Morgunblaðið - 15.04.1976, Síða 44

Morgunblaðið - 15.04.1976, Síða 44
AUGLYSINGASÍMINN ER: 22480 JR»r0xmbIflbi?) AL'GLÝSINGASIMINN ER: 22480 FIMMTUDAGUR 15. APRlL 1976 Mosfells- heiðarveg- ur til Þing- valla ófær VEGURINN um MosfeJlsheiði til Þingvalla er ófær og verður ekki ruddur um páskana, að sögn Arn- kels Einarssonar vegaeftirlits- manns. Þeir, sem ætla á Þingvöll um páskana, verða þvf að fara um veginn frá Grfmsnesi yfir á Þing- völl, en hann er fær. Að sögn Arnkels gerði hið versta veður á Hellisheiði síð- degis í gær og áttu bílar í miklum erfiðleikum vegna hriðarkófs og urðu víða umferðartruflanir. Undir kvöld var veður farið að lægja og greiddist þá úr hnútn- um. Fjallvegir á Snæfellsnesi eru ófærir, en reynt verður að ryðja Fróðárheiði í dag. Sömuleiðis er stefnt að því að ryðja fjallvegi á annan f páskum. Fært er um Hey- Framhald á bls. 21 Óstillt páskaveður SAMKVÆMT upplýsingum Veðurstofunnar átti veður að ganga f suðvestrið sfðastliðna nótt, en f dag er gert ráð fyrir að verði suðvestan og vestanátt og éljagangur um vestanvert landið. Lfklegast gengur hann svo í bili f norðanátt og kólnar. Er þvf búizt við að nokkuð bjart verði um sunnanvert landið, en éljagangur fyrir norðan. Páll Bergþórsson veðurfræð- ingur sagði, að eftir það mætti Framhald á bls. 24 Magnús Eirfksson Siglufirði (t.v.) — sigurvegari f 15 km göngu á Skfðalandsmótinu. Halldór Matthfasson Akureyri (t.v.) varð annar. Magnús fyrsti meistarinn Magnús Eirfksson sem nú keppir fyrir Siglufjörð varð fyrsti lslandsmeistarinn á Skfðalandsmótinu sem hófst á Akureyri f gær. Sigraði Magnús með nokkrum yfir- burðum f 15 kílómetra göng- unni, og kom sá sigur nokkuð á óvart, þar sem flestir höfðu búizt við sigri Halldórs Matthfassonar en Halldór stóð sig með mikilli prýði f skfða- göngu á Olympfuleikunum f Innsbruck fyrr f vetur. Halldór hafði aðeins betri millitíma eftir 7,5 kílómetra en Magnús, en Siglfirðingurinn reyndist miklu sterkari á sfðari hluta leiðarinnar og gekk á tæplega þremur mínút um betri tíma en Halldór, eða 53:54 mínútum. Tími Halldórs va" 56:20 mín. Hinn íslenzki ólympíufarinn, Trausti ■íveinsson, Fljótamaður, varð þriðji á 57:31 mín., Kristján R. Guðmundsson ísafirði varð fjórði á 58:23 mín., Þröstur Jó- hannesson Isafirði fimmti á 58:59 mín og sjötti varð Reynir Sveinsson, Fljótamaður, á 59:10 mín. Frostlaust var er keppmn fór fram og voru sumir göngu- manna í nokkrum vandræðum Framhald á bls. 24 Stóru happdrættin vinna tæp- lega milljarð á óselda miða STÓRU happdrættin þrjú, Happ- drætti Háskóla Islands, Happ- drætti SlBS og Happdrætti DAS, vinna tæpan milljarð króna á óselda miða happdrættanna. Munar þar mestu um Happdrætti Háskóla tslands sem er stærst happdrættanna. 1 Háskólahapp- drættinu er aðeins seldur tæpur helmingur miðanna og vinningar eru að verðmæti rúmlega 1,8 milljarðar á yfirstandandi happ- drættisári, svo að gera má ráð fyrir að sú upphæð, sem HHt vinnur f sjálfu sér, sé rúmlega 900 milljónir króna. Happdrætti SlBS vinnur að jafnaði um 11% af heildarverðmæti vinninga og er það á þessu ári rúmlega 22 milljónir króna. 1 DAS hafa verið óseld um 10% miða og má þvf búast við þvf að happdrættið vinni á næsta ári rúmlega 21 milljón króna. Athygli hefur vakið, að Happ- drætti DAS hefur nú í þriðja sinn á 6 árum unnið stærsta vinning- inn í happdrættinu, einbýlishús í 12. flokki þess. Af því tilefni spurðist Morgunblaðið fyrir um það hve mikill hluti vinninga f happdrættunum kæmi jafnan upp á óselda miða í þessum þrem- ur happdrættum, þ.e.a.s. hve mikill hluti vinninga kæmi í hlut happdrættanna sjálfra, en í þeim öllum er dregið úr öllum útgefn- um miðum — en ekki aðeins seid- um miðum. Þó ber þess að geta að Happdrætti SlBS dregur aðeins úr seldum miðum, þegar dregið er um aukavinning happdrættinsins í júnfmánuði, en það er jafnan bifreið. v Jón Bergsteinsson, fram- kvæmdastjóri Happdrættis Háskóla íslands, kvað rétt tæp- lega 50% útgefinna miða vera seld og væri gert ráð fyrir að seldir miðar á árinu seldust fyrir 1,2 milljarða króna. Heildarverð- mæti vinninganna á árinu er 1.814.400.000 krónur eða rúmlega 1,8 milljarðar. Því má gera váð fyrir að HHl vinni í sjálfu sér á rúmlega 50% miðanna rúmlega 900 milljónir króna. Samkvæmt lögum HHÍ eiga a.m.k. 70% and- Norksu skipbrotsmennirnir 13 af selveiðiskipinu Fortuna frá Tromsö, var bjargað um borð f annað selveiðiskip „Kvitungen" kl. 17 f gærdag, en upphaflega átti þyrla frá varnarliðinu á Keflavfkurflugvelli að sækja mennina. Ekki er vitað hvort reynt verður sfðar að ná f menn- ina um borð f Kvitungen eða hvort þeir verða um borð, þar til veiðiferð skipsins lýkur. Hannes Hafstein, framkvæmda- virði seldra miða að renna aftur til happdrættisins í formi vinn- inga. Jón sagði að það væri mjög mis- jafnt hve hlutfall seldra miða væri hátt. Hann kvað það óvenju lágt nú, en oftast hefði það verið um 70% og hefði farið allt upp f 90%, þegar Iftið framboð var af miðum. Þegar Jón var spurður að því, hvort rétt væri að HHÍ ynni að jafnaði miðað við þessa sölu um 900 milljónir sagði hann það vera mjög misjafnt. Það færi eftir því, hvort happdrættið væri heppið eða ekki. Þetta væri mis- jafnt frá ári til árs. Hann kvað tjóri Slysavarnafélags íslands, sá að miklu leyti um skipulag björg- unarinnar ásamt björgunarmið- stöðinni f Bodö og Björgunarsveit varnarliðsins f Keflavfk. Hannes sagði í samtali við Morgunblaðið f gær, að mennirnir hefðu látið fyr- irberast á fsnum í fyrrinótt. í gær- morgum hefði hins vegar verið sæmilegt veður á þessum slóðum og samband hefði verið haft við selveiðiskipið Harmoni, sem síðan hafði samband við skipbrots- happdrættið þó ekki græða á því að spila sjálft, enda tapar það þá þeim 30%, sem koma inn við endurnýjunar- og söluverð mið- anna. Ctgefnir miðar f HHÍ eru 300 þúsund. Baldvin Jónsson, forstjóri Happdrættis Dvalarheimilis aldraðra sjómanna, DAS, kvaðst vera hissa á þeirri heppni DAS að hafa fengið húsið enn einu sinni. Þetta væri einstök heppni, sem sannaði að miði f DAS væri stór- möguleiki. Á sfðasta ári voru seld- ir miðar í DAS um 90% af útgefn- um miðum, þannig að happ- Framhald á bls. 21 menn. Orion-vél frá Keflavfk var látin fljúga yfir staðinn, þar sem leiðin milli Fortuna og Harmoni reyndist ógreiðfær. Margar stórar vakir voru á þeirri Ieið og var ákveðið að hefjast handa og bjarga mönnunum með því að senda þyrlu á staðinn, en leiðin fram og til baka frá Keflavík er um 1100 mílur og hefði þvf þurft að setja eldsneyti fjórum sinnum á þyrluna. En á svipuðum tfma Framhald á bls. 24 Selfangari bjargar skipbrotsmöimunum 13 „Setur okkur und- ir meiri þrýsting með Kröfluboranir” segir orkumálastjóri um þá ákvörðun að Jötunn verði áfram á Laugalandi sama stað og ef unnt hefði verið að fá Jötun að Kröflu nú strax, þar eð Dofra yrði ekki hægt að fá fyrr en með haustinu. Orkumálastjóri sagði, að þegar á heildina væri litið setti þessi ákvörðun að vissu leyti strik í reikninginn, þar eð tfminn sem væri til stefnu vegna Kröflu yrði styttri. Jakob tók jafnframt fram, að það hefði allan tímann staðið til að setja Jötun á samfellda vinnu allan sólarhringinn við Kröflu. Raunar væri stefnt að þessu einnig með aðra bora, en það sem tafið hefði væri skortur á þjálfuðum mannskap framar öllu öðru. Við Kröflu stóð til að bora fjórar holur, og átti borun þeirra að vera lokið í desember miðað við að byrjað hefði verið í marz sl. eins og gert var ráð fyrir á áætl- un. Að sögn Jakobs rfkir nú meiri óvissa um það hvort hægt verði að standast þá áætlun og útvega nægilega gufu í tfma — eftir framangreinda ákvörðun. Hins vegar tók Jakob fram, að erfitt væri að segja fyrir um áhrifin með neinni vissu, þar eð svo margir óvissír þættir kæmu til. Nefndi hann sem dæmi, að svo gæti t.d. farið að tvær fyrstu hol- urnar reyndust svo vel, að þar fengist nægileg gufa, en þetta væri sem sagt allt óljóst. „ÞAÐ er Ijóst, að þessi ákvörðun setur okkur undir meiri þrýsting með boranirnar við Kröflu,“ sagði Jakob Björnsson orkumálastjóri um þá ákvörðun að láta Jötun halda áfram borunum á Lauga- landi í E.vjafirði enn um sinn, en sem kunnugt er hefur Orku- stofnun lagt áherzlu á að borinn yrði fluttur sem fyrst inn á Kröflu til að hægt yrði að standa við framkvæmdaáætlun þar. Jakob sagði, að þó væri hugsan- legt að þessi ákvörðun hefði ekki veruleg áhrif, ef hægt yrði að fá Dofra, borinn sem nú er í Mos- fellssveit við störf fyrir Hitaveitu Reykjavíkur, til borana á Kröflu sfðar meir. Það væri hugmynd, sem komið hefði til umræðu, en þótt sú yrði raunin, sagði Jakob að þá kæmi það þó naumast f

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.