Morgunblaðið - 23.03.1976, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 23.03.1976, Blaðsíða 6
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 23. MARZ 1976 t DAG er þriSjudagurinn 23. marz. Heitdagur. — Ein- mánuður byrjar. 83. dagur ársins 1976. Árdegisflóð er t Reykjavík kl 12.27 og slS degisflóS kl 25 07. Sólar- upprás er i Reykjavlk kl. 07.17 og sólarlag kl. 19.53. Á Akureyri er sólarupprás kl. 07.01 og sólarlag kl. 19.39. TungliS er I suðri I Reykjavlk kl. 08.04. (IslandsalmanakiS) En honum er það að þakka. hvaS þér eruS orSnir fyrir samfélagiS viS Krist Jesúm. (1. Kor. 1.30 31.) LARfcTT: 1. Iflil 3. sérhlj. 5. röð 6. dvr 8. meðvitund- arleysi 9. beita 11. pilta 12. sérhlj. 13. verkur. LÖÐRKTT: 1. frömdu eið 2. dýranna 4. athugir 6. (mvndsk.) 7. líkamsvessa (ef. ft.) 10 2 eins. Lausn á síðustu I. ARKTT: 1. stó 3. ný 4. aula 8. snerta 10. anginn II. NIG 12. TN 13. um 15. frár LÖÐRETT: 1. snari 2. Tý 4. asann 5. unni 6. leggur 7. kanna 9. TNT 14. má jFRÉl iir SAMKOMA fyrir eldra fólk. Kvenfélag Hallgríms- kirkju býður eldra fólki til kaffidrykkju n.k. sunnu- dag, 28. marz kl. 3 siðd. i safnaðarheimili kirkj- unnar. Dr. Jakob Jónsson flytur ávarp, Kristinn Hallsson óperusöngvari syngur einsöng. SKOGRÆKTARFELAG Reykjavikur heldur fund í kvöld, sem opinn er öllum í Átthagasal Hótel Sögu, kl. 8.30. Ingvi Þorsteinsson talar um gróðureyðingu, gróðurvernd og gróðurnýt- ingu. Hann sýnir litskugga- myndir máli sinu til frekari skýringa. FELAG kaþólskra leik- manna heldur fræðslufund um Biblíuna og helgisiðina i Stigahlíð 63 kl. 8.30 í kvöld. HEILBRIGÐIS- og trygg- ingamálaráðuneytið hefur veitt cand med. et chir. Grétari Guðmundssyni leyfi til að stunda almenn- ar lækningar hér á landi, segir Lögbirtingablaðið. HUSMÆÐRAFEL. Reykjavikur heldur fund i félagsheimilinu Baldurs- götu 9 annað kvöld kl. 8.30. Frú Benný Sigurðardóttir húsmæðrakennari heldur sýnikennslu i gerð smá- rétta. KVENNADEILD Slysa- varnafél. i Reykjavík heldur fund á fimmtudag- inn kemur kl. 8.30 síðd. í Slysavarnafélagshúsinu á Grandagarði. Skemmti- atriði verða og nýjar félagskonur velkomnar og hinar eldri beðnar að fjöl- menna. ARMAD MEILLA ÁTTRÆÐUR er í dag Lárus Jónsson fyrrum héraðslæknir. Hann dvelst um þessar mundir á Elli- og hjúkrunarheimilinu Grund FIMMTUG er í dag Unnur Eliasar Hátúni lOa. Hún tekur á móti afmælis- gestum að Álfhólsvegi 95 Kópavogi, eftir kl. 8 i kvöld. BLÖO OG TlMAHIT ÁRSRIT Ræktunarfélags Norðurlands, 72. árgangur 1975, er komið út. Meðal efnis i ritinu er grein um Jónas Kristjánsson, sam- lagsstjóra á Akureyri, en hann lézt 27. jan. 1975. Grein er eftir Dereck C. Mundell um rannsóknir hans á meltanleikaákvörð un i glermaga og hagnýt- ingu hennar við fóðrun á gröffóðri, en að þessum rannsóknum vann hann hjá Ræktunarfélagi Norð- urlands. Helgi Hallgríms- son skrifar greinina um líf- ið í jarðveginum og fjallar þar um smádýralíf jarðveg- arins > ýmsum gróðurlend- um. Þá fjallar Bjarni E. Guðleifsson um samband veðurfars og kalskemmda og Jóhannes Sigvaldason og Þórarinn Lárusson segja frá athugun á súg- þurrkun hjá norðienzkum bændum. fFRÁ HOFNINNI ~1 A sunnudaginn kom japanskt flutningaskip Ice- lander og lestar loðnu. Þýzka eftirlitsskipið Nordenham kom og fór aftur út. Rússneskt olíu- skip kom. I gær kom togarinn Bjarni Benedikts- son af veiðum og Rangá kom frá útlöndum. kepptu 3 heimsmeistarar. Einn þeirra var sagnhafi í eftirfarandi spili og þótti ekki haga úrspilinu eins og sæmir heimsmeistara. NORÐUR S 8-2 II A-D-8 T A-D-10-6-5 L G-10-5 VESTUR: AUSTUR: S K-G-9-6 S D-7-5 II K-G-7-6-2 II 10-5-4-3 T K-3 T 8-2 L 9-7 L A-8-6-2 SUÐUR: S A-10-4-3 II 9 T G-9-7-4 L K-D-4-3 Suður (heimsmeistar- inn) var sagnhafi í 3 gröndum og vestur lét út hjarta 6. Til þess að spilið vinnist, þá verður sagnhafi að reikna með að vestur eigi tigul kóng. Þessvegna er aðeins um tvennt að ræða varðandi hjartað, þ.e. drepa með drottningu eða ási. Alls ekki að láta hjarta 8, eins og sagnhafi gerði. Austur drap með 10, lét út spaða, sagnhafi drap með ási, svínaði tfgli og þegar það heppnaðist þá lét hann út lauf í von um að geta þannig náð í níunda slag- inn. Austur var vel á verði, drap með ási, lét út spaða og þannig varð spilið einn niður. MESSUR KEFLAVlKURKIRKJ A Föstumessa annað kvöld klukkan 8.30. Séra Olafur Oddur Jónsson. HALLGRIMSKIRKJA. Föstumessa miðvikudags- kvöld kl. 8.30. Séra Karl Sigurbjörnsson. 12 ára börn hefja baráttu I „Bragð er að þá barnið finnur." Dagana frá og með 19.—25 marz er kvöld- og helgarþjónusta apótekanna \ Reykjavlk sem hér segir: í Reykjavfkur Apóteki en auk þess er Borgar Apótek opið til kl. 22 þessa daga nema sunnudag. — Slysavarðstofan f BORGARSPÍTALANUM er opin allan sólarhringinn. Sími 81200. — Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á gongudeild Landspftalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardogum frá kl. 9— 1 2 og 16—17, sími 21230. Göngu- deild er lokuð á helgidogum. Á virkum dogum kl. 8—1 7 er hægt að ná sambandi við lækni í síma Læknafélags Reykjavíkur 11510, en þvf aðeins að ekki náist f heimilislækni. Eftir kl. 1 7 er læknavakt f sfma 21230. Nánari upp- lýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar í sfmsvara 18888. — TANNLÆKNA- VAKT á laugardogum og helgidögum er f Heilsuverndarstoðinni kl. 17—18. ÓNÆMISAOGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram I Heilsuverndarstöð Reykjavfkur á mánudögum kl. 16.30—17.30. Vinsamlegast hafið með ónæmisskfrteini. O IHVDAUMQ HEIMSÓKNAhTÍM oJUiMlAnUO AR: Borgarspítalinn. Mánudaga — föstudaga kl. 18.30— 19.30, laugardaga — sunnudaga kl. 13.30—14.30 og 18.30—19 Grensás- deild: kl. 18.30—19.30 alla daga og kl 13—17 á laugard. og sunnud. Heilsuverndar- stöðin: kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30. Hvlta bandið: Mánud.—föstud. kl 19. —19.30, laugard.—sunnud. á sama tima og kl. 15—16. — Fæðingarheimili Reykja- vlkur: Alla daga kl. 15.30—16.30. — Kleppsspltali: Alla daga kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30— 17. — Kópavogshælið: E. umtali og kl. 15—17 á helgidögum. — Landakot: Mánudaga—föstudaga kl. 18.30—19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 15—16. Heim- sóknartlmi á barnadeild er alla daga kl. 15—17. Landspltalinn: Alla daga kl. 15—16 og" lú—19.30. Fæðingardeild: kl. 15—16 og 19.30— 20. Barnaspitali Hringsins kl. 15—16 alla daga. — Sólvangur: Mánud,- — laugard kl 15—16 og 19 30—20. — Vlfilsstaðir: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl. 19.30—20 SÖFN BORGARBÓKASAFN REYKJA VÍKUR: — AÐALSAFN Þingholtsstræti 29 A, simi 12308. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9—22. Laugar daga kl. 9-—18. Sunnudaga kl. 14—18. Frá 1. mal til 30. september er opið á laugardóg- um til kl. 16. Lokað á sunnudögum. — KJARVALSSTAÐIR. Sýning á verl im As- grlms Jónssonar er opin þriðjudaga til föstu- daga kl. 16—22 og laugardaga og sunnu- daga kl. 14—22. Aðgangur og sýningarskrá ókeypis. BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirkju, simi 36270. Opið mánudaga til föstudaga kl 14—21. — HOFSVALLASAFN, Hofsvallagötu 16. Opið mánudaga til föstudaga kl. 16—19 — SÓL HEIMASAFN. Sólheimum 27. slmi 36814. Opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21. Laugardaga kl 14—17. — BÓKABÍLAR, bækistöð I Bústaðasafni, simi 36270. —- BÓKASAFN LAUGARNESSKÓLA Skólabóka safn, simi 32975. Opið til almennra útlána fyrir bórn mánudaga og fimmtudaga kl. 13—17. BÓKIN HEIM, Sólheimasafni. Bóka og talbókaþjónusta við aldraða, fatlaða og sjóndapra. Upplýsingar mánud. til föstud. kl. 10—12 I sima 36814. — LESSTOFUR án útlána eru I Austurbæjarskóla og Melaskóla. — FARANDBÓKASÖFN. Bókakassar lánaðir til skipa, heilsuhæla. stofnana o.fl. Afgreiðsla I Þingholtsstræti 29 A, slmi 12308. — Engin barnadeild er opin lengur en til kl. 19. — KVENNASÖGUSAFN ÍSLANDS að Hjarðarhaga 26. 4. hæð t.d. , er opið eftir umtali. Slmi 12204. — BÓKASAI NORRÆNA HÚSSINS: Bókasafnið er öllui opið. bæði lánadeitd og lestrarsalur. Bókr sagnið er opið til útlána mánudaga — föstu daga kl. 14—19, laugardaga og sunnudag kl. 14—17. Allur safnkostur, bækur, hljóm- plötur, rimarit, er heimill til notkunar, en verk á lestrarsal eru þó ekki lánuð út af safninu. og hið sama gildir um nýjustu hefti tlmarita hverju sinni. Listlánadeild (artotek) hefur graflkmyndir til útlána. og gilda um útlán sömu reglur og um bækur. — AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl. 13—19. — ÁRBÆJARSAFN er c->ið eftir umtali (uppl. I síma 84412 kl. 9—10) — LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR er opið sunnudaga og miðvikudaga kl. 13.30—16. — NÁTTÚRUGRIPASAFNIO er opið sunnud , þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. — ÞJÓÐMINJASAFNIÐ er opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga kl. 1.30—4 slðdegis. SÆDÝRA- SAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19. VAKTÞJÓNUSTA borgarstofnana svarar alla virka daga frá kl. 1 7 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Siminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfi borgar- innar og I þeim tilfellum öðrum sem borgar- búar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- manna. I' n« i | Sagt er frá kvöldskemmtun I IVIDI: Hamborgarháskóla fyrir 50 árum Hópur þýzkra visindamanna hafði um sumarið verið við rannsóknarstörf norður á Akureyri, „til þess m.a. að rannsaka áhrif næturbirtunnar á llfverur og loftslag." Þessum rannsóknum sem voru á vegum háskólans stjórnaði kona R. Stoppel að nafni. Það var hún sem hafði veg og vanda af skemmtuninni, en þar söng Aage Schiöth frá Akureyri nokkur lög. Ungfrúin þýzka sagði frá íslandsferð sinni og sýndi skugga- myndir. 1000 manns sóttu kvöldvökuna ■Á Þau mistök urðu hér á sunnudaginn er sagt var frá Vesturbæingamótinu að nöfn þeirra sem stóðu fyrir mótinu féllu niður, þeir voru: Hjalti Jónsson (Eldeyjar Hjalti) Erlendur 0. Pétursson (E.O.P. Iþróttafrömuður og KR-ingur), Geir Sigurðsson skipstjóri og Magnús V. Jóhannes- son fulltrúi GENGISSKRÁNING NR. 56.-22. marz 1976. Elning KL. 12.00 Kaup Sala | > Bandarf kjadollar 175,50 175,90 * Sterlingspund 337,05 338,05 * 1 ' Kanadadollar 178,10 178,60 * | 100 Danskar krónur 2868,00 28 76,80 * , 100 Norskar krónur 3167,10 3176,10 * 100 Sænskar krónur 3987,00 3998,40 * 100 Finnsk mörk 4559,50 4572,50 * 100 Franskir frankar 3713,20 3723,80 * | 100 Belg. frankar 447,70 449,00 * 100 Svissn. frankar 6902,00 6921,70 * 100 Gyllini 6499,40 6517,90 * • 100 V.-Þýzk mörk 6903,70 6923,30 * 1 100 Lfrur 20,42 20,49 * 100 Austurr. Sch. 960,30 963,00 * 100 Escudos 605,00 606,70 * 100 Pesetar 261,60 262,30 * 1 100 Yen 58.52 58.69 * 100 Reykningskrónur — Vöruskipt alönd 99,86 100,14 1 Reikningsdollar — Vöruskipalönd 175,50 175,90 * 1 Breyting frá sfðustu skráningu BILANAVAKT

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.