Morgunblaðið - 15.04.1976, Síða 4

Morgunblaðið - 15.04.1976, Síða 4
4 LOFTLEIDIR \ T? 2 1190 2 11 88 /^BILALEIGAN &1EYSIR l CAR LAUGAVEGI 66 ^ RENTAL 24460 {I 5^28810 n (Útvarpog stereo,.kasettutæki DATSUN 7,5 I pr. 100 km Bílaleigan Miðborg Car Rental i n A n n Sendum 1-94-92 LAUFAS FASTEIGNASALA L/EKJARGATA 6B JS:15610&25556. Bifreióa- stillingar Minni eyðsla, meiri ending vélarinnar. Sérhæfðir menn og fullkomin tæki. BOSCH Vlögerða- og waraMuta þjónusta BRÆÐURNIR ORMSSON % LÁGMÚLA 9 SÍMI 38820 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 15. APRlL 1976 Ulvarp Reykjavlk FIM41TUDAGUR 15. apríl Skfrdagur 8.00 Létt morgunlög. (8.10 Fréttir og veðurfregnir). 8.45 Morgunstund barnanna: Eyvindur Eiríksson heldur áfram lestri sögunnar „Safn- aranna“ eftir Mary Norton (20). 9.00 Fréttir. Utdráttur úr for- ustugreinum dagblaðanna. 9.15 Morguntónleikar (10.10 Veðurfegnir). a. Þættir úr „Matteusarpassí- unni“ eftir Johann Sebastian Bach. Irmgard Seefried, Hertha Töpper, Ernst Háflig- er, Kieth Engen og Dietrich Fischer — Dieskáu syngja með Bach-kórnum og hljóm- sveitinni f Munchen. Stjórn- andi: Karl Richter. b. Hörpukonsert 1 g-moll eft- ir Elias Parish-Alvars Nicanor Zabaleta og Spænska ríkishljómsveitin leika; Rafael de Burgos stjórnar. c. Sinfónfa nr. 4 í B-dúr op. 60 eftir Ludwig van Beethov- en. Columbiu-hljómsveitin leik- ur. Hljómsveitarstj.: Bruno Walter. 11.00 Messa f Hveragerðis- kirkju Prestur: Séra Tómas Guð- mundsson Organleikari: Ólafur Sigur- jónsson Kirkjukór Hveragerðis- og Ölfussókna syngur. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Á frívaktinni Margrét Guðmundsdóttir kynnir óskalög sjómanna 14.25 Höfundur fyrstu sálma- bókar Norðmanna Séra Sigurjón Guðjónsson fyrrum prófastur flytur er- indi um Magnus Brostrup Landstad. 15.00 Miðdegistónleikar Rússneski píanóleikarinn Évgeníj Moglíevský leikur verk eftir Schumann, Ravel og Prokofjeff. 16.15 Veðurfregnir. Fréttir. 16.25 „Vandræði meðhjálpar- ans“, smásaga eftir Björn Eg- ilsson frá Sveinsstöðum. Árni Tryggvason leikari les. 16.40 Barnatfmi: Ágústa Björnsdóttir stjórnar. Kaupstaðir á Islandi: Vest- mannaeyjar. Árni Gunnarsson les sögu- legt ágrip sem Magnús Magn- ússon fyrrv. bæjarstjóri tók saman. Viðtal við Friðrik Jesson forstöðumann nátt- úrugripasafns Vestmanna- eyja. Bátsferð um eyjarnar f fylgd Ása í Bæ. Leikin og sungin nokkur þekkt Eyja- lög. 17.40 Miðaftanstókleikar a. Évgénfj Nesterenko syng- ur lög eftir Michael Glfnka. Évgeníj Shenderevitsj leikur á píanó. b. Henryk Szeryng og Mic- hael Isadora leika á fiðlu og píanó Sónötu í D-dúr eftir Jean Marie Leclair og Stutta sónötu eftir Manuel Ponce. 18.20 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Lesið f vikunni Haraldur Úlafsson talar um bækur og viðburði Ifðandi stundar. 19.50 tslenzk tónlist a. Fimm stykki fyrir pfanó eftir Hafliða Hallgrímsson Halldór Haraldsson leikur. b. Trfó fyrir óbó, klarfnettu og horn eftir Jón Nordal. Kristján Þ. Stephensen, Sig- urður I. Snorrason og Stefán Þ. Stephensen leika. 20.05 Leikrit: „Dagbók Önnu Frank“, leikgerð Frances Goodrichs og Alberts Hacketts. Þýðandi Sveinn Vfkingur Leikstjóri: Baldvin Halldórs- son. Persónur og leikendur: Ollo Frank ............... ........Jón Sigurbjörnsson Frú Frank ................ ........Jóhanna Norðf jörð Ánna ...................... .... Vilhelmfna Haraidsdóttir Margrét .................. ........Helga Stephensen VaanDaan ................. ........Erlingur Gfslason Frú Daan...............„.... .......Bryndfs Pétursdóttir Pétur .................... ........Randver Þorláksson Dussel ................... ........Guðmundur Pálsson Kraler ................... .............Hákon Waage Miep ..................... ...............Sunna Borg 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir Kvöldsagan: „Sá svarti senu- þjófur", ævisaga Haralds Björnssonar Höfundurinn, Njörður P. Njarðvfk, les (9). 22.40 Kvöldtónleikar: Ser- enaða nr. 10 í B-dúr (K361) eftir Mozart Félagar í Blásarasveit Los Ángelesborgar leika; Willi- am Steinberg stjórnar. 23.30 Fréttir. Dagskrárlok. FÖSTUDAGUR 16. apríl Föstudagurinn langi 9.00 Morguntónleikar. (10.10 Veðurfregnir). a. Sálmforleikurinn „1 dauðans böndum Drottinn lá“ og Prelúdfa og fúga í h- moll eftir Johann Sebastian Bach. Michel Chapuis leikur á orgel. b. Trfó f F-dúr fyrir flautu, selló og pfanó op. 65 eftir Jan Ladislav Dusik. Bernard Ladislav, Theo Salz- man og Harry Franklin leika. c. Fiðlukonsert nr. 1 í d-moll eftir Felix Mendelssohn. Arthur Grumiaux og Nýja fflharmonfusveitin f Lund- únum leika; Jan Krenz stjórnar. d. Pfanólög eftir Jan Sibelius. Erwin Laszlo leik- ur. 11.00 Messa f safnaðarheimili Grensássóknar Prestur: Séra Halldór S. Gröndal. Organleikari: Jón G. Þórarinsson. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tónleikar. 13.30 „Svo elskaði Guð heiminn" Tryggvi Gfslason skóla- meistari flytur hugleiðingu um pfslarsöguna. 14.00 Frá tónleikum Pólýfón- kórsins f Háskólabfói: Messa f h-moll eftir Johann Sebastian Bach; — fyrri hluti Flytjendur: Guðfinna Ölafs- dóttir sópran, Rut L. Magnús- son alt, Ásta Thorstensen alt, Jón Þorsteinsson tenór, Ingi- mar Sigurðsson bassi, Halldór Vilhelmsson bassi, Pólýfónkórinn og kammer- hljómsveit. Stjórnandi: Ingólfur Guðbrandsson. (Sfðari hlutinn er á dagskrá um kl. 22.15 um kvöldið). 15.30 Um texta Messunnar f h-moll eftir Bach Þórir Kr. Þórðarson prófess- or les og hugleiðir textann. 15.50 Serenaða í G-dúr op. 141A eftir Max Reger Werner Richter leikur á flautu, Sándor Karolyi leikur á fiðlu og Hans Enrich á víólu. 16.15 Veðurfregnir. Áfangar, dagskrárþáttur f samantekt Jökuls Jakobsson- ar. Aður útvarpað fyrir átta ár- um. Flytjendur með honum: Jón Helgason prófessor, sem les kvæði sitt „Afanga“, Gísli Halldórsson leikari og Sig- urður Þórarinsson jarð- fræðingur, sem flytur eigið efni. 17.10 Utvarpssaga barnanna: „Blýanturinn" eftir Ivan Frankoff Helga Hjörvar les síðari hluta sögunnar. Gunnar Valdimarsson þýddi. 17.30 Miðaftanstónleikar a. Sónata fyrir óbó og sembal eftir Georg Philipp Tele- mann. Evelyn Barbirolli og Valda Aveling leika. b. Strengjakvartett í B-dúr (K589) eftir Wolfgang Ama- deus Mozart. Italski kvartettinn leikur. c. Píanósónata nr. 3 f h-moll op. 58 eftir Frederyk Chopin. Ilana Vered leikur. d. Noktúrna op. 70 eftir Benjamin Britten. Godelieve Monden leikur á gftar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir 19.25 Á föstudaginn langa. Séra Einar Sigurbjörnsson dr. theol. flytur hugleiðingu 19.55 Sinfónfa nr. 1 op. 10 eftir Dmitrf Shjostakovitsj Sinfóníuhljómsveit Lundúna Ieikur; Jean Martinon stj. 20.25 „Litrauður gerðist herr- ann hár“ Séra Kolbeinn Þorleifsson kynnir pfslarsálma séra Bjarna Gissurarsonar í Þing- múla. Lesarar með honum: Margrét Helga Jóhannsdóttir og Jón Sigurbjörnsson. Kristján Stephensen leikur á óbó og enskt horn gömul lög við sálmana. 21.05 Pfanósónata nr. 2 eftir Hallgrfm Helgason Guðmundur Jónsson leikur. 21.30 Utvarpssagan: „Síðasta freistingin“ eftir Nikos Kazantzakis Sigurður A. Magnússon les þýðingu Kristins Björns- sonar (18). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir Messa í h-moll eftir Johann Sebastian Bach; sfðari hluti, Hljóðritun frá tónleikum Pólýfónkórsins í Háskólabfói síðdegis sama dag. Stjórn- andi: Ingólfur Guðbrands- son. Auk kórsins og kammer- hljómsveitar koma fram ein- söngvararnir Guðfinna Ólafs- dóttir, Rut L. Magnússon, Asta Thorstensen, Jón Þor- steinsson, Ingimar Sigurðs- son og Iialldór Vilhelmsson. 23.10 Fréttir. Dagskrárlok. SKÓLATELPUR þessar — allar úr Garðabæjarskóla, 8 ára I.S. — efndu fyrir nokkru til tombólu og vildu á þann hátt hjálpa hinum fjölfötluðu börnum. Fóru þau með ágóðann, um 11460 krónur f Kjarvalshúsið á Seltjarnarnesi og afhentu peningana þar. Telp- urnar hafa beðið að koma á framfæri þökkum til allra þeirra er studdu tombóluna. Telpurnar heita Auður, Anna Katrfn, Elfn Anna Marfa, Halldóra og Dóra Valdfs. ÞESSAR ungu dömur litu við á ritstjórn Morgunblaðsins eftir að hafa afhent Styrktarfélagi vangefinna afrakstur hlutaveltu, sem þær héldu f sfðasta mánuði. Þær höfðu ákveðið að styrkja börnin á barnaheimilinu Lyngási við Safamýri, en þær búa í nágrenni Lyngáss, á Háaleitisbraut. Telpurnar eru frá vinstri: Erla Þ. Jónsdóttir, Jóhanna Einarsdóttir, Anna Karen Hauksdóttir og Guð- rún Asta Magnúsdóttir. Ljósm.: rax.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.