Morgunblaðið - 25.06.1976, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 25. JUNI 1976
17
Hafréttarmálin
Sir Peter Scott, formaður World Wildlife Fund, sést hér ásamt fulltrúum úr
samtökunum Vinir jarðarinnar við fundarstað Alþjóðahvalveiðinefndarinnar á
Waldorf Astoria gistihúsinu í London. Vildu þeir með þessu mótmæla hvaladrápi
og höfðu með sér hvalslíki úr plasti.
Réttur USA og Kanada
tíl að minnka veiðikvóta
efst á
fundi
Kuala Lumpur, Malaysíu 24.
júní AP.
HAFRÉTTARMAL verða helzta
umræðuefni á 17. reglulegu ráð-
stefnu lögfræðilegu ráðgjafa-
nefndar Asíu og Afrfkurfkja
(AALCC) sem hefst f Kuala
Lumpur á þriðjudag. Abdul Kad-
ir Yusof, sem fer með lögfræðileg
málefni f stjðrn Malaysfu verður f
forsvari sendinefndar Malaysfu á
ráðstefnunni. Hann sagði að fyrst
Carter
vill auka
reisn USA
út á við
New York 24. júní.
NTB. Reuter.
JIMMY Carter flutti f dag
fyrstu meiriháttar ræðu sfna
um utanrfkismál og stefnu
Bandarfkjanna gagnvart öðr-
um löndum. Carter gagnrýndi
þá stefnu sem fylgt hefði verið
f forsetatfð þeirra Nixons og
sfðan Fords og sagði að Banda-
rfkin yrðu að leggja meira
kapp á samvinnu við önnur
lýðræðisrfki.
Án þess að nefna Kissinger á
nafn sagði Carter í ræðunni
sem var haldin á fundi félaga-
samtaka um utanríkismál,
að sú „einkautanrikisstefna
Bandaríkjamanna, sem stjórn-
að hefði verið af einum manni,
hefði þróazt í þá átt að verða
dularfullt einkafyrirtæki
þessa eina manns“. Carter
sagði að Bandaríkin mættu
ekki aðeins byggja utanrikis-
stefnu sfna á yfirburðum f
hernaði og efnahagsvelfii sinu,
heldur yrði heimurinn að öðl-
ast trú á að Bandaríkin hefðu
stefnu sem einkenndist af
reisn og réttlæti. Hann sagði
Framhald á bls. 21
blaði á
AALCC
og fremst yrði rætt um hafréttar-
mál og farið sem gleggst út f flest
þau atriði sem þar grfpa inn f, en
einnig verða rædd umhverfismál,
vfsindarannsóknir, mengunarmál
og fleira.
Alls sitja 130 fulltrúar frá 31
aðildarríki ráðstefnuna sem mun
standa í viku. Ráðstefnuna setur
forsætisráðherra Malaysíu, Huss-
ein Onn.
Meðal þeirra ríkja sem senda
fulltrúa til ráðstefnunnar eru
Egyptaland, Indland, Ghana,
Indónesía, Iran, Japan, Suður-
Kórea, Pakistan, Filipseyjar,
Singapore, Shri Lank'a, Thailand,
Tyrkland og Saudi-Arabía.
Þá munu allmörg ríki senda
áheyrnarfulltrúa til að fylgjast
með og þar í hópi eru Ástralía,
Danmörk, Frakkland, Vestur-
Þýzkaland, Sovétríkin, _ Chile,
Nýja-Sjáland, Bandaríkin, Aust-
urríki, Bretland, Grikkland, Pól-
land, Kanada, Kýpur og Mongólía.
Kadir sagði að umræður um
hafréttamál myndu ekki hvað sízt
beinast að þvi að ræða um hafs-
botninn og ýmis mikilvæg efni til
undirbúnings næsta fundi haf-
réttarráðstefnu Sameinuðu þjóð-
anna sem hefst í New York í
ágúst.
Hann sagði að ýmsar nýjar til-
lögur sem væru mjög athyglis-
verðar, þar á meðal um rannsókn-
ir á sjávarbotninum svo og ný
hafréttarlög myndu verða til um-
ræðu og mætti ætla að á þessari
ráðstefnu kæmu fram meginlín-
urnar í afstöðu Asíu og Afríku-
ríkja.
Sameinuðu þjóðunum
24. júní AP
BANDARlKIN hafa sætt ámæli
af hálfu landa þriðja heimsins
fyrir að beita neitunarvaldi gegn
því að Angóla fái aðild að Samein-
uðu þjóðunum. Bandarfkin beittu
neitunarvaldi f 15. sinn f atkvæða-
greiðslu f öryggisráðinu á mið-
vikudag, en þar var iögð fram
umsókn Angóla um að fá upptöku
f Sameinuðu þjóðirnar sem 145.
aðildarrfki þeirra.
Þrettán ríki greiddu atkvæði
með þvf að Angóla kæmist í Sam-
einuðu þjóðirnar en Kínverjar
tóku ekki þátt í atkvæðagreiðsl-
unni en létu f ljós þá skoðun að
þeir væru ákaflega mikið á móti
því að Sovétmenn fengju með því
átyllu til að halda áfram ihlutun f
málefni Angóla.
Montreal 24. júní.
Reuter. Ntb.
BANDARlKIN og Kanda hafa
fengið samþykki fyrir því að
minnka stórlega veiðikvóta er-
lendra þjóða, sem gilt hefur inn-
an fiskveiðilögsögu þeirra, að þvf
er greint var frá f tilkynningu
Norðvestur-Atlantshafsfiskveiði-
nefndarinnar hér f dag, en fund-
Albert Sherer, fulltrúi Banda-
ríkjanna, sagði að Bandaríkin
væru á móti aðild Angóla á meðan
enn væri fjöldi kúbanskra her-
manna í Angóla, og væri vera
þeirra með öllu óréttlætanleg.
William Scranton, aðalfulltrúi
Bandaríkjanna f ráðinu, er á ferð
um Afríkuríki í vináttuskyni.
Sherer sagði að öðru máli hefði
gegnt ef Angóla hefði sinnt ítrek-
uðum tilmælum Bandarfkja-
manna um að bfða með að leggja
fram umsókn sína, þar til aðstæð-
ur væru hagstæðari.
Sherer sagði að meðan kúb-
anskir hermenn væru á angólsku
landi og áhrif Kúbumanna þar
væru augljós væri ekki fært að
telja að landið væri sjálfstætt og
fullvalda ríki og aðild að Samein-
uðu þjóðunum þar af leiðandi
ekki tfmabær.
ur nefndarinnar stendur nú yfir f
Montreal. Af einni þorsktegund
verður leyfður kvóti fyrir árið
1977 um hundrað þúsund tonnum
lægri en er á yfirstandandi ári.
Átján þjóðir eiga fulltrúa á
þessum fundum og hafa þeir stað-
ið í tvær vikur. Þar hefur meðal
annars komið fram að Bandaríkin
og Kanada íhuga að draga sig út
úr samstarfi i nefndinni vegna
væntanlegrar útfærslu, svo sem
frá hefur verið sagt.
Þá kemur fram að margir full-
trúanna hafa sagt að veiðikvót-
arnir fyrir árið 1977 séu svo lágir
að vart tnuni aðrar þjóðir en
Bandarfkjamenn og Kanadamenn
Singapore — 24. júní — Reuter.
LYST VAR yfir sameiningu Suð-
ur- og Norður-Vfetnams f Hanoi
þegar Þjóðþingið tók þar til
starfa f dag. Hinir 492 þingmenn,
sem þar eiga sæti, voru kosnir f
aprflmánuði s.l., en sfðan kosn-
ingarnar fóru fram hafa margir
undirbúningsfundir verið haldn-
ir með þingmönnum frá Norður-
og Suður-Vfetnam.
Utvarpsstöðin i Hanoi, sem ný-
lega öðlaðist heitið „Rödd Víet-
nams“, skýrði svo frá sameining-
komast að til að stunda veiðar
þarna.
Meðal þess sem fram kemur í
skýrslunni er aðsókn f þorskstofn-
inn út af Norður-Nýfundnalandi
og Labrador verða minnkuð svo
að hámarksafli verði ekki meira
en 160 þús. tonn á næsta ári en
var 300 þús. tonn á þessu ári.
Veiðikvóti á lý er minnkaður í 30
þús. tonn úr 55 þús. tonnum f
norðvestur Atlantshafi. Nokkrar
frekari breytingar voru gerðar,
en ákveðið var að bíða með-að
ákvarða kvóta fyrir nokkrar fisk-
tegundir þar til á næsta fundi, þar
á meðal er þorskur og rækja út af
Framhald á bls. 21
unni, að héðan í frá væri landið
sameinað að fullu og öllu, og væri
hér um að ræða formlega staðfest-
ingu á því.
Á fyrsta fundi þingsins, sem
kom saman f dag, voru rædd drög
að stjórnarskrá. Ennfremur var
rætt hver yrði höfuðborg lands-
ins, svo og þjóðsöngur. Loks
munu skipulagsmál stjórnar
landsins vera meðal fyrstu verk-
efna þingsins.
Opinberir starfsmenn í Víet-
Framhald á bls. 21
USA sætir ámæli fyrir
að neita Angóla um aðild
Lýst yfir sameiningu Suð-
ur- og Norður-Víetnams
FLUtlA Á FLUGI — Ofurhugi sem kallar sig „mannfluguna“ og ekki er vitað hvað
heitir skemmti gestum á flugsýningu í Mojave f Kaliforníu fyrr í vikunni með því
að ferðast á þaki þotu af gerðinni DC8. Ferðin stóð í 15 mínútur og þotan flaug með
350 km hraða á klukkustund. AP.
Síldveiðar Breta hafa
dregizt stórlega saman
London 24. júnf.
Einkaskeyti til Mbl.
frá AP.
BREZKIR sfldarsjómenn standa
nú andspænis alvarlegum vanda-
málum, að því er segir f árs-
skýrslu brezku sfldarútvegs-
nefndarinnar, sem var birt f
London f dag. Sfldarafli minnkaði
um fjórðung á sfðasta ári, og
gjaldfallnar eru skuldir á einum
fimmta þeirra lána sem veitt voru
til þessarar atvinnugreinar og
þeirra báta sem veiðarnar stunda.
I skýrslunni segir að á al. ári hafi
verið landað af brezkum sfld-
veiðiskipum 112.878 tonnum af
sfld, samanborið við 147.911 tonn
árið 1974. Vetrarsfldveiðarnar
sem voru um 27% lægri en árið
1974, hafa ekki verið jafn rýrar
sfðan árið 1968.
I skýrslunni segir að þennan
alvarlega samdrátt megi rekja til
strangari friðunarráðstafana sem
voru ákveðnar á brezka síldar-
stofninn á síðasta ári. Þá hefur
útgerðarkostnaðurinn aukizt stór-
lega, meðal annars vegna hækk-
unar á eldsneyti og viðgerðar- og
viðhaldskostnaði — og skapar
þetta alvarleg vandamál fyrir eig-
endur skipanna, einkum þá sem
hafa nýlega keypt skip og gert
það með lánafyrirgreiðslu.