Morgunblaðið - 23.03.1976, Blaðsíða 28
28
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 23. MARZ 1976
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Heildverslanir — Iðnfyrirtæki Vanur sölumaður óskar eftir sumarstarfi. Tilboð senaist Mbl. fyrir 28. marz n.k. merkt: Sölumaður — 2305. Stýrimann og háseta vantar á 100 lesta netabát frá Keflavík Uppl. ísima 92-3450 — 92-1 160 Vélstjóri með 4. stigsmenntun og ágæta reynslu óskar eftir starfi við frystihús eða bræðslu úti á landi. íbúð þarf að fylgja. Upplýsingar í síma 11821 eftir kl. 7.
Atvinna Viljum ráða húsgagnasmiði og menn vana verkstæðisvinnu. Reglusemi og stundvísi áskilin. Upplýsingar í síma 41 690. Iðnfyrirtæki óskar að ráða skrifstofumann sem getur annast bankaviðskipti, launaútreikninga ofl. Tilboðum sé skilað til Mbl. merkt: ,,lðnfyrirtæki — 2407". Hjúkrunardeildar- stjóri Staða hjúkrunardeildarstjóra við barna- deild spítalans er laus til umsóknar frá 1 5. apríl 1 976 Upplýsingar ásamt umsóknareyðublöð- um fást hjá forstöðukonu. St. Jósefsspíta/inn Landakoti
Húshjálp Þrifin og myndarleg kona óskast til hreingerningastarfa á heimili við Fjölnisveg hluta úr degi þrisvar í viku. Fjölskyldan, þrennt fullorðið, er að heiman á daginn. Vinnutími eftir samkomulagi. Góð laun í boði handa vandvirkri manneskju. Upplýsingar í síma 20330 eftir kl 20. Hafnarvörður Starf hafnarvarðar við Akranesshöfn er laust til umsóknar. Laun og kjör eru samkvæmt samningi S.T.A.K. og Akranesskaupstaðar. Umsóknum skal skilað til undirritaðs fyrir 5. apríl n.k. Hafnarstjórinn á Akranesi.
Hjúkrunar- fræðingar Tvær til þrjár stöður hjúkrunarfræðinga á barnadeild eru lausar til umsóknar, nú þegar. Upplýsingar ásamt umsóknareyðublöð- um fást hjá forstöðukonu. St. Jósefsspíta/inn, Landakoti.
Heildverzlun Vill ráða stúlku til vélritunarstarfa síma- vörzlu og annarra skrifstofustarfa nú þegar eða sem fyrst. Verzlunarskóla eða hliðstæð menntun æskileg eða góð starfsreynsla. Umsóknir með upplýsingum um fyrri störf, aldur og menntun, ásamt kaupkröfu, sendist Mbl. fyrir 26. marz merktar: „Áreiðanleq — 1 162". Innri Njarðvík Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið í Innri Njarðvík. Upplýsingar hjá umboðsmanni Njarð- víkurbraut 31 eða á afgreiðslu Morgun- blaðsins simi 10100
Blaðburðarfólk vantar í Arnarnesið, Garðabæ Upplýsingar í síma 52252 eftir kl. 1 7:30. ffafgmtfrlftftifr
raðauglýsingar
raðauglýsingar
raðauglýsingar
húsnæði óskast
til sölu
tilkynningar
Til leigu
er iðnaðar- eða geymsluhúsnæði í mið-
bænum Tilboð merkt: Bankastræti 8618
sendist Mbl. fyrir 1 . apríl.
Húsnæði óskast
Heildverzlun vantar húsnæði á jarðhæð til
geymslu á vefnaðarvöru. Upphitað.
Stærð ca 40 — 80 fm. Tilboð sendist
Mbl. sem fyrst merkt: ..Heildverzlun —
1161".
Skrifstofuhúsnæði
i miðbænum
Til leigu á næstunni 3 herbergi um 70 fm
og stórar geymslur í miðjum gamla mið-
bænum. Rétt við bankana og Tollinn.
Upplýsingar í síma 1 0004 kl. 1 —7 e.h.
Geymsluhúsnæði
Til leigu í Ármúlanum. Húsnæðið er 300
fm á jarðhæð. Möguleiki á 200 fm aukn-
ingu.
Upplýsingar í sima 869 1 1.
Dívanadúkur
1 40 cm fyrirliggjandi
Ó V. Jóhannsson og C / o,
Sklpholti 1 7, síml 12363.
Húsbyggjendur athugið
Höfum til sölu 7 og 10 cm. milliveggja-
plötur.
Bjallih.f.,
He/lu
sími 99-5939
/ hádeginu og á kvöldin.
Rafmagnshnífur af Krause
gerð til sölu
Er 72 cm. breiður, hentar vel í allar
smærri prentsmiðjur og bókbönd.
Mjög góður hnífur.
Upplýsingar i sima 1 0448 allan daginn.
Til sölu
Br0yt X2B vélgrafa árgerð 1 974.
Gunnar Ásgeirsson, h.f.
sími 35200
1
Ný hafnarvog
Höfum tekið i notkun nýja vog við Hafnar-
fjarðarhöfn. Vogin er staðsett að neðan-
verðu við fiskiðjuver Bæjarútgerðar
Hafnarfjarðar. Vog þessi er 16 m að
lengd, hámarksvigtarþungi 50 tonn.
Jafnframt viljum við benda á að sú regla
hefur verið tekin upp að staðgreiða ber öll
vigtargjöld og hafnargjöld nema um
annað hafi verið samið við hafnarstjórn.
Hafnarstjórn Hafnarfjarðar.
tilboö — útboð
Tilboð óskast
í alsprautun á 24 Volkswagen bifreiðum.
Tilboð skilist fyrir 31.3. 1976 og miðist
við að verkið sé unnið innan 8 vikna.
Tékkneska bifreiðaumboðið á íslandi h.f.,
Auðbrekku 44—46, Kópavogi.
ýmislegt
Foreldrar
rek lítið barnaheimili í Garðabæ Tek börn
allan eða hálfan daginn. Föndur, útivist
ofl Börn sótt að morgni ef óskað er.
Uppl. í síma 43596.