Morgunblaðið - 25.06.1976, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 25.06.1976, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 25. JUNÍ 1976 9 Fasteignasalan Norðurveri Hátúni 4 a Símar 21870 og 20998 Vorum á fá í sölu Við Samtún ódýra einstaklings risíbúð. Við Dvergabakka 2ja herb. mjög vönduð ibúð á 2. hæð. Við Hrafnhóla 2ja herb. falleg ibúð á 8. hæð. Við Hraunbæ einstaklingsibúð i kjallara (mjög góð). Við Nesveg 2ja herb. kjallaraibúð. Allt sér. Við Hraunbæ 2ja herb. sem ný ibúð á 3. hæð með bilskúr. Við Furugrund 3ja herb. ibúð á 2. hæð ásamt einstaklingsibúð i kjallara. Við Hamraborg 3ja herb. ibúð á 7. hæð (ekki fullfrágengin). Við Eyjabakka 3ja herb. stór íbúð á 3. hæð með þvottahúsi inn af eldhúsi. Við Álfaskeið 4ra herb. ibúð á 3 hæð. Laus nú þegar. Við Brávallagötu 4ra herb. ný standsett ibúð á 2. hæð. Við Kleppsveg 4ra til 5 herb íbúð á 3. hæð (efstu) innarlega við Kleppsveg. Laus fljótlega. Við Þverbrekku 5 herb. vönduð ibúð á 3. hæð i háhýsi. Gott útsýni. Við Langholtsveg 1 50 fm. sér neðri hæð i tvibýlis- húsi. Bilskúrsréttur. Við Hverfisgötu heol húseign hæð, ris og járð- hæð með verzlunaraðstöðu á jarðhæð. í smiðum í Kópavofi einbýlishús 145 fm. að grunnfleti ásamt 60 fm. í kjallara sem gæti verið séríbúð. Húsið selst einangrað með hita- lögn og gleri. Við Vesturströnd glæsilegt raðhús á tveim hæð- um. Selst frágengið að utan með gleri og öllum útihurðum. Við Holtsbúð glæsilegt einbýlishús á einni hæð með tvöföldum bílskúr. Selst fokhelt. Afhendingartími i júlí n.k. í miðgæ Kópavogs eigum nokkrar 3ja og 4ra herb. ibúðir sem afhendast á árinu '77. t.b. undir tréverk og máln- ingu með allri sameign frágeng- inni. íbúðirnar seljast á föstu verði. Góðir greiðsluskilmálar. Fasteignaviðskipti Hilmar Valdimarsson, Agnar Ólafsson, Jón Bjarnason hrl. 26600 ÁLFASKEIÐ 4ra herb. 100 fm ibúð á 4. hæð í blokk. Suður svalir. Verð: 8.0 millj. ÁLFASKEIÐ 4 — 5 herb. 120 fm íbúð á efstu hæð í blokk. Þvottaherb. i ibúð- inni. Bílskúrsréttur. Mjög góð íbúð. Verð: 9.5 millj. ÁLFHEIMAR 2ja herb. ca 70 fm ibúð á 5. hæð i blokk. Góð ibúð. Verð: 6.0 millj. ÁLFHÓLSVEGUR 3ja herb. ca 7 5 fm íbúð á 1. hæð í fjórbýlishúsi. Sér hiti. Þvottaherb. í ibúðinni. Verð: 7.0 millj. ÁSGARÐUR 5 herb. 127 fm íbúð á 1. hæð í blokk. Sér hiti. Bilskúr. Æskileg skipti á nýlegri þriggja herb. ibúð. Verð: 11.5 millj. EFSTALAND 4ra herb. ca 90 fm ibúð á efstu hæð í blokk. Verð: 9.0 — 9.5 millj. Útb.: 6.5 millj. EYJABAKKI 3ja herb. 95 fm íbúð á 3ju hæð í blokk. Búr i íbúðinni. Falleg ibúð. Verð: 7.5 millj. Útb.: 5.3 millj. FÍFUSEL 5 herb. ca 1 1 5 fm ibúð á 1. hæð í blokk. íbúðin selst rúmlega til- búin undir tréverk. Verð: 6.9 millj. HÁALEITISBRAUT 3ja herb. ca 83 fm kjallaraíbúð i blokk. Góð íbúð. Verð: 7.0 millj' Útb.: 4.5 millj. HOFTEIGUR 3ja herb. ca 85 fm kjallaraíbúð í þríbýlishúsi. Sér inngangur. Verð: 6.0 millj. HRAUNBÆR 3ja herb. 86 fm endaibúð á 2. hæð i blokk. Fullfrágengin sam- eign. Verð: 7.5 millj. KLEPPSVEGUR 2ja herb. íbúð á 3ju hæð í há- hýsi. Suður svalir. Falleg íbúð. Verð: 6.2 millj. Útb.: 5.0 millj. LAUGARNESVEGUR 4ra herb. 100 fm ibúð á 4. hæð i blokk. Verð. 8.3 millj. Útb.: 6.0 millj. SELJAVEGUR 3ja herb. risibúð i þribýlishúsi. Laus fljótlega. Verð: 5.0 millj Útb.: 3.0 millj. VESTURBERG 2ja herb. ca 65 fm íbúð á 3. hæð í blokk. Þvottaherb. i ibúð- inni. Verð: 6.0 millj. Skrifstofu- húsnæði SJAFNARGATA Húsnæði, um 108 fm. mjög hentugt sem skrifstofuhúsnæði. Sér inngangur. Sér hiti. Laust strax. Tilboð óskast. Fasteignaþjónustan Austurstræti 17 (Silli&Valdi) s/mi 26600 SAFAJVIÝRI Til sölu ca 1 50 fm efri hæð sérhæð við Safamýri. 4 svefnherbergi ásamt góðum bilskúr. SÆVIÐARSUND til sölu mjög vönduð sérhæð við Sæviðarsund efri hæð ásamt bílskúr. Laus strax. VESTURBÆR Til sölu ca. 130 fm íbúð á efri hæð á mjög góðum stað i Vesturbæ. Laus strax við góða útb. FOSSVOGUR til sölu vönduð ca 140 fm íbúð á 1. hæð. í ibúðinni eru 4 svefnherb. Þvottaherb. á hæðinni. KLEPPSVEGUR höfum til sölu mjög góða 1 1 5 fm ibúð sem skiptist i 3 svefnherb., saml. stofur, eldhús og bað. Þvottaherb. á hæðinni. I kjallara er gott herb. ca 1 8 fm með aðgangi að snyrtingu. Laus fljótl, LAUGARNESVEGUR til sölu 95 fm 3ja herb. ibúð á 4. hæð ásamt stórri geymslu i kjallara. Yfir ibúðinni er óinnréttað ris, þar er möguleiki á baðstofulofti eða 2 til 3 herb. íbúðin er laus nú þegar. Fasteignamiðstöðin Austurstræti 7, símar 20424 — 14120, heimasimi 42822 — 30008. SIMIHER 24300 Til sölu og sýnis 25. 3ja herb. kjallaraíbúð um 90 fm með sérinngangi og sérhitaveitu við Tjarnarstíg. Harðviðarhurðir. Ný teppi. Tvö- fallt gler í gluggum. (Samþykkt íbúð) Bílskúrsréttindi. Útb. 4.3 millj. 3JA HERB. ÍBÚÐIR við Barónstíg, Blöndu- hlið, Háaleitisbraut, Hof- teig, írabakka, Krumma- hóla, Langholtsveg, Laugaveg, Mjóuhlið. Tjarnarból, Vesturberg oc viðar. 4RA HERB. ÍBÚÐIR í Heimahverfi og viðar VIÐ DRÁPUHLÍÐ 4ra herb. risibúð um 95 fm Geymsluloft. yfir ibúðinni. (Samþ. ibúð). Útb. 5 millj. 5, 6 OG 8 HERB. SÉRÍBÚÐIR sumar með bílskúr m.a. i Vestur- borginni. í SKJÓLUNUM nýleg 2ja herb. jarðhæð um 70 fm með sérinngangi og sérhita- veitu. Útb. helst3.5 millj. Húseignir af mörgum stærðum omfl. Njja fasteignasalan Laugaveg 1 2 Simi 24300 Logi Guðbrandsson. hr!.. Magnús Þórarinsson framkv.stj. utan skrifstofutínia 18546. Höfum kaupendur að 2ja, 3ja og 4ra herb. kjallara og risibúðum i Rvk. Útb. 3 til 3.5 millj. og 4.5 millj. Höfum kaupanda að 4 eða 5 herb. hæð í Reykjavik eða Kópavogi, góð útborgun. Höfum kaupanda að 3ja, 4ra og 5 herb. ibúðum i Hraunbæ, útb. 5 til 6.5 milljón- ir. Höfum kaupendur að 4ra og 5 herb. ibúð í Breið- holti úb. 5,5 til 6 milljómr. Höfum kaupendur að 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. ibúðum i Hafnarfirði helst i Norðurbæ góðar útborganir Höfum kaupendur að íbúðum af öllum stærðum i Vesturbæ i flestum tilfellum góð- ar útborganir. Höfum kaupanda að einbýlishúsi i Smáibúðar- hverfi Kópavogi Efstasundi Skipasundi eða á góðum stað i Rvk. Höfum kaupendur að 4ra og 5 herb ibúðum i Hliðunum og þar i grennd Höfum kaupendur að 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. ibúðum i Háaleitishverfi og þar i grennd góðar útborganir Svo og í Heimahverfi og Sævið- arsundi. Athugið: Okkur berst daglega fjöldi fyrirspurna um íbúðir að öllum stærðum í Reykjavík, Kópavogi, Garðabæ og Hafnarfirði sem okkur vantar á sölu- skrá iAMHIHMl irASTEIGNIB AUSTURSTRÆTI 10 A 5 HÆÐ Sfmi 24850 og 21970. Heimaslmi 37272. 2 7711 RAÐHÚS VIÐ STAÐAR- BAKKA Höfum til sölu 210 fm raðhús með ’ bílskúr við Staðarbakka. Húsið er ekki fullgert m.a. vantar eldhúsinnréttingu, skápa o.fl. Á 1. hæð eru stofur. hol, eldús, anddyri og WC. I kjallara eru 4 svefnherb., fjölskylduherb., stórt baðherb., þvottaherb., geymsla o.fl. Allar nánari uppl. á skrifstof- unni. GAMALT EINBÝLISHÚS ( KÓPAVOGI Höfum til sölu gamalt einbýlis- hús við Hliðarveg, Kópavogi. Húsið er samtals um 1 50 fm. og stendur á mjög skemmtilegri stórri lóð. sem býður upp á mikla möguleika. Allar nánari uppl. á skrifstofunni. í FOSSVOGI 4ra herb. vönduð íbúð á 3. hæð við Dalaland. Harðviðarinnrétt- ingar. Gott skáparými. Útsýni. Útb. 6,5 millj. í HLÍÐUNUM 4ra—5 herb. 1 18 fm. góð ibúð á 2. hæð við Eskihlið. Nýtt verk- smiðjugler í gluggum. Gott íbúð- arherbergi fylgir i kjallara með aðgangi að W.C. Útsýni. Allar nánari uppl. á skrifstofunni. VIÐ ÁLFHÓLSVEG í SMÍÐUM Höfum til sölu tvær 3ja herb. ibúðir m. bílskúr í fjórbýlishúsi við Álfhólsveg. íbúðirnar afhend- ast fokheldar i sept.—okt. n.k. Húsið verður pússað að utan og glerjað. Fast verð. Beðið eftir kr. 2.3 millj. frá Húsnæðismála- stjórn. Teikn. og allar nánari uppl. á skrifstofunni. í FOSSVOGI 3ja herb. glæsileg ibúð á 3. hæð við Hörðaland. Laus fljótlega Útb. 6-=—6,5 millj. í HLÍOUNUM 2ja herb. 85 fm björt og vönduð ibúð i kjallara við Drápuhlið Ibúðin er samþykkt. Sér ing. og sér hiti. Laus strax. □tb. 4 millj. EINSTAKLINGSÍBÚÐ í FOSSVOGI Höfum til sölu emstaklingsibúð við Snæland. Útb. 2,5 millj. VOIMARSTRÆTI 12 Simi 27711 Sölustjóri: Swerrir Kristinsson LAUFÁS FASTEIGNASALA LÆKJARGATA 6B .S:15610&25556 EIGNA8ALAN REYKJAVÍK Ingólfsstræti 8 Einbýlishús I Stekkjahverfi. Húsið er að grunnfleti um 1 50 ferm. Á aðal- hæð eru samliggjandi stofur með arni, forstofuherbergi. Rúm- gott eldhús, þvottahús og búr innaf þvi og tvö herbergi og bað á sér gangi. Á jarðhæð er 100 ferm. fokhelt pláss og stækkun- armöguleikar þar. Allar innrétt- ingar vandaðar. Bílskúr fylgir Glæsilegt útsýni. Stór ræktuð lóð. Einbýlishús i smíðum í Kópavogi. Aðalhæð hússins er 145 ferm. auk ca 70 ferm. jarð- hæðar, sem gæti verið sér ibúð. Húsið selst fokhelt með miðstöð og tvöföldu gleri i gluggum. Einbýlishús ca 15 ára hús i Kópavogi. Á aðalhæð eru stofa, 4 svefnherb., eldhús og bað. Þvottahúsog vinnuaðstaða i kjallara. Fallegur garður, gott útsýni. Raðhús Við Smyrlahraun. Húsið er á tveimur hæðum. Á 1 hæð er stofa, hol, eldhús, þvottahús, geymsla og snyrting. Á efri hæð eru 5 rúmgóð herbergi og bað. Ræktuð lóð. Húsið allt i mjög góðu ástandi og laust til afhend- ingar fljótlega. Fossvogur Einbýlishús Einnar hæðar einbýlishús i Foss- vogshverfi. Húsið er um 150 ferm. með innbyggðum bilskúr. Vandaðar innréttingar. Stór ræktuð lóð. EIGNASALAIN REYKJAVÍK ÞórðurG. Halldórsson sími 19540 og 19191 Ingólfsstræti 8 Fasteignir til sölu Einbýlishús við: if Hrauntungu 6 herb mjög glæsileg ásamt bil geymslu. ■jf Digranesveg 5 herb nýstandsett. Stór lóð Fallegt útsýni. ir Hjallabrekka 6 herb glæsileg, ásamt bilgeymslu. Ibúðir við: ^ Sólheima 3ja herb fallegt útsýni. Blikahólar 3ja herb ibúð á 4. hæð. ★ Eskihlíð 6 herb. jarðhæð. Nýstandsett. ★ Eskihlið 5 herb. mjög vönduð. if Nýbýlaveg 5 herb ný ibúð, ásamt bigeymslu i tvi- býlishúsi. if Þinghólsbraut 5 herb á, 1. hæð með bilgeymslu if Ásbraut 4ra herb vönduð. Laus strax, ásamt bilgeymslu. if Álfhólsvegur 4ra herb. á 1. hæð. Íf Einnig tvær ibúðir 2ja og 3ja herb mjög ódýrar. Sigurður Helgason hrl., Þinghólsbraut 53, simi 42390. AI'(,I.VSIN(,ASIM1NN KR: 22480 Vjá) Raðhús í skiptum fyrir íbúð 240 fm endaraðhús í Seljahverfi fæst i skiptum fyrir 3ja — 4ra herb. ibúð. Húsið afhendist uppsteypt með plasti í gluggum, þak frágengið, ásamt niðurföllum, opnanleg fög i gluggum og svalahurðir. Bilskúrsréttur fylgir. Upplýsingar i síma 72030.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.