Morgunblaðið - 15.04.1976, Side 32
32
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 15. APRlL 1976
FÖSTUDIkGUR
16. aprfl
föstudagurinn langi
20.00 Fréttir og veður
20.15 Einleikur á sembal
Helga Ingólfsdóttir leikur
þrjár sónötur f D-dúr eftir
Domenico Scarlatti.
Stjórn upptöku Andrés
Indriðason.
20.35 Sagan mikla
(The Greatest Story Ever
Told)
Bandarfsk bfómynd frá 1965
um ævi Jesú Krists.
Aðalhlutverk:
Jesús Kristur... Max von
Sydow Jóhannes skfrari...
Charlton Heston.
Auk þeirra leikur mikill
fjöldi þekktra leikara f
mvndinni svo sem Dorothy
McGuire, Sidney Poitier, Sal
Mineo, John Wayne, Telly
Savals og Jose Ferrer.
Þýðandi Dóra Hafsteinsdótt-
ir.
23.40 Dagskrárlok
L4UG4RD4GUR
17. aprfl
17.00 Meðal efnis eru myndir
frá skíðalandsmótinu á
Akureyri.
Umsjónarmaður Bjarni
Felixson.
18.30 Gulleyjan ‘
Mvndasaea f 6 þáttum, gerð
eftir skáldsögu Roberts
Louis Stevensons. Myndirn-
ar gerði John Worsley.
2. þáttur. Langi Jón
Þýðing Karl Guðmundsson
og Hallveig Thorlacius.
Þulur Karl Guðmundsson.
19.00 Enska knattspyrnan
Hlé
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.35 Kjördæmin keppa
4. þáttur.
Norðurland vestra: Norður-
land eystra
Lið Norðurlands vestra:
Hlöðver Sigurðsson, fyrrv.
skólastjóri, Siglufirði, Lárus
Ægir Guðmundsson, sveitar-
stjóri, Skagaströnd og séra
Ágúst Sigurðsson, Mælifelli
f Skagafirði.
Lið Norðurlands eystra:
Gfsli Jónsson, menntaskóla-
kennari, Akureyri, Guð-
mundur Gunnarsson, skatt-
endurskoðandi, Akureyri,
og Indriði Ketilsson, bóndi,
Fjalli f Aðaldal.
I hléi skemmtir hljómsveit-
in Húsavfkur-Haukar.
Spyrjandi Jón Asgeirsson.
Dómari Ingibjörg Guð-
mundsdóttir.
Stjórn upptöku Tage
Ammendrup.
21.05 Helgarmyndir
Finnsk fræðslumynd, tekin
á sýningu á gömlum list-
munum úr rússneskum
kirkjum.
Þýðandi og þulur sr.
Sigurður Haukur Guðjóns-
son.
(Nordvision-Finnska sjón-
varpið)
21.20 Læknir til sjós
Breskur gamanmyndaflokk-
ur.
Strandaglópar
Þýðandi Stefán Jökulsson.
21.45 Sfðsumar
Tékknesk sjónvarpskvik-
mynd.
Leikstjóri Antonin
Moskalvk.
Myndin greinir frá hjónum
um fertugt, sem eru að
fhuga að taka sér kjörbarn.
Þýðandi Oskar Ingimarsson.
23.20 Dagskrárlok
SUNNUD4GUR
18. aprfl
páskadagur
17.00 Páskamessa
Upptaka í Dómkirkjunni.
Prestur sr. Þórir Stephen-
sen. Dómkórinn syngur
undir stjórn Ragnars
Björnssonar.
Einsöngvarar Inga Marfa
Eyjólfsdóttir, Ingibjörg
Marteinsdóttir og Jón Vfg-
lundsson.
Stjórn upptöku Örn Harðar-
son.
18.00 Stundin okkar
Sýnd verður mynd um
hænuunga, og Gúrika
syngur nokkur þekkt lög.
Baldvin Halldórsson segir
seinni hluta sögunnar um
papana þrjá, sýnd verður
danssaga um hundinn
Lubba og köttinn Lóu og
loks verður litið inn til Pésa,
sem er einn heima.
Umsjónarmenn Hermann
Ragnar Stefánsson og Sig-
rfður Margrét Guðmunds-
dóttir.
Stjórn upptöku Kristín Páls-
dóttir.
Hlé
20.00 Fréttir og veður
20.15 Bóndi
Þorsteinn Jónsson gerði
þessa kvikmynd á árunum
1971 —1975 við tsafjarðar-
djúp.
Myndin fjallar um bóndann
að Kleifum f Seyðisfirði,
Guðmund Ásgeirsson, sem
stundar búskap án véla og
rafmagns.
Þulur Baldvin Halldórsson.
20.45 A Suðurslóð
(South Riding)
Breskur framhaldsmynda-
flokkur í 13 þáttum, byggð-
ur á skáldsögu eftir Wini-
fred Holtby.
Aðalhlutverk Dorothy
Tutin, Nigel Davenport og
Hermione Baddeley.
1. þáttur.
Sagan gerist f héraðinu
Suðurslóð á kreppuárunum.
Sarah Burton hefur ung
farið að heiman til að afla
sér menntunar og snýr nú
aftur til að veita stúlkna-
skóla forstöðu.
Þýðandi Öskar Ingimarsson.
21.35 Tónleikar Sameinuðu
þjóðanna
Upptaka frá tónleikum f
New York á degi Sameinuðu
þjóðanna 24. október s.l.
Sinfóníuhljómsveit Vfnar-
borgar leikur „An die
Nachgeborenen" eftir Gott-
fried von Einem, ásamt The
Temple Univeristy Choir.
Einsöngvarar Julia Hamrai
og Dietrich Fischer-Diskau.
Sfðan leikur hljómsveitin
Sinfóníu nr. 7 eftir
Beethoven.
Stjórnandi Carlo Maria
Giullini.
23.10 Dagskráarlok
/HNMUD4GUR
19. aprfl
annar páskadagur
18.00 Iþróttir
Meðal efnis eru myndir frá
skfðalandsmótinu á Akur-
eyri.
Umsjónarmaður Bjarni Fel-
ixson.
Hlé
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.35 Keramik
Sjónvarpsleikrit eftir Jökul
Jakobsson.
Frumsýning.
Leikstjóri Hrafn Gunnlaugs-
son.
Persónur og leikendur:
Gunnar..................
........Sigurður Karlsson
Gerður .................,
...Hrönn Steingrfmsdóttir
Auður ..................
...Halla Guðmundsdóttir
Nonni ..................
.....Björn Gunnlaugsson.
Hljóðupptaka Jón Þór
Hannesson. Lýsing Ingvi
Hjörleifsson. Myndataka
Snorri Þórisson. Leikmynd
Björn Björnsson Tækni-
stjóri örn Sveinsson. Stjórn
upptöku Egill Eðvarðsson.
Tónlistin f leikritinu er sam-
in og flutt af Spilverki þjóð-
anna.
21.25 1 kjallaranum
Flokkur tónlistarþátta af
ýmsu tagi.
1. þáttur.
Umsjónarmaður þessa þátt-
ar er örn Petersen.
I þættinum koma fram Dia-
bolus in Musica: Aagot Vig-
dfs Oskarsdóttir, Guðmund-
ur Thoroddsen, Jóhanna
Þórhallsdóttir, Jón Sigur-
pálsson, Jóna Dóra Öskars-
dóttir svo og Bergþóra Árna-
dóttir.
Ennfremur er brugðið upp
myndum af erlendum
hljómsveitum, t.d. „F.arl'
Wind and Fire“ og „Edga.
Winter Group“.
Stjórn upptöku Egill Eð-
varðsson.
22.00 Aldrei á sunnudögum
(Never on Sunday)
Bandarfsk bfómynd frá ár-
inu 1960. Leikstjóri Jules
Dassin
Aðalhlutverk Melina Mer-
couri og Jules Dassin.
Bandarfkjamaðurinn Hóm-
er kemur til Grikklands.
Hann kynnist hinni Iffs-
glöðu vændiskonu Illfu, og
reynir að fá hana til að
L4UG4RD4GUR
17. aprfl
7.00 Morgunútvarp
Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og
10.10.
Morgunleikfimi kl. 7.15 og
9.05.
Fréttir kl. 7.30, 8.15, 9.00 og
10.00.
Morgunbæn kl. 7.55.
Morgunstund barnanna kl.
8.45: Eyvindur Eirfksson lýk-
ur lestri þýðingar sinnar á
„Söfnurunum" eftir Mary
Norton (21).
Tilkynningar kl. 9.30. Létt
lög milli atriða.
öskalög sjúklinga kl. 10.25:
Kristfn Sveinbjörnsdóttir
kynnir.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir.
Tilkynningar. Tónleikar.
13.30 Fréttir og veðurfregnir.
Tilkynningar. Tónleikar.
13.30 Iþróttir
Umsjón: Jón Ásgeirsson.
14.00 Tónskáldakynning
Atla Heimis Sveinssonar.
15.00 Vikan framundan
Björn Baldursson kynnir
dagskrá útvarps og sjón-
varps.
16.00 Fréttir.
16.15 Veðurfregnir.
Islenzkt mál
Asgeir Blöndal Magnússon
cand. mag. flytur þáttinn.
16.40 Popp á laugardegi
17.30 Tónleikar. Til-
kynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Tveirátali
Valgeir Sigurðsson ræðir við
Björn Bjarnason fyrrum for-
mann Iðju, félags verk-
smiðjufólks f Reykjavfk.
20.00 Hljómplöturabb
Þorsteins Hannessonar
20.45 Staldrað við f Þorláks-
höfn; — annar þáttur
Jónas Jónasson litast um og
spjallar við fólk.
21.45 Vfsnalög eftir Sigfús
Einarsson
Hljómsveit Rfkisútvarpsins
leikur; Bohdan Wodiczko stj.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir.
Lestri Passfusálma lýkur
Þorsteinn ö. Stephensen les
50. sálm.
22.25 Afangar
leggja niður atvinnu sfna og
taka upp nýtt og fegurra lff.
Þýðandi Ellert Sigurbjörns-
son.
23.30 Dagskrárlok.
ÞRIÐIUDkGUR
20. aprfl
20.00 Fréttir og veður
20.30 Auglýsingar og dagskrá
20.40 I nafni friðarins
Hollensk mynd, sem fjallar
um þær hugmyndir, sem
börn gera sér um strfð og
frið.
Þýðandi og þulur Ingi Karl
Jóhannesson.
21.05 Nei, ég er hérna
Brezkur gamanmyndaflokk-
ur.
Lokaþáttur.
Aðalhlutverk Ronnie Cor-
bett.
Þýðandi Stefán Jökulsson.
21.30 Heimsstyrjöldin sfðari
14. þáttur. Styrjöldin f
Burma.
Myndin lýsir innrás Japana
í Burma, en hún kom Bret-
um gersamlega á óvart.
Japanir komust að landa-
mærum Indlands, en þar
hófu Bretar gagnsókn.
Þýðandi og þulur Jón O. Ed-
wald.
22.25 Dagskrárlok.
Tónlistarþáttur f umsjá As-
mundar Jónssonar og Guðna
Rúnars Agnarssonar.
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
SUNNUD4GUR
18. aprfl
7.45 Blásaraseptett leikur
sálmalög
8.00 Messa f Akureyrar-
kirkju Prestur: Séra Pétur
Sigurgeirsson vfgslubiskup.
Organleikari: Jakob
Tryggvason.
9.00 Morguntónleikar. (10.10
Veðurfregnir).
a. Konsert f D-dúr fyrir
trompet, tvö óbó og fagott
eftir Telemann. Maurice
André, Pierre Pierlot,
Jaques Chambon og Paul
Hongne leika.
b. Páskaóratorfa eftir Bach.
Laurence Dutoit, Maria
Nussbaumer, Franz Gruber,
Otta Wiener, Kammerkórinn
og Pro Musica kammersveit-
in f Vfn flytja. Stjórnandi:
Ferdinand Grossmann,
c. Pfanókonsert nr. 17 f G-dúr
(K453) eftir Mozart. Maria
Joao Pires og kammersveit
Gulbenkian-stofnunarinnar f
Lissabon leika; Theodore
Guschlbauer stjórnar.
11.00 Messa f Dómkirkjunni
Prestur: Séra Öskar J. Þor-
láksson. Organleikari:
Ragnar Björnsson.
12.15 Dagskráin. Tónleikar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir.
Tónleikar.
13.15 Evert Taube.Sveinn Ás-
geirsson hagfræðingur segir
frá hinum fjölhæfa sænska
listamanni og leikur lög eftir
hann.
14.15 Miðdegistónleikar:
Tvær sónötur eftir Beet-
hoven Alfred Brendel leikur
Pfanósónötu nr. 14 f cfs-moll
op. 27 nr. 2 „Tunglskins-
sónötuna".
Joseph Szigeti og Béla
Bartók leika Sónötu f A-dúr
fyrir fiðlu og pfanó op. 47,
„Kreutzersónötuna“.
15.00 Endurtekið efni
a Vertfðarpáskar til forna.
Séra Jón Thorarensen flytur
erindi. (Áður útv. 1967).
b. Hvernig tekur fólk þvf að
missa sjón? Gfsli Helgason
ræðir við Halldór Rafnar lög-
fræðing, og EJfnborg Lárus-
dóttir blindraráðgjafi segir
frá starfi sfnu (Áður útv. 13.
jan. f vetur).
16.00 Stúlknakór danska út-
varpsins syngur lög eftir
Mozart . Söngstjóri: Tage
Mortensen. Pfanóleikari:
Poul Schönnemann.
16.15 Veðurfregnir
Kanadfskir listamenn leika.
17.00 „Dreki á heimilinu“,
barnaleikrit samið upp úr
sögu Mary Catheart Borer.
Birgitta Boham bjó til út-
varpsflutnings. Þýðandi:
Ingibjörg Jónsdóttir Leik-
stjóri: Stefán Baldursson.
Persónur og leikendur:
Frú Pergelli / Þóra Frlðriks-
dóttir, Peter / Þórhallur Sig-
urðsson, Judy / Sólveig
Hauksdóttir, Paddy og
drekinn / Guðmundur Páls-
son, Bobby / Stefán Jónsson,
Frú Ferber / Kristbjörg
Kjeld, James / Randver Þor-
láksson, Morgan / Valdimar
Helgason.
17.50 Stundarkorn með
ftalska fiðluleikaranum*
Ruggiero Ricci
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir
19.25 „Hjónakornin Steini og
Stfna", gamanleikþáttur
eftir Svavar Gests. Persónur
og leikendur f tfunda og
sfðasta þætti:
Steini / Bessi Bjarnason,
Stfna / Þóra Friðriksdóttir,
Maddý / Valgerður Dan.
19.45 Gestir f útvarpssal.Eric
Wilson og Thelma Guttorms-
son leika á selló og pfanó
Elegy op. 24 eftir Gabriel
Fauré, Fantasiestúcke op. 73
eftir Robert Schumann og
Spænska dansa eftir Manuel
de Falla.
20.15 „Þegar lýsti af degi“
Elfas Mar tekur saman dag-
skrá um páska með fvafi úr
bókmenntum og tónlist. Les-
arar með honum: Kristfn
Anna Þórarinsdóttir og
Gunnar Stefánsson.
21.15 Fantasfur fyrir pfanó og
hljómsveit eftir Debussy og
Fauré. Pierre Barbizet og
Sinfónfuhljómsveit útvarps-
ins f Strassborg leika; Roger
Albin stjórnar.
21.55 Kaflar úr „Eiðnum“,
Ijóðaflokki Þorsteins Er-
lingssonar. Gils Guðmunds-
son og Sigrfður Eyþórsdóttir
lesa.
22.15 Veðurfregnir
„Requiem**, — Sálumessa
eftir Giuseppe Verdi.
Hljóðritun frá tónleikum f
Háskólabfói 8. þ.m.
Flytjendur: Söngsveitin
Fflharmonfa og Sinfónfu-
hljómsveit lslands. Ein-
söngvarar: Fröydis Klaus-
berger, Rut Magnússon,
Magnús Jónsson og
Guðmundur Jónsson. Stjórn-
andi: Karsten Andersen.
Baldur Pálmason kynnir.
23.55 Fréttir. Dagskrárlok.
/VlhNUDdGUR
annar páskadagur
8.00 Létt morgunlög
9.00 Fréttir og veðurfregnir.
9.05 Morguntónleikar. (10.10
Veðurfregnir).
a. Minningartónleikar um
Franz Liszt frá útvarpinu f
Búdapest. István Lántos org-
anleikari, Imre Rohman
pfanóleikari, István Gati
baritón og kammerkór Tón-
listarskólans f Búdapest
flytja verk eftir Liszt. Stjórn-
andi: István Párkai.
b. Andleg lög eftin, Anton
Briickner, Hans Leo Hassler
o.fl. Hollenzki útvarpskórinn
syngur. Stjórnandi; Carel
Laout.
11.00 Messa f Selfosskirkju
Prestur: Séra Sigurður Sig-
urðarson. Organleikari:
Glúmur Gylfason.
12.15 Dagskráin. Tónleikar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir.
Tilkynningar. Tónleikar.
13.15 Þættir úr nýlendusögu
Jón Þ. Þór cand. mag. flytur
fjórða hádegiserindi sitt: Ný-
Framhald á bls. 24