Morgunblaðið - 23.03.1976, Blaðsíða 18
18
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR23. MARZ 1976
Bajern Mundien burstaði Boruss-
ia Mönchengladbach í Bonn, 4-0
TÆPLKGA 75 þúsund manns fylgdust mcð leik Borussia
Mönchengladhach og Baycrn Miinchen í vestur-þýzku 1. deildar
keppninni í knattspyrnu sem fram fór í Bonn á JaugardaRinn.
Borussia Mönchenftladbach hefur haft forystu I vestur-þýzku
knattspyrnunni lengst af I vetur, en veldi Bayern Múnchen hefur
hins veRar ekki verió eins mikiö. þótt lióió hafi tekió sír verulega
á aó undanförnu.
Þaó kom þvi nokkuó á óvart á laugardaRÍnn aó Bayern
Munchen hafói yfirburói í leiknum or sigraöi 4—0. Ueli Höness
skoraöi tvö miirk, George Schwar/.enhack eitt or Gerd Miiller eitt.
Sem kunnuRt er sló spánska lióið Real Madrid Borussia
Mönchengladbach út úr Kvrópubikarkeppni meistaralióa og
leikur vió Bayern Múnchen í undanúrslitaleik. Meóal áhorfenda
á leiknum á laugardaginn var Miljan Miljaníc. framkvæmda-
stjóri Real Madrid, og lét hann þau orö falla eftir leikinn. aó
Bay. rn Múnchen væri tvímætalaust lió sem væri f fremstu röó í
heiminum, og Real Madrid óttaóist þennan andstæóing sinn.
Kintracht Frankfurt, sem leikur vió West Ham United í undan-
úrslitakeppni Kvrópukeppni bikarhafa átti ekki I erfióleikum
meó andsta-öing sinn f vestur-þýzku deildarkeppninni á laugar-
daginn. Hannover, 5—1 uróu úrslit leiksins og skoruóu Kraus
(tvö), Nickel, Hölzenbein og Körbel mörkin.
Öxford vann kappróðnrinn
OXKORD sigraói í hinum árlega kappróöri sfnum við Camhridge-
háskólann, er fram fór á Thames-ánni f I.ondnn á laugardaginn.
Tók Oxford-lióió snemma forystu f róórinum og hélt honum allt
til loka. Reyndist timinn vera 16:58.0 mín... og er þaó 36 sekúnd-
um betri tfmi en náöst hefur áöur í þessum vinsæla kappróöri
sem nú fór fram 122. árið í röö.
Kulikov setti heimsmet
SOVKZKI skautahlauparinn Yevgeni Kulikov setti nýtt heims-
met í 1000 metra skautahlaupi á móti sem fram fór í Moskvu um
helgina. Hljóp hann vegalengdina á 1:15,70 mín og þótti þetta
stórgla*silegt afrek, ekki sízt ef miöaó er vió aóstæóur sem voru
m jög óhagstæóar er keppnin fór fram. Kulikov, sem sígraói í 500
metra skautahlaupi á Olympíuleikunum í Innshruck á einnig
heimsmetið f þeirri grein, svo og í stigagjöf fyrir spretthiaup.
Gamla heimsmetiö í 1000 metra hlaupinu átti Amdrei Malikov
frá Sovétríkjunum og var það 1:15,76 mín.
Yevgeni Kulikov settí heimsmetiö i landskeppni Sovétrfkj-
anna, Noregs og Hollands sem fram fór í Moskvu en þar sigraói
hann einnig í 500 metra hlaupi á 37,24 sek., og var þvf aóeins
24/100 úr sekúndu frá heinwneti sínu i greininni.
Bojle í fullu fjöri
ASTRALSKA meistaramótió í frjálsum íþróttum fór fram í
Melhourne um heigina og náóist þar ágætur árangur í nokkrum
greinum. Mesta athygli vakti sigur Realene Boyle í 200 ntetra
hlaupinu sem hún hljóp á mjög góóum tíma 23,0 sek., og þvkir
árangur þessi benda til þess aö Bovle sé nú búin aö ná sér af
meiðslum þeim er hrjáó hafa hana aö undanförnu og veröi f fullu
fjöri á Olympíuleikunum í Montreal. Bovle hlaut silfurverölaun
á Olympíuleikunum 1968 og tvenn silfurverólaun á lcikunum í
Múnchen 1972.
Af úrslitum 1 einstökum greinunt má nefna að Greg I.ewis
sigraói 200 metra hlaup á 21,0 sek., Jamie Botten f 800 metra
hlaupi á 1:47.7 min.. Davíd Fitzsímmons i 10.000 metra hlaupi á
28:33.0 mín„ Peter I.arkins í 3000 metra hindrunarhlaupi á 8:27,0
mfn.. Dan llanlcy í 4IM) metra grindahlaupi á 49,8 sek. Gordon
Windever i hástökki, stökk 2,18 metra, Donald Commons í
þrfstökki, stökk 16,60 metra, Rav Boyd í stangarslökki. stökk 5,00
metra, Alex Brown í kúluvarpi, varpaói 16,18 metra, Manfred
Rohkamper í spjótkasti. kastaói 76,28 metra og Gus Puopuios í
sleggjukasti, kastaói 62,26 metra.
Hjá konunum sigraói Raelene Boyle f 200 metra hlaupi á 23,0
sek„ Charlene Rendine í 800 metra hlaupi á 2:00,1 mín„
Gaye Dell í 100 metra grindahlaupi á 13,4 sek„ Denise Ashford
í kringlukasti, kastaói 48,22 metra, Jeanette Kieboom i spjót-
kasti, kastaói 47.30 metra og Chris Annison í hástökki, stökk 1,78
metra.
Risastökk í Planica
Ali.STURRIKISMAÐURINN Hans W'allner sigraói í skíðastökks-
keppni sem fram fór í Planica í Júgóslavíu um helgina. Keppt var
af 90 metra palli og voru stökk W'allners 110 metrar og 126
metrar. Hlaut hann 260.6 stig. Annar f keppninni varð Bogdan
Norcic frá Júgóslavíu sem stökk 100 metra og 129 metra og hlaut
247,3 stig. Þrióji varó Vesfur-Þjóóverjinn Peter Leitner sem
stökk 107 metra og 119 metra og hlaut 246,6 stig og fjóröi varð
W’illy Puerstl frá Austurríki sem hlaut 244.8 stig fyrir 104 metra
og 120 metra stökk sín.
Innauer sigraði í Noregi
HI.NN 17 ára gamli skíóastökkvari frá Austurríki, Toni Innauer,
varó sigurvegari á skíóastökksmóti sem fram fór í Lillehammer í
Noregi um helgina. Hlaut Innauer samtals 257.0 stig f keppninns
— stökk 107,5 metra og 114.0 melra. I öóru sa*ti varó Svisslcnd-
ingurinn Walter Steiner sem hlaut 252 stig. þrióji varð Robert
Mörschnig frá Sviss meó 223,3 slig, fjórði varð Pentti Kokkonen
frá Finnlandi mn) 221,5 stig og fimmti varð Odd Brandsegg.
Svíþjóó meó 215.6 stig.
Þráinn Skúlason hefur dæmt tæknivfti á Jimmy Rogers og Bandarfkjamaóurinn er engan veginn
ánægóur meó þann dóm. Birgir Örn Birgis hefur einnig eitthvað til málanna að leggja.
Trukkwrum í ham á Skaganum
KR-INGAR héldu til Akra-
ness um helgina og léku
þar gegn Snæfelli. Þar
skeöu engir óvæntir hlutir,
KR sigraði meö miklum
yfirburöum, 104:79 eftir aö
staðan í hálfleik hafði verið
47:24.
„Trukkur“ Carter var í
miklum ham í þessum leik,
skoraði 38 stig, hirti um 30
fráköst, og er „Trukkur"
nú orðinn langstigahæsti
einstaklingur mótsins. Eru
allar líkur á að hann setji
nýtt stigamet í mótinu en
hann á tvo leiki eftir. Eins
og fyrri daginn bar Krist-
ján Ágústsson af í liði Snæ-
fells. Hann var sá eini sem
hafði eitthvað í „Trukk“ að
gera í fráköstunum, en auk
þess að vera grimmur þar
skoraði hann 32 stig.
Snæfell er nú endanlega
fallið i 2. deild, liðið á eftir
að leika einn leik og er
ólíklegt að liðið vinni þá
viðureign sem er gegn
UMFN. Snæfell leikur því í
2. deild að ári eftir tveggja
ára veru í 1. deild.
gk—.
Auðvelt hjá ÍS
1S SIGRAÐI Fram auöveldlega í
leik liðanna um helgina, þótt ekki
væri neinn glæsibragur yfir leik
liðsins. Stúdentarnir byrjuóu
leikinn meó miklum látum og
komust i 23:6, en Framarar höfóu
minnkaó þann mun í 5 stig fyrir
lok fyrri hálfleiks 37:42. IS náði
síóan 14 stiga forustu í siðari
hálfleik en Framarar skoruóu
drjúgt undir lokin án þess þó að
hafa möguleika á ao jafna metin.
Ingi Stefánsson var í miklum
ham í þessum leik, skoraði drjúgt
og var góður í vörninni. Guðni
íslenskusérfræðingur Kolbeins-
son átti einnig góðan dag, en
Bjarni Gunnar virtist vera eitt-
hvað miður sín. Jónas Ketilsson
og Eyþór Kristjánsson voru bestu
menn Fram i leiknum, svo og
Helgi Valdimarsson. Þeir Jónas
og Helgi voru stighæstir með 14
stig hvor, Eyþór 13.
Ingi skoraði mest fyrir ÍS, hann
var með 24 stig, Bjarni Gunnar
13, Guðni Kolbeinsson 12.
gk—
Jóhanna Halldórsdótt ir skorar eina mark sitt f leiknum viö KR.
Framstúlkurnar meistarar
eftir baráttuleik við KR
Framstúlkurnar urðu íslandsmeist
arar í 1. deild kvenna er þær sigruðu
KR 13:9 í æsispennandi leik á
sunnudaginn. Höfðu KR-stúlkurnar
staðið mun meira í meistaraliðinu en
nokkurn hafði órað fyrir og það var
ekki fyrr en á lokaminútunum að
Fram seig framúr. Þannig hafði stað-
an t.d. lengi verið 10:9 fyrir Fram,
en eftir mörg góð tækifæri beggja
liða tókst Fram loks að brjóta ísinn.
Ekki er hægt að segja annað en að
Fram sé vel að meistaratitlinum komið
Liðið hefur að vísu átt sína slæmu leiki
í vetur, en áfallalítið haldið sínu striki
Fram varð síðast íslandsmeistari fyrir
tveimur árum og er lið það sem nú
sigraði að miklu leyti skipað sömu
stúlkum, þó svo ungar og upprennandi
stúlkur hafi bætzt í hópinn. Það sem
fyrst og fremst hefur gert Fram að
Íslandsmeisturum í ár er hversu jafnt
liðið er miðað við lið eins og Val og
Ármann, sem til skamms tíma hafa
verið byggð utan um tvær stjörnur í
hvoru liði
KR-liðið kom verulega á óvart á
sunnudagskvöldið og lék liðið þá sinn
bezta leik á keppnistímabilinu, það
jafnvel þó Hjördís Sigurjónsdóttir léki
ekki með KR-stúlkurnar sátu að j
vísu eftir í byrjuninni og Fram komst í
3:1 Þá tók KR-liðið við sér, minnkaði
muninn niður í eitt mark og hélzt það
bil nær allan leikinn, þar til um 5
mínútur voru eftir Þá tók Oddný Sig-
steinsdóttir og til sinna ráða og gerði
hún 2 af þremur síðustu mörkum leiks-
ins KR-stúlkurnar voru orðnar þreytt-
ar og Fram vann 13 9
í liði Fram átti Oddný beztan leik, en
einnig átti Kristin mjög góðan leik,
sérstaklega í fyrri hálfleik Aðrar stóðu
fyrir sínu, en svo virtist sem mikilvægi
þessa leiks og öflug mótstaða KR bryti
liðið niður á kafla í leiknum
Anna Lind lék stórt hlutverk í KR-
liðinu að þessu sinni og sýndi að hún
getur skorað kæri hún sig um Hansina
stóð sig einnig vel og yfirleitt léku allar
KR-stúlkurnar betur en áður í vetur.
Boltinn gekk vel á milli þeirra, beðið
var eftir færum i sókninni og i vörninni
var barizt af krafti
Mörk Fram: Oddný 4, Kristín 2,
Guðrún 2, Jóhanna, Arnþrúður, Guð-
ríður og Helga 1 mark hver
Mörk KR: Anna Lind 4, Hansína 2,
Soffía 2, Birna 1 —áij
KAíb
Leikur K.A. og Breiðabliks í seinni
umferð annarrar deildar var leikinn á
sunnudaginn I Ásgarði, Garðahreppi,
en það er heimahús Blikanna.
Breiðabliksmenn mættu mjög
ákveðnir til leiks, og ætluðu sér
greinilega stig I baráttunni gegn K.A.
Norðanmenn voru hins vegar I allt
öðrum ham og háðu innbyrðis skot-
keppni. Þetta kom auðvitað niður á
leiknum, sem var lélegur og illa leik