Morgunblaðið - 25.06.1976, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 25.06.1976, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 25. JUNl 1976 LOFTLEIDIR H 2 1190 2 11 88 P l O y*BILALEIGAN felEYSIR CAR LAUGAVEGI66 RENTAL 2446Q E 28810 n Útvarpog stereo. kasettutæki Nýtt-Nýtt Mikið úrval af tréklossum fyrir dömur, herra og börn Nýjar gerðir Póstsendum VERZLUNIN azísm AUGLYSINGASÍMINN KR: 224B0 Útvarp Reykjavík FOSTUDbGUR 25. júní MORGUNNINN 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for- ustugr. dagbl.). 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Sigrún Valbergsdóttir heldur áfram að lesa söguna „Leynigarðinn“ eftir Francis Hodgson Burnett (5). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Spjallað við bændur kl. 10.05. Tónleikarkl. 10.25. Morguntónleikar kl. 11.00: John Ogdon og Konunglega fllharmoníusveitin í Lund- únum leika Píanókonsert nr. 1 eftir Ogdon; Lawrence eft- ir Vaughan Williams; André Previn stjórnar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. SÍÐDEGIÐ 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Mynd- in af Dorian Gray“ eftir Oscar Wilde Valdimar Lárusson les þýð- ingu Sigurðar Einarssonar (21). 15.00 Miðdegistónleikar Pierre Penassou og Jacqueline Robin ieika á selló og pfanó Hugdettur nr. 2 eftir Georges Auric og Noktúrnu eftir André Joli- vet. FÖSTUDAGUR 25. júnl 1976 20.00 Fréttir og veður Auglýsingar og dagskrá 20.40 Halldór Laxness og skáldsögur hans II Dr. Jakob Benediktsson ræð- ir við skáldið um Heimsljós og Ljósvfkinginn. V Janet Baker syngur lög eftir Gabriel Fauré; Gerald Moore leikur á pfanó. 15.45 Lesin dagskrá næstu viku. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn 17.30 Eruð þið samferða til Afrfku? Ferðaþættir eftir Lauritz Johnson. Baldur Pálmason les þýðingu sfna (5). 18.00 Tónleikar.Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. Stjórn upptöku Sigurður Sverrir Pálsson. 21.25 Brúðkaup í Stokkhólmi. Mynd frá brúðkaupi Karls Gústafs Svfakonungs og Silviu Sommerlaths sl. laugardag. 23.30 Dagskrárlok. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. KVÖLDIÐ_______________________ 19.35 Daglegt mál Helgi J. Halldórsson flytur þáttinn. 19.40 Iþróttir Umsjón: Jón Asgeirsson. 20.00 Serenaða f B-dúr (K361) eftir Mozart Blásarasveit Lundúna leik- ur; Jack Brymer stjórnar. 20.45 Hughrif frá Grikklandi Arthur Björgvin Bollason flytur ferðapistil með grfskri tónlist. (áður útv. f fyrra- vor). 21.30 Utvarpssagan: „Sfðasta freistingin" eftir Nikos Kazantzakis Kristinn Björnsson þýddi. Sigurður A. Magnússon les sögulok (44). 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Málþing Umræðuþáttur f umsjá fréttamannanna Nönnu Ulfs- dóttur og Helga H. Jónsson- ar. 22.50 Afangar Tónlistarþáttur f umsjá Asmundar Jónssonar og Guðna Rúnars Agnarssonar. 23.40 Fréttir. Dagskrárlok. DAGSKRÁ ÚTVARPS OG SJÓNVARPS FYRIR NÆSTU VIKU ER Á BLAÐSÍÐU 27 í BLAÐINU í DAG Kl. 21.25: Tveggja tíma mynd um brúð- ANNAR samtalsþáttur við Halldór Laxness er í sjón- varpi í kvöld kl. 20.40. Dr. Jakob Benediktsson ræðir við skáldið um Heimsljós og Ljósvíkinginn. kaup Svía- konungs BREYTING verður á sjónvarpsdagskrá í kvöld. Fellur niður kvik- myndin Leiðin til Hong Kong, sem átti að byrja kl. 21.25. Þess í stað verður sýnd 130 mínútna kvikmynd frá brúðkaupi Karls Gústafs Svíakon- ungs og Sylvíu Sommer- latn. Það er sjálfsagt góðra gjalda vert að gefa íslenzkum sjónvarpsáhorfendum kost á að horfa á það hvernig kóngafólk fer að því að gifta sig, en á hinn bóginn hefði átt að vera mögu- legt að fá klippta mynd af at- burðinum og athöfninni. Mér er í minni afspyrnulöng, þreyt- andi og þunglamaleg og nákvæm kvikmynd sem sýnd var frá brúðkaupi Haraldar ríkisarfa Noregs fyrir nokkrum árum og það er ekki tilhlökkun- arefni ef þessi er eitthvað i svipuðum dúr. h.k. Rœtt um Ljósvík- ing og Heimsljós Málþing kl. 22.15: Rœtt um gigtarsjúkdóma Verður fjallað um hvað sé átt við með gigt um orsakir og afleiðingar, meðferð og hugsanlegar fyrirbyggjandi ráðstaf- anir. Þá má vænta þess að í umræðunum verði vikið að norrænu gigtar- læknaráðstefnunni sem lokið er fyrir skemmstu. Fréttamennirnir Helgi Jónsson og Nanna Úlfs- dóttir annast Málþing í hljóðvarpi í kvöld kl. 22.15. Nanna Úlfsdóttir sagði að eitt mál væri á dagskrá þingsins, þar sem væri gigt. Þrír læknar tækju þátt í um- ræðunum, þeir Jón Þor- steinsson og Arinbjörn Kolbeinsson, en þriðji þátttakandinn var ekki ákveðinn í gær, þegar Mbl. ræddi við Nönnu. ER^ RQl HEVRR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.