Morgunblaðið - 15.04.1976, Síða 8

Morgunblaðið - 15.04.1976, Síða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 15. APRlL 1976 EIGNASKIPTI HVERAGERÐI VÍK REYKJA Hef í einkasölu mjög glæsilegt nýtt einbýlishús um 1 50 fm ásamt tvöföldum bílskúr í Hveragerði, í skiptum fyrir íbúð á Stór- Reykjavíkursvæðinu 4ra til 5 herb. með stórri bílgeymslu. Sigurður Helgason hrl., Þinghólsbraut 53, sími 42390. Blaðburðarfólk óskast Austurbær Laugavegur frá 101—171, Hverfisgata 63—125, Óðinsgata. UPPL. í SÍMA 35408 Símar 23636 og 14654 Til sölu 2ja herb. íbúð við Þórsgötu 3ja herb. íbúðir við Nökkvavog og Rauða- hvamm. 4ra herb. íbúð við Hraunbæ. 4ra herb. íbúð við Æsufell 4ra herb. sérhæð við Bólstaðarhlið og Drápuhlíð Raðhús við Stórateig Mosfellssveit. Stór einbýlishús í Mosfellssveit. Stór húseign við Bárugötu í Reykjavík. Sala og samníngar Tjarnarstfg 2 Kvöldsfmi sölumanns Tómasar Guðjónssonar 23636. Sparið þúsundir- SKODA 100 caekðr640.000 ■ til öryrkja ca. kr. 470.000.— ■ ■ ■ ■ I ■ 8 ■ I tilefni af því að 30 ár eru síðan fyrsti Skodinn kom til landsins, hefur verið samið við SKODA verksmiðjurnar um sérstakt afmælisverð á takmörkuðu magni af árgerðum 1976f SOOOasti Ql SKODA bíllinn verður fluttur jnn á næstunrtL_ Hver verður sá heppni? ujö SKODA 110L verð ca. kr. 680.000.— til öryrkja ca. kr. 502.000.— SKODA 110LS verð ca. kr. 735.000.— til öryrkja ca. kr. 548.000.— SKODA 110R Cupe verð ca. kr. 807.000.— til öryrkja ca. kr. 610.000.— Ófantalin verð eru miðuð við skráð gengi U.S.S: 178.80 TEKKNESKA BIFREIÐAUMBOÐIÐ Á ÍSLANDI H/E AUÐBREKKU 44 KÓPAVOGI SIMI 42600 AKUREYR1: SKODA VERKSTÆÐIÐ A AKUREYRI HIF. ÓSEYRI 8 EGILSTAÐIR: VARAHLUTAV. GUNNARS GUNNARSSONAR I I I I I s I SÍMAR 21150 - 21370 Höfum opið: í dag kl. 1 til 4 síðdegis. Laugardag frá kl. 10 til 4 síðdegis Til sölu m.a. 4ra herb. hæð m/bílskúr við Víðimel um 100ferm. efri hæð. Ný eldhúsinnrétting. Trjágarður. Við Melabraut stór 4ra herb. neðri hæð i tvíbýlishúsi. Öll eins og ný. Hraunbær Góð 3ja herb. íbúð á 2. hæð neðarlega í hverfinu og mjög góð 3ja herb. íbúð á 3. hæð ofarlega í hverfinu. Góð sameign frágengin. Þurfum að útvega gott einbýlishús. Ódýrar íbúðir Höfum á skrá nokkrar ódýrar íbúðir, 2ja, 3ja og 4ra herb. M.a. 3ja herb. góða rishæð við Nýlendugötu um 65 ferm. Öll endurbætt. Sér hitaveita, gott bað. Góð kjör. 4ra herb. íbúð við írabakka á 2. hæð um 100 ferm. Fullgerð íbúð, góð innrétting, tvennar svalir, sérþvottahús Góð endurnýjuð íbúð — Gott lán 4ra herb. hæð í steinhúsi um 106 ferm. við Bergstaða- stræti. Mikið endurnýjuð. Sér hitaveita. Óvenju hag- stætt lán fylgir. Rétt við Skólavörðustíginn á 2. hæð í nýlegu steinhúsi um 70 ferm. gott húsnæði með sér hitaveitu. Nú skrifstofa. Með lítilli breytingu 2ja herb. góð íbúð Þurfum að útvega 2ja —- 3ja herb. íbúð í Austurborginni. Sérhæð í Vesturborginni og 4ra—5 herb. íbúð á 1. hæð eða jarðhæð. NÝSÖLUSKRÁ HEIMSEND AIMENNA FASTEIGNASAIAN LAUGAVEGI 49 SÍMAR 21150-21370 íbúðir í smíðum 4 — 5 herb. íbúðir, tilbúnar undir tréverk við Fífusel til sölu. Nánari upplýsingar á skrifstof- unni frá 9 — 12 f.fí alla daga nema sunnu- daga. BöðvarS. Bjarnason s.f. Hverfisgötu 39, simi 23059

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.