Morgunblaðið - 15.04.1976, Qupperneq 41

Morgunblaðið - 15.04.1976, Qupperneq 41
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 15. APRlL 1976 41 Stórbingó á skírdag kl. 15.30 í Ungó Keflavík. Páskaegg og margir vinningar auk utanlandsferðar til Costa Blanca Benidorm með Ferðamiðstöðinni h.f. Knattspyrnufélag Keflavíkur. MD 4 fæst nú aftur í öllum lyfjaverzlunum l.stig: 2. stig: 3. stig: 4. stig: um 30% minna níkótín um 60% minna níkótín um 70% minna níkótín um 80% minna níkótín og tjara og tjara. og tjara. og tjara. Hvernig hætta má reykingum á 4 sinnum tveimur vikum. A rneðan þú reykir áfram í nokkurn tima eftirlætis sígarettu þína verður þú jafnframt óháðari reyk- ingum. Án neikvæðra aukaverkana og án þess að bæta við líkams- þyngd. Frá Bandaríkjunum kemur nú ný aðferð, þróuð af læknum í Kaliforníu, fyrir alla þá, sem hafa reynt árangurslaust að hætta reyk- ingum eða fyrir þá sem vildu gjarn- an hætta en óttast aukaverkanir. Þessi aðferð hefur verið nefnd: MD4 stop smoking method. Eðlilegt reykbindindi — á meðan þér reykið. MD4 Method er byggt upp á 4 mismunandi síum, og er hverþeirra notuð í 14 daga. Áhrif þeirra koma fram við stigmínnkandi níkótín- og tjörumagn í reyknum. Þannig verð- ur „Níkótín hungur" þitt, smám saman minna — án aukaverkana —, þar til þú einfaldlega hættir að reykja. 1. stig: Innihald skaðlegra efna í sígarettunni minnkar um 30% án þess að bragöið breytist. 2. stig: Tjara og níkótín hefur nú minpkað um 60%. Eftir nokkra daga kemur árangurinn í Ijós, minni þreyta og minni hósti. 3. stig: Fjöldi þeirra sígaretta, sem þú hefur reykt, hefur minnkað tals- vert, án þess að þú verðir var við það. Þörf líkamans fyrir níkótíni hefur dofnað. 4. stig: Jafnvel þótt þú reykir 10 sígarettur á dag, þá er innihald skaðlegra efna samsvarandi 2 síga- rettum án MD4. Nú getur það tekist. Ef þú ert nú tilbúin að hætta reyk- ingum, þá er líkaminn einnig undir þaö búinn. Fæst einungis í lyfjaverzlunum. MD4 anti smoking method Viðhafnarútgáfa í tilefni af 75 ára afmæli- skáldsins 6. janúar 1976. Steinunn Marteinsdóttir myndskreytti og formáli er eftir Kristján Karlsson. Bókin er gefin út i 1 495 tölusettum og árituðum eintökum. Verð kr. 7.800 — Þetta stórmerka ritverk í þremur bind- um er víðtækasta úrval markverðustu þjóðsagna íslenzkra, sem gert hefur verið fram til þessa. Verð: Hvert bindi kr. 1.560.— Almenna bókafélagið, Austurstræti 18, Reykjavík k_________________________________________________________ BÆKUR TIL FERMINGARGJAFA Stjörnur vorsins eftir Tómas Guðmundsson Þjóðsagna- bók Sigurðar Nordals I-III ÞARFTU AÐ KAUPA? ÆTLARÐU AÐ SELJA? ÞL' AL'GI.YSIR LM AI.LT LAND ÞEGAR ÞL Al'GLÝSIR I MORGLNBLAÐINL

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.