
síðustu grcin Jöns Kristvins. Kn
mcð tilliti til þcirrar fjárfcst-
ingar, scm islcnzka ríkið hcfur
lagt í 9 ára lcstur Jóns Kristvins á
bókum Hörmangara, tcl cg það
sarnt vcra þcgnskyldu mína að
svara gfcin hans að þcssu sinni.
Almanaksár, — roikninRS-
ár.
I grcin í Morgunblaðinu 1S.
scpt. sl. birti Jón Kristvin Mar-
gcirsson tiiflu um árlcgan gróða
og tap Hörmangara skv. aðal-
vcrzlunarbók þcirra sjálfra. 1
grcin minni 11. okt. bcnti cg á að
Jón Kristvin notaði hcr almanaks-
ár í stað rcikningsárs Hör-
mangara (1. scpt. til 31. ágúst n.k.
ár). Við þcssari ábcndingu brcgzt
Jón Kristvin þannig í „svargrcin"
sinni 24. dcs.: „Athugascmdir
Gísla viðvíkjandi rcikningsárinu i
Morgunblaðsgrcm hans gæti bcnt
til þcss, að hann vilji svípta Jón
Aðils hciðrinum af því að hafa
fyrstur íslcnz.kra sagnfræðinga
lagt fram upplýsingar um þetta
atriði."
En þótt Jón Kristvin telji sig
hafa móttckið skýlausa áminn-
ingu Jóns Aðils (sem ég var svo
svívirðilcgur að koma áleiðis)
hcldur hann samt áfram i grein
sinni 24. dcs. að rugla sanian
almanaksári og rcikningsári og
það mcð alvarlegri aflciðingum
cn fyrr.
Leiga til konungs af Islands-
verzluninni fyrir árið 1755 var
grcidd á reikningsárinu 1.9 1755
— 31. 8. 1756, skv. bökhaldi, leig-
an fyrir 1756 á rcikningsárinu 1.9
1756 — 31.8 1757 o.s.frv. Kaup-
mcnn þurftu aðeins að grciða
hálfa lcigu fyrir árin 1756—1758.
Nú nefnir Jön Kristvin rciknings-
árið 1.9 1755—31.8 1756 „árið
1756" og finnst það gruggugt að
þá töldu kaupmenn sig hafa grcitt
fulla lcigu, hann hcldur að þá
hafi þcir vcrið að greiða lciguna
fyrir árið 1756 og gcrir scr ckki
grcin fyrir að þá var greidd lciga
ársins 17551
Hörmangarar ráku Islands-
vcrzlunina í 16 ár. En reikningsár
þcirra fram til 31.8 1758 voru 15
þar scm fyrsta rcikningsár þeirra
stóð til 31.8 1744. Sbr. að tölurnar
i upphaflegri „gróðatöflu" Jón
Kristvins voru 15.
Aö meta gróöa frá ári til
árs.
Viðv. „gróðatöflunni" í grcin
Jóns Kristvins 18. scpt. bcnti éfí á
í grcin minni 11. okt. sl. að hæpið
væri að mcta gröða cinokunar-
verzlunarinnar frá ári til árs út
frá skjölum kaupntanna sjálfra
vcgna þcss að cfnahagsrcikning
vantaði og fyrning var ckki mct-
ín. I því sambandi var bcnt á
„tap" Hörmangara cftir að
verzlun lauk og bcnt á þann
möguleika „cf vilji væri fyrir
hcndi að sýna árlegan gróða cða
tap" að meðhöndla „tap" þctta
scm fyrningu.
I „svargrcin" sinni 24. dcs.
tekur Jón Kristvin fullt tillit til
þessarar athugasemdar minnar
og fer að reikna út árlegan gróða
mcð því að reikna meðalgróða
Hörmangara fyrir hvcrt ár. I þvi
sambandi bendir Jón Kristvin
réttilcga á að talan scm ég ncfndi
scm fyrningarupphæð væri of há,
— og er þar komin eina leiðrétt-
ingin, scm Jón Kristvin hafði í
raun og vcru fram að færa viðv.
grein minni. En út frá þcssu dreg-
ur Jón Kristvin, sem upphaflega
hafði gleymt að minnast á allt
fyrningartap, eftirfarandi álykt-
un: „Þctta dæmi sýnir ið Gís'a
hcfur misheppnazt að fit na rét,a
aðferð til að reikna út gr 'ða Höi
mangarafélagsins. E.t.v. mætt.
orða þctta þannig að hann hafi
ckki nægilega mikla kunnáttu til
að nota bókhald félagsins til út
rcikninga á afkomu þess."
Aöalatriöi — aukaatriöi.
1 Þjóðviljaviðt ab 10. ág. sl.
(scm varð kveikjan að þessum
skrifum okkar Jóns Kristvins í
Morgunblaðinu) sagði ég að árin
1735—60 hlytu yfirleitt að hafa
skilað kaupmönnum gróða. I
grein minni í Morgunblaðinu 11.
okt. sl. bcnti ég að mikil hækkun
á rúgvcrði 1754—55, sem hélzt
hátt i mörg ár, hlyti að hafa valdið
Hörmöngurum miklu tapi.
Ut frá þcssu drcgur Jön Krist-
vin minnst tvær rangar ályktanir.
Önnur cr rökvilla: „Samkvæmt
þcssu hefur Islandsvcrzlunin
vcrið rekin mcð tapi tímabilið
1754—58." — Ef Jón Kristvin
hefur .skilið línuritið í grein
minni 11. okt. hefði hann getað
séð að rúgvcrðið för hækkandi
allt tímabilið 1754—58. Tapmögu-
lcikar jukust því og voru mestir
1757—58. Hvergi cr sagt að öll
þessi ár hafi hlotið að vcra tapár.
Hin fanga ályktunin stafar af
ruglingi. Mað samanburði áblaða-
viótalinu í Þjóðviljanunt og cigin
röngu rúlkun á grein minni í
Morgunblaðinu ályktar Jón Krist-
vin að ég hafi „komizt að tveimur
gerólikum niðurstöðum".
— En vfirlcitt þýðir ekki alltaf.
Þótt við köllum ákveðinn skóg
birkiskóg þýðir það ekki að öll
trén í skóginum séu birkitré.
Þessi athugasemd er mikilvæg
fyrir sagnfræðinga. Þeir verða að
sjá skóginn fyrir trjánum, eð
öðrum orðum að sjá aðálatriðið
fyrir aukaatriðum.
Aö rökstyðja og koma meö
rök.
I grein minni 11. okt. taldi ég
eina heimild í Ríkisskjalasafni
Danmerkur um Hörmangara vera
frcmur vafasama. Þá hcimild
ncfndi ég Rsk — 140 — 16. Um
þctta segir Jón Kristvin orðrétt:
„Hann (þ.e. Gísli) leggur ckki
fram nein rök þessu til styrktar.
En hann gcrir tilraun til að rök-
styðja þetta og skal það athugað
n ánar."
Því miður gerir Jón Kristvin
engar athugasemdir við helzta
rökstuðning minn. Hann tekur
hins vegar undir þau orð mín að
Hörmangarar hafi reynt að hag-
ræða tölum í bréfi til Rentu-
kammersins til að fá verzlunar-
leigu fcllda niður og einnig er
hann sammála mér um að tölurn-
ar í bréfinu séu ólíkar tölum þeim
scm nefndar eru í Rsk — 140 —
16. M.a. út frá þessu dró ég þá
ályktun að talnameðferð Hör-
mangara fyrir árin 1756—58 væri
almennt séð vafasöm. Ut frá
þessu einu dregur Jón Kristvin þá
ályktun að tölurnar i Rsk — 140
— 16 séu að öllum líkindum
sannar.
Hver sagnfræð;ngur dregur
ályktanir i samrærui við hæfileika
sína og geðfar.
Hlutfallslegt verð og
gróðamat
I grein minni 11. okt. sl. bcnti
ég á „að hugsanlegur gróði af
einokunarverzluninni var. . . fyrst
og fremst afleiðing af hlutfalls-
legu verði vöru fluttar til íslands
og frá Islandi á mörkuðum
Evrópu". Auðvitað koma hér
fleiri þættir til greina, en þetta er
aðalatriði. Til að gera þetta sem
ljósast fyrir lesendur tók ég rúg
sem dæmi um innflutnings- og
skreið sem útflutningsvöru. Jón
Kristvin hefur hrifizt mjög af
þessu dæmi, sbr. nafngiftina á
grein hans. En auðvitað var fleira
flutt inn en rúgur og fleira flutt
út en skreið. Auk þess virðist Jón
Kristvin ekki gera skýran
greinarmun á sönnunum og líkum
sbr. beiðni hans til mín um að ég
reiknaði meóaltekjurnar á ári
hverju (!) af Islandsverzluninni
1733—58 eftir „mjöl- og skreiðar-
aóferðinni".
Frá og með 1733 eru tiltölulega
góðar bókhaldsheimildir frá
kaupmönnum um heildarafkomu
einokunarverzlunarinnar. Yfir-
leitt (en þó ekki alltaf) er um
mjög góða samsvörun að ræða
milli þessara bókhaldsheimilda
og hlutfallslegs verðs á innflutn-
ings- og útflutningsvöru.
Víðv. timabilinu fyrir 1733 er
mjög lítið um heimildir um
afkomu einokunarverzlunar-
innar. Hins vegar má þá víða á
mörkuðum í Evrópu finna verð á
innflutnings- og útflutnings-
vörum Islendinga. Vandinn er því
að finna rétt samband milli þessa
verðs og hugsanlegrar afkomu
einokunarverzlunar og slíkt sam-
band má finna með líkindafræði-
legum útreikningi fyrir tímabilið
eftir 1732. Með tilliti til tregðu í
viðskiptum og samgöngum er
aðeins hægt að koma með raun-
hæft mat á tiltölulega löngu tima-
bili, t.d. 5—10 ár.
Og ad lokutn.
Ritdeilum mínum við Jón Krist-
vin Margeirsson í Morgunblaðinu
er að öllum líkindum hérmeð
lokið af minni hálfu. Þegnskyldu
eru viss takmörk sett. Eg sé
þannig enga ástæðu til að svara
ýtarlega öðru sinni ritsmíð eins
og þeirri sem birtist eftir Jón
Kristvin 24. des. sl. og ég tel litlar
líkur vera fyrir þvi að hærra ris
verði á næstu grein hans.
Lundur, 6. janúar 1976.
Gísli Gunnarsson.
— Gunnar
Tómasson
Frarnhald af bls. 25
treysta samkeppnisstöðu innlendrar
framleiðslu á heimamarkaði, þar sem
verðbólguskatturinn eflir markaðsstöðu
erlendrar framleiðslu. I þriðja lagi
myndi auðlindaskatturinn, sem ltður i
samræmdri gengisstjórn, ekki skerða
stöðu sjávarútvegs, þar scm verðbólgu-
skatturinn hefur ítrekað komið honum á
heljarþröm. I fjórða lagi myndi auð-
lindaskatturinn styrkja erlenda
markaðsstöðu ið.naðar og flugfélaga og
þannig efla gjaldeyrisöflun þjóðarinnar,
þar sem verðbólguskatturinn hefur
verið aukinni útflutningsframleiðslu
örðug hindrun.
Hinn almenni borgari hefur hagnazt á
verðbólguskattinum i hlutfalli við
neyzlu hans á innfluttum vörum og aðra
notkun gjaldcyris. Hliðstæð skattlagning
eigenda sparifjár og lifeyrissjóða hefur
einnig létt mörgum byrði húsnæðis-
kaupa, og hefur þvi skort raunhæfan
grundvöll meðal almennings til við-
spyrnu verðbólgustcfnu ríkisvalds og
hagsmunasamtaka. Af sömu ástæðum
hafa fyrri hugmyndir um auðlindaskatt,
scm og um skipulcgri hagstjórn al-
mcnnt. fallið í ófrjóan jarðveg hjá
stjórnmálamönnum, scm eiga undir
kjósendur að sækja mcð kjörfylgi.
Hagsmunasamtök sjávarútvegs hafa
litið á auðlindaskatt scm viðauka verð-
bólguskatts. Er hér um eðlilega afstöðu
að ræða, þegar hliðsjón er höfð af
gengisstefnu liðinna ára, sem miðað
hefur að stöðugu gengi þar til í óefni
stefndi með rekstursgrundvöll sjávarút-
vegs. Breytt gengisstefna var hins vegar
meginforsenda þeirrar tillögu um auð-
lindaskatt, sem höfundur setti fram í
áðurnefndri Eimrciðargrein. Þar segir
m.a.:
...góður kostur auðlindaskattsins er,
að honum fylgir hagstæðara gengi fyrir
þróun útflutningsgreina annarra en
sjávarútvegs, án þcss þó að hagur hins
síðarnefnda yrði á nokkurn hátt fyrír
borð borinn." Um markmið nýrrar
gengisstefnu var tekið fram, að hún ætti
... að örva framfarir i iðnaði og auka
fjölbreytni útflutnings... (og) ... ætti
að stcfna að því að halda jafnvægi á milli
verðlags og helztu viðskiptalöndum
okkar hins vegar, þar eð verðlag og
kostnaður ráða mestu um samkeppnis-
hæfni innlendrar framleiðslu."
Breytt gengisstefna og innheimta auð-
lindaskatts yrðu mjög auðveld i fram-
kvæmd, eins og sýna má með eftirfar-
andi dæmi. Segjum t.d„ að viðunandi
afkoma sjávarútvegs krcfjist gengis,
sem væri 170 krónur á hvern bandaríkja-
dal, en að æskilegt gengi til tryggingar
samkeppnis stöðu annarra atvinnu-
greina væri 200 krónur. Gengisstefna
liðinna ára hefur jafnan tekið mið af
tekjuþörf sjávarútvegs.'og yrði því gengi
skráð á 170 krónur að óbreyttri stefnu;
hagsmunum sjávarútvegs væri borgið,
en dregið yrði úr vaxtarmöguleikum
annarra atvinnugreina. Hagsmunir at-
vinnulífsins 1 heild yrðu hins vegar
tryggðir með' skráningu gengis á 200
krónur, jafnframt þvi sem 15% auð-
lindaskattur yrði lagður á andvirði út-
f luttra sjávarafurða.
Innflutningsneyzla og önnur notkun
gjaldeyris yrðu þannig skattlögð um
15% en samkeppnisstaða íslenzkrar
framleiðslu á innlendum markaði og er-
lendis yrði bætt að sama skapi. Atvinnu-
öryggi og framtíðarhagsæld þjóðarinnar
mun ráðast af því, hver skilyrði verða
búin nýsköpun athafnalífs. Breytt
gengisstefna og álagning auðlindaskatts
eru því meðal brýnustu hagsmunamála
alls almennings, nú þegar náð er þvf
hámarkí atvinnusköpunar og hagsældar,
sem byggja má á hagnýtingu sjávarauð-
linda.
Þess er áður getið, að auðlindaskattur-
inn yrði ekki byrði á sjávarútveg, en
hins vegar er forsenda hans sú mikla
framlciðni, scm löngum hefur verið í
sjávarútvegi umfram aðrar atvinnu-
greinar. Þó sjávarútvegur eigi nú í erfið-
leikum vegna ofveiði og fyrirhyggju-
lítillar fjárfestingar síðustu árin, hlýtur
endurheimt fyrri framleiðni í sjávarút-
vegi með aukinni hágræðingu við Veiðar
og fiskvinnslu að vera meginmarkrnið
íslenzkrar hagstjórnar. Með innheimtu
auðlindaskatts yrði öðrum atvinnugrein-
um samtímis búin hagstæð þróunarskil-
yrði.
ÞROUNARSJÓÐUR
Endurskoðun fjármögnunarkerfis at-
vinnuveganna er nauðsyn, sem verður
vart lengi umflúin. Slik endurskoðun
myndi að líkindum lciða í ljós vand-
kvæði á því að fjármagna nýsköpun at-
vinnulífs á næstu árum, án þess að efna-
hagslegt jafnvægi innanlands færi úr
skorðum og/eða erlendri greiðslugetu
þjóðarbúsins yrði ofboðið. Innleiðsla
auðlindaskatts gæti því orðið hér til
verulegs hægðarauka.
Því gerir greinarhöfundur það að til-
lögu sinni, að stofnaður verði Þróunar-
sjóður til fjármögnunar þeirri aðlögun
og uppbyggingu, sem framundan er i
íslenzku atvinnulífi, og yrði auðlinda-
skattur á útfluttar sjávarafurðir föst
tekjulind sjóðsins. Afrakstur 15% auð-
lindaskatts hcfði orðið um 3.8 milljarðir
króna árið 1974, eða jafnvirði nær 85%
af heildarfjárfestingu það árið f vinnslu
sjávarafurða og öðrum iðnaði.
Lánveitingar úr Þróunarsjóði yrðu að
mestu takmarkaðar við fjármögnun
nýrra iðnaðar- og þjónustufyrirtækja á
landssvæðum, þar sem samdráttur hefur
orðið við veiðar og fiskvinnslu. Að auki
myndi Þróunarsjóður veita lán til hag-
ræðingar við vinnslu sjávarafurða i
öðrum landshlutum. Yrði þannig gætt
fyllsta jafnaðar meðal landshluta og
byggðalaga; auðlind sjávar yrði til beins
stuðnings atvinnu og athafnalífs á
svæðum, sem bezt henta til fiskveiða og
vinnslu, en til óbeins stuðnings atvinnu
og lífskjara annars staðar.
REKSTURSFORM
______SJAVARÚTVEGS___________
Frelsi til sóknar á fiskimið hefur verið
burðarréttur Islendinga frá upphafi, og
framsýnir athafnamenn hafa lengstum
haft forystu um tækniþróun við fisk-
véiðar og vinnslu. Með togarakaupum
nýsköpunarst jórnarinnar eftir seinni
heimsstyrjöld hófst hins vegar tímabil
stóraukinna áhrifa ríkisvalds og lána-
stofnana á fjárfestingu í veiðum og
vinnslu sjávarafuróa. Breyting þessi átti
stóran þátt í því alhliða framfaraskeiði,
'sem í hönd fór, en dró jafnframt úr
þeirri íhugun og varúð, sem að jafnaði
höfðu einkennt fjárfestingarákvarðanir
einstaklinga og félaga þeirra. Skut-
togarakaup síðustu ára eru dæmi hins
síðarnefnda.
Fiskiskipafloti Islendinga er nú stærri
en nokkru sinni fyrr, en jafnframt fjár-
magnsfrekari og dýrari í rekstri, auk
þess sem afkastageta fiskvinnslustöðva
er illa nýtt. A þessum grundvelli mun
ekki nást sú framleiðni í sjávarútvegi,
sem er forsenda viðunandi lífskjara
þjóðarinnar um mörg ókomin ár. Hlýtur
því að stefna að verulegri minnkun
veiðiflotans og aukinni hagræðingu í
fiskvinnslu.
Þær breytingar á stjórnun fiskveiða og
vinnslu, sem hér hafa verið gerðar til-
lögur um, ásamt óhjákvæmilegri hag-
ræðingu við veiðar og fiskverkun, hljóta
að krefjast verulegra breytinga á ríkj-
andi fyrirkomulagi við rekstur islenzks
sjávarútvegs. Á landssvæðum, þar sem
samdráttur í sjávarútvegi verður ekki
umflúinn, má vænta viðtækra vanskila
útgerðar- og vinnsluaðila gagnvart lána-
stofnunum, en annars staðar mun þörf
fjármagnsfrekra aðgerða til aukinnar
hagræðingar. Ef ekki er mörkuð skýr
stefna í gagnstæða átt, myndi þróun
þessi væntanlega leiða til þjóðnýtingar
stærri atvinnufyrirtækja í sjávarútvegi.
Sjávarútvegurinn byggir á sameigin-
legri auðlind íslendinga, auk þess sem
hann er grundvöllur efnahagslegs sjálf-
stæðis þjóðarinnar. Er því eðlilegt og í
beztu samræmi við hefðbundna afstöðu
landsmanna gagnvart hagnýtingu fiski-
stofna, að framtiðarskipulag sjávarút-
vegs byggist á sem almennastri eignar-
aðild. Stofnun almenningshlutafélaga
um rekstur fiskiskipa og vinnslustöðva á
hinum ýmsu landssvæðum væri ákjósan-
leg leið að þessu markmiði, sem efla
myndi atvinnulýðræði og fjárhagslegt
sjálfstæði hins almenna borgara.
Gunnar Tómasson.