Morgunblaðið - 15.04.1976, Side 16

Morgunblaðið - 15.04.1976, Side 16
16 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 15. APRlL 1976 —Ekkert að fela Framhald af bls. 15 birta ekki nöfn verzlana, enda óréttlátt gagnvart þessum fimm og enn verra að neytendur mundu komast að þeirri niðurstöðu að I ónefndum verzlunum væru aðeins ógallaðar vörur til sölu. Þar sem NS geta ekki stöðvað sölu, né framleiðslu vara, var Þór- hallur Halldórsson, forstjóri Heil- brigðiseítirlits Reykjavíkur beð- inn að koma á stjórnarfund NS til að láta 1 ljós álit sitt. Hann var hinir umtöluðu utanaðkomandi menn“. Fleiri menn komu ekki til. I febrúar 1976 (en Björn hafði þá ekki verið I stjórn síðan 1975), var ákveðið að kaupa aftur sýnis- horn. Hefði Björn lesið greinina fyrst, áður en hann skrifaði, eða hugsað rökrétt, mundi hann hafa komizt að kjarna málsins öll sýn- ishorn af medisterpylsu voru ósöluhæf hvar sem þau voru keypt. En medisterpylsurnar eru yfirleitt ekki framleiddar 1 verzl- unum, heldur í matarverksmiðj- um. Medisterpylsurnar voru í lausri vigt og NS hafði engar sannanir fyrir hverjir voru fram- leiðendur. NS hafa heldur ekki vald til að athuga ástandið í verk- smiðjum, né geta þau stöðvað framleiðslu og/eða sölu varanna. Þetta vald hefur aðeins borgar- læknisembættið 1 Reykjavík, eða heilbrigðisnefndir annarstaðar á landinu. Aðalatriði málsins var, frá sjón- armiði NS, að hráar medisterpyls- ur verði ekki lengur til sölu og geti því ekki valdið matareitrun. Virðingarfyllst, Neytendasamtökin Sigurður P. Kristjánsson, formaður ítalski smábillinn Autobianchi er rúmgóður smábíll, árangur ítalskrar hugkvæmni og smekkvísi í bílaiðnaði. Autobíanchi er nýr bíll á Islandi þótt að hann hafi um árabil verið seldur víða í Evrópu. Hann er ódýr í innkaupi og hefur lítinn rekstrarkostnað. Autobianchi er líka öruggur bíll með framhjóladrifi, sem i öllum Bíla-fagblöðum er álitið að gefi mestan stöðugleika og öryggi í akstri. Autobianchi er bíll sem býður upp á lipurð og hraða í akstri, jafnframt þvi að vera sparneytinn á bensín. BDÖRNSSON Aco SKEIFAN 11 REYKJAVÍK SlMI 81530 @ i • « ALTTOBIAMCHI Lipurog harðger.... w > Eyðir þú 150.000- til einskis? Athuganir okkar sýna að 10 hjóla bifreið, með meðal rekstur og meðal endingu á hjólbörðum, sparar 150.000.— krónur á ári við að kaupa BARUM hjólbarða undir bifreiðina. Sparið þúsundir— kaupið Scmifn Vörubilahjólbaröa VÖRUBÍLAHJÓLBARÐAR STÆRÐ VERÐ 1100-20 frá kr. 51.680.- 1000-20 frá kr. 46.480.- 900-20 frá kr. 41.440.- 825-20 frá kr. 32.360,- Oll verð eru mlöuð vlð skráð gengl U.S.S: 178.80 TÉKKNESKA B/FRE/ÐA UMBOÐIÐ Á ÍSLAND/ H/F AUÐBREKKU 44 - 46 KÓPAVOGI SÍMI 42606 AKUREYRI: SKODA VERKSTÆÐIÐ A AKUREYRI H/F. ÓSEYRI 8. EGILSTAÐIR: VARAHLUTAVERSLUN GUNNARS GUNNARSSONAR. GARÐABÆR: NYBARÐI H/F GARÐABÆ. í ÁL-húsinu og DAS-húsinu sjáið þér Skeifuhúsgögn SMIÐJUVEGI6 SÍMI44544

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.