Morgunblaðið - 01.05.1976, Qupperneq 29
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 1. MAÍ 1976
29
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
Til sölu
notaðar færarúllur, nýupp-
gerðar 24 walta. Upplýsingar
i síma 10246
Tapast hafa
tveir gulleyrnalokkar, annar á
pálmasunnudag, sá var með
ametyststeini, hinn tapaðist í
fyrra sumar á leið frá Barða-
vog á Langholtsveg, sá var
með rúbín steini.
Uppl. í síma 32825.
Tapaður hestur
(Nösóttur með stjörnu)
Siðastl. haust tapaðist af
Kjalarnesi jarpur (brúnn)
hestur 7—8 vetra. Einkenni:
Nösóttur með stjörnu, brotin
framtönn. Fundarlaun.
Uppl. í síma 15014 og
20359.
Óska að taka að mér
ræstingar. Upplýsingar í
síma 42053.
Vanur stýrimaður
óskar eftir plássi á skuttogara
minni gerð eða góðan bát.
Uppl. i sima 30892.
Raflagnir. Sími
14890.
Húsdýraáburður
til sölu. 1 500 kr. pr. kerra.
Heimkeyrsla. Uppl. i síma
37379.
Gluggatjöld
Tek gluggatjöld i saum.
Vönduð vinna. Simi 14643.
nryv~
húsnæöi
í boöi
Keflavik
Til sölu mjög góð hæð i tví-
býlishúsi. Allt sér. Laus strax.
Eigna- og Verðbréfasalan,
Hringbraut 90, Keflavík,
sími 92-3222.
Til leigu
Góð 2ja herb. ibúð á mjög
góðum stað i austurbænum.
Laus 14—16 maí. Tilboð
sendist Mbl. fyrir þriðjudags-
kvöld merkt: ..Snorrabraut:
3858".
Tækifæriskaup á bíl
Sunbeam Arrow árg. '70.
Þarfnast yfirferðar. Tilboð
óskast. Uppl. i sima 44628.
-ry-v* r vr—
húsnæöi
óskast
Leiguibúð óskast
Vantar góða íbúð í Keflavík.
Get látið nýja 4ra herb. íbúð í
Kópavogi í skiptum. Uppl. i
síma 91 -44605.
Óskum að taka á leigu
2 stúlkur utan af landi óska
eftir 2ja herb. íbúð fyrir 1.
okt., helzt nálægt Iðnskólan-
um. Uppl. í síma 95-421 1
eftir kl. 6 á virkum dögum.
I.O.O.F. 10 E 1 58538V2
9.0.________________________
I.O.O.F. 3 E 158538 =
□ Mínir 5976537
Atk Lokaf.
— Frl.
Kvenfélag Neskirkju
heldur fund miðvikudaginn
5. maí kl. 20.30 í félags-
heimilinu. Áríðandi mál á
dagskrá. Gestur kvöldsins
verður Anna Guðmundsdótt-
ir, leikkona.
Mætið vel
Stjórnin.
Filadelfia
Sunnudagur: safnaðarsam-
koma kl. 14. Ræðumaður:
Daniel Glad. Almenn guð-
þjónusta kl. 20. Ungir menn
flytja ávörp. predikun Einar
J. Gislason. Fjölbreyttur
söngur. Einsöngur Einar J.
Gíslason.
Forstofuherb. til leigu
Tilboð sendist Mbl. merkt
„Forstofuherb.: 381 1".
Barnafataverzlunin
EMMA Skólavörðu-
stig 5.
Nýkomnar ódýrar gallabuxur
og vesti 1—6 ára. Buxnapils
4—10 ára. Drengjanærfötin
komin.
Sængurgjafir, Skírnarkjólar.
Póstsendum. Simi 1 2584.
Til sölu
nýlegar 1 5 tommu krómfelg-
ur á dekkjum. Upplýsingar i
sima 50717 milli kl. 12—3
i dag og á morgun.
Sniðaskólinn
Kenni að taka mál og sniða
allan dömu og barnafatnað.
Saumið sumarfatnaðinn sjálf-
ar. Síðasta námskeið hefst 4.
mai. Kennsla fer fram í Hafn-
arstræti 22. Innritun i sima
26944 og 34730. Bergljót
Ólafsdóttir.
Ökukennsla. s.
19896.
Tréskurðarnámskeið
Nokkur pláss laus á nám-
skeiðum í maí, júní og júli.
Innritun i sima 2391 1.
Hannes Flosason.
Skíðatrimmganga
fer fram við Eldborgargil i
Bláfjöllum hjá Skiðadeild
Fram, laugardag og sunnu-
dag frá kl. 2—4. Notið þetta
síðasta tækifæri til trimm-
göngu.
Stjórnin.
Tilkynning frá
Skiðafélagi Reykjavik-
ur
30 km skiðaganga i Reykja-
víkurmóti 1976 fer fram við
Bláfjallaskálann kl. 2. Nafna-
kall kl. 1 i Borgarskála.
Stjórnin.
Nýtt lif og heilags
anda
Vakningarsamkoma i sjálf-
stæðishúsinu Hafnarfirði á
morgun kl. 16.30. Willy
Hanes talar og biður fyrir
sjúkum. Mikil lofgjörð. Lifleg-
ur söngur. Allir velkomnir.
Gönguferðir á sunnu-
dag kl. 13.00
1. Gengið á Meðalfell í Kjós.
Fararstjóri: Einar Halldórs-
son.
2. Fjöruganga í Hvalfirði.
Kannaðir baggalútar o.fl. Far-
arstjóri: Gestur Guðfinnsson.
Fargjald kr. 700 greitt við
bílinn.
Lagt af stað frá Umferðamið-
stöðinni (að austanverðu).
Ferðafélag íslands.
Kvenfélag Lágafells-
sóknar
Aðalfundur félagsins verður
haldinn að Brúarlandi mánu-
daginn 3. maí kl. 8.30.
Stjórnin.
Samkoma í Færeyska
sjómannaheimilinu
sunnudaginn kl. 5. Allir vel-
komnir.
Félag Kaþólskra leik
manna
Fræðslufundur um Biblíuna
verður haldinn í Stigahlið
63, þriðjudaginn 4. mai kl.
8.30 e.h.
Stjórnin
K.F.U.M. Reykjavik
Samkoma annað kvöld kl.
20.30 að Amtmannsstig 2b.
Fórnarsamkoma. Séra Jón
Dalbú Hróbjartsson talar. Tví-
söngur. Allir velkomnir.
Félag Austfirzkra
kvenna
heldur fund mánudaginn 3.
mai kl. 8.30 að Hallveigar-
stöðum. Félagskonur, takið
með ykkur handavinnu.
Stjórnin
Söfnuðurinn Elím
Grettisgötu 62
Almenn samkoma sunnudag-
inn 2. maí kl. 1 7.00
Allir hjartanlega velkomnir.
UTIVISTARFFRÐIR
Laugard. 1. maí
Kl. 10: Þráinsskjöldur
— Meradalir, Fararstj.
Jón I. Bjarnason. Verð 1000
kr.
Kl. 13: Selatangar.
Fararstj. Gisli Sigurðsson.
Verð 1 000 kr.
Sunnud. 2/5 kl. 13
Garðskagi —
Básendar, fugiaskoðun
— strandganga, hafið sjón-
auka með. Fararstjóri Árni
Waag. Verð 1000 kr. fritt
fyrir börn i fylgd með full-
orðnum.
Útivist.
Samtök Astma- og
ofnæmissjúklinga
Munið að fundurinn að Norð-
urbrún 1. verður iaugardag-
inn 8. maí í stað 1. mai.
Stjórnin.
Félag einstæðra
foreldra
auglýsir vorfund sinn að Hall-
veigarstöðum 4 mai kl 21.
Sigurjón Björnsson, prófess-
or talar um málefni barna og
einstæðra foreldra, m.a frá
uppeldislegu sjónarmiði séð
Fyrirspurnum svarað
Skemmtiefni. Kaffiveitingar
Innanfétagsmót
Skiðadeildar K.R. fer fram i
Skálafelli nú um helgina.
Hefst kl. 2 á laugardag og kl.
1 á sunnudag. Verðlauna-
afhending og kaffi i skálanum
að mótum lokunum.
Skiðadeild K.R.
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Teiknistofa
Rafmagnsveita Reykjavíkur óskar eftir að
ráða starfsmann til starfa við verkstjórn á
teiknistofu. Tækniteiknarapróf eða
sambærileg menntun, ásamt starfs-
reynslu, æskileg.
Umsóknareyðublöð og nánari upplýs-
ingar fást í skrifstofu Rafmagnsveitunnar,
Hafnarhúsinu 4. hæð.
Umsóknarfrestur er til 12. maí 1976.
F/3 rafmagnsveita
REYKJAVI’KUR
Innri Njarðvík
Umboðsmaður
óskast
til að annast dreifingu og innheimtu fyrir
Morgunblaðið í Innri-Njarðvík.
Upplýsingar hjá umboðsmanni Njarð-
víkurbraut 31 eða á afgreiðslu Morgun-
blaðsins sími 10100.
Sfttfgtntfclfifcife
Staða
bókasafnsfræðings
við Borgarbókasafn Reykjavíkur er laus til
umsóknar.
Launakjör fara eftir samningum við
Starfsmannafélag Reykjavíkurborgar.
Skriflegar umsóknir ásamt upplýsingum
um aldur, menntun og fyrri störf, sendist
borgarbókaverði fyrir 1 . júní n.k.
Borgarbókasafn Reyk/avíkur.
raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar
Keflavík
Sjálfstæðiskvennafélagið Sókn í Keflavik, heldur félagsfund i
Sjálfstæðishúsinu, miðvikudaginn 5. mai kl. 20.30.
Gestur fundarins, verður Oddur Ólafsson, alþingismaður og
mun hann m.a. ræða málefni aldraðra.
Kaffiveitingar.
Spilað bingó.
Konur fjölmennið og takið með ykkur gesti. Stjórnin,
Vorboðakonur Hafnarfirði
LEIKHÚSFERÐ
Förum að sjá Saumastofuna hjá Leikfélagi Reykjavíkur þriðju-
daginn 4. maí. Pantið miða fyrir kl. 6 á taugardag í simum
53348, 50505 (Sesselía) 511 83 (Þóra) 51 296 (Helga).
nauöungaruppboö
Nauðungaruppboð á vörubirgðum verslunarinnar Stapa h.f.
hefst i Vik í Mýrdal laugardaginn 8. mai 1 976 kl. 1 0 f.h.
Sýslumaðurinn Skaftafellssýslu.
húsnæöi óskast
Húsnæði óskast
Fjölmenn félagasamtök óska eftir að
kaupa rúmgott húsnæði, er hentar félags-
starfsemi. Þarf að vera 400 fm eða
stærra.
Húsnæðið má vera hvort heldur fokhelt
eða fullbúið.
Tilboð merkt „A:3862" sendist Morgun-
blaðinu.