Morgunblaðið - 25.06.1976, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 25. JUNÍ 1976 27
Dagskrár útvarps og sjónvarps næstu viku
©
GMOSGCtóDlM
SUNNUD4GUR
27. júní
8.00 Morgunandakt. Séra Sír-
urður Pálsson ví«slubiskup
flytur ritningrorð og bæn.
8.10 Fréttir 8.15 Veður-
fregnir.
Létt morgunlög.
9.00 Fréttir Utdráttur úr
forustugreinum dagblað-
anna.
9.15 Morguntónleikar. (10.10
Veðurfregnir).
a. „Hnotubrjðturinn", svíta
op. 7 la eftir Tsjafkovský. Ffl-
harmoníusveitin í Vín
leikur; Herbert von Karajan
stiórnar.
b. Ilörpukonsert «»p. 74 eftir
Gliére. Osian Ellis og Sin-
fónfuhljómsveit Lundúna
leika; Kiehard Bonynge
stjórnar.
c. Píanókvartett op. 3 eftir
Mendelssohn. Eva Ander,
Rudolf lllbrick, Joachim
Schindler og Ernst Ludwig
Hammer leika.
11.00 Messa f Dómkirkjunni.
Biskup Islands, herra Sigur-
björn Einarsson, messar og
minnist 90 ára afmælis Stór-
stúku Islands. Organleikari:
Ragnar Björnsson.
12.15 Dagskráin, Tónleikar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir.
Tilkvnningar. Tónleikar.
13.20 Mfnir dagar og annarra
Einar Kristjánsson frá Her-
mundarfelli spjallar við
hlustendur.
13.40 Miðdegistónleikar.
Frá úrslitum f fjórðu
Karajan hljómsveitarstjóra-
keppninni. Adrian Philip
Brown frá Englandi, Gilbert
Isidore frá Bandaríkjunum,
Stanislaw Macura frá Tékkó-
slóvakfu og Daniel Oren frá
tsrael stjórna sinfónfuhljóm-
sveit útvarpsins f Köln.
a. Þæltir úr „Petrúsjku“
eftir Stravinsky.
b. Þættir úr sinfónfu nr. 3 f
F-dúr eftir Brahms.
c. Sinfónfa nr. 5 f c-moll eftir
Beethoven.
15.00 Hvernig var vikan? Um-
sjón Páll Heiðar Jónsson.
16.00 Harmonikulög
Will Glahé og félagar leika.
16.15 Veðurfregnir. Fréttir.
16.25 Alltaf á sunnudögum
Svavar Gests kynnir lög af
hljómplötum.
17.10 Barnatfmi: Olafur
Jóhannsson stjórnar. Lesnar
kfmilegar þjóðsögur úr Grá-
skinnu, Grfmu og safni Jóns
Arnasonar. Lesari með
stjórnanda: Kristinn Gfsla-
son. Karlakór Reykjavfkur
syngur lög eftir Jón Leifsson
og Jón Asgeirsson.
18.00 Stundarkorn með gftar-
leikaranum John Williams.
Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.25 Þistlar — þáttur með
ýmsu efni. l’msjónarmenn:
Einar Már Guðmundsson,
Halldór Guðmundsson og
Örnólfur Thorsson.
20.00 Píanókonsert í B-dúr
eftir Brahms Nikita Maga-
loff og Fílharmoníusveitin i
Búdapest leika: Kyrill
Kondrasín stjórnar — Frá
ungverska útvarpinu.
20.50 ,,/Ettum við ekki einu
sinni að hlusta?" Birgir Sig-
urðsson og Guðrún Asmunds-
dóttir ra*ða við skáldkonuna
Marfu Skagan og lesa úr
verkum hennar.
21.40 Kanimertónlisl
Kammersveit Reykjavíkur
leikur „Stig“ eftir Leif
Þórarinsson.
21.45 „Langna*tti á Kaldadal'*
Erlingur E. Ilalldórsson les
Ijóðeftir Þorstein frá Hamri.
22.00 Fréttir
22.15 Veðurfregnir
Danslög. Heiðar Astvaldsson
danskennari velur lögin og
kvnnir.
23.25 Fréttir. Dagskrárlok.
AIKNUD4GUR
28. júní
7.00 Morgunútvarp
Veðurfregnir kl. 7.00. 8.15 og
10.10.
Morgunleikfimi kl. 7.15 og
9.05: Valdimar Örnólfsson
leikfimikennari og Magnús
Pétursson pfanóleikari (alla
virka daga vikunnar).
Fréttir kl. 7.30. 8.15 (og
forustugr. landsmálabl.).
9.00 og 10.00.
Morgunba*n kl. 7.55: Séra
Jón Auðuns fyrrverandi
dómprófastur flytur
(a.v.d.v.).
Morgunstund harnanna kl.
8.45: Sigrún Valbergsdóttir
heldur áfram lestri
„Leynigarðsins" sögu eftir
Francis Hodgson Burnett f
þýðingu Silju Aðalsteins-
dóttur (7).
Tilkynningar kl. 9.30. Létt
lög milli atriða.
Tónleikar kl. 10.25.
Morgunlónleikar kl. 11.00:
Adolf Scherbaum og
Kammersveit útvarpsins f
Saar leika Trompetkonsert f
D-dúr eftir Leopold Mo/.art;
Karl Ristenpart stjórnar /
Cassenti hljómlistarflokkur-
inn leikur Konsert f d-moll
fyrir kammersveit eftir
Georg Philipp Telemann /
Cleveland hljómsveitin leik-
ur Sinfónfu nr. 96 f D-dúr
„Kraftaverkið" eftir Joseph
Haydn; George Szell
stjórnar.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir.
Tilkynningar.
13.00 , Við vinnuna: Tónleikar.
14.30 Miðdegissagan: „Mynd-
in af Dorian Gray“ eftir
Oscar Wilde
Sigurður Einarsson þýddi.
Valdimar Lárusson les (22).
15.00 Miðdegistónleikar
Evelyn Crochet leikur á
píanó Prelúdfur op. 103 eftir
Gabriel Fauré, Benjamin
Luxon syngur „Hillingar",
flokk Ijóðsöngvara fyrir
baritónrödd og pfanó eftir
William Alwyn; David
Willison leikur með á píanó.
Concertgebouw-hljómsveitin
í Amsterdam leikur
„Alborada Del Gracioso"
eftir Maurice Ravel; Bernard
Haitink stjórnar.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veðurfregnir).
16.20 Popphorn
17.10 Tónleikar
17.30 „Ævintýri Sajó og litlu
bjóranna" eftir Grey Owl
Sigrfður Thorlacius les
þýðingu sfna (9).
18.00 Tónleikar. Til-
kynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Daglegt mál
Helgi J. Halldórsson flytur
þáttinn.
19.40 Um daginn og veginn
Guðmundur Ingi Kristjáns-
son skáld talar.
20.00 Mánudagslögin
20.30 Ljóð f leikhúsi
Björg Arnadóttir og Inga
Bjarnason flytja samfelldan
dagskrárþátt um verk
Williams Shakespeares, með
tilvitnunum í þýðingar Helga
Hálfdánarsonar.
21.00 Kammertónlist
Walter Trampler og Búda-
pestkvartettinn leika Víólu-
kvintett f Es-dúr (K614) eftir
Mozart.
21.30 (Jtvarpssagan:
„Ærumissir Katrínar BIum“
eftir Heinrich Böll
Franz Gfslason byrjar lestur
þýðingar sinnar.
22.00 Fréttir
22.15 Veðurfregnir
Búnaðarþáttur: Um heyverk-
ún
Bjarni Guðmundsson bænda-
skólakennari talar.
22.35 Norskar vísur og
vfsnapopp
Þorvaldur Örn Arnason
kynnir.
23.10 Fréttir. Dagskrárlok.
ÞRIÐJUDKGUR
29. júnf
7.00 Morgunútvarp
Veðurfregnir kl. 7.00. 8.15 og
10.10.
Morgunleikfimi kl. 7.15 og
9.05.
Fréttir kl. 7.30. 8.15 (og for-
ustugr. daghl.), 9.00 og 10.00
Morgunba*n kl. 7.55.
Morgunstund barnanna kl.
8.45: Sigrún Valbergsdóttir
heldur áfram lestri „Leyni-
garðsins** eftir Francis
llodgson Burnett (8).
Tónleikar kl. 10.25.
Morguntónleikar kl. 11.00:
Anneliese Rothenberger
syngur lög eftir Fran/.
Schubert, Robert Schumann
og Johannes Brahms; (íerald
Moore leikur með á píanó
/Vlaeh kvartettinn leikur
Strengjakvartett nr. 3 í es-
moll op. 30 eftir Pjotr Tsjaf-
kovský.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir.
Tilky nningar.
13.00 Viðvinnuna: Tónleikar
14.00 Prestastefna sett í Bú-
staðakirkju.
Biskup Islands. herra Sigur-
bjiirn Einarsson, flytur ávarp
og yfirlitsskýrslu um stiirf og
hag þjóðkirkjunnar á
sy nodusárin u.
15.15 Miðdegistónleikar.
Sinfóníuhljómsveitin í Dall-
as; kór og Alfred Mouledous
flytja „Prómeþeus**, Eldljóð
op. 60 fyrir hljómsxeit. kór
og píanó eftir Alexander
Skrjahfn: Donald Johanos
st jórnar.
János Starker og Sinfóníu-
hljómsveit l.undúna leika
Sellókonsert í d-moll eftir
Edouard I.alo: Stanislaw
Skrowaczewski stjórnar.
16.00 Eréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veðurfregnir).
16.20 Popphorn
17.30 ...Evíntýri Sajó og litlu
bjóranna" eftir Gre\ Ow l.
Sigrfður Thorladius les þýð-
ingu sína. siigulok (10).
18.00 Tónleikar. Tilkynning-
ar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 A vinnumarkaðinum
Björg Einarsdóttir. Erna
Ragnarsdóttir og Linda Rós
Michaelsdóttir sjá um þátt-
inn.
20.00 Lög unga fólksins
Asta R. Jóhannesdóttir kynn-
ir.
21.00 Séra Sigurbjörn Ast-
valdur (iíslason — aldar-
minning.
Séra Ingólfur Astmarsson
flytur synoduserindi.
21.30 „Búkolla", tónverk fyrir
klarínettu og hljómsveit eft-
ir Þorkel Sigurhjörnsson
(iiinnar Egilsson leikur með
Sinfónfuhljómsveit lslands.
Páll P. Pálsson stjórnar.
21.50 Ljóð eftir Jóhann Sigur-
jónsson
Höskuldur Skagfjörð les.
22.00 Fréttir
22.15 Veðurfregnir
Kvöldsagan: „Litli dýrling-
urinn'* eftir (íeorges
Simenon
Kristinn Reyr byrjar lestur á
þýðingu Asmundar Jónsson-
ar.
22.40 Harmonikulög
Káre Korneliussen' og félag-
ar hans leika.
23.00 A hljóðbergi
Storm P., Knud Poulsen og
Ebbe Rode: Arshátíðarra*ðan
og aðrir gamanþættir.
23.35 Fréttir. Dagskrárlok.
A1IÐMIKUDKGUR
30. júnf
7.00 Morgunútvarp
Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og
10.10
Morgunleikfimi kl. 7.15 og
9.05.
Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for-
ustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00.
Morgunbæn kl. 7.55.
Morgunstund barnanna kl.
8.45: Sigrún Valbergsdóttir
heldur áfram lestri „Leyni-
garðsins** eftir Francis Hodg-
son Burnett (9).
Tilkynningar kl. 9.30. Létt
lög milli atriða.
Kirkjutónlist kl. 10.25:
Mormónakórinn f Utah syng-
ur andleg lög.
Morguntónleikar kl. 11.00:
Kammersveitin f Ziirich leik-
ur Lftinn konsert nr. 1 f G-
dúr fyrir fjórar fiðlur, lág-
fiðlu, knéfiðlu og sembal eft-
ir Giovanni Battist Pergolesi
/ Sinfónfuhljómsveit út-
varpsins f Múnchen leikur
Serenöðu nr. 9 í D-dúr
(K320) eftir Mozart. Karl
Benzinger leikur einleík á
pósthorn; Ferdinand Leitner
stjórnar.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir.
Tilkvnningar.
13.00 Við vinnuna: Tónleikar.
14.30 Miðdegissagan: „Mynd-
in af Dorian Gray“ eftir
Oscar Wilde. Valdimar
Lárusson les þýðingu Sigurð-
ar Einarssonar, sögulok (23).
15.00 Miðdegistónleikar.
Fine Arts kvartettinn leikur
Strengjakvartett í Es-dúr op.
12 eftir Felix Mendels-
sohn. Géza Anda og Ffl-
harmonfusveit Berlfnar leiká
Píanókonsert í a-moll op. 54
eftir Robert Schumann;
Rafael Kubelik stjórnar.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veðurfregnir).
16.20 Tónleikar
17.00 Lagið mitt
Anne-Marie Markan kvnnir
óskalög barna innan tólf ára
aldurs.
17.30 Bækur, sem brevttu
heiminum, I. „Þjóðhöfðing-
inn“ eftir Niccolo Machia-
velli. Bárður Jakobsson lög-
fræðingur tekur saman og
flytur.
18.00 Tónleikar.
Tilky nningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kvnningar.
19.35 Sumarstörf í görðum
Öli Valur llansson garð-
yrkjuráðunautur flytur er-
indi.
20.00 Einsöngur f útvarpssal:
Elfn Sigurvinsdóttir syngur
lög eftir Einar Markan. Sig-
valda Kaldalóns og Pál
tsólfsson. Guðrún Kristins-
dóttir leikur á pfanó.
20.20 Sumarvaka
a. Mánaðardvöl á Lækjamóti
í Vfðidal. Frásöguþáttur eftir
Þorstein Björnsson frá
Ilrólfsstöðum. Hjörtur Páls-
son les.
b. Kveðið f gríni. Valborg
Bentsdóttir fer öðru sinni
með léttar stökur.
C. A vordegi ævinnar. Jón
Arnfinnsson garðy rkj um að-
ur minnist eins árs í bernsku
sinni. Jóhannes Arason les.
d. Vormenn. Bryndís Sigurð-
ardóttir les þátt úr Breið-
firzkum sögnum eftir Berg-
svein Skúlason.
e. Kórsöngur: Liljukórinn
syngur fslenzk lög. Söng-
stjóri: Jón Asgeirsson.
21.30 Útvarpssagan: „Æru-
missir Katrfnar Blum" eftir
Heinrich Böll. Franz Gfsla-
son les þýðingu sfna (2).
22.00 Fréttir
22.15 Veðurfregnir
Kvöldsagan: „Litli dýriing-
urinn" eftir Georges Simen-
on. Kristinn Reyr les (2).
22.35 Nútfmatónlist.
Þorkell Sigurbjörnsson
kynnir.
23.20 Fréttir. Dagskrárlok.
FIM41TUDKGUR
1. júlf
7.00 Morgunútvarp
Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og
10.10.
Morgunleikfimi kl. 7.15 og
9.05.
Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for-
ustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00.
Morgunbæn kl. 7.55.
Morgunstund barnanna kl.
8.45: Sigrún Valbergsdóttir
heldur áfram lestri „Leyni-
garðsins" eftir Francis Hodg-
son Burnett (10).
Tilkynningar kl. 9.30. Létt
lög milli atriða.
Við sjóinn kl. 10.25: Ingólfur
Stefánsson ræðir við
Kristján Sveinsson skip-
stjóra á björgunar- og hjálp-
arskipinu Goðanum. Tónleik-
ar.
Morguntónleikar kl. 11.00:
Sinfónfuhljómsveit Lundúna
leikur Inngang og Allegro
eftir Arthur Bliss; höfundur
stjórnar / Sinfóníuhljóm-
sveitin f Ffladelffu leikur
Sinfónfu nr. 1 f d-moll op. 13
eftir Rakhmarninoff; Eug-
ene Ormandy stjórnar.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilky nningar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir.
Tilkynningar.
A frfvaktinni
Margrét Guðmundsdóttir
kynnir óskalög sjómanna.
14.30 Miðdegissagan: „Farðu
burt, skuggi" eftir Steinar
Sigurjónsson, Karl Guð-
mundsson leikari byrjar lest-
urinn.
15.00 Miðdegistónleikar
André Saint-Clivier og
kammersveit undir stjórn
Jean-Francois Paillards
leika Konsert fyrir mandólfn
og hljómsveit eftir Johann
Nepomuk Hummel.
Artur Rubinstein leikur
Pfanósónötu nr. 8 í c-moll op.
13 „Pathétique" eftir Beet-
hoven.
John Williams og Enska
kammersveitin leika „Hug-
dettur um einn heiðurs-
mann“, tónverk fyrir gftar og
hljómsveit eftir Joapuin
Rodrigo; Charles Groves
stjórnar.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veðurfregnir). Tón-
leikar.
16.40 Litli barnatfminn
Sigrún Björnsdóttir hefur
umsjón með höndum.
17.00 Tónleikar
17.30 Ba*kur, sem breyttu
heininum II.
„Heilbrigð skynsemi" eftir
Thomas Paine.
Bárður Jakobsson lögfræð-
ingur tekur saman og flytur.
18.00 Tónleikar. Tilkynning-
ar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.35 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kvnningar.
19.35 I sjónmáli
Skafti Harðarson og Stein-
grfmur Ari Arason sjá um
þáttinn.
20.00 Gestur í útvarpssal: Ey-
vind Möller leikur á pfanó
a. Sónatfnu í a-inoll eftir
Frederik Kuhlau.
b. Tvö smálög eftir Niels
Gade.
c. -Stef og tilbrigði eftir Carl
Nielsen.
20.25 Leikrit: „Gangið ekki
nakin f gagnsæjum slopp"
eftir Georges Feydeau
Þýðandi og leikstjóri: Flosi
Ötafsson.
Persónur og leikendur:
Ventroux / Gísli Halldórs-
son, Clarisse / Sigrfður Þor-
valdsdóttir, Viktor / Guð-
mundur Pálsson, Prumpill-
ion / Ilelgi Skúlason, De
Jaival / Pétur Einarsson,
Sonurinn / Stefán Jónsson.
21.20 Hörpusónata f Es-dúr
eftir Ladislav Dussek
Ann Griffiths leikur.
21.35 Kirkjulegt starf innan
veggja sjúkrahúsa
Dr. Kristján Búason dósent
flytur synóduserindi.
22.00 Fréttir
22.15 Veðurfregnir
Kvöldsagan: „Litli dýrling-
urinn“ eftir Georges Sim-
enon
Asmundur Jónsson þýddi.
Kristinn Reyr les (3).
22.40 A sumarkvöldi
Guðmundur Jónsson kvnnir
tónsmfðar um svani.
23.30 Fréttir. Dagskrárlok.
FÖSTUDKGUR
2 júli
7.00 Morgunútvarp
Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og
10.10.
Morgunleikfimi kl. 7.15 og
9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og
forustugr. dagbl), 9.00 og
10.00
Morgunbæn kl. 7.55.
Morgunstund barnanna kl.
8.45: Sigrún Valbergsdóttir
heldur áfram lestri „Leyni-
garðsins" eftir Francis
Hodgson Burnett (1).
Tilkynningar kl. 9.30. Létt
lög milli atriða.
Spjallað við bændur kl.
10.05.
Tónleikar kl. 10.25.
Morguntónleikar kl. 11.00:
Margit Weber pg Sinfónfu-
hljómsveit útvarpsins í
Berlín leika Búrlesku f d-
moll fyrir pfanó og hljóm-
sveit eftir Richard Strauss;
Ferenc Fricsay stjórnar /
Kathleen Ferrier, kór og
Fflharmonfusveit Lundúna
flytja Rapsódfu fyrir altrödd,
kór og hljómsveit op. 53 eftir
Brahms; Clemens Krauss
stjórnar / Aaron Rosand og
Sinfónfuhljómsveit útvarps-
ins f Baden-Baden leika Sex
húmoreskur fyrir fiðlu og
hljómsveit eftir Sibelíus;
Tibor Szöke st jórnar.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Fréttir og veðurfregn-
ir. Tilkynningar.
13.00 Við vinnuna: Tónleikar.
14.30 Miðdegissagan: „Farðu
burt skuggi" eftir Steinar
Sigurjónsson Kari Guð-
mundsson leikari les (2).
15.00 Miðdegistónleikar
Gervase de Peyer og Sinfón-
fuhljómsveit Lunddna leika
Klarfnettukonsert nr. 1 f c-
moll op. 26 eftir Louis Spohr;
Colin Davis stjórnar. Pál
Lukács og Ungverkska rfkis-
hljómsveitin leika Vfólukon-
sert eftir Gyula David; János
Ferencsik stjórnar.
15.45 Lesin dagskrá næstu
viku.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veðurfregnir).
16.20 Popphorn
17.30 Eruð þið samferða til
Afríku? Ferðaþættir eftir
Lauritz Johnson. Baldur
Pálmason les þýðingu sfna
(7).
18.00 Tónleikar.
Tilky nningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kvnningar.
19.35 Daglegt máL Helgi J.
Halldórsson flytur þáttinn.
19.40 Iþróttir Umsjón: Jón
Asgeirsson.
20.00 Konsert fyrir hljóm-
sveit eftir Béla Bartók. Ffl-
harmonfusveitin f Búdapest
leikur; Kyrill Kondrasfn
stjórnar. Frá ungverska út-
varpinu.
20.40 Setið fyrir svörum.
Baldur Guðlaugsson lögfræð-
ingur sér um viðræðuþátt.
21.15 Fiðlusónata nr. 2 eftir
Hallgrfm Helgason Howárd
Leyton Brown og höfundur-
inn leika.
21.30 (Jtvarpssagan: „Æru-
missir Katrfnar Blum" eftir
Heinrich Böll Franz Gfslason
les þýðngu sfna (3)
22.00 Fréttir
22.15 Veðurfregnir.
Kvöldsagan: „Litli dýrling-
urinn" eftir Georges
Simenon Kristinn Revr les
(4).
22.40 Afangar Tónlistarþáttur
í umsjá Asmundar Jónssonar
og Guðna Rúnars Agnars-
sonar.
23.30 Fréttir. Dagskrárlok.
L4UG4RD4GUR
3. júlf
7.00 Morgunútvarp
Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og
10.10.
Morgunieikfimi kl. 7.15 og
9.05.
Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og
forustugr. dagbl.), 9.00 og
10.00.
Morgunbæn kl. 7.55
Morgunstund harnanna kl.
8.45: Sigrún Valbergsdóttir
heldur áfram lestri „Le.vni-
garðsins" eftir Francis Hod-
gson Burnett (12).
öskalög sjúklinga kl. 10.25:
Kristfn Sveinbjörnsdóttir
kynnir.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Fréttir og veðurfegnir.
Tilkynningar. Tónleikar.
13.30 Út og suður
Asta R. Jóhanncsdóttir og
Iljalti Jón Sveinsson sjá um
sfðdcgisþátt með blönduðu
efni.
(16.00 Fréttir. 16.15 Veður-
fregnir).
17.30 Eruð þið samferða til
Afríku?
Ferðaþættir eftir Lauritz
Johnson. Baldur Pálmason
lcs þýðingu sfna (8).
18.00 Tónleikar. Tilkvnning-
ar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Fjaðrafok
Þáttur í umsjá Sigmars B.
Haukssonar.
20.00 llljómplöturabb
Þorsteins Hannessonar.
20.45 Framhaldsleikritið:
„Búmannsraunir" eftir
Sígurð Róbertsson
Fyrsti þáttur: A rangri hillu.
Leikstjóri: Klemenz Jónsson.
Persónur og leikendur:
Geirmundur heildsali/
Rúrik Haraldsson
Jóseffna kona hans/ Sigrfður
Hagalfn
Baddi sonur þeirra/ Hrafn-
hildur Guðmundsdóttir
Sigurlfna (Sfsí) skrif-
stofustúlka/ Sigrfður Þor-
vaidsdóttir
Dagbjartur fasteignasali/
Helgi Skúlason
Jónas rukkari/ Guðmundur
Pálsson
Aðrir leikendur: Kristján
Jónsson, Hjalti Rögnvalds-
son, Knútur R. Magnússon og
Klemenz Jónsson.
21.40 Gamlir dansar frá
Vfnarborg
Hljómsveit Eduards Melkus
leikur.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir Danslög
23.55 Fréttir. Dagskrárlok.
SUNNUD4GUR
27. júní
18.00 Lassf
Bandarísk bfómynd frá
árinu 1949.
Aðalhlutverk Edmund
Gwenn, Donald Crisp og
Lassie.
Myndin gerist f Skotlandi og
hefst árið 1860. Gamall
Sketi, Jock Gray tekur að
sér hvolpinn Lassie og elur
upp. Nokkru sfðar deyr
Jock. Lassie er komið f
fóstur, en hún strýkur
jafnan og heldur sig á leiði
gamla mannsins.
Þýðandi Jóhanna Jóhanns-
dóttir.
19.05 Hlé
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.35 tslendingar í Kanada V
„Hið dýrmæta erfðafje“
Sfðasti hluti myndaflokks-
ins um tslendinga f Kanada.
Þar er gerð grein fyrir
blaðaútgáfu þeirra í nýju
heimkynnunum, langlffi
fslenskrar tungu og ýmsum
þáttum fslenskrar menn-
ingar f Kanada.
Meðal annars er fjallað um
höfuðskáld Vestur-
tslendinga, Stephan G.
Stephansson og Guttorm J.
Guttormsson, og rætt við
dætur þeirra.
Stjórn og texti ölafur
Ragnarsson. Kvikmyndun
örn Harðarson.
Hljóðupptaka og tónsetning
Oddur Gústafsson og Marinó
ölafsson.
Klipping Erlendur Sveins-
son.
21.15 A Suðurslóð
Framhaldsmvndaflokkur
byggður á sögu eftir
Winifred Holtby.
12. Fyrirgef oss vorar
skuldir.
Efni 11. þáttar:
Kosningar fara fram til
héraðsstjórnar, og Carne
bfður ósigur fyrir mótfram-
bjóðanda sfnum, sem er
kunningi Snaiths. Midge
sýnir uppivöðslusemi í
skólanum, og Sara hótar að
reka hana, ef hún bætir ekki
ráð sitt. Það kemur til
snarprar orðasennu milli
Carnes og Söru. Skömmu
sfðar hverfur óðalsbóndinn,
og enginn veit, hvað af hon-
um hefur orðið.
Snaith hafði stefnt Carne
fyrir meiðyrði, og nú telja
margir hvarf hans einungis
bragð til að komast hjá að
tapa málinu.
Þýðandi Oskar Ingimarsson.
22.05 Listahátíð 1976
Sitthvað um tónlist og
myndlist á nýafstaðinni
listahátfð.
Umsjónarmaður Magdalena
Schram. Stjórn upptöku
Andrés Indriðason.
23.05 Að kvöldi dags
Séra Gísli Kolbeins, prestur
að Melstað f Miðfirði, flvtur
hugvekju.
23.15 Dagskrárlok.
AÍÞNUD4GUR
28. júní
20.00 Fréttir og veður
20.30 Auglýsingar og dagskrá
20.40 Iþróttir
21.10 Mitt líf eða þitt?
Breskt sjónvarpsleikrit eftir
Brian Clark.
Leikstjóri Richard Everitt.
Aðalhlutverk lan McShane.
Suzanne Neve, John W'elsh
og Philip Latham.
úngur maður liggur stór-
slasaður á sjsjúkrahúsi.
Starfsfólk þess revnir af
fremsta megni að bjarga lífi
hans, en hann vill helst fá að
deyja f friði.
Þýðandi Dóra Hafsteins-
dóttir.
22.00 Heimsstyrjöldin sfðari
Reikningsskil
Öfriðnum mikla er lokið og
Þýskaland f rústum. Sigur-
vegararnir stofna sameigin-
lega herstjórn, sem á að
fylgjast með uppbyggingu
Þýskalands og gæta þess, að
engin hætta geti framar
stafað af Þjóðverjum.
Mikil réttarhöld fara fram f
Nurnberg.
Þýðandi og þulur Jón O.
Edwald.
22.55 Dagskrárlok
ÞRIÐJUDKGUR
29. júnf
20.00 Fréttir og veður
20.30 'Auglýsingar og dagskrá
20.40 Alþingishátfðin 1930
Kvikmynd þessa gerði
franskur leiðangur.
Stutt er sfðan vitað var með
vissu, að enn er til kvik-
mynd sem tekin var hina
ævintýralegu daga Alþingis-
hátfðarinnar 1930, og er
þessi sýning hennar í Sjón-
varpinu frumsýning hér á
landi.
Textahöfundur og þulur
Eiður Guðnason.
21.10 Nýjasta tækni og vfs-
indi
Geimferja
Heilsugæsla fyrir fæðingu
Umsjónarmaður Örnólfur
Thorlacius.
21.35 McCloud
Bandarfskur sakamála-
myndaflokkur.
Syndir feðranna
Þýðandi Kristmann Eiðsson.
23.05 Dagskrárlok
A1IDMIKUDKGUR
30. júnf
20.00 Fréttir og veður
20.30 Auglýsingar og dagskrá
20.40 A Suðurslóð
Breskur framhaldsmynda-
flokkur byggður á sögu eftir
Winifred Holtby.
Lokaþáttur. Vort daglega
brauð
Efni 12. þáttar:
Lovell Brown. blaðamaður
„Kingsporttfðinda", tekur
að sér að upplýsa hvarf
Carnes, eftir að hestur óðals-
bóndans finnst dauður und-
ir Maythorpe-klettum. Eftir-
grennslanir hans fá þó mis-
jafnar undirtektir.
Sawdon veitingamaður miss-
ir Lily konu sfna og býður
Georg gamla Hicks, fyrrver-
andi hestasveini Carnes að
gerast meðeigandi f kránni.
Þeir Huggins og Snaith fera
upp sakirnar, þegar Fenja-
áætluninni er hafnað.
vSedgmire lávarður, tengda-
faðir Carnes, heimsækir frú
Beddows og vill fá Midge til
að búa hjá sér.
Þýðandi Öskar Ingimarsson.
21.30 Heimsstyrjöldin sfðari
Lokaþáttur. Hvers er að
minnast?
Heimsstyrjöldin sfðari er
ógleymanleg Iffsreynsla tug-
milljóna manna. En var
þessi Iffsreynsla ekki of
dýru verði keypt?
Þýðandi og þulur Jón Ö. Ed-
wald.
Að þa*iiiiium lokuuui hefst
umræðuþáttur f sjónvarps-
sal um efni myndaflokksins,
sem einna mesta athygli
mun hafa vakið af dagskrár-
efni Sjónvarpsins á liðnum
vetri og vori.
I mræðunum stýrir Magnús
Bjarnfreðsson.
23.05 Dagskrárlok.