Morgunblaðið - 15.04.1976, Side 6

Morgunblaðið - 15.04.1976, Side 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 15. APRlL 1976 Í DAG er sktrdagur. Bæna- dagur, fimmtudagurinn 15. aprfl 1976. sem er 106. dag- ur ðrsins 1976. ÁrdegisflóS er I Reykjavík kl. 06.45 og slðdegisflóð kl. 19.07 og er þó stórstreymt. Sólarupprís er I Reykjavlk kl. 05.55 og sólarlag kl. 21.02. Á Akur- eyri er sólarupprás kl. 05.33 og sólarlag kl. 20.54. Tunglið er i suSri i Reykjavik kl. 01.59. (islandsalmanakity. Drottinn er vlgi orBinn fyrir þá. er kúgun sæta. vigi á neySartimum. (Sálm. 9. 10—11). LÁRÉTT: 1. púka 3. á fæti 4. 4eins 8. galtómi 10. sóda + undir 11. t um a 12. ending 13. umhverfis 15. afkvæmi. LÓÐRÉTT: 1. veislustaður 2. slá 4. óheila 5. sjá vel um 6. (myndskýr.) 7. hlffir 9. afrek (aftur á bak) 14. tónn . LAUSN Á SÍÐUSTU LÁRÉTT: 1. sær 3. KR 4. skör 8. elginn 10. larfar 11. UFA 12. má 13. ÐÁ 15. tfna LÓÐRÉTT: 1. skrif 2. ær 4. selur 5. kláf 6. ögraði 7. anrás 9. nam 14. án. BLÖO OG TÍÍVIAPUT BLAÐ Kvenfélagasamb. íslands, Húsfreyjan, fyrsta tölubl. 27. árgangs, er kom- ið út, efnismikið. Er þar sagt frá ýmsum kvenna- þingum og fundum hér og í útlöndum og allmargar konur svara spurningunni: Hvað er nú hægt að gera í framhaldi af hinni miklu vakningu og samstöðu f kvennafríinu á sfðasta ári? Þá eru ýmsir hinna föstu dálka ritsins svo sem: Sjónabók Húsfreyjunnar, Heimilisþáttur, manneldis- þáttur. — Ymsar fréttir sagðar og fleira og fleira. Sigríður Kristjánsdóttir er ritstjóri Húsfreyjunnar og ábyrgðarmaður. [FRÁ hofninni ~ I GÆR komu bessi skip og fóru frá Reykjavíkurhöfn: Lagarfoss, Mánafoss, Úða- foss og Stapafell komu frá útlöndum. Togarinn Ingólfur Arnarson fór á veiðar. Þýzka eftirlitsskip- ið Rodesand fór, þá kom rússneskt olfuskip og í gær kom og fór aftur gasskip — sem fór inn í Skerjafjörð. Davíð Oddsson: Markmíð mitt er ekki að finna syndasel —^ » f GrA^I O A J Q 100 þús. kr. gjöf til kattavina Kattavinafélaginu barst margt góðra gjafa á sfðasta fundi þess. Ónefnd kona, sem átti stór-afmæli, bað vini sína að senda sér ekki neitt, en láta heldur Kattavinafélagið njóta þess, og fékk félagið 100 þúsund kr. — Ennfrem- . ur bárust félaginu gjaf- ' ir frá frú Hildigard Þór- hallsson, kr. 10 þúsund, og Eyþóri Erlendssyni kr. 5 þúsund. Eru þetta minningargjafir. — Fleiri gjafir bárust fé- j laginu og vill það hér með þakka kærlega fyr- ir þennan fjárhagslega stuðning og hlýhug, sem að baki liggur gjöfun- um. — Stjórn Kattavinafélags Islands. (Fréttatilkynning) ást er . . . hjartslátturinn, sem berst honum til eyrna. TM U.t Pat. Otf.-AH rtghti mmt C 1976 by Lm Arvg***t Tlrræt íllí fÍvillMMIMGARSiajOLD | | Minningakort Barna- spftalasjóðs Hringsins eru seld á eftirtöldum stöðum: Bókaverzlun Isafoldar, Þorsteinsbúð, Vesturbæjar Apóteki, Garðs Apóteki, Háaleitis Apóteki, Kópa- vogs Apóteki, Lyfjabúð Breiðholts, Jóhannesi Norðfjörð h.f. Hverfisgötu 49 og Laugavegi 5, Bóka- búð Olivers, Hafnarfirði. | ÁRNAD HEILLA GEFIN hafa verið saman í hjónaband Kristfn Davíðs- dóttir og ívar Ramberg. Heimili þeirra er í Noregi: Laksenvejen 20, — 3200 Sandefjord, Norge. (Ljós- myndast. Kópavogs). GEFIN hafa verlð saman f hjónaband Guðrún Helga Hauksdóttir og Jóhann- es Bjarni Jóhannesson. Heimili þeirra er að Sæviðarsundi 40, Rvík. 1 AHEIT QI3 GJAEIB | ÁHÉIT og gjafir afhent Morgunblaðinu Strandarkirkja: Lilja Pétursd. 500.—, Viðar Péturs. 500.—, T.H.E.A. 1.500.—, R.E.S. 500.—, S.A.P. 500.—, N.N. 300.—, S.I. 2.000.—, J.L.H. 200.—, Ö.Jo. 1.000.—, V.N. 5.000.—, Sigga 500.—, Halla 5.000.—, Ó.P. 1.000.—, Ásgeir 1.000.—, G. J. 200.—, M.G. 1.000.—, A.Ó. 500.—, M.M. 2.000.—, H. G. 2.000.—, Ásgeir 200.—, L.B.H. 1.000.—, K.J. 500.—, B.G.H. 200.—, N.N. 500.—, X 5.000.—, G. M.B. 2.000.—, K.Ó. I. 000.—, V.H. 1.000.—, A.L.A. 500.—, S.G.S. gamalt áheit 600.—, S.G. 200.—, R.K.J. 1.000.—, Ö. H. 2.000.—, A.B.C. I. 000.—, Doddi 500.—, G.E. 1.000.—. DAGANA fré og me8 16. april til 22. aprtl er kvöld- og helgarþjónusta apótekanna sem hér segir: f Héaleitisapóteki, en auk þess er Vesturbæjar Apótek opiS til kl. 22 þessa daga nema sunnudag. — Slysavarðstofan i BORGARSPÍTALANUM er opin allan sólarhringinn. Simi 81200. — Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á göngudeild Landspitalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardögum frá kl. 9—12 og 16—17, simi 21230. Göngu- deild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl. 8— 1 7 er hægt að ná sambandi við lækni i slrna Læknafélags Reykjavtkur 11510, en þvi aðeins að ekki náist i heimilislækni. Eftir kl. 1 7 er læknavakt i sima 21230. Nánari upp- lýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar i símsvara 18888. — Neyðarvakt Tannlæknafél. fslands I Heilsuverndarstöð- inni um páskana verður sem hér segir: Skir- dag: kl. 14—15. Föstudagurinn langi: kl. 14—15. Laugardag fyrir páska: kl. 17—18 (eins og venjulega). Páskadagur: kl. 14—15. Annar páskadagur: kl. 14—15. HEIMSÓKNARTfM AR. Borgarspitalinn. Mánudaga — föstudaga kl. 18.30 — 19.30. laugardaga — sunnudaga kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Grensásdeild: kl. 18.30— 19.30 alla daga og kl. 13—17 á laugard. og sunnud. Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30. Hvita bandið: Mánud.—föstud. kl. 19—19.30, laugard. — sunnud. á sama tíma og kl. 15—16. — Fæðingarheimili Reykjavikur: Alia daga kl. 15.30— 16.30. — Kleppsspitali: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—17. — Kópavogshælið: E. umtali og kl. 15—17 á helgidögum. — Landakot: Mánudaga -— föstudaga kl. 18.30— 19.30 Laugardaga og sunnudaga kl. 15—16. Heimsóknartimi á barnadeild er alla daga kl. 15—17. Landspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Fæðingardeild: kl. 15—16 og 19.30—20. Barnaspitali Hrings- ins kl. 15—16 alla daga. — Sólvangur: Mánud. — laugard. kl. 15—16 og 19.30— 20. — Vifilsstaðir: Daglega kl. 15.15—16 15 og kl. 19.30—20. QnCIU BORGARBÓKASAFN REYKJA- OUrni VÍKUR: — AÐALSAFN Þingholtsstræti 29A, sími 12308. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9—22. Laugar- daga kl. 9—18. Sunnudaga kl. 14—18. Frá 1. mai til 30. september er opið á laugardög- um til kl. 16. Lokað á sunnudögum. — KJARVALSSTAÐIR*. Sýning á verkum Ásgrims Jónssonar er opin þriðjudaga til föstudaga kl. 16—22 og laugardaga og sunnudaga kl. 14—22. Aðgangur og sýningarskrá ókeypis. BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirkju, simi 36270. Opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21. — HOFSVALLASAFN, Hofsvallagötu 16. Opið mánudaga til föstudaga kl. 16—19. — SÓL- HEIMASAFN Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21. Laugardaga kl. 14—17. — BÓKABÍLAR, bækistöð i Bústaðasafni, sími 36270. — BÓKASAFN LAUGARNESSKÓLA. Skólabóka safn, simi 32975. Opið til almennra útlána fyrir börn mánudaga og fimmtudaga kl. 13—17. BÓKIN HEIM, Sólheimasafni. Bóka- SJÚKRAHÚS og talbókaþjónusta við aldraða, fatlaða og sjóndapra. Upplýsingar mánud. til föstud. kl. 10—12 I sfma 36814. — LESSTOFUR án útlána eru I Austurbæjarskóla og Melaskóla. — FARANDBÓKASÖFN. Bókakassar lánaðir til skipa, heilsuhæla, stofnana o.fl. Afgreiðsla i Þingholtsstræti 29A, simi 12308. — Engin barnadeild er opin lengur en til kl. 19. — KVENNASÖGUSAFN ÍSLANDS að Hjarðar haga 26, 4. hæð t.v., er opið eftir umtali. Simi 12204. — BÓKASAFN- NORRÆNA HÚSS INS: Bókasafnið er öllum opið, bæði lánadeild og lestrarsalur. Bókasafnið er opið til útlána mánudaga — föstudaga kl. 14—19, laugar- daga og sunnudaga kl. 14—17. Allur safn- kostur, bækur, hljómplötur, timarit, er heimill til notkunar, en verk á lestrarsal eru þó ekki lánuð út af safninu, og hið sama gildir um nýjustu hefti timarita hverju sinni. Listlána- deild (artotek) hefur grafikmyndir til útl., og gilda um útlán sömu reglur og um bækur. — AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl. 13—19. — ÁRBÆJARSAFN er opið eftir umtali (uppl. i sima 84412 kl. 9— 10) — LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR er opið sunnudaga og miðvikudaga kl. 13.30—16. — NÁTTÚRUGRIPASAFNIO er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. — ÞJÓÐMINJASAFNIÐ er opið þriðjudaga. fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga kl. 1,30—4 siðdegis. SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19. VAKTÞJÓNUSTA borgarstofnana svarar alla virka daga frá kl. 1 7 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn Siminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfi borgar- innar og i þeim tilfellum öðrum sem borgar- búar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs manna BILANAVAKT I' MRI . Enska stjórnin er á móti ■■IBLlþví, að landhelgi sé rýmkuð. Þetta er fyrirsögn á frétt í blaðinu þennan dag fyrir 50 árum og þar segir m.a.: Seint i fyrra mánuði var borin fram fyrirspurn um það f brezka þinginu, hver væri af- staða stjórnarinnar gagnvart þeim kröf- um, sem fram hafa komið af hálfu Islend- inga, Norðmanna og fleiri þjóða um það að færa út landhelgina. Þeirri fyrirspurn svaraði aðstoðarráðherra utanríkisráðu- neytisins, Locker Lampson, á þá leið að brezkastjórnin héldi fast við þær reglur, sem nú og áður hefðu gilt um landhelgi, að hún næði aðeins þrjár sjómílur út frá stórstraumsfjöru. Sagði hann ennfremur að stjórnin mundi leggja allt kapp á það, GENGISSKRÁNING Nr 73 — 14. apríl 1976. 1 Eining Kl. 12.0« Kaup Sala 1 Bandarfkjadollar 178,40 178,80 1 1 Sterlingspund 330,60 331,60* 1 1 Kanadadollar 180,75 181,25* 1 100 Danskar krónur 2955,15 2963,45* . 100 Norskar krónur 3243,15 3252,55 100 Sænskar krónur 4047,90 4059,20* 1 100 Finnskmörk 4633,70 4646,70* . 100 Franskirfrankar 3817,00 3827,70* ) 100 Belg. frankar 458,00 459,30* 1 100 Svissn. frankar 7055,80 7075,60* 1 100 C>yllini 6646,20 6664,80* 1 ' 100 V.-Þýzk mörk 7033,60 7053,30* 1 100 IJrur 20,13 20,19* 100 Austurr. Sch 981,30 984,00* 1 100 Fscudos 602,80 604,50* I 100 Pesetar 264,80 265,50 | ' 100 Yen 59,84 60.01* | 100 Reikningskrónur — Voruskipt alond 99,86 100,14 1 1 Reikningsdollar— I Vöruskiptalönd 178,40 178,80 1 * Breyting frásfðustu skráningu

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.