Morgunblaðið - 15.04.1976, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 15. APRlL 1976
9
Til
sölu
Hraunbær
2ja herb. góð ibúð á 1. hæð við
Hraunbæ. Laus strax.
Espigerði
4ra til 5 herb. glæsileg ibúð á 4.
hæð i háhýsi við Espigerði. Sér-
þvottaherb. i ibúðinni. Auk þess
vélarþvottahús. Vandaðar inrv
réttingar. Sameign og lóð fullfrá-
gengin. Laus i júni.
Vesturbær
4ra til 5 herb. 1 20 fm góð ibúð
á 2. hæð við Melhaga. Sérbiti.
Bilskúrsréttur.
Sérhæð Hf.
4ra herb. 100 fm sérhæð á efri
hæð i tvibýlishúsi á fallegum
útsýnisstað í Hafnarfirði ásamt
innbyggðum bilskúr. Sér-
geymsla og þvottahús á jarð-
hæð. Vönduð og falleg eign.
Sérhæð Seltj.
5 til 6 herb. 130 fm sérhæð á
Seltjarnarnesi. 4 svefnherb.
Steyptir bilskúrssökklar.
Einbýlishús
mjög gott einbýlishús i Smá-
ibúðarhverfi 85 fm að grunnfleti.
Á 1. hæð eru þrjár saml. stofur,
eldhús og snyrting. f risi eru 3
svefnherb. og bað. í kjallara
geymslur og þvottaherb. Upphit-
aður bilskúr. Húsið er i ágætu
standi. Laust i júni.
Einbýlishús
glæsilegt 170 fm einbýlishús
ásamt 44 fm bilskúr á fallegum
útsýnisstað i Mosfellssveit.
Vandaðar innréttingar. Stór og
falleg lóð með gosbrunni. Mögu-
leikar fyrir sundlaug.
í smiðum
3ja herb. rúmgóð ibúð ásamt
bilskýli á 2. hæð við Krumma-
hóla. Geymsla á sömu hæð og
ibúðin. Frystigeymsla á 1. hæð.
íbúðin snýr í suður. Selst t.b.
undir tréverk. Sameign og lóð
fullfrágengin. Tb. til afhendingar
i ágúst.
Sumarbústaðarland
sumarbústaðarland úr Miðfells-
landi í Mosfellssveit.
Seljendur ath:
Höfum fjársterka kaupendur að
ibúðum. sérhæðum, raðhúsum
og einbýlishúsum.
Málflutnings &
[ fasteig nastofa
, Agnar fiústatsson. hrl.,
Auslurstratl 9
^Simar22870 - 21750,
Utan skrifstofutima:
— 41028
i a uffchvtfaii
FLÓKAGÖTU 1
SÍMI24647
Raðhús í smiðum
Við Dalsel. Húsin eru tvær hæð-
ir og kjallari, 7 herb. seljast
frágengin að utan, með útihurð-
um og svalahurð. Tvöföld verk-
smiðjugler i gluggum og máluð.
Eignahluti fylgir í bilskýli sem er
frágengið. Beðið eftir húsnæðis-
málaláni kr. 2,3 millj. Teikningar
til sýnis á skrifstofunni. Húsin
eru til afhendingar i mai n.k.
Iðnaðarhúsnæði
við Ártúnshöfða i smiðum 360
fm. teikningar til sýnis á skrif-
stofunni.
Helgi Ólafsson
löggiltur fasteignasali
kvöldsimi 21155.
Til sölu
Álfheimar
Vönduð 4ra herb. ibúð um 1 20
ferm. á 2. hæð, ásamt herb. i
kjallara. Útb. um 6 millj.
Æsufell
Vönduð 4ra—5 herb. ibúð.
fbúðin er teppalögð og með
vönduðum innréttingum. Útb.
um 6 millj.
Sérhæð
Hringbraut
Sérhæð i tvibýlishúsi um 100
ferm. ásamt innbyggðum bíl-
skúr, sérgeymslu og þvottaherb.
i kjallara.
Sérhæð
Nýbýlavegur
Vönduð 5 herb. ibúð i tvibýlis-
húsi ásamt herb. i kjallara og
bilskúr. Ræktuð lóð, stórar sval-
ir.
Sérhæð
Þingholtsbraut
Falleg sérhæð um 147 ferm.
ásamt bilskúr. Sérgeymsla i
kjallara og þvottaherb. fbúðin er
teppalögð og með vönduðum
innréttingum.
Hraunbær
4ra—5 herb. íbúð um 115
ferm. Útb. um 6 millj.
Ljósheimar
4ra herb. ibúð um 140 ferm.
Útb. 5—6 millj.
Garðavegur Hf.
3ja herb. rísibúð. fbúðin er ný-
standsett. Útb. 3—3,3 millj.
Blikahólar
3ja herb. ibúð. fbúðin er ekki
fullfrágengin. Útb. 4—4,5 millj.
Asparfell
Vönduð 2ja herb. ibúð. íbúðin er
teppalögð og með góðum
innréttingum.
Þverbrekka
3ja herb. ibúo. fbúðin er full-
frágengin Útb. er4—4,5 millj.
Laugateigur
Rúmgóð 2ja herb. ibúð um 70
ferm. Sér inngangur.
Njélsgata
3ja herb. íbúð um 80 ferm á 3.
hæð í steinhúsi.
Hverfisgata
2ja herb. ibúð á jarðhæð í stein-
húsi, góð kjör.
Garðabær
Vandað raðhús um 138 ferm
með tvöföldum bilskúr. Húsið er
fullfrágengið, ræktuð lóð. Útb.
9 —10 millj.
Þrastarlundur
Raðhús um 140 ferm. ásamt
bilskúr. Kjallari undir hálfu hús-
inu. Útb. 9 —10 millj.
Raðhús
Hraunbær
Raðhús um 134 ferm. ásamt
bilskúr. Húsið er að mestu frá-
gengið. Útb. um 9 millj.
Stórihjalli
Raðhús á tveimur hæðum, alls
um 300 ferm. Innbygður bil-
skúr. Húsið skiptist þannig:
Neðri hæð: Tvöfaldur bilskúr,
þvottaherb. snyrtiherb. hobbý-
herb. eitt svefnherb. og geymsla.
Á efri hæð: Eldhús. borðstofa,
stór stofa með arni, 3 svefnherb.
mikið skáparými, stórt og
vandað baðherb. Útb. um 14
millj.
Skipti
Falleg 3ja herb. ibúð við Reyni-
mel í skiptum fyrir góða 4ra
herb. ibúð á Melunum. Uppl.
aðeins á skrifstofunni, ekki i
sima.
Helgarsimi 42618.
Breiðamörk 13,
Hveragerði
(andspænis Blómaskála Páls Michelsens) er til
sölu. Upplýsingar i síma 1891 1.
SÍMIIER 24300
Einbýlishús
óskast
Höfum verið beðnir að útvega til
kaups nýtizku einbýlishús, sem
væri ca. 200 fm auk bilskúrs.
Æskilegast í austurborginni en
þó ekki skilyrði. Hér er um
traustan kaupanda að ræða með
háa útborgun.
Höfum til sölu
HÚSEIGNIR
af ýmsum stærðum m.a. gott
einbýlishús, (7 herb. ibúð) i
Kópavogskaupstað. Raðhús,
fokhefd og langt komin i bygg-
ingu i Breiðholtshverfi,
4ra, 5 og 8 herb. sér-
ibúðir
2ja og 3ja herb. íbúðir
í eldri borgarhlutanum. Lægsta
útborgun 1 milljón.
í Hveragerði
tvö einbýlishús.
Einnig nokkra eignir úti á landi.
\vja fasteipsalan
Simi 24300
Laugaveg 12
utan skrifstofutíma 18546
AlltiI.VSiNCASÍMINN ER:
224111
Jtlsrgunblebib
Fastgigna
INNM
Sími:27444
ÁLFTAHÓLAR 2 HB
60 fm, 2ja herb. ibúð i fjölbýlis-
húsi til sölu. Öll sameign fullfrá-
gengin. Laus 1. júlí. Verð 5.3 m.
EINARSNES 2 HB
60 fm, 2ja herb. kjallaraibúð.
Sér hiti. Sér inngangur. Tvöfalt
gler. Verð 3.5—4.0 m.
GRETTISGATA 3 IJB
65 fm, 3ja herb. ibúð á jarðhifeð
i tvibýlishúsi. Mjög góð. fbúð.
Verð 5,5 m. Útb. 3,5 m.
HOLTSGATA 3 HB
93 fm, 3ja herb. ibúð á 1. hæð i
fjölbýlishúsi. Sér hiti. Stór
geymsla i kjallara. Mjög góð
íbúð. Verð 7.5 m. Útb. 5 m.
KRUMMAHÓLAR 6 HB
1 50, fm, 6 herb. ibúð á tveimur
hæðum í fjölbýlishúsi. Sérstak-
lega vönduð og falleg ibúð. í
ibúðinni eru m.a. þrjár samliggj-
andi stofur. íbúðin er öll ný
teppalögð og allar innréttingar
fyrsta flokks. Svalir bæði i suður
og norður. Öll sameign fullfrá-
gengin ásamt bilskýli. Allar
nánari upplýsingar veittar á skrif-
stofunni.
RJÚPUFELL RAÐH.
1 35 fm, raðhús til sölu. Húsið er
rúmlega tilbúið undir tréverk. í
húsinu er auk þess 70 fm,
kjallari. Bilskúrsréttur fylgir.
Verð 10,7 — 1 1,0 m.
ROFABÆR 4 HB
100 fm, 4ra herb. ibúð i blokk til
sölu. Suður svalír. Góð ibúð.
Sameign i mjög góðu standi.
Verð 8.5 m. Útb. 5.5 m.
SMIÐJUVEGUR IÐNH.
Sökklar undir 160 fm, iðnaðar-
húsnæði. Járngrind fylgir án
klæðningar. Lofthæð 4—6
metrar. Góð bilastæði. Teikn-
ingar og allar frekari upplýsingar
veittar á skrifstofunni.
OPIÐ í DAG 1—4
OPIÐ LAUGARDAG
1—4.
Jón Gunnar Zoéga hdl.
Jón Ingólfsson hdl.
Sölustjóri:
Karl Jóhann Ottósson
Heimasími 17874
Fksteigna
toiiiF
GRÓFINNI1
Síml:27444
Fasteignasalan
Norðurveri Hátúni 4 a
Símar 21870 og 20998
Við Dvergabakka
2ja herb. ibúð á 3. hæð. Laus
fljótlega.
Við Laugarásveg
2ja herb. ibúð á jarðhæð. Með
útsýni yfir Laugardalinn. Laus nú
þegar.
Við Barmahlið
2ja herb. kjallaraibúð i góðu
standi.
Við Kriuhóla
2ja herb. mjög hugguleg ibúð á
2. hæð. Vandaðar innréttingar
og teppi.
Við Blikahóla
3ja herb. ibúð á 6. hæð. Mikíð
útsýni.
Við Ljósheima
4ra herb. íbúð þar af 3 svefn-
herb. á 8. hæð.
Við Álfaskeið
4ra herb. ibúð þar af 3 svefn-
herb. á4. hæð. Bilskúrsréttur.
Við Þverbrekku
5 herb. glæsileg ibúð á 3. hæð i
háhýsi
Við Brávallagötu
4ra herb. nýstandsett íbúð á 2.
hæð.
Við Holtagerði
5 herb. mjög góð efri hæð i
tvibýlishúsi. Með góðum bílskúr.
Við Grettisgötu
Einbýlishús hæð, ris og kjallari.
Húsið er járnvarið timburhús, í
mjög góðu standi.
Við Hvammalund
Einbýlishús á einni hæð með
góðum bílskúr.
í Hveragerði
Við Heiðmörk
einbýlishús 3 herb. og eldhús
með góðum bilskúr. Laust fljót-
lega
í smíðum
Við Holtsbúð i Garðabæ, glæsi-
legt einbýlishús á einni hæð 1 65
ferm. með tvöföldum bilskúr.
Selst fokhelt til afhendingar i
júní n.k.
FASTEIGN ER FRAMTÍO
2-88-88
Við Sæviðarsund
Sérhæð
glæsileg 3ja herb. íbúð á efri
hæð í fjórbýlishúsi. Sér inn-
gangur, sér hiti. Sér þvottahús.
Suðursvalir.
Við Háteigsveg
Sér hæð
1 55 ferm. efri hæð og ris. Stórar
stofur. Arinn i holi. Bilskúr.
Glæsileg eign.
Við Háaieitisbraut
4ra herb. rúmgóð ibúð á 4. hæð
í snyrtilegu fjölbýlishúsi. Sér hiti,
suðursvalir. Bilskúrsréttur.
Opið laugardag kl.
9—12.
AflALFASTEIGNASALAN
VESTURGÖTU 17. SÍMI 28888
kvöld- og helgarsími 82219.
2um
fokheld jarðhæð í rað-
húsi i Seljahverfi. Þetta
er 85 fm 4ra herb. sér-
hæð í fallegu húsi. Verð
3,6 milljónir.
Hringið og fáið heim-
senda söluskrá.
Fasteignasalan
Bankastræti 6
Hús og eignir
Simi28440.
kvöld og
helgarsimi 28833
Til sölu
Einbýlishús við Hófgerði.
4ra herb. 125 fm. Bílskúrsréttur.
Útborgun 7,5 milljónir.
4ra herb. endaíbúð
í blokk við Ljósheima. Útborgun
5,5 milljónir.
5 herb. íbúð
í gömlu timburhúsi við Nýlendu-
götu.
4ra herb. íbúð
við írabakka. Upplýsingar kl.
1 0— 1 2 laugardaginn 1 7. april.
Dr. Gunnlaugur Þórðar-
son hrl.,
Bergstaðastræti 74 A,
sími 16410.
Til sölu
Fasteignin Laugavegur 34
Húseignin er að grunnfleti 150 ferm. og er
þrjár hæðir og ris. Á neðstu hæð er verzlun, 2.
og 3. hæðin tilvaldar hvort heldur sem íbúð eða
skrifstofur. í risi er stór íbúð, gæti verið tvær
íbúðir með tveim eldhúsum. Húseign sem
býður upp á marga möguleika, sem verzlunar-
húsnæði, skrifstofur, læknastofur, eða fyrir
félagasamtök Fasteignasalan Hátúni4a.
Simar21870og 20998
helgarsímar 71714 og 27841.