Morgunblaðið - 15.04.1976, Page 26

Morgunblaðið - 15.04.1976, Page 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 15. APRlL 1976 jfótes&ur um bænuíiasa og páöfca DÓMKIRKJAN Skírdagur: Messa kl. 11 árd. Altarisganga. Séra Þórir Stephensen. Bræðrafél. Samkoma kl. 8.30 sfðd. Föstudagurinn langi: Messa kl. 11 árd. Séra Óskar J. Þorláksson. Messa kl. 2 síðd. Messa án prédikunar. Séra Þór- ir Stephensen. Páskadagur: Hátiðarmessa kl. 8 árd. Séra Þórir Stephensen. Hátíðar- messa kl. 11 árd. Séra Óskar J. Þorláksson dómprófastur. Þrír nemendur frú Maríu Markan syngja einsöng í lofsöngnum Páskadagsmorgun, eftir Svein- björn Sveinbjörnsson. Annar páskadagur: Fermingarmessa kl. 11 árd. Séra Þórir Stephen- sen. Fermingarmessa. Altaris- ganga. Séra Óskar J. Þorláks- son, dómprófastur. ÁRBÆJARPRESTAKALL Skírdagur: Guðþjónusta I Ar- bæjarkirkju kl. 8.30 síðd. Altarisganga. Föstudagurinn langi: Guðþjónusta í Árbæjar- skóla kl. 2 sfðd. Páskadagur: Hátíðarguðþjónusta í Árbæjar- skóla kl. 8 árd. Barna- guðþjónusta kl. 11 árd. Annar páskadagur: Fermingar- guðþjónustur í Árbæjarkirkju kl. 10.30 árd og kl. 1.30 sfðd. Altarisganga. Séra Guðmundur Þorsteinsson. ÁSPRESTAKALL Skírdagur: Guðþjónusta að Norðurbrún 1 kl. 2 síðd. Páskadagur: Hátíðar- guðþjónusta kl. 2 síðd. f Laugarneskirkju. Séra Grimur Grímsson. BREIÐHOLTSPRESTAKALL Föstudaginn langa: Messa í Breiðholtsskóla kl. 14. Páska- dag: Hátíðarmessa f Breiðholts- skóla kl. 14. 2. páskadag: Fermingarmessa og altaris- ganga í Bústaðakirkju kl. 13.30 Séra Lárus Halldórsson. BCSTAÐAKIRKJA: Skir- dagur: Messa kl. 8:30 síðdegis Altarisganga. Séra Þórir Stephensen, dómkirkjuprestur, predikar. Föstudagurinn langi: Guðþjónusta kl. 2 sfðdegis. Páskadagur: Guðþjónusta kl. 8 árdegis. Manuela Wiesler leikur einleik á flautu. Guð- þjónusta kl. 2 síðdegis. 2. páska- dagur: Fermingarguðþjónusta kl. 10:30 f.h. Altarisganga miðvikudagskvöld kl. 8:30 Séra Ólafur Skúlason DÓMKIRKJA Krists konungs Landakoti. Skírdag kl. 6 síðd. hámessa. P'östudagurinn langi kl. 3 síðd., hámessa. Laugardag kl. 10.30 síðd. hámessa. Páska- dagur kl. 10.30 árd. hámessa. Kl. 2 síðd., hámessa. Annar páskadagur kl. 10.30 árd., há- messa. ELLI- OG HJUKRUNAR- HEIMILIÐ Grund Skírdagur: Messa. Altarisganga kl. 10 árd. Föstudagurinn langi: Messa kl. 10 árd. Séra Frank M. Halldórs- son prédikar, kirkjukór Nes- kirkju syngur. Páskadagur: Messa kl. 10 árd. Heimilisprest- urinn. FELLA- OG HÓLASÓKN Föstudagurinn langi: Guðþjónusta f Fellaskóla kl. 2 síðd. Páskadagur: Guðþjónusta í Fellaskóla kl. 2 síðd. Séra Hreinn Hjartarson. FlLADELFlUKIRKJAN Hátíðarsamkomur í Fíladelfíu, Hátúni 2. Skírdagur: Kl. 2 síðd. safnaðarsamkoma. Ræðumaður Guðmundur Markússon. Kl. 20 almenn samkoma. Ræðumenn Ásgrímur Stefánsson og Daníel Jónasson. Föstudagurinn langi: Kl. 20, ræðumaður Einar J. Gíslason. Laugardagur fyrir páska: Miðnætursamkoma kl. 22, Auðunn Blöndal og fleiri tala. Páskadagur kl. 20, Tryggvi Eirfksson og Friðrik Schram. Annar páskadagur: kl. 20, Hallgrímur Guðmannsson og fleiri tala. í samkomunum verður fjölbreyttur söngur og hljóðfæraleikur undir stjórn Árna Arinbjarnarsonar. Ein- söngvari verður Svavar Guðmundsson. FRlKIRKJAN I REYKJAVlK Skfrdagur: Messa og altaris- ganga kl. 2 sfðd. Föstudagurinn langi: Messa kl. 5 sfðd. Páska- dagur: Messa kl. 8 árd. Messa kl. 2 sfðd. Annar páskadagur: Barnasamkoma kl. 10.30 árd. Guðni Gunnarsson. Fermingar- messa kl. 2 síðd. Séra Þorsteinn Björnsson. FÆREYSKA Sjómanna- heimilið. Samkomur verða kl. 5 síðd. á: Skírdag, föstudaginn langa og páskadag og á annan í páskum. Johan ólsen. GRENSASKIRKJA Skírdagur: Messa kl. 14:00 — Altaris- ganga. Föstudagurinn langi: Messa kl. 11:00 — Litanía. Páskadagur: Hátfðarmessa kl. 08.00. Annar í páskum: Fermingarmessa kl. 10:30 — Altarisganga. Halldór S. Gröndal. HALLGRlMSKIRKJA Skír- dagur: kl. 5: Tónleikar Kirkju- kórs Hallgrímskirkju. Garðar Cortes og nemendur Söng- skólans og félagar úr Sinfóníu- hljómsveit Rvíkur aðstoða ásamt Páli Kr. Pálssyni. Stjórn- andi Páll Halldórsson. Að tónleikum loknum, um kl. 5.30, er guðþjónusta (altarisganga). Prestarnir. Föstudagurinn langi: Messa kl. 11: Ragnar Fjalar Lárusson. Messa kl. 2: Fr. Ragnheiður Guðmundsdótt- ir syngur einsöng Karl Sigur- björnsson. Páskadagur:Hátfðar- messa kl. 8 árd. Karl Sigur- björnsson. Hátíðarmessa kl. 11. Ragnar Fjalar Lárusson. Annar páskadagur: Messa kl. 10.30 Ferming, altarisganga. Messa kl. 1.30. Ferming, altarisganga Prestarnir. HATEIGSKIRKJA Skfrdagur: Altarisganga skirdagskvöld kl. 8.30 Séra Jón Þorvarðsson. Föstudagurinn langi: Messa kl. 2 síðd. Séra Arngrímur Jóns- son. Páskadagur: Messa kl. 8 árd. Séra Arngrimur Jónsson. Messa kl. 2 síðd. Séra Jón Þor- varðsson. Annar páskadagur: Fermingarguðþjónusta kl. 2 síðd. Séra Jón Þorvarðsson. HJALPRÆÐISHERINN Skír- dag: KI. 8.30 síðd. Getsemane- samkoma. — Föstudagurinn langi: KI. 8.30 sfðd. Golgatasam- koma. Páskadagur: kl. 8.30 síðd. Hátíðarsamkoma. Páska- fórn. Annar páskadagur: Kl. 11.00. — Helgunarsamkoma. KI. 8.30 siðd. Lofgjörðarsam- koma. Ofursti Margit og Frithjof Mollerin frá Noregi tala á samkomunum páskadag og á annan f páskum. Kafteinn Danfel Óskarsson. KIRKJA ÓHÁÐA SAFNAÐ- ARINS Föstudagurinn langi: Föstumessa kl. 5 síðd. Páska- dagur: Hátfðarmessa kl. 8 árd. Séra Emil Björnsson. LANGHOLTSPRESTAKALL: Skírdagur: altarisganga kl. 20:30 Föstudagurinn langi: Guðþjónusta kl. 2 sra Árelíus Níelsson Páskadagur: Hátiðar- guðþjónusta kl. 8 sra Árelíus Níelsson. Hátíðarguðþjónusta kl. 2 Sig. Haukur Guðjónsson Annar páskadagur: Ferming kl. 10:30 Ferming kl. 13.30 Sóknar- nefndin. LAUGARNESKIRKJA Skír dagur: Messa kl. 2 Altaris- ganga. Föstud. langi: Messa kl. 2. Páskadagur: Messa kl. 8 árdegis. Annar páskadagur: Messa kl. 10.30 Ferming. Altarisganga. Séra Garðar Svavarsson. NESKIRKJA Skírdagur: guðþjónusta kl. 2 e.h. altaris- ganga. Gunnlaugur Jónsson stud. theol. predikar. Kór Öldu- túnsskóla syngur. Sr. Guðmundur Óskar Ólafsson. Föstudagurinn langi: Guð- þjónusta kl. 2 e.h. Sr. Frank M. Halldórsson. Páskadagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 8 árd. Sr. Guðmundur Óskar Ólafsson. Barnasamkoma kl. 10.30 árd. Guðþjónusta kl. 2 síðd. Skfrnar- guðþjónusta kl. 3.15 e.h. Sr. Frank M. Halldórsson. Annar páskadagur: Fermingarmessa kl. 11 f.h. Sóknarprestarnir. Guðþjónusta kl. 2 sfðd. SELTJARNARNESSÓKN Páskadagur: Guðþjónusta f félagsheimilinu kl. 11 árd. Séra Frank M. Halldórsson. MOSFELLSPRESTAKALL Skírdagur: Guðþjónusta á Lágafelli kl. 2 sfðd. Altaris- ganga. Séra Bjarni Sigurðsson. Föstudagurinn langi: Guð- þjónusta Mosfelli kl. 2 siðd. Séra Bjarni Sigurðsson. Páska- dagur: Guðþjónusta Lágafelli kl. 2 sfðd. Séra Bjarni Sigurðs- son. DIGRANESPRESTAKALL Skírdagur: Guðþjónusta f Kópavogskirkju kl. 20.30. Altarisganga. Föstudagurinn langi: Guðþjónusta í Kópa- vogskirkju kl. 11 f.h. Páskadag- ur: Hátfðaguðþjónusta í Kópa- vogskirkju kl. 2 sd. Annar páskadagur: Guðþjónusta i Kópavogskirkju kl. 2 sd. Ferming. sr. Þorbergur Kristjánsson KARSNESPRESTAKALL Skírdagur: Messa í Kópavogs- kirkju kl. 2 (altarisganga). Föstudagurinn langi: Guð- þjónusta í Kópavogskirkju kl. 2 Páskadagur: Hátíðarguð- þjónusta í Kópavogskirkju kl. 8 árd. Guðbiónusta á Kópavogs- hæli kl. 3.30. Annar páska- dagur: Barnasamkoma í Kárs- nesskóla kl. 11 árd. Fermingar- guðþjónusta í Kópavogskirkju kl. 10.30 árd. Sr. Árni Pálsson. GARÐAKIRKJA Skirdagur: Kl. 5 síðd. altarisganga. Föstu- dagurinn langi: Messa kl. 5 síðd. Páskadagur: Hátíðarguð- þjónusta kl. 8 árd. Annar páskadagur: Barnasamkoma kl. 11 árd. í skólasalnum. Séra Bragi Friðriksson. VlFILSSTAÐIR Páskadagur: Guðþjónusta kl. 10.30 árd. Séra Bragi Friðriksson. FRlKIRKJAN HAFNARFIRÐI Föstudagur- inn langi: Föstuvaka kl. 20.30. Helgistund, samleikur á celló og orgel, upplestur úr bundnu og óbundnu máli. Páskadagur: Hátíðarguðþjónusta kl. 8 árdegis. Annar páskadagur: Guðþjónusta kl. 2 sfðdegis. Ferming, altarisganga. Safnað- arprestur. HAFNARFJARÐARKIRKJA Skírdagur: Altarisganga kl. 20.30 Föstudagurinn langi: Messa kl. 14. Páskadags- morgun: Hátiðarmessa kl. 8. BESSASTAÐAKIRKJA Páskadag: Hátíðarmessa kl. 10 SÓLVANGUR Skírdagur: Altarisganga kl. 16. 2. páska- dag: Messa kl. 13 Séra Garðar Þorsteinsson. KÁLFATJARNARKIRKJA Páskadagur: Hátíðarguð- þjónusta kl. 2 síðd. Séra Bragi Friðriksson HVALSNESKIRKJA Föstudag- urinn langi: Messa kl. 2 síðd. Páskadagur: Hátíðarguð- þjónusta kl. 2 síðd. Áætlunar- billinn ekur frá Sandgerði til kirkju á páskadag. Séra Guðmundur Guðmundsson. UTSKALAKIRKJA Föstudag- urinn langi: Messa kl. 5 sfðd. Páskadag: Hátíðarguðþjónusta kl. 11 árd. Séra Guðmundur Guðmundsson. NJARÐVlKURPRESTAKALL Föstudagurinn langi: Guðþjo'nusta í Stapa kl. 20.30. Guðrún Asmundsdóttir flytur hugleiðingu. Páskadagur: Messa í Stapa kl. 8 árd. og í Innri-Njarðvíkurkirkju kl. 10 árd. Séra Páll Þórðarson. KEFLAVÍKURKIRKJA Skír dagur: Altarisganga kl. 8.30 síðd. Föstudagurinn langi: Guðþjónusta kl. 2 síðd. Páska- dagur: Hátíðarguðþjónustur kl. 8 árd. og kl. 2 siðd. Annar páskadagur: Barnasamkoma kl. 11 árd. Séra Ólafur Oddur Jónsson. GAULVERJABÆJARKIRKJA Föstudagurinn langi: Guðþjónusta kl. 9.00 síðd. Annar páskadagur: Guðþjónusta kl. 2.00 síðd. Sókn- arprestur. GRINDAVIKURKIRKJA Föstudagurinn langi: Messa kl. 5 síðd. Páskadagur: Messa kl. 2 sfðd. Annar páskadagur: Barnaguðþjónusta kl. 11 árd. Sóknarprestur. KIRKJUVOGSKIRKJA Föstu dagurinn langi: Messa kl. 2 síðd. Páskadagur: Messa kl. 5 síðd. HVERAGERÐISPRESTA- KALL: Messa í Hveragerðis- kirkju kl. 11 árd. á skfrdag. Ferming, altarisganga. Kot- strandarkirkja.Messa kl. 2 síðd. Ferming, altarisganga. Föstu- dagurinn langi: Messa f Þor- lákshöfn kl. 2 síðd. Páska- dagur: Messa f kapellu N.L.F.I. kl. 8 árd. Messa í Hveragerðis kirkju kl. 11 árd. og messa í Strandarkirkju kl. 2 síðd. Annar páskadagur: Barna- messa í Hveragerðiskirkju kl. 11 árd. Sóknarprestur. EYRARBAKKAKIRKJA Skírdagur: Barnaguðþjónusta kl. 10.30 árd. Föstudagurinn langi: Guðþjónusta kl. 12.00 árd. Páskadagur: Helgistund kl. 8.00 árd. Guðþjónusta kl. 5.00 sfðd. Sóknarprestur. STOKKSEYRARKIRKJA Föstudagurinn langi: Guðs- þjónusta kl. 5.00 sfðd. Páska- dagur: Guðþjónusta kl. 2.00 sfðd. Annar páskadagur: Barnaguðþjónusta kl. 10.30 árd. Sóknarprestur. BERGÞÓRSHVOLSPRESTA- KALL Páskadagur: Hátíðar- guðþjónusta f Krosskirkju kl. 2 sfðd. Annar í páskum: Hátíðar- guðþjónusta f Akureyrarkirkju kl. 2 sfðd. Séra Páll Pálsson. ODDAPRESTAKALL Páska- dagur: Hátíðarguðþjónusta kl. 2 sfðd. í Oddakirkju. Stórólfs- hvolskirkja Páskadagur: Hátíð- arguðþjónusta kl. 10.30 árd. Föstudagurinn langi: Messa kl. 2 siðdegis í Keldnakirkju. Helluskóli barnamessa kl. 2 á skfrdag. Séra Stefán Lárusson. REYNIVALLAPRESTAKALL: Skírdagur: Messa Brautarholti kl. 2 sfðd., altarisganga. Föstu- dagurinn langi: Guðþjónusta, Reynivöllum, kl. 2 síðd. Páska- dagur: Messa Saurbæ kl. 1.30 síðd. Messa Brautarholti kl. 3.30 sfðd. Annar páskadagur: Messa Reynivöllum kl. 2 síðd. Einar Sigurbjörnsson. AKRANESKIRKJA Skírdagur: Messa kl. 5 sfðd. Altarisganga. Vænzt er þátttöku fermingar- barna frá fyrri árum. Föstudag- urinn langi: Barnasamkoma kl. 10.30 árd. Messa kl. 2 sfðd. Páskadagur: Hátíðarmessur kl. 8 árd. og kl. 2 sfðd. Annar páskadagur: Barnasamkoma kl. 10.30 árd. Skírnarguðþjónusta kl. 2 síðd. Séra Björn Jónsson. Smygl fannst í Goðafossi — Fjölþætt Framhald af bls. 20 Fellahellir kl. 2. Brúðuleiksýning. Leikbrúðu- land sýnir tvö leikrit, Gréta og grái fiskurinn og Meistari Jakob og Tröllið Loðinbarði. Aðgöngu- miðar seldir frá kl. 1. Verð kr. 300.-. Arbæjarskóli kl.4 Brúðuleiksýning. Leikbrúðu- land sýnir tvö leikrit, Gréta og grái fiskurinn og Meistari Jakob og Tröllið Loðinbarði. Aðgöngu- miðar seldir frá kl. 3. Verð kr. 300.-. lestamannafélagið Fákur Fáksfélagar verða með hesta á athafnasvæði sfnu við gamla skeiðvöllinn kl. 3—4 síðdegis á sumardaginn fyrsta og munu leyfa börnum 10 ára og yngri að koma á hestbak. Rfkisútvarpið Fóstrunemar sjá um barnatfma. Merkja og fánasala Merki Sumargjafar verða seld á sumardaginn fyrsta. Merkið kostar 100 kr. Merkin eru afhent sölubörnum um morguninn kl. 10—12 í eftirtöldum skólum: Álftamýrarskóla, Árbæjarskóla, Austurbæjarskóla, Breiðagerðis- skóla, Breiðholtsskóla, Fellaskóla, Fossvogsskóla, Hlfðaskóla, Hóla- brekkuskóla, Hvassaleitisskóla, Langholtsskóla, Laugarnesskóla, Melaskóla, Vesturbæjarskóla og Vogaskóla. tslenzkir fánar verða afhentir sölubörnum f sömu skólum milli kl. 10—12, og seldir f skrúð- göngunum. Verð kr. 100.-. — Páskaveður Framhaid af bls. 44 búast við að eitthvað nýtt færi að gerast, en hann sagðist telja að ekki yrði ósvipaður gangur i þessu, lægðir gangi yfir með sunnanátt og vætu eða slyddu og þess á milli norðanátt og kaldara — sem sagt óstillt veður og bjart til skiptis fyrir norðan og sunnan. Páll sagðist búast við að veður, sem hér að ofan er lýst, mundi einkenna nokkuð veður alla pásk- ana, en eins og menn vita er erfið- leikum bundið að spá fyrir marga daga fyrirfram. TOLLVERÐIR fundu á mánudag og þriðjudag smyglvarning f m.s. Goðafossi, þar sem skipið lá I Reykjavfkurhöfn. Var skipið ný- komið frá Bandarfkjunum. Alls fundust f skipinu 72.400 vindlingar, 114 flöskur af áfengi, nær eingöngu vodka og 12 kassar af bjór. Eigandi að meginhluta smyglvarningsins reyndist vera matsveinn á skipinu, og var hans varningur falinn millf þilja við byrðing bak við vistageymslur. Þá reyndist vélstjóri eiga hluta af áfenginu og var hans varningur falinn í vélarrúmi skipsins. Eins og fram hefur komið í fréttum Morgunblaðsins, fundust 239 flöskur af 75% vodka í m.s. Laxfossi 5. apríl s.I. Var áfengið vandlega falið í vélarrúmi.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.