Morgunblaðið - 15.04.1976, Qupperneq 40
40
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 15. APRlL 1976
Garðshorn
auglýsir
Páskatilboð alparósir á 600 kr. Ódýr páska-
blóm, blómvendir og skreytingar. Alltaf ný og
fersk blóm.
Verzlið í Garðshorni, það borgar sig.
GARÐSHORN
FOSSVOGI, sími 40500.
Scout II XCL '76
Allir þyrftu aö eignast
Scout
Hringið í sölumenn
Sambandið Ármúla, sími 38900
og kaupfélögin um land allt.
ÍTALSKAR
KLUKKUR
Fornar geröir
ÍTALSKAR NÚTÍMA
KLUKKUR
Við höfum aldrei boð-
ið stærra úrva!
Einkaumboð
Iðnaðarhúsið
Ingólfsstræti
Greifinn af
Monte Christo
eftir Alexandre Dumas
Bótaútgáfan Rökkur býður nú fólki úti á landi,
sem ekki nær til bókamarkaða, kost á að fá
þessa frægu skáldsögu senda til sín á bóka-
markaðsverði kr. 600.00 með söluskatti og
senda burðargjaldsfrítt, ef peningar fylgja
pöntun.
Bókin hefur verið margendurprentuð (á síðari
áratugum offsetprentuð). Hún er í Skírnisbroti,
sett með drjúgu smáu letri ódýrasta skáldsaga
á markaðnum miðað við lesmál. Hún er í átta
heftum, óbundin. Vinsældir sögunnar má
marka á því, að af henni hafa selst nær 8000
eintök undangengna áratugi. Upplag er tak-
markað af sumum heftunum og verða þau
endurnýjuð EN EKKI Á ÞESSU ÁRI. Klippið
þessa augl. úr blaðinu og sendið með pöntun
yðar. Kaupbætir.
Nafn ..................................
Heimilisfang ..........................
Póststöð ..............................
Bókaútgáfan Rökkur, Flókagötu 15
Pósthólf956. Simatími 9—11.30.
EF ÞAÐ ER FRÉTT-
NÆMTÞÁERÞAÐÍ
MORGUNBLAÐINU
Al GLYSINGA
SIMINN KR:
22480
Nu:
Ouelle sumariistínn
ásamt afsláttarseðli á kr1500r
Fyllið út afklippuna neðst í auglýsingunni og sendið okkur
ásamt kr. 1500.-. Þá fáið þér vörulistann sendan ásamt
leiðbeiningum. Afsláttarseðill að upphæð 12 þýsk mörk
fylgir hverjum lista.
Sparið
þúsundir
^^kaupið
wnium
Jeppa
hjólbaröa
JEPPAHJÓLBARÐAR:
STÆRÐ VERÐ
750-16 FRÁ KR. 11.280.-
650 -16 FRÁKR. 6.170.-
600 -16 FRÁKR. 7.430.-
Ollverðerumiðuðviðskráðgengi U.S.S: 178.80
TÉKKNESKA BIFREIÐAUMBOÐIÐ
Á ÍSLANDI H/F
AUÐBREKKU 44 — 46 KOPAVOGI SIMI 42606
AKUREYRI SKOOA VERKSTÆOIO A AKUREYRI H F OSEYRI 8
EGILSTAÐIR VARAHLUTAVERSLUN GUNNARS GUNNARSSONAR
GARÐABÆR NYBAROI H/F GARÐABÆ