Morgunblaðið - 25.06.1976, Blaðsíða 12
‘
12
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 25. JUNÍ 1976
Skýrsla Þjóðhags-
stofnunar - Síðari hluti:
IIKK fer á eftir síðari hluti þess þáttar í skýrslu Þjóö-
hagsstofnunar um ástand og horfur í efnahagsmálum,
sem Morgunhlaöið hirtir í heild. Fvrri hlutinn hirtist í
hlaðinu í gær.
FJARMAL KIKISINS
1 fjárlöeiim ársins 1976 voru
n'öurstörttitölur tckna rúmir 60,3
milljaröar krnna cn út«jal(la t;np
ir .rS.il milljarötir krúna "ít var |>\ í
Ki'tt ráú fyrir tinplcKa 1.500 m. kr.
tckjuafííantíi. Knnfrcmur var
rciknaú mcú um 900 m.kr. ncttú-
innstrcymi í lánahrcyfinKum,
liiinnií; aú i hcild var viú sam-
|rykkt fjárlajta stclnt aú 2.400
nt.kr. KrciúsluafKanKÍ á þcssu ári.
Aætlanir fjárlaKa voru allar miú-
a.lar viú vcrúlan og kaupfíjald í
dcscmhcr 1975.
Viú endurskoúun tckjuáa'tlun-
ar í aprfl síúastliúnum voru horf-
ur á, aú tckjur f>»“tu fariú um 4
milljarúa krúna fram úr áætlun
fjárlafta, cn þcssi endurskoúun fúl
cinkum í scr mat á áhrifum kjara-
samninfta á þrúun þjúúm útfíjalda
og tekjur ríkissjúús svo ok á áhrif-
um verúhækkunar áfennis ok
túbaks í marz, jafnframt því scm
húftaú var aú innheimtutölum
fyrsta ársfjórúunKs. Endurskoúun
útfíjaldaáætlunar sýndi á hinn
búfjinn, aú einkum vefjna launa-
og verúhækkana virtist líkleftt, aú
útgjöld færu rúmlega 4,6 millj-
arúa krúna fram úr fjárlagaáætl-
un, en auk þessa þyrfti aú afla um
1.000 m. kr. til landhelgisgæzlu og
fiskverndarráústafana jafnframt
því sem nokkurt fé skorti til ann-
arra málaflokka. Fjárlagaútgjöld
sýndust þvi stefna 6,1 milljarð
krúna fram úr fjárlagatölum eða
2,1 milljarð umfram áætlaðan
tekjuauka. Til viðbútar þessu var
gert ráú fyrir 100 m.kr. minna
ínnstreymi á lánahreyfingum,
þannig að samtals stefndi í 2,2
milljarða krúna lakari níðurstöðu
en í fjárlögum.
Til að snúast víð þessum vanda
var ákveðið með lögum í april að
hækka vörugjald og takmarka
skattafsláttargreiðslur ríkissjóðs,
og var tekjuauki ríkissjúðs af
þessum sökum talinn gcta numið
um 1.900 m. kr. á þessu ári. Jafn-
framt var með lögum þessum
ákvcúið að innheimta skyldu-
sparnaú með tekjuskatti í ár á
sama hátt og i fyrra og ennfremur
var með reglugerð ákveðiú að
nækka innfiutningsgjald af jepp-
um og benzín- og gúmmígjald, og
skyldi þessu fé, samtals rúmlega
600 m.kr., varið til .vegagerúar.
Mcú ráðstöfunum þessum var tal-
ið, að takast mætti aú ná þeim
bata á stöúu rikissjúðs viú Seðla-
bankann, sem aú var stefnt í fjár-
lögum.
Fyrstu fjúra mánuúi þessa árs
nátnu innheimtar tekjur ríkis-
sjúús 17,3 milljörðum krúna en
útgjöld 20,8 milljörðum krúna og
voru því um 3,5 milljörðum krúna
umfram tekjur. Lántökur um-
fram veitt Ián og greiddar afborg-
anir námu 1,2 milljörðum krúna.
og var því 2,3 milljarða krúna
greiðsluhalli hjá ríkissjúði fyrstá
þriðjung ársins samanborið við
um 2,7 milljarða krúna greiðslu-
halla á sama tíma í fyrra. Hér
verður að hafa í huga, að fyrri
hluta árs eru útgjöld að jafnaði
u. ífram tekjur, einkum þar sem
innheimta rikissjúðs er mun
meiri siðari hluta en fyrri bluta
árs.
Með tilliti til þessa og fjármála-
aðgerðanna í maíbyrjun bendir
framvinda ríkisfjármálanna á
fyrstu mánuðum ársins til þess,
að sá bati, sem að var stefnt með
fjárlögum, gæti náðst á árinu —
ekki sizt þar sem ástæða er til að
ætla, að samningarnir við Breta
um landhelgismSliú valdi þvi, að
útgjöld til landhelgisgæzlu og
tengdra viðfangsefna verði ekki
eins mikil og áúur var taliú. A
hinn búginn virúist fyrirsjáan-
legt, aú verúi reglum um greiúslu
útflutningsuppbúta á landbúnaú-
arafurðir ckki breytt, er stefnt í
nokkurn greiúsluhalla hjá ríkis-
sjúúi, en í greinargerú fjárlaga-
frumvarps og í fjáriögum var
reiknaú meú breytingum á þess-
um reglum, sem draga áttu úr
greiúslum um allt aú 900 m. kr. á
ári.
ÞJOÐIIAGSSPÁ
Þjúúarframleiúslan á árinu
1976 er talin munti minnka Um
2—3% frá fyrra ári, en vegna
batnandi viðskiptakjara eru þjúú-
artekjur taldar minnka mun
minna, eúa um !4 — U/>%. Frávik
frá spá þeirri, sem fram var sett í
núvember síúastliúnum. eru eink-
um tvenns konar. Annars vegar
er nú búizt viú meiri samdrætti
þjúðarútgjalda en áúur, eúa um
514% í staú tæplega 3!4%, auk
þess sem verúlagshækkun innan-
lands er nú talin vérúa 25—29% í
staú 22—25% áúur. A múti vegur
mun hagstæðari þrúun viðskipta-
1975 aú ræúa, cn samdráttarins í
þjúúarbúskapnum gætir þú aúeins
aú mjög iitlu leyti í atvinnu-
ástandi.
Ekki liggja fyrir bcinar tölur
um atvinnuna i einstökum grein-
um á árinu 1975, en úlíklegt er. aú
fjöldi starfandi manna hafi
breytzt aú marki frá fyrra ári. og
ef um fækkun hefur veriú aú
ræúa, hefur hún ekki komiú fram
í auknu atvinnuleysi. Hins vegar
benda tölur Kjararannsúknar-
nefndar til þess, aú vinnutími
hafi stytzt og hafi atvinna mæld í
vinnustundum þvi dregizt nokkuð
saman á síúustu misserum frá því,
sem veriú hefur undanfarin ár.
Viú mat á framvindunni á árinu
1975 og horfum á þessu ári er
frúúlegt að horfa til samdráttar-
ins i þjúúarbúskapnum á árunum
1967—1969. A árunum 1975 og
1976 virúist munu verúa um
6—7% afturkippur í þ.júúarfram-
íeiúslu miúaú viú áriú 1974.
Neyzla og fjárfesting þjúðarinnar
er talin munu dragast saman um
14% á árunum 1975 og 1976, en
útflutningur vöru og þjúnustu er
hins vegar talinn aukast um nær
7%. Þetta er talsvert frábrugúiú
framvindu áranna 1967 og 1968,
þegar þjúðarframleiðslan minnk-
aúi um 8% og útflutningur um
svo mikiú sem 14%. Þjúðarút-
gjöld drúgust hins vegar aðeins
saman um 2!4% á þessum tveimur
árum og áhrifin af rýrnun út-
flutningstekna 1967 og 1968 komu
því ekki fram af fullum þunga
fyrr en á árinu 1969, er þjúðarút-
gjöldin minnkuúu um 8% en út-
flutningur júkst á ný. Framvind-
an nú er einnig aú því leyti frá-
brugúin síðasta samdráttarskeiði,
aú framleiúsla sjávarafurúa er
og uuk þess cr
líklcga mcira
scm ckki cru
cndur á vinnu
vcriú cin ást:c
ári og í fyrra
atvinnuleysi á
árunum 1968
nákvæmari og
isskráningu.
í þjúnustugreinum
unr lausráúiú fúlk,
rcglulcgir þátttak-
markaúi. Þetta gæti
úa þcss, aú á þessu
hcfur ckki boríú á
sama hátt og varú á
og 1969 þrátt fyrir
rýmri atvinnulevs-
HAGUR
ATVINNUVEGA
Atvinnuhorfur næstu missera
ráúast aú verulcgu leyti af fram-
vindunni í sjávarútvcgi; cn hagur
annarra mikilvægra greina, svo
scm iúnaúar og verzlunar. mun
cinnig hafa mikil áhrif. Þcssi
áhrif eru tvíþætt, þar scm annárs
vcgar cr gcta þcssara greina til
þcss aú halda uppi cigin starf-
scmi, cn aú auki hafa fjárfcsting-
armöguleikar þeirra áhrif á bygg-
ingarstarfscmina i landinu.
Hagur sjávarútvegs var miiii
lakari árin 1974 og 1975 cn aú
jafnaði árin 1969 til 1973. hvort
scm litiú cr til veiúa cúa vinnslu
— aú undantckinni saltfiskvcrk-
un, cn þar he.fur afkoma vcriú
bctri iill undanfarin þrjú ár en
árin á undan. Síúustu áætlanir
f.vrir 1976 sýna vænlegri afkomu
fískvínnslunnar í hcild cn í fyrra,
cn hagur veiúanna er hins vcgar
erfiúari. Þctta á cinkum viú um
stærri skultogara og bátaflotann,
og gætir þá meúal annars áhrifa
aflarýrnunar. Afkoma frystingar
cr nú niun betri en á síðastliðnu
hausti, þú ckki aú því marki, sem
vcrúhækkun afurúa og hækkun á
gengi dollars gcfur tilcfni til, því
á múti vegur aukinn kostnaúur og
minni greiúslur úr Vcrújöfnunar-
ár, enda hefur.nú mjög dregiú úr
verúhækkunum hráefna. A múti
þcssu gæ'ti vegiú i sumum grein-
um, aú dregið hefur úr frani-
leiúslu og nýting framleíúslugetu
minnkað.
Afkoma verzlunar. á mæli-
kvarúa hlutfalls hagnaúar af
veltu, var svipuú árin þrjú 1972 til
1974, en vcrsnaúi nokkuú 1975
vegna samdráttar i veltu. Lausleg-
ar áætlanir bcnda til þess. aú hag-
ur verzlunarinnar um þessar
mundir sé svipaúur og í fyrra, cn
þar scm nú er reiknaú mcð, aú
vcrzlunarvelta muni enn dragast
saman i ár gæti hagur verzlunar-
innar slaknaú litillcga f-rá fyrra
ári.
I þjúúhagsspánni fyrir 1976 sem
sett cr fram hcr aú framan. cr
b r ey t i n g u m þ j ú úa r f r a m I c i ús 1 u
einkum spáú á grundvelli talna
um þrúun þjúðarútgjalda og viú-
skiptajafnaúar. Sé á hinn búginn
rcynt að ráúa í breytingar fram-
leiúslunnar cftir atvinnugrcinum,
cr enn sem kontiú er ekki til að
dreifa traustum heimildum, cn þú
virðist l>aú cfni. sem fyrir liggur,
styðja þá spá, aú þjúúarframleiúsl-
an muni dragast saman um
2—3% á þessu ári. Eins og fram
hefur komiú virúist útflutnings-
framleiúslan f heild munu standa
í staú eúa dragast sarnan um
1—2%. Búvöruframleiðslan i
heild gæti orúiú nokkru meiri en í
fyrra. Hcildarframleiúsla iúnaúar
gæti r.cynzt svipuð því sem var
1975. Byggingarstarfscmi og
mannvirkjagerú mun væntanlcga
dragast saman um 6%,. Unrsvif í
verzlun, samgöngum og þjúnustu-
starfsemi einkaaúila gætu dregist
saman um 2—3% en staúiú i stað i
opinberri þjúrujstu. Aú öllu sam-
anlögðu bcnda þar vísbendingar.
Vænlegri afkoma fisk-
vinnslunnar — en hag-
ur veiðanna erfiðari
kjara á fyrstu mánuðum þessa árs
en áður var talið og er þvi nú
reiknaú með minni minnkun þjúð-
artekna en áður. Viúskiptakjara-
batinn veldur því einnig, að við-
skiptahallinn virúist nú lækka
meir en áður var talið, eúa niúur
fyrir 6% af þjúðarframleiðslu í
stað 6’/2—7% í fyrri spám.
ATVINNA
Þútt verulega hafi dregið úr
umsvifum á þjúðarbúinu á síú-
ustu misserum, hefur þessa aú-
eins séð stað í skráningu atvinnu-
leysis í litlum mæli. Fyrstu fjúra
. mánuði þessa árs var skráð at-
vinnuleysi á öllu landinu að meú-
altali um 0,8% af mannafla en á
sama tíma í fyrra um 0,7%, og
0,6% 1974. Samanburður þessi er
ekki einhlitur vegna verkfalla á
þessu tímabili og nokkuð breyttra
skráningarreglna, en þú virðist
skráð atvinnuleysi fremur hafa
aukizt. Fjöldi skráðra atvinnu-
leysisdaga i mánuði hverjum hef-
ur einnig aukizt nokkuð á fyrstu
mánuðum þessa árs miúaú við
sama tíma í fyrra. í maílok 1976
var skráð atvinnuleysi 0,7% af
mannafla og hafði aukizt nokkuð
frá fyrra mánuði en eingöngu í
Reykjavík. Annars staðar á land-
inu voru færri skráðir atvinnu-
lausir í maílok en í lok aprílmán-
aðar. Sé hins vegar litið til fjölda
atvinnuleysisdaga í maímánuúi,
horfir málið öðruvísi við, þar sem
þeim hefur yfirleitt fækkað að
mun frá í apríl og þá einnig í
Reykjavík. Að öllu samanlögðu
virðist vera um nokkra aukningu
atvinnuleysis frá árunum 1974 og
svipuú því, sem verið hefur á und-
anförnum árum og líku máli
gegnir um iðnaðarframleiðsluna,
en á árunum 1967 og 1968 drúst
framleiúsla sjávarafurúa saman
um þriðjung og iðnaðarfram-
lciúslan um nær 8%.* Þctta kom
brátt fram í minnkandi atvinnu í
þessum greinum, og í fiskiðnaði
drúst atvinna saman um nær 15%
frá 1966 til 1968, þútt lítil breyt-
ing yrði á mannafla í fiskveiðum.
Atvinna í iúnaúi minnkaúi mun
minna eúa um 3—4%, og starfs-
fúíki við verzlun og viðskipti og í
öðrum þjúnustugreinum fækkaði
aöeins úverulega eða um 1—2%
til ársins 1969, þrátt fyrir
mun rneiri samdrátt veltu. At-
vinnuleysið á þessum árum var í
hámarki í ársbyrjun 1969 og nam
að meðaltali um 214% af heildar-
mannafla á árinu öllu og hafði þá
aukizt nokkuú frá 1968.
A árinu 1975 var skráú atvinnu-
leysi um 0,7% aú meúaltali, og
virúist nú stefna í nokkru hærri
tölu á þessu ári. Framleiðslusam-
drátturinn 1975 og 1976 kemur
cinnig í mun meira mæli cn 1967
og 1968 fram í greinum, scm mjög
eru háðar innlendri eftirspurn,
svo sem verzlun og viðskiptum og
öðrum þjúnustugreinum. Manna-
hald I þessum greinum er hins
vegar ekki eins næmt fyrir sam-
drætti og í sjávarútvegi og iðnaði,
* Samanburúur sem þessi ér æfiú
nokkuú erfiúur úg úviss, einkum.
þar sem heilsárstölur geta leynt
ýmsum breytingum, sem nauð-
synlegt væri að tímasetja af meiri
nákvæmni en árstölur gefa tæki-
færi til.
sjúði. Viú núvcrandi aústæúur er
áætlað, aú grciúslur úr Verðjöfn-
unarsjúúi til frystingar nemi um
50 m. kr. á hcilu ári, auk sérstakr-
ar ábyrgúar á karfaafurðum um
200—300 m. kr., cn á siöustu mán-
uúunum 1975 voru greiðslur úr
Vcrújöfnunarsjúúi áætlaúar
1.100—1.200 m. kr. á heilu ári.
Þrátt fyrir hækkun rekstrar-
kostnaðar, einkum launa, hafa
rekstrarskilyrði frystingar tvi-
mælalaust batnaú á síúustu mán-
uúum, cn afkoman er þú mun
lakari cn hún var árin 1969 til
1973. Sem fyrr virðist afkoma
saltfiskverkunar gúú og i skreið-
arvcrkun, scm nú fer vaxandi, er
afkoman mjög gúú. 1 fiskmjöls-
vinnslu og loðnubræðslu hefur af-
koma veriú sliik aú undanförnu,
en hins vegar gæti orúiö þar ein-
hver bút á, ef hækkun mjölsverðs
að undanförnu helzt. Fiskveiúarn-
ar berjast í bökkum, enda mun
þaú mála sannast, aú viú ríkjandi
ástand fiskstofna geti ekki veTið
um arðsaman rekstur að ræða fyr-
ir allan okkar stúra fiskiflota.
Breyting á sjúúum sjávarútvegs,
einkum afnám Olíusjúús fiski-
skipa, gæti reyndar valdið því, af
aflalægstu skipin heltust úr lest-
inni.
Afkoma heimamarkaðsgreina
iðnaðar, á mælikvarða hlutfalls
hagnaðar af heildartekjum, hefur
verið allgúú og stöðug tímabilið
1969—1975. Hagur útflutnings-
greina (án áls) hefur aú auki
batnaú mjög síðustu tvö árin og
má telj.a hana goúa i ár. Um horf-
ur fyrir heimamarkaús- og viú-
gcrúargreinar á þessu ári er erfið-
ara aú segja, en iauslegar athug-
anir benda til þess, aú afkoman sé
nú ekki lakari en síúastliúin tvö
sem fyrir liggja um framleíúslu-
breytingar cftir atvinnuvegum,
til um 2% samdráttar þjúúarfram-
lciúslunnar 1976.
ATVINNUHORFUR
Atvinnuleysið árin 1968 og 1969
sýnir glöggt, hve verkefnaskortur
í sjávarútvegi getur reynzt af-
drifaríkur. Byggingarstarfsemin
er ekki síúur mikilvæg fyrir at-
vinnuástandið, og samdráttur í
byggingum réði miklu um at-
vinnuleysið á árinu 1969. Árin
1968 og 1969 minnkaði byggingar-
starfsemin um 20% og atvinna
við byggingar minnkaði um 15%,
og kom sú fækkun öll á árinu
1969. í fyrra drúst byggingarstarf-
semin saman um 3% og í ár gætu
byggingarframkvæmdir orðið um
6% minni en 1975 og yrðu þá um
9% minni en á árinu 1974. Þess-
um samdrætti hefur þegar að ein-
hverju leyti verið mætt með
styttingu vinnutíma, og því ekki
víst, að starfsmönnum fækki að
marki. Þessi niðurstaða er einnig
studd könnun meðal nokkurra
stærstu verktakafyrirtækja
í Reykjavík, á Akureyri ogvíðar,
en í þessum fyrirtækjum var yfir-
leitt gert ráð fyrir að starfsmönn-
um fjölgaði í sumar eins og venja
hefur verið, þútt frá þessu væru
undantekningar. Ástandið er hins
vegar útryggara hjá ýmsum
smærri fyrirtækjum i byggingar-
iðnaði. Um þessar mundir er ekki
um neitt atvinnuleysi að ræða hjá
byggingarmönnum, en nokkur
úvissa ríkir um verkefni þegar
kemur fram á haust og næsta
vetur. Atvinnuástand á þeim tíma
mun ekki sízt ráðast af verkefn-