Morgunblaðið - 01.05.1976, Page 33

Morgunblaðið - 01.05.1976, Page 33
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 1. MAl 1976 33 Orðsending til rafiðnaðarmanna Byrjað verður að taka á móti umsóknum um dvöl í orlofshúsum rafiðnaðarmanna frá og með fimmtudeginum 6. maí. Umsóknarfrestur rennur út föstudaginn 21. maí. Nánari uppl. veittar á skrifstofunni. Rafiðnaðarsamband íslands, Félag íslenzkra rafvirkja. S KI n<VUIG€R ÖRI h »S LS m/s Baldur fer frá Reykjavik miðvikudaginn 5. maí til Breiðafjarðarhafna. Vörumóttaka: þriðjudag "og mið- vikudag. AKÍIASINGASIMINN 1 22480 ^ iHtorgiwblfltúb Músikleikfimi 4ra vikna vornámskeið hefst 3. mai. Styrkjandi æfingar og slökun fyrir konur á öllum aldri. Tímar í húsi Jóns Þorsteinssonar Kennari Gígja Hermannsdóttir. Uppl. og innritun í síma 1 3022. |g?7| Yogastöðin — Heilsubót er fyrir alla Líkamsþjálfun er lífsnauðsyn. Safnið orku. Aukið jafnvægi. Morguntímar — dagtímar og kvöldtímar fyrir konur og karla á öllum aldri. Yogastöðin — Heilsubót, Hátúni 6A, sími 27710. TWYFORDS HREINLÆTISTÆKI □ HAISIDLAUGAR í BORÐ □ HAIMDLAUGAR Á FÆTI □ BAÐKÖR STÁL & POTT □ FÁANLEG í SJÖ LITUM. □ TWYFORDS-HREINLÆTISTÆKIN ERU í SÉRFLOKKI. í BYGGINGAV/ÖRUR Byggingavöruverzlun Tryggva Hannessonar SUÐURLANDSBRAUT 20. SÍMI 83290. r B/acksL Decken SUMARIÐ ER KOMID HINAR VINSÆLU RAFKNÚNU GARÐSLÁTTUVÉLAR ÖDÝRAR, LÉTTAR, HANDHÆGAR LEITIÐ UPPLÝSINGA Á NÆSTA ÚTSÖLUSTAÐ G. Þorsteinsson & Johnson ÁRMÚLA 1 - SÍMI 85533 V---------------------------------/ VEGNA SÖLU Á LAUSUM MIÐUM OG ENDURNÝJUN ÁRSMIÐA OG FLOKKSMIÐA VERÐUR AÐALUMBOÐIÐ VESTURVERI OG SJÓBÚÐIN, GRANDAGARÐI OPIN í DAG OG Á MORGUN FRÁ 2—6. DREGIÐ í 1. FLOKKI Á ÞRIÐJUDAG.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.