Morgunblaðið - 15.04.1976, Page 3

Morgunblaðið - 15.04.1976, Page 3
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 15. APRlL 1976 3 Minnisblað lesenda MORGUNBLAÐIÐ hefur að venju leitað upplýsinga, sem handhægt getur verið fyrir les- endur þess að grípa til um páskahátíðina. SLYSADEILD Borgarspítalans er opin allan sólarhringinn, sími 81212. SLÖKKVILIÐIÐ í Reykjavík, sími 11100, í Hafnarfirði 51100. LÖGREGLAN 1 REYKJAVlK sfmi 11166, upplýsingasími 11110, í KÓPAVOGI sími 41200 og í HAFNARFIRÐI simi 51166. SJUKRABIFREIÐ í Reykjavík sími 11100 og f HAFNAR- FIRÐI sími 51100. LÆKNAVARZLA Nætur- og helgidagavarzla er fram til klukkan 08 á þriðjudags- morgun, 20. apríl í sfma 21230. TANNLÆKNAVARZLA. Neyðarvakt í Heilsuverndar- stöð Reykjavíkur verður alla helgidagana frá klukkan 14 til 15, nema laugardag fyrir páska, þá er vakt frá klukkan 17 til 18, simi 22411. LYFJAVARZLA. Á skirdag er helgidagavarzla í Apóteki Aust- urbæjar og Lyfjabúð Breið- holts, en næturvarzla er f hinu fyrrnefnda. Frá og með föstu- deginum langa og út páska- hátfðina er helgidagavarzla f Háaleitisapóteki og Vestur- bæjarapóteki og næturvarzla er í hinu fyrrnefnda. MESSUR Sjá messutilkynn- ingar á öðrum stað i blaðinu. UTVARP — SJÓNVARP: Dag- skráin er birt á öðrum stað f blaðinu. BILANIR Bilanir á hitaveitu og vatnsveitu skal tilkynnna til Vélamiðstöðvar Reykjavíkur- borgar, en þar verður vakt alla hátíðisdagana í síma 27311. Símabilanir tilkynnist í sfma 05. SÖLUTURNAR verða opnir eins og venjulega á skírdag, laugardaginn fyrii*páska og á annan i páskum. Hins vegar eru þeir lokaði á föstudaginn langa og á páskadag. MJÓLKURBUÐIR verða opnar á skfrdag frá klukkan 09 til 12, á laugardag fyrir páska frá klukkan 08 til 12. Hins vegar eru mjólkurbúðir lokaðar á föstudaginn langa, páskadag og á annan í páskum. BENSÍNAFGREIÐSLUR verða opnar á skírdag frá klukkan 09,30 til 11.30 og frá 13 til 18. Á föstudaginn langa er lokað en á laugardag fyrir páska er opið eins og venjulega frá klukkan 07.30 til klukkan 21.15 Á páska- dag eru stöðvarnar lokaðar en á annan f páskum er opið frá klukkan 09.30 til klukkan 11.30 og frá klukkan 13 til 18. STRÆTISVAGNAR REYKJA- VlKUR: Akstri um hátiðarnar verður hagað svo sem hér segir: SKÍRDAGUR Akstur eins og á venjulegum helgidegi fram til um kl. 10. Eftir þann tfma verður ekið samkvæmt kvöld- timatöflu, þ.e. á 30 mín fresti. Síðustu ferðir um kl. 24. FÖSTUDAGURINN LANGI: Akstur hefst um kl. 13. Ekið samkvæmt kvöldtfmatöflu. Siðutu ferðir um kl. 24. LAUGARDAGUR: Akstur hefst á venjulegum tíma. Ekið samkvæmt venjulegri laugar- dagstfmatöflu. PÁSKADAGUR: Akstur hefst um kl 13. Ekjð samkvæmt kvöldtimatöflu. Síðustu ferðir um kl. 24. ANNAR PÁSKADAGUR: Akstur eins og á venjulegum helgidegi fram til um kl. 10. Eftir þann tíma verður ekið samkvæmt kvöldtímatöflu. Síðustu ferðir um kl. 24. SlÐUSTU FERDIR: LEIÐ 1 Frá Lækjargötu 23 30 00 00 LEIÐ2 Frá Granda 23 55 00 10 Frá Skeiðarvogi 23 44 00 14 (að Lækjartorgi) LEIÐ3 Frá Háaleiti 23 40 00 10 (að Lækjartorgi) Frá Lindarbraut 23 34 00 04 LEIÐ4 Frá Holtavegi 23 39 00 00 Frá Ægisfðu 23 32 viO 02 LEIÐ5 Frá Skeljanesi 23 45 00 03 Frá Langholtsvegi 23 38 00 08 (að Lækjartorgi). LEIÐ6 Frá Lækjartorgi 23 43 00 00 Frá Óslandi 23 34 00 04 LEIÐ 7 Frá Lækjartorgi 23 50 00 10 Frá Óslandi 23 36 00 06 LEIÐ8 Frá Dalbraut 23 31 00 01 LEIÐ9 Frá Dalbraut 23 18 23 48 00 18 (að Hamrahlíð) LEIÐ 10 Frá Hlemmi 23 40 00 05 Frá Selási 23 30 00 00 LEIÐ 12 Frá Hlemmi 23 35 00 05 Frá Suðurhólum 23 26 23 56 STRÆTISVAGNAR KÖPA- VOGS Á skírdag og á annan i páskum hefst akstur vagnanna um klukkan 10 og er ekið sam- kvæmt tímaáætlun helgidaga í leiðabók vagnanna. Á laugar- dag fyrir páska er ekið sem á venjulegum laugardegi, en á föstudaginn langa og á páska- dag hefst akstur vagnanna klukkan 14 og er þá ekið sam- kvæmt tímaáætlun helgidaga i leiðabók vagnanna. REYKJAVlK — HAFNARFJÖRÐUR Land- leiðir h.f.: Akstri vagnanna verður hagað á laugardag fyrir páska sem um venjulegan laugardag væri að ræða. Hina dagana verður akstur eins og á sunnudegi. Hefst hann klukkan 10 á skfrdag og annan f páskum, en klukkan 14 á föstudaginn langa og á páskadag. SKlÐAFERÐIR f Bláfjöll um páskana — ef veður leyfir — verða sem hér segir: Alla dagana er farið frá BSI klukkan 10 og klukkan 13.30. en af stað úr Bláfjöllum er haldið klukkan 17.30 og 18. 15 mínútum fyrir brottför í fyrri ferð er komið við í Mýrarhúsa- skóla, Melaskóla hjá Kaup- félaginu f Garðahreppi og póst- húsinu í Kópavogi. Eftir brott- för frá BSl er komið við hjá Shell á Miklubraut, í Vogaveri og Breiðholtsskóla. riúeru síðustu forvöð aö tryggja sér síðustu sætin í Utsýnarferðir sumarsins: del Sol Costa 23/5 6/6 20/6 4/7 18/7 25/7 26/7 1/8 8/8 15/8 16/8 22/8 29/8 30/8 5/9 12/9 13/9 19/9 26/9 10/10 PAIMTIÐ RÉTTU FERÐINA TÍMANLEGA AUSTURSTRÆTI 1 7 SÍMI 26611 Ferðaskrifstofan vÚTSÝI — örfá sæti laus — laus sæti — fáein sæti laus — uppselt — fáein sæti laus — laus sæti — laus sæti — Aukaferð — laus sæti — fáein sæti laus — uppselt — uppselt — Aukaferð — laus sæti — laus sæti — uppselt — Aukaferð — laus sæti — uppselt — fáein sæti laus — Aukaferð — laus sæti — laus sæti — laus sæti — laus sæti Costa Brava: 13/5 — 28/5 18/6 2/7 16/7 30/7 13/8 20/8 27/8 3/9 10/9 Laus sæti — Beztu ferðakjörin uppselt laus sæti laus sæti laus sæti laus sæti uppselt fáein sæti laus laus sæti laus sæti laus sæti laus sæti uppselt uppselt uppselt uppselt uppselt uppselt uppselt uppselt laus sæti laus sæti 7/7 21/7 4/8 11/8 18/8 25/8 1/9 8/9 í. Lignano: 19/5 2/6 23/6

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.